Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓIVIVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
riskur mjmdaflokkur. Þýðandi: Ast-
hildur Sveinsdóttir. (5)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
BARNAEFNI
► Bernskubrek
Tomma og Jenna
(The Tom and Jerry Kids) Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur með Dabba
og Labba o. fl. Leikraddir Magnús
Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð-
andi: Ingólfur Kristjánsson. (9:26)
18.25 ►Úr ríki náttúrunnar: „Kló er fal-
leg þín...“ - Smáir en knáir (Velvet
Claw: Smail and Deadly) Nýr bresk-
ur myndaflokkur um þróun rándýra
í náttúrunni alit frá tímum risaeðl-
anna. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson. (6:7)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High)
Ástralskur myndafiokkur sem gerist
meðal unglinga í framhaldsskóla.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:26)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur.
Umsjón: Gunnar E. Kvaran.
21.10 ►Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð
um hinn sívinsæla rannsóknarlög-
reglumann í Miinchen. Aðalhlutverk:
Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. (7:15)
22.15
irviifuvun ►Maaurinn a
HvllUnillU ströndinni
(L’homme sur les quais) Frönsk/
kanadísk bíómynd frá 1993. Kona
riQar upp óþægilegar minningar úr
æsku sinni undir ógnarstjórn Duvali-
er-fjölskyldunnar á Haítí. Myndin var
vaiin í aðalkeppni kvikmyndahátíðar-
innar í Cannes 1993. Leikstjóri: Rao-
ul Peck. Aðalhlutverk: Toto Bissaint-
he, Jean-Michel Martial, Patrick
Rameau, Mireille Metellus og Jenni-
fer Zubar. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
23.55 ►Lenny Kravitz á tónleikum
(Lenny Kravitz Unplugged) Tónlist-
arþáttur með bandaríska rokkaran-
um Lenny Kravitz.
0.40 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.00 ►Popp og kók (e)
17.05 ►Nágrannar
17 30 RADUAFFUI ►Myrkfælnu
DHIinHCrRI draugarnir
17.45 ►Jón spæjó
17.50 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You
Afraid of the Dark? II) (5:13)
18.15 ►Stórfiskaleikur (Fish Police)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.20 þ/ETTIR *Eiríkur
20.50 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.)
(11:23)
21.45 IflfllflJVUIllD ►Ni°snarinn
A11Mrl I nUIR sem elskaði
mig (The Spy Who Loved Me) Nú
er Roger Moore kominn í hlutverk
spæjarans 007. Óður skipakóngur
hefur tekið kjamorkukafbáta frá
Bretum og Rússum traustataki og
hefur í hyggju að hefja kjamorku-
stríð sem myndi þvinga þjóðir heims
til að taka sér búsetu undir yfirborði
sjávar. Aðalhlutverk: Roger Moore,
Barbara Bach og Curt Jurgens. Leik-
stjóri: Lewis Gilbert. 1977. Bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h
23.55 ►Blaze Paul Newman og Lolita
Davidovich fara með aðalhlutverkin
í þessari gamansömu og sannsögu-
legu mynd um ástarævintýri fylkis-
stjórans og fatafellunnar. Það vakti
S__ almenna hneykslan í Louisiana þegar
upp komst að fylkisstjórinn, Earl K.
Long, átti vingott við fatafellu sem
kölluð var Blaze Starr. Maltin gefur
tvær og hálfa stjörnu. í öðrum helstu
hlutverkum eru Jerry Hardin og
Gailard Sartain. Leikstjóri er Ron
Shelton. 1989. Bönnuð börnum.
Maltin gefur ★★% Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★>/2
1.50 ►Hart á móti hörðu (Hard to Kill)
Lögreglumaðurinn Mason Storm
liggur í dauðadái í sjö ár eftir að
glæpahyski særir hann lífshættulega
og myrðir eiginkonu hans. Aðalhlut-
verk: Steven Seagal, Kelly Le Brock
og Bill Sadler. Leikstjóri: Bruce
Malmuth. 1990. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ Myndbandahandbókin
gefur ★'A
3.25 ►Týndi sonurinn (The Stranger
Within) Dag nokkurn er bankað upp
á hjá Mare og á dyrapallinum stend-
ur ungur maður. Hann segist heita
Mark og vera sonur hennar sem hvarf
sporlaust fyrir fimmtán árum, þá
aðeins þriggja ára gamall. Aðalhlut-
verk: Ricky Schroder, Kate Jackson
og Chris Sarandon. Leikstjóri: Tom
Holland. 1990. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin segir
myndina yfir meðallagi.
