Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR
BÖRN INNAN 12 ÁRA.
DÝRIÐ GENGUR LAUST.
★★★ S.V. Mbl.
★★★ Eintak
★★★ O.T. Rás2
Sýnd kl. 5 og 11.
Stórmyndin
ÚLFUR
AMANDA-VERÐLAUNIN
1994 BESTA MYND
NORÐURLANDA
SÝND KL. 7.15.
STJÖRNUBlÓLÍNAN
SÍMI 991065 Taktu
þátt i spennandi
kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðar á
myndir i Stjörnubíói.
Verð kr. 39,90 mínútan.
Suni
16500
FROM THE PROÖUCÍR OF fiUíNS AND ífif ÍERMIHflTOR
HX
ESCtPE FBOM
ABSOLOM
THE PRISON OF THE FUTURL MíL
Frá framleiðendum ALIENS og
THE TERMINATOR
FLÓTTINN FRÁ
ABSOLOM
ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR
- ENGINN FLÓTTI
RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON
(The Doors, Platoon ), Michael Lerner
(Barton Fink) og Lance Henriksen
(Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd.
Leikstjóri er Martin Campell (Defensiess,
Criminal Law).
Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens,
The Therminator, The Abyss)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
'Æ
u
PUATTPER VINI
LAUQARDALNUM
Q
7°
0
á tilboðsverði kl. 18-20,
ællað leikhúsgestum,
áaðeinskr. l.Nfeff
ÍSLAND h.f
KYNNA
BEINT FRÁ
RONNIE SCOTT'S
CLUB í LONDON:
JflZZVRKNING
GOÐSOGN I JAZZHEIMINUM
Bandarískur gítarsnillingur sem hefur þróað
sinn sérstæða stil
- ólíkan öllu því sem þú hefur heyrt hingað tii
Ótrúleg „tapping techique" hans
mun svo sannarlega koma þér á óvart
Tónlistarunnendur látið ekki þennan framhjá
ykkur fara
Staður: Háskóiabió
Tími: Þriðjudagurinn
1. nóvember kl. 20:30
Miðaverð: 2.250
Miðasala í Háskólabíó. Sími 2 21 40
fÖNAHmAO
[NHVERFRA
TIL STYRKTAR
lonamæringari
GR&mma, Slcí
.» ..
vetrardag
f (Sumar) skemmtun
laugardaginn 22. október
...• •-*...........
Egill Ólafsson
og Örn Árnason
skemmta matargestum
mzm
Engiferleginn lax
Kjúklingur í sætri chillisósu
Peru og hnetuterta
2.490,-
I fyrsta skipti
tmmmm mm. ‘t,
í 2 mánuði
WHL38 ÉÉÉt ÍB ’JZ
í Reykjavík
IMýtt í kvikmyndahúsunum
Regnboginn sýnir
myndina Reyfara
REGNBOGINN hefur hafið sýn-
ingar á kvikmyndinni „Pulp Ficti-
on“ eða Reyfara. Þessi nýjasta
mynd hins umdeilda leikstjóra og
handritshöfundar Quentins Tar-
antinos hefur vakið gríðarlega at-
hygli og er þess skemmst að minn-
ast að myndin vann Gullpálmann
á kvikmyndahátíðinni í Cannes í
maí sl.
Myndin segir í raun þrjár sögur
af nokkrum lítilsigldum persónum
í kvikmyndaborginni Hollywood
og allar fléttast sögumar saman
í tíma og rúmi. Aðalpersónurnar
eru skósveinar mafíuforingja í
borginni sem sinna ýmsum erind-
um hans er ekki þola dagsljósið,
skötuhjú sem ræna matvöruversl-
anir sér til viðurværis og veitinga-
hús og spilltur boxari. Tónlist leik-
ur stórt hlutverk í Pulp Fiction sem
er að fínna á samnefndri geisla-
plötu.
Mikill stjörnufans kemur fram
í myndinni, þ. á m. John Travolta,
Samuel L. Jackson, Brace Willis,
Harvey Keitel, Christopher Wal-
ken, Tim Roth, Uma Thurman,
Rosanne Arquette að ónefndum
Tarantino sjálfum.
Uma Thurman og John Tra-
volta í einu atriði í myndinni
„Pulp Fiction".
f HALDI Kevins Kiines í A Fish Called Wanda.
Palin hæfí-
leikalaus
►MICHAEL Palin
játar fúslega: „Ég
hef aldrei áunnið
mér neina umtals-
verða hæfileika. Ég
kann ekki að elda,
dansa, leika á hljóð-
færi eða erlend
tungumái. Ég fékkst við ieiklist
og síðan gamanleik og fyrir vik-
ið er ég nógu ríkur til að gera
hvað sem mig lystir. Ég er samt
sem áður vita hæfiieikalaus."
Aðdáendur Palins telja sig þó
vita betur. Palin og félagar hans,
Terry Jones, John Cleese, Eric
Idle, Terry Gilliam og Graham
Chapman, slógu ærlega í gegn
með því að semja og leika í gam-
anþáttunum Monty Python’s Fly-
ing Circus sem voru sýndir um
árabil í bresku sjónvarpi.
Einnig framleiddu þeir fjölda
gamanmynda eins og Jabb-
erwocky (1977), Life of Brian
(1979), Time Bandits (1981), The
Missionary (1982), Brazil (1985),
A Fish Called Wanda (1988) og
Erik the Viking (1989). Fyrir vik-
ið er snilld þeirra í gamanleik
alkunna.
Fyrr á þessu ári hófust sýning-
ar á leikriti Palins, The Week-
end, í London við góðar undir-
tektir. Það tekur á skelfingu
gamals manns þegar fjölskylda
hans, vinir og stjórnlaus hundur
birtast óboðin á stigapalli hans.
Palin er spurður hvort honum
hafi fundist erfitt að takast á við
þetta verkefni: „Miðað við þær
tarnir sem við tókum í Python
var það eins og vika á heilsu-
hæii.“
PALIN með fé-
iaga sínum, John
Cleese.
Fólk