Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 51 I DAG Arnað heilla Q /\ÁRA afmæli. í dag, OvJl7. desember, er átt- ræð frú Katla Pálsdóttir, hjúkrunarheimilinu Eir. Katla er dóttir Guðrúnar Indriðadóttur, leikkonu og Páls Steingrímssonar, rit- stjóra fyrrum dagblaðsins Vísis. Hún var gift Herði Bjarnasyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins, er lést 1990. Börn þeirra eru Áslaug, gift Jóni Hákoni Magnússym og Hörður, kvæntur Áróru Sigurgeirs- dóttur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Dala-Floda kyrka í Svíþjóð Matiída Ahlberg og Davíð Ingason. Þau eru búsett í Stokkhólmi. Pennavinir ENSKUR símkortasafn- ari vill komast í samband við íslendinga með sama áhuga: Michael Kirk, 329 London Road, Deal, Kent, CT14 9PR, England. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tungumálum og ólíkri menningu þjóða: Chiaki Matsuo, 470 Fukushimacyo, Kita matsuuragun, Nagasaki ken, 848-04 Japan. ÞÝSKUR símkortasafn- ari vill stofna til bré- fasambnads vaið íslenska safnara: Siegfried Miiller, Kammermayrstr. 7, A-440 Steyr, Austria. SEXTÁN ára japanskur piltur með áhuga á íþrótt- um og tónlist: Sayaki Ikari, 3-8 Maeda 3 iyo 3 chome, Teine-ku, Sapporo-shi, Hokkaido, 006 Japan. BANDARÍSKUR karl- maður sem getur hvorki um aldur né áhugamál en vill skrifast á við konur. Kveðst hafa komið hingað til lands og líkað vel: Alan Bradley, P.O. Box 210955, Nashville, TN 37221, U.S.A. Með morgunkaffinu Áster . . . að skiptast á að gefa og þiggja. TM Refl. U.S. P*L Off. — aU riflhts reservod (c) 1994 Los Angeies Tlmos Syndicate J-- NEI, vá! Morgunmatur í rúmið! LÆKNIRINN sagði að ég ætti að vera í þrjá tíma á hverjum degi á tennisvellinum. -Öwna^ - TIL hvers varstu að þeysa hingað með 300 hest- afla vél, ef maður á svo bara að þegja? HOGNIHREKKVISI /, ©3 KE/nsr afAn klappli&s.' inn 18. desember kl. 15. Jólahraðskákmótin: Taflfélag Kópavogs: Mánudaginn 26. desember, 2. í jólum kl. 14. Taflfélag Reykjavíkur: Undanrásir miðvikudaginn 28. desember kl. 20 og úr- slit kvöldið eftir. STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc SKAK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp í deildakeppni Skák- sambands íslands um daginn. Björn Þor- finnsson, (1.870), var með hvítt en Bjarni Einarsson (1.940), hafði svart og átti leik. Sjá stöðumynd 21. - Hxh3!, 22. gxh3 — Dg3, 23. Rfl — Dgl mát. ' Um helgina: Keppni yngri og eldri skákmanna í Skákfé- Skákfélag Akureyrar: lagi Akureyrar fer fram í Föstudaginn 30. desember Skákheimilinu sunnudag- ld. 20. BOGMAÐUR Afmælisharn dagsins: Þú hefurgott fjármálavit og átt auðvelt með að vinna með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ferðalög og samskipti við fjarstadda vini eru á dag- skánni. Hlustaðu á það sem einhver nákominn hefur til málanna að leggja. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú finnur góðan hlut á hag- stæðu verði við jólainnkaupin dag. Félagar taka mikil- væga ákvörðun saman í kvöid. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöidum svo betra er að fara sparlega með peninga. Þú nýtur mikilla vinsælda í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB Þú einbeitir þér að verkefni úr vinnunni í dag og kemst að mikiivægri niðurstöðu. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú þarft tíma til að sinna vini sem þú hefur ekki séð lengi. Einnig máttu búast við boði í skemmtilegt helgars- amkvæmi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Heimili og fjölskylda eru í sviðsljósinu, og þú ert að ljúka jólaundirbúningi. Barn kemur þér skemmtilega á óvart síðdegis. Vog (23. sept. - 22. október) Þér er óhætt að treysta ráð- gjöf sem þú færð í dag, og þér berast fréttir sem valda breytingum á fyrirætlunum þínum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag. Þú þarft meiri og betri upplýsingar áður en þú ákveður meirihátt- ar fjárfestingu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þótt ástvinir séu ekki á einu máli varðandi fjárfestingu, kemur það ekki i veg fyrir að þeir skemmti sér vel sam- an í kvöld. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Þótt einhver óvissa ríki máli er varðar vinnuna tekst þér að ganga frá ýrnsum laus- ,um endum í dag. í kvöld nýt- ur þú hvíldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Framkoma bams vekur hjá þér spurningar í dag. Sam- kvæmislífið er í sviðsljósinu þegar kvöldar og þú skemmt- ir þér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gestir koma óvænt i heim- sókn og valda breytingum á fyrirætlunum þínum, en þú skemmtir þér engu að sSður mjög vel. Stjömusþdna á að lesa sem dœgradvöt. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. 3 9,9 0 mín oo CT3 991895 y y «3 ifir sena gieöja iaguir. allan yefiiriimo EGGERT felásken Símil 1121 Þeir líta út EINS OG SPARISKÓR EN ÞÉR LÍÐUR EINS OG í INNISKÓM. 8.990 kr. 5% staðgreiðsluafsláttur LOKSINS SPARISKÓR SEM ÞARF EKKl AÐ GANGA TIL. HUSH PUPPIES GEFA EFTIR í HVERJU SKREFI OG ERU MEÐ ÓLÍKINDUM LÉTTIR. HUSH PUPPIES FÁST EKKI AÐEINS í MISMUNANDI STÆRÐUM HELDUR LÍKA I MISMUNANDI BREIDDUMi HUSH PUPPIES* SKÓR SEM PÉR LÍÐUR VEL ( SKOVERSLUN GÍSLA FERDINANDSSONAR LÆKJARGÖTU 6A REYKJAVÍK SÍMI 91 14711 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.