4.55 ►Dagskrárlok
Stórmennskubrjálæði - Bond og Amasova reyna að
stöðva Stromberg.
Njósnarinn sem
elskaðimig
007 á að þessu
sinni í höggi við
skipakónginn
Stromberg
sem lætur sig
dreyma um
heimsyfirráð
STÖÐ 2 kl. 21.45 James Bond-
þema Stöðvar 2 heldur áfram og í
kvöld sjáum við myndina Njósnar-
inn sem elskaði mig. 007 á að þessu
sinni í höggi við skipakónginn
Stromberg sem lætur sig dreyma
um heimsyfirráð. Voðinn er vís þeg-
ar Stromberg kemur höndum yfir
tæki sem nota má til að klófesta
kjamorkukafbáta. Ætlun hans er
að koma af stað þriðju heimsstyij-
öldinni og stjórna að henni lokinni
öllu sem eftir verður frá aðalstöðv-
um sínum neðansjávar. Þegar Bret-
ar og Rússar komast að því að
kjarnorkukafbátar þeirra hafa horf-
ið sporlaust eru bestu njósnarar
þeirra, James Bond og Anya Am-
asova, sendir til að fínna þá og
gera ískyggilegar áætlanir Strom-
bergs að engu.
Ógnaröld á Haflí
Morðhundar
einræðisherr-
ans Papa Docs
Duvaliers
drepa alla þá
sem ekki eru
harðstjóranum
þóknanlegir
SJÓNVARPIÐ kl. 22.15 Föstu-
dagsmynd Sjónvarpsins er eftir
leikstjórann Raoul Peck sem er frá
Haítí og þar gerist einmitt sagan.
Sara er átta ára stúlka sem á heima
í litlu sveitaþorpi. Morðhundar ein-
ræðisherrans Papa Docs Duvaliers
drepa alla þá sem ekki eru harð-
stjóranum þóknanlegir; heilu fjöl-
skyldurnar eru þurrkaðar út og for-
eldrar Söru sjá sér þann kostinn
vænstan að flýja land. Sara og syst-
ur hennar tvær eru skildar eftir í
umsjá ömmu sinnar og þar skapar
Sara sér sína eigin ævintýraveröld.
30 árum seinna rifjar Sara upp
minningar sínar frá þessum tíma,
meðal annars vondar minningar um
manninn við ströndina sem batt
endi á æsku hennar.
YMSAR
stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord. Blandað
efni. 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Radio
Flyer 1992 12.00 Once Upon a Dead
Man G,F 1971, Rock Hudson 14.00
A Coal Miner’s Daughter F 1980,
Sissy Spacek 16.05 Bank Shot G
1974, George C. Scott, Clifton James,
Joanna Cassidy 18.00 Radio Flyer
1992, Lorraine Bracco 20.00 Out on
a Limb 1992, Matthew Broderick
21.40 US Top 10 22.00 Death Ring
1991, Mike Norris, Ray Mancini, Eric
Norris 23.35 Karate Cop 1992, Cynt-
hia Rotherock, Jeff Wincott 1.10 A
Nightmare in the Daylight 1992, Jac-
lyn Smith 2.45 For the Love of My
Child 1993, Priscilla Lopez 4.15 Out
on a Limb 1992
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Game
Show 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00
Hart to Hart 15.00 Class of ’96 15.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00
E Street 19.30 MASH 20.00 The
Andrew Newton Hypnotic Experience
20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 Late Show with David Letter-
man 23.45 Booker 0.45 Bamey Mill-
er 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.30 Pallaleikfimi 9.00 Þríþraut
10.00 Eurofun 11.00 Tennis 11.30
Snóker 12.00 Knattspyma 14.00
Tennis, bein útsending 15.00 Golf,
bein útsending 18.30 Akstursíþróttir
19.30 Eurosport-fréttir 20.00 Wond-
ersport 21.00 Hnefaleikar 23.00 Fjöl-
bragðaglíma 24.00 Superbike 1.00
Eurosport-fréttir 1.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonar-
son fljdur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfiriit og veðurfregnir
7.45 Maðurinn á götunni
8.10 Pólitíska hornið Að utan
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Smásagan: „Manja” eftir
Ljúdmílu' Petrúshevskaju. Ingi-
björg Haraldsdóttir les eigin
þýðingu.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið f nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, „Sérhver maður skal
vera fijáls": Réttarhöld f Torun,
leikrit eftir Trevor Barnes,
byggt á réttarskjölum í Popiel-
uszko-málinu. Lokaþáttur.
