Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 19 I I I I > > Gefðu skemmtilega jólagjöf! VAKA-HELGAFELL Síðuniúla 6 - simi 688 3110 eimsio Hótel Sögu, Súlnasal, J sunnudaginn 18. desember kl. 19.00. Jólafagnaður á heimsvísu. Girnilegt sælkerahlaðborð með 60 réttum aðeins kr. 2.100. 60-70 manns skemmta með hljóðfæraleik, söng og dansi. Ferðavinningar og myndir frá heimsreisum um víða veröld. Miss/'ð ekki af stærstu jólagleði landsins. Borðapantanir á Hótel Sögu, sími 29900. HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS AUSTURSTRÆT117, 4. hæð 101 REYKJAVÍK»SÍMI 620400-FAX 626564 VIÐSKIPTI Athugasemdir vegna breytinga á GATT Frœðandi skemmtun! •# Stórskemmtilegt spii sem reynir á ímyndunarafl og útsjónarsemi þátttakenda #• Spennandi, gáskafullt, fróðlegt og þroskandi spil fyrir hressa íslendinga með tvö þúsund skrýtnum, skondnum og sjaldgæfum orðum. ^ Spil sem allir kunna að meta: Klækjarefir, gabbarar, gáfnaljós, stuðboltar, orðhákar, snillingar og grínarar. Stórkaupmenn vilja aðild að umræðu ih! tonist um tollaígildi FÉLAG íslenskra stórkaup- manna, FÍS, hefur sent fjármála- ráðherra bréf þar sem farið er fram á að félaginu verði fyrir hönd hagsmunaaðila innan þess, veitt aðild að þeirri umræðu sem nú fer fram um tollaígildi. Þá vill félagið breytingar á nefnd sem gera á tillögur til ráðherra um tollaígildi. í bréfi FÍS segir að undanfarna daga hafi farið fram viðræður milli félagsins og embættismanna fjármálaráðuneytisns um væntan- legar afleiðingar þess að breyt- ingar við GATT samkomulagið verði samþykktar á Alþingi. Eink- um hafi félagið beint sjónum sín- um að þeim breytingum sem kunna að verða á innflutningi á hinum ýmsu tegundum grænmet- is. Hjá FÍS telja menn verulegar ástæður vera til þess að óttast að fyrirhuguð breyting muni, enn frekar en nú er, leiða til óeðli- legra og ósanngjarnra hafta í inn- flutningi á grænmeti í formi tollaígilda. Verði farið að þeim bindingum sem settar hafa verið fram í tilboði íslands, mun allur innfíutngur á grænmeti leggjast af um ókomna framtíð, auk þess sem milljóna hagnaður verður færður einstaka innlendum fram- leiðendum í skjóli tollmúra. Óviðunandi þannig skipuð, að hún geti rtarfað á hlutlægum grunni, en dragi ekki taum einnar atvinnugreinar fram yfir aðra. Telur félagið þetta best tryggt með því að for- mennska slíkrar nefndar verði í höndum hlutlauss ráðuneytis, eins og fjármálaráðuneytisins. í bréfinu kemur fram að hjá FÍS er talið algjörlega óviðunandi að í nefndinni sem gera á tillögur til ráðherra um tollaígildi skuli hvorki vera fulltrúar innflytjenda né neytenda. Á sama hátt telur félagið það sem öllu óveijandi að endanleg ákvörðun slíkra tollaí- gilda verði í höndum fagráðuneyt- is þeirra greina sem verið er að vernda. Telur félagið það vera í hróplegri andstöðu við tilgang GATT samkomulagsins og síst til þess fallið að tryggja hag neyt- enda á þessum markaði. FÍS fer því ennfremur fram á að tryggt verði að nefndin verði adidas HM '95 Landsliösgallinn er kominn í verslanir. Tilvalinn injúkur pakki! fcj Musik & Sport • Sportbúð Kópavogs Sportkringlan • Sporthús Reykjavíkur og Utilíf Glæsibæ eru meðal söluaðila
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.