Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Amór BRIDSFÉLAG Kópavogs hefir staðist tímans tönn. Þar hefir ver- ið nokkuð kröftugt starf síðustu áratugina. Nú spila 12-14 sveitir hjá félaginu eða um 50 manns. Myndin er tekin á spilakvöldi félagsins í vetur. BRIPS Arnór Ragnarsson Paraklúbburinn SI. þriðjudag, 13. desember, var spilaður einskvölds jólatvímenningur og urðu úrslit eftirfarandi: HuldaHjálmarsdóttir - Gísli Hafliðason 187 Anna ívarsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 180 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 179 Guðlaug Jónsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 173 Bryndís Þorsteinsdóttir - SverrirÁrmannsson 168 Þetta spilakvöld var það síðasta á þessu ári og óskar stjóm félagsins spilurum gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á liðnu ári. Á nýju ári hefst starfsemin aftur þriðjudaginn 10. jan- úar og verður fyrirkómulagið auglýst síðar. Bridskvöld byrjenda Sl. þriðjudag, 13. desember, var seinasta Bridskvöld byijenda á þessu ári og var spilaður eins kvölds tví- menningur að vanda. Úrslit kvöldsins urðu þannig: Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 78 AparGuðjónsson-MarkúsÚlfsson 68 HallgrimurMarkússon-AriJónsson 67 BjörkLindÓskarsdóttir-AmarEyþórsson 63 Stjórn BSÍ óskar byijendum gleði- legra jóla og þakkar samstarfið á liðnu ári. Næsta spilakvöld sem ætlað er byijendum verður þriðjudaginn 10. janúar. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og spilað er í nýju hús- næði BSÍ í Þönglabakka 1 í Mjóddinni. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 12. desember, var spiluð ein umferð í sveitakeppni og er staða efstu sveita eftir íjórar um- ferðir þannig: Vinir Konna 88 Dröfn Guðmundsdóttir 86 Ólafur Ingimundarson 7 3 Sævar Magnússon 66 Erla Siguijónsdóttir 64 Nk. mánudag, sem er síðasta spila- kvöld fyrir jól, verður spilaður eins kvölds jólasveinatvímenningur og er öllum heimil þátttaka. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 12. des. spiluðum við síðustu keppnina fyrir jól, var það eins kvölds Michell. 24 pör mættu. Bestu skor í NS: Eðvarð Hallgrimss. - Jóhannes Guðmannss. 326 Helgi Sæmundsson - Þorsteinn Erlingsson 319 RagnarÞorsteinsson-HannesIngibergsson 297 Bestu skor í AV: Óskar Karlsson - Þorleifur Þórarinsson 334 HákonStefánsson-BergþórOttósson 322 RagnarBjömsson-EgillHaraldsson 308 Við hefjum starfsemi 2. jan. ’95. Deildin sendir bridsspilurum um land allt bestu óskir um gleðileg jól og far- sælt komandi ár. Bridsfélag Suðurnesja Minningarmót um Guðmund Ing- ólfsson lauk hjá félaginu fýrir nokkru með sigri Kristjáns Kristjánssonar og Gunnars Guðbjörnssonar, en þeir hlutu 195 stig yfir meðalskor. Dætur Guð- mundar heitins komu f heimsókn á lokakvöldinu og færðu spilurum kök- ur. Lokastaðan í minningarmótinu, sem var barometer-tvímenningur: Gunnar-Kristján 195 Sigríður Eyjólfsd. - Grethe íversen 142 ValurSímonarson-StefánJónsson 124 Gísli Torfason - Jóhannes 3igurðsson__ 124 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 116 GunnarSiguijónsson-HögniOddsson 92 Hæsta skor síðasta kvöldið: GunnarSiguijónsson-HögniOddsson 77 Gísli ísleifsson - Hafsteinn Ögmundsson 74 Sl. mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Lokastaðan varð þessi: EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 201 Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason 192 Gestur Rósinkarsson - Karl Sigurbergsson 181 Spilað verður í Hótel Kristínu næsta mánudagskvöld kl. 19.45. Konfekt í verðlaun. Keflavíkurverktakamótið verður spilað i Stapanum milli jóla og nýárs. r J J f KAAV V QAj\ & duA/CUtJUv i ayVCL$/Qyflí v palÍc.Iv<i cb cbá/d/i/ii/á/ lo>7/. 