Morgunblaðið - 19.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.11.1994, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjóimvarpið 9.00 BARHAEFHI ► Morgunsjón- varp barnanna 10.50 ►'Hlé 12.00 ►'Alþjóðlegt tennismót 13.00 hfCTTID sannleika sagt End- rltl IIII ursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 fhpnTTID ►Enska knattspyrn- lr l»U I IIII an Bein útsending frá leik Ipswich og Blackburn. Lýsing: Bjarni Felixson. 17.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Amar Björnsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAFEUI ►Einu Sinnivar... DHIIIinCrm - Uppfinninga- menn (II était une fois... Les dec- ouvreurs) (7:26) 18 25 hlFTTID ►Ferðaleiðir - Hátíðir ■ At I llll um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heimildar- myndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. Þýð- andi og þulur: Gylfi Pálsson. (7:11) 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýra- ■» myndaflokkur. (20:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 Tfiyi IQT ►Konsert Hljómsveit- I UnLlo I in Bubbleflies leikur nokkur lög á órafmögnuð hijóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjóm upp- töku: Bjöm Emilsson. 21.10 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (12:22) CO 2135 vuitfuvuniD ►L,f °9 fj°r • minm I nuin Los Angeles (LA. Story) Bandarísk gamanmynd frá 1991 um sérkennilegan veður- fréttamann sem er jafnóánægður með starf sitt og kærustuna. Leik- stjóri: Mick Jackson. Aðalhlutverk: Steve Martin, Victoria Tennant, Ric- hard E. Grant og Marilu Henner. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.15 ►Myrkraverk (After Dark, My Sweet) Bandarísk spennumynd frá 1990 byggð á sögu eftir Jim Thomp- son. Ungur flakkari kynnist ekkju og vini hennar sem hefur vafasöm áform á pijónunum. Leikstjóri: James Foley. Aðalhlutverk: Jason Patrick, Rachel Ward og Bruce Dem. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Maltin gefur ★ ★ 'h 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskráriok Stöo tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Gulur, rauður, grænn og biár 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Ævintýri Vffils 11.20 ►Smáborgarar 11.45 ►Eyjaklíkan 12.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.40 ►Heimsmeistarabridge Lands- bréfa 13.00 |f|fltfUVIin ►Heima um jólin nVUVInlRU (Home for Christ- mas) Elmer gamli býr á götunni og á varla annað en fötin utan á sig. Mickey Rooney, Simon Richards og Lesley Kelly. Leikstjóri: Peter McCubbin. 1990. 14.35 IÞROTTIR ► Bein útsending frá úrvalsdeildinni í körfuknattleik. 16.15 ►Fuglastríðið f Lumbruskógi ís- lensk leikstjórn: Þórhallur Sigurðs- son. 1991. 17.20 ►Úrvalsdeiidin (Extreme Limite) (7:26) 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.05 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.40 ►BINGÓ LOTTÓ 21.55 tfU||l||VUIllD ► Avallt un9ur IIV Inlrl I HUIn (Forever Young) Sagan hefst árið 1939. Það leikur allt í lyndi hjá reynsluflugmanninum Daniel McCormick. Hann er í draumastarfinu, á yndislega unnustu og traustan vin sem er vísindamaður- inn Harry Finley. í aðalhlutverkum eru Mel Gibson, Jamie Lee Curtis, Elijah Wood og Isabel Glasser. Malt- in gefur ★ ★ ★Leikstjóri er Steve Miner. 1992. 23.45 ►Öll sund lokuð (Nowhere to Run) Hasarmyndir með Jean-Claude Van Damme standa alltaf fyrir sínu. Auk Van Dammes fara Rosanna Arqu- ette, Kieran Culkin og Joss Ackland með aðalhlutverk. Maltin telur mynd- ina fyrir ofan meðallag. Leikstjóri er Robert Harmon. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. 1.20^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokkur. Bannaður börnum. (24:24) 1.55 ►Ekki er allt sem sýnist (The Comfort of Strangers) Colin og Mary eru að reyna að blása lífi í kulnaðar glæður sambands síns og fara til Feneyja. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Rupert Everett og Natasha Richardson. Maltin gefur myndinni ★ 'ALeikstjóri: Paul Schrader. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. 3.35 ►Dagskrárlok Daniel er óflinkur við aö tjá tilf inningar sínar. Frystur í 50 ár Unnusta reynsluflug- manns lendir í slysi og hann tekur þátt í hættulegri lághitatilraun STÖÐ 2 kl. 21.55 Fyrri frumsýn- ingarmynd kvöldsins á Stöð 2 fjall- ar um reynsluflugmanninn Daniel McCormick sem er í blóma lífs síns árið 1939 og lætur hveijum degi nægja sína þjáningu. Hann er í draumastarfinu og á yndislega kærustu. Lífið er í alla staði full- komið eða svona hér um bil. Daniel hefur unun af því að taka áhættu og kann ekki að hræðast en hann kann ekki heldur að tjá tilfinningar sínar. Hann kiknar í hnjáliðunum við tilhugsunina um að biðja kær- ustunnar og frestar því alltaf til morguns. En dag einn er orðið of seint að bera upp bónorðið því unn- ustan lendir í hræðilegu slysi og fellur í dauðadá. Örvæntingin gríp- ur