Morgunblaðið - 17.12.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 17.12.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 9 FRÉTTIR Alþingi Umræða um flug til Siglufjarðar Á ALÞINGI í gær urðu utandagskrár- umræður um þá fyrirætlan Islands- flugs að hætta áætlunarflugi milli Siglufjarðar og Reykjavíkur um ára- mót þar sem flugið ber sig ekki. Ragn- ar Amalds, Alþýðubandalagi, óskaði eftir umræðunni. Haildór Blöndal, samgönguráðherra, sagðist myndu hitta forsvarsmenn íslandsflugs vegna þessa eftir helgi. Ekki væru horfur á að áætlunarflug til Siglu- fjarðar legðist niður. Bæjaryfirvöld hafa rætt við Flugfélag Norðurlands um flug til og frá Siglufirði. Ragnar Arnalds sagði þijá kosti fyrir hendi; að veita íslandsflugi leyfi til millilendingar á Sauðárkróki, en Flugleiðir hefðu sérleyfi til flugs þangað til 1997; að veita íslandsflugi hlutdeild í flutningum til Akureyrar en frá næstu áramótum væri heimilt að veita öðrum flugaðila allt að 15% flutninga og loks að opinberir aðilar styrki flugið með beinum hætti. Sagði Ragnar fyrsta kostinn bestan. Frjálst flug frá 1997 Franskir tweedjakkar, vesti, buxur og pils TESS v I sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-22, sunnudag kl. 13-17. / / L-ifeiinöi Ss^eelha Hinar frábœru vörur frá Felina. Ný sending. Opið laugard. frá kl. 10-22 Opið sunnud. frá kl. 13-1 7 Laugavegi 4, sími 14473 Vandaður fatnaður falleg jólagjöf Gjafakort Opiö: Laugard. kl. 10-22, sunnud. kl. 13-17. TískuversHinin (juðrún ■j Rauöararstíg 1, s. 615077 Halldór Blöndal, samgönguráð- herra, rétt að íslandsflug hefði skrifað ráðuneytinu bréf og óskað heimildar til að millilenda eða eftir styrk til flugsins. Þegar Flugleiðir hefðu ráðist í endurnýjun innanlandsflugflota fyrir 4 árum hefði félagið spurst fyrir um sérleyfm og verið gefin ákveðin fyrir- heit í þeim efnum. Sérleyfin væru bundin en eftir 1. júlí 1997 yrði allt farþegaflug frjálst nema í undantekn- ingatilvikum. Kjami málsins væri að Flugleiðir hefðu sérleyfi til Sauðár- króks með sama hætti og Húsavíkur. Silhináttföt kvenna kr. 3.450 karla kr. 4.050 Silkisloppar kr. 3.880 Gjafavara í iniklu úrvali. Hverfisgötu 37, sími 12050. Stórkostlegt úrval af eldhúshúsgögnum, t.d. borð + 4 stólar Saphir stgr. kr. 36.600. Teg. Rodi kr. 2.980 stgr. Teg. Megara kr. 7.300 stgr. Teg. Parma kr. 11.300 stgr. Opið til 22.00 í kvöld — sunnudag 14—17 CD 36 mán. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654 100 □HHHEE] HÚSGAGNAVERSLUN VfSA 24 mán. aðeins í J O S S Hágæða fatnaður á góðu verði Kápur, úlpur, dragtir, kjólar, pils, buxur, jakkar, jakkaföt, peysur, slæður, skór o.fl, JOSS KRINGLUNNI* EGGERT feldsken Sími 11121 iiinw

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.