Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ
52 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski
Frumsýning 26/12 kl. 20, uppselt, - 2. sýn. fim. 29/12, nokkur sæti laus, -
3. sýn. fös. 30/12, nokkur sæti laus.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Hvgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Mið. 28/12 kl. 17, uppselt, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus.
mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi.
GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta.
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurínn KABARETT — Frumsýning í janúar.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
• ÓF/ELNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16.
Gjafakortin okkar eru frábær jólaejöf!
DESEMBERTILBOÐ!
Miðasalan verður opin mánudaginn 19. desember en annars er miðasalan er
opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir f síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gleðileg jól!
KaíílleiKhnsið
Vesturgötu 3
IHLADVAKPANUM
F R Ú E M I L í Al
L. E 1 K H U s|
r Seljavegi 2 - sími 12233. \
Leikhús í tösku ------------
* jólasýning f. börn
í dag kl. 15 allra síbasta sýn.
f/úbaveró abeins 500 kr.
Okeypis f. fullor&na
Sápa------------------—>
í kvöld allra síðasta sýning
Sýningar hefjast að nýju 14. jan. r
GLEÐILEG JÓL
Lítill leikhúspakki
Kvöldverður og leiksýning
) kr. á
í
r
aðeins 1400 kr. á mann.
Jólaglöag - Barinn
opinn ertir sýningu.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Sýning fös. 30/12 kl. 20, örfá sœti laus.
GLEÐILEG JÓL!
Miðasalán opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sfmi 12233. Miðapantanir
á öðrum tfmum f símsvara.
Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00
Blab allra landsmanna!
ftotflwMohih
- kjarni málvins!
Jólatónleikar
Háskólabíói
laugardaginn 17. desember, kl. 14.30
Hljómsveitarstjóri: Gerrit Schuil
Einleikari: Guðmundur Hafsteinsson j
Kór: Kór Kársnesskóla
Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir
Söngflokkur: Voces Tules
Kynnir: Sverrir Guðjónsson
m Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og
r-r . „ Gunnhildur Daðadóttir
Ejrusskra:
Leroy Anderson: Sleðaferðin, Henry Purcell: Trompetkonsert,
jólalög frá ýmsum löndum, jólasálmar og Jólaguðspjallið.
Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
Ekta danskt jólahlaðborð
með (íslensku ívafi) frá kl. 18.00.
Aðeins kr. 1.490,-
Viðar Jónsson & Dan Cassidy
skemmtir gestum til kl. 03.00.
- kjarni málsins!
Mannfagnaður
Georgs
IÍL
►NIGEL Hawthorne
fer með aðalhlutverk
kvikmyndar sem
gerð er eftir leikrit-
inu „Geðveiki Ge-
orgs III.“. Hann
ætti að vera öllu
vanur í þessu
hlut-
verki
því hann
fékk
mikið lof
fyrir túlkun
sína á 18. aldar
konunginum þegar hann tók
þátt í uppfærslu leikritsins í Kon-
unglega þjóðleikhúsinu í London
fyrir þremur árum.
Helen Mirren leikur drottning-
una, sem stendur með geðbiluð-
um konunginum þegar sonur
þeirra seilist í örvæntingu sinni
eftir krúnunni. „Þau voru einu
hjónin sem voru sæl með sig í
sögu bresku konungstjölskyld-
unnar, ef Viktoría og Albert eru
undan skilin," segir Mirren. „Það
er dálítið kaldhæðnislegt ef
hugsað er til þess hvað gengur á
í konungsfjölskyldunni nú á dög-
um.“
ÁNÆGÐ konungsfjölskylda
í Bretlandi. Ein af fáum?
FOLK í FRÉTTUM
Geðveiki
Golfklúbbur Reykja-
vikur 60 ara
HALDIÐ var upp á
60 ára afmæli Golf-
kiúbbs Reykjavíkur
síðastliðinn mið-
vikudag að Grafar-
holti. Boðið var upp
á kaffiveitingar og
ljósmyndir sýndar
sem tengjast starfí
klúbbsins. .Upphaf-
lega hét hann reynd-
ar Golfklúbbur !s-
lands þegar hann
var stofnaður í Odd-
fellowhúsinu fyrir
60 árum. Þá var
hann eina golffélag
landsins. Síðar meir
þegar fleiri golffélög
komu til sögunnar
var nafninu breytt í
Goifklúbb Reykja-
víkur.
Morgunbtaðið/Jón Svavarsson
ÞEIR Geir Þórðarson, Aðalsteinn Guð-
laugsson, Ástráður Þórðarson og Arn-
kell B. Guðmundsson hafa stundað
golf í áratugi.
GUÐMUNDUR Gunnarsson með
Guðna Fannar í fanginu, Lóa Aradótt-
ir, Bára Björgvinsdóttir, María Magn-
úsdóttir og Kristín Zoega.
Helen Mirren fer
á kostum í hlut-
verki drottning-
arinnar, Charl-
ottu.
Skagfirsk sveifla með Geirmundi Valt
og jólahlaðborð á 1.790 kr.
Miðaverð eftir mat 800 kr.
Staður fiinna dansglöðu
. Smiðjuvegi 14 (rauð gata) *
• í Kópavogi, sírni: 87 70 99 *
„Því ekki að
: taka lífið létt..."
Stefán í Lúdó og
. Garðar Karlsson
* flytja fjöruga dansmúsík
Stórt hardansgólf
• Knginn aðgangseyrir!