Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 9 FRÉTTIR Alþingi Umræða um flug til Siglufjarðar Á ALÞINGI í gær urðu utandagskrár- umræður um þá fyrirætlan Islands- flugs að hætta áætlunarflugi milli Siglufjarðar og Reykjavíkur um ára- mót þar sem flugið ber sig ekki. Ragn- ar Amalds, Alþýðubandalagi, óskaði eftir umræðunni. Haildór Blöndal, samgönguráðherra, sagðist myndu hitta forsvarsmenn íslandsflugs vegna þessa eftir helgi. Ekki væru horfur á að áætlunarflug til Siglu- fjarðar legðist niður. Bæjaryfirvöld hafa rætt við Flugfélag Norðurlands um flug til og frá Siglufirði. Ragnar Arnalds sagði þijá kosti fyrir hendi; að veita íslandsflugi leyfi til millilendingar á Sauðárkróki, en Flugleiðir hefðu sérleyfi til flugs þangað til 1997; að veita íslandsflugi hlutdeild í flutningum til Akureyrar en frá næstu áramótum væri heimilt að veita öðrum flugaðila allt að 15% flutninga og loks að opinberir aðilar styrki flugið með beinum hætti. Sagði Ragnar fyrsta kostinn bestan. Frjálst flug frá 1997 Franskir tweedjakkar, vesti, buxur og pils TESS v I sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-22, sunnudag kl. 13-17. / / L-ifeiinöi Ss^eelha Hinar frábœru vörur frá Felina. Ný sending. Opið laugard. frá kl. 10-22 Opið sunnud. frá kl. 13-1 7 Laugavegi 4, sími 14473 Vandaður fatnaður falleg jólagjöf Gjafakort Opiö: Laugard. kl. 10-22, sunnud. kl. 13-17. TískuversHinin (juðrún ■j Rauöararstíg 1, s. 615077 Halldór Blöndal, samgönguráð- herra, rétt að íslandsflug hefði skrifað ráðuneytinu bréf og óskað heimildar til að millilenda eða eftir styrk til flugsins. Þegar Flugleiðir hefðu ráðist í endurnýjun innanlandsflugflota fyrir 4 árum hefði félagið spurst fyrir um sérleyfm og verið gefin ákveðin fyrir- heit í þeim efnum. Sérleyfin væru bundin en eftir 1. júlí 1997 yrði allt farþegaflug frjálst nema í undantekn- ingatilvikum. Kjami málsins væri að Flugleiðir hefðu sérleyfi til Sauðár- króks með sama hætti og Húsavíkur. Silhináttföt kvenna kr. 3.450 karla kr. 4.050 Silkisloppar kr. 3.880 Gjafavara í iniklu úrvali. Hverfisgötu 37, sími 12050. Stórkostlegt úrval af eldhúshúsgögnum, t.d. borð + 4 stólar Saphir stgr. kr. 36.600. Teg. Rodi kr. 2.980 stgr. Teg. Megara kr. 7.300 stgr. Teg. Parma kr. 11.300 stgr. Opið til 22.00 í kvöld — sunnudag 14—17 CD 36 mán. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654 100 □HHHEE] HÚSGAGNAVERSLUN VfSA 24 mán. aðeins í J O S S Hágæða fatnaður á góðu verði Kápur, úlpur, dragtir, kjólar, pils, buxur, jakkar, jakkaföt, peysur, slæður, skór o.fl, JOSS KRINGLUNNI* EGGERT feldsken Sími 11121 iiinw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.