13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið
'frá félagsmiðstöðvum aldraðra
í Reykjavík leiða saman hesta
sína. Stjórnandi: Helgi Seljan.
Dómari: Barði Friðriksson.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Sigurður Karlsson
les. (30)
14.30 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Yngvi
Kjartansson. (Frá Akureyri)
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skima, fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn, þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
18.03 Þjóðarþel, úr Sturlungu
Gísli Sigurðsson les (35). Anna
Margrét Sigurðardóttir rýnir í
textann og veltir fyrir sér for-
vitnilegum atriðum.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga-
mál, viðtöl og fréttu
20.00 Söngvaþing
- Förumannaflokkar þeysa eftir
Karl O. Runólfsson.
- Fóstbræðrasyrpa. Karlakórinn
Fóstbræður syngur; Ragnar
Björnsson stjórnar.
- Vorgyðjan kemur eftir Árna
Thorstéinsson.
- Lindin eftir Eyþór Stefánsson.
- Smalastúlkan eftir Skúla Hall-
dórsson.
- Blítt er undir björkunum og
- Máríuvers eftir Pál Isólfsson.
- yorvindur og
- Á Sprengisandi eftir Sigvalda
Kaldalóns. Kvennakórinn Lissý
syngur; Hildur Tryggvadóttir
syngur einsöng, Guðrún A.
Kristinsdóttir leikur með á
píanó; Margrét Bóasdóttir
stjórnar.
20.30 Á ferðalagi um tilveruna.
Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir.
21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
22.07 Maðurinn á götunni. Hér og
nú. Gagnrýni.
22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jóns-
dóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Tónlist frá Bretlandseyjum
- Fjögur lítil verk fyrir klarinett
og píanó eftir William Yeates
Hurlstone. Einar Jóhannesson
leikur á klarinett og Philip Jenk-
ins á píanó.
- Serenaða fyrir strengjasveit óp-
us 20 eftir Edward Elgar. Sinf-
ónfuhljómsveit íslands leikur;
Frank Shipway stjórnar.
- Pastoral fyrir klarinett og píanó.
Einar Jóhannesson og Philip
Jenkins ieika.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Endurtekinn
þáttur frá miðdegi)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón
Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03
Halló tsland. Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló tsland. Margrét Blön-
dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar-
sálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj-
asta nýtt í dægurtónlist. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt.
Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð-
urfregnir. 1.35Næturvaktinheldur
áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng-
um. Gestur Einar Jónasson. 4.00
Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Ma-
donnu. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Djassþátt-
ur. Jón Múii Árnason. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Rólegt og þægilegt í byrjun
dags. 9.00 Drög að degi. Hjörtur
Howser og Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 Islensk óskalög 13.00 Albert
Ágústsson 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 19.00 Draumur í dós.
22.00 Næturvakt. Umsjón Magnús
Þórsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð-
insson. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 23.00 Halldór Back-
man. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 haila tímanum kl. 7-18 og
kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafrittir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00
Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburinn „í
bítið“. Gísli Sveinn Loftsson. 9.00
Þetta létta. Glódís og ívar. 12.00
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Arnar Albertsson. 23.00
Næturvakt FM 957. Björn Markús.
Fréftir kl. 9, 10, 13, 16, 18. jþrótta-
fréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Bijánsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 19.00 Fönk og Acid
djass. Þossi sér um þáttinn. 22.00
Næturvakt. Kalli sér um þátt-
inn.3.00 Næturdagskrá.
Útvorp Hafnarljörður
FM91.7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj-
un. 18.30 Fréttir. 19.09 Dagskrár-
lok.