Daniel og hann fellst á að taka þátt í hættulegri lághitatilraun. IMiflungahringur Wagners Mikið hefur verið fjallað um þetta stór- virki Wagners að undan- förnu, og er skemmst að minnast ís- lenskrar upp- færslu RÁS 1 kl. 19.35 Fyrsta verk óperu- kvölda Útvarpsins í vetur er Nifl- ungahringurinn eftir Richard Wagner, Rínargullið, sem flutt var síðastliðið laugardagskvöld, Val- kyijan sem verður flutt í kvöld, Sigurður Fáfnisbani og Ragnarök. Mikið hefur verið fjallað um þetta stórvirki Wagners að undanförnu, og er skemmst að minnast íslenskr- ar uppfærslu verksins í styttri út- gáfu á Listahátíð í vor. Óperuunn- endum ætti að þykja fengur að því að heyra Hringinn í uppfærslu frá Wagnerhátíðinni í Bayreuth í sum- ar, þar sem margir þekktustu Wagnersöngvarar samtímans syngja. Reykja- víkur- útvarp Aðalstöðina má telja sann- kallaða Reykjavíkurstöð þótt hlustunarsvæðið hafí nokkuð þanist út. En nú hefur ný Reykjavíkurstöð bæst við á ljósvakann, sú nefnist Sígilt FM 94,3. Léttklassík Myndbær rekur þessa nýju útvarpsstöð og er Markús Örn Antonsson í forsvari. Rýnir átti góð samskipti við Markús Örn þegar hann sat í stóli útvarpsstjóra RÚV og brást hann vel við þegar leitað var fregna af nýju stöðinni sem er reyndar skammt frá Gömlu gufunni á ljósvakanum. Að sögn Markúsar er ætlunin að varpa einkum út sígildri tón- list með ekki ósvipuðu sniði og tíðkast hjá Classic FM í London og Klassik Radio í Hamborg. Tónlistárval nýju íslensku stöðvarinnar verður samt víðfeðmara því þar hefur rýmr heyrt í danshljómsveit- um og svo stendur til að hafa þýska tónlist og jafnvel suður- ameríska á boðstólum. Þannig getur fólk tekið létt dansspor í vinnunni á föstudögum en stöðin varpar út frá kl. 12.45 til 19 virka daga. Talmálsliðir verða af ýmsu tagi og veita upplýsingar um menningarlíf og ýmsa þjónustu á höfuð- borgarsvæðinu. Sannarlega notalegt að vita af slíkri tón- listarrás. Borgarstjórn Notaleg tónlist er líka gjaman spiluð á Aðalstöðinni þó af öðru tagi. En þar hefur nú bæst við nýr liður sem er beint útvarp frá fundum borgarstjórnar í Reykjavík. Að sögn Þormóðs Jónssonar útvarpsstjóra hafa þessar út- sendingar mælst afar vel fyrir og stendur jafnvel til að varpa út frá bæjarstjórnarfundum nágrannasveitarfélaganna. Hugsið ykkur ef við gætum hlustað á bæjarstjórnarfund- ina í Hafnarfirði þessa dag- ana. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP Rós I kl. 9.25. Med morgunkaffinu. Atriii úr söngleiknum My Fair Lady eftir Lerner og Loewe. Julie Andrews, Rex Harrison, Viola Roache, Stonley Holloway, John Michael King, Robert Coote og fleiri syngja með hljóm- sveif; Franz Alíers stjórnar. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregn- ir 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rún- ar Halldórsson og Valgerður Jóhannsdóttir. 9.25 Með morgunkaffinu. — Atriði úr söngleiknum My fair Lady eftir Lerner og Loewe Julie Andrews, Rex Harrison, Viola Roache, Stanley Holloway, John Michael King, Robert Coote og fleiri syngja með hljómsveit; Franz Allers stjórnar. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Guð- rún Kvaran. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Drengjakór Laugar- neskirkju syngur undir stjórn Rolands Turners. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. (Endurfluttur á miðviku- dagskvöldum kl. 21.00) 18.00 Djassþáttur. Jóns Múla Árnasonar. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu á óperuhátíðinn í Bayreuth í sumar. Valkyijan eftir Richard Wagner. Með helstu hlutverk fara: Poul Elm- ing, Hans Sotin, John Tomilin- son, Tina Kiberg og Deborah Polaski. Kór og hljómsveit óper- unnar í Bayreuth syngur og leik- ur; stjórnandi James Levine. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 0.25 Dustað af dansskónum. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fróttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristfn Blöndal og Siguijón Kjartansson. 17.00 Með grátt f vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jeff Lynne. 6.00 Frétt- ir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eirfki Jónssyni. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð- mundsson og Sigurður Hlöðvers- son. 16.00 íslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Back- man. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 3.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Siminn f hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 BöðvarJóns- son og Ellert Grétarsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt- in. 3.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinn Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns- son og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 17.00 American top 40. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dóminóslistinn. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.