1.980,- ásútgáfan " ' _L__2L. OO A L.__! Qleráraötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-24966 dada/ irri vq/K/r^A/? fS Lyfjaverksmiðja Starfsfólk óskast til starfa við þrif (áhöld, tæki, vinnsluhúsnæði) í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími kl. 8-16. Umsóknir óskast sendar til: Delta hf., pósthólf420, 222 Hafnarfirði, fyrir 23. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað. Styrkurtil háskólanáms íHollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Hollandi námsár- ið 1995-96. Styrkurinn mun einkum ætlaður stúdent, sem kominn er nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídat til framhalds- náms. Nám við listaháskóla eða tónlistarhá- skóla er styrkhæft til jafns við almennt há- skólanám. Styrkfjárhæðin er 1.250 gyllini á mánuði í tíu mánuði. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskfrteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Menntamálaráðuneytið, 16. desember 1994. Átak í atvinnumálum Hinn 20. september var stofnað á Fáskrúðs- firði fyrirtækið Loðnuvinnslan hf., sem hefur það að markmiði að reisa 1000 tonna fiski- mjölsverksmiðju á Fáskrúðsfirði. Fram- kvæmglir við verksmiðjuna hófust 9. nóvem- ber sl. og er áætlað að þeim Ijúki haustið 1995. Samt sem áður mun fyrirtækið hefja rekstur 1. janúar 1995, en Loðnuvinnslan hf. hefur keypt fiskimjölsverksmiðjuna við Hafnargötu 3 á Fáskrúðsfirði, sem afkastar um 220 tonn- um á sólarhring. Unnið hefur verið að endur- bótum á verksmiðjunni í haust og keyptur til hennar flokkunar- og hrognabúnaður fyrir loðnu. Hlutafé Loðnuvinnslunnar hf. var ákveðið á stofnfundi félagsins kr. 250.000.000-og hafa þegar safnast kr. 225.000.000. Fyrirtækið uppfyllir skilyrði 2. mgr. 11. gr. laga um skattafrádrátt einstaklinga. Þeir, sem áhuga hafa á því að eignast hluta- bréf í fyrirtækinu, eru beðnir að hafa sam- band við Gísla Jónatansson, framkvæmda- stjóra, í síma 97-51240. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði. FERÐAFÉLAG (Í> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Tunglvaka Ferðafélagsins og Allsnægtaklúbbsins laugardagskvöldið 17. des. Opið hús I Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6 (miðbyggingu), kl. 18.30-19.30 með léttum kaffi- veitingum o.fl. Kl. 20 verður brottför úr bænum. Gengið á vit ævintýranna á dulmagnaðan stað þar sem ýmsar vættir eru á sveimi. Heimkoma fyrir mið- nætti. Óvæntar uppákomur. Mætið hlýlega klædd. Verð 1.000 kr. (Innifalið: Veitingar, fargjald, blys o.fl.). Sunnudaginn 18. des. kl. 10.30 gönguferð á Esju (Kerhólakamb 856 m), vetrarsólstöður. Áríðandi er að klæða sig vel og vera í þægilegum skóm. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferðarmlðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Ystu strandir norðan Djúps - tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna - tilvalín jólagjöf! Gerist félagar í Ferða- félaginu og fáið bókina inn- bundna fyrir kr. 3.600 en óinn- bundna bók fyrir 3.100 kr. Ferðafélag Islands. KRISTIÐ SAMFÉI.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Borgþór Rútsson pródikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Daníel Glad. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Miðvikudagur: Biblíuleotur fellur niður. Dagskrá yfir jólahátíðina: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræðumaður Hafliöi Kristinsson. Fíladelfíukórinn syngur. Jóladagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Filadelfíukórinn syngur. Öldrun án hrukkna Hið frábæra A-vftamfnsýrukrem er komið til landsins. Fyrirbyggir og slóttir úr hrukkum á andliti og hálsi (vfsindalega sannað). Kemur beint frá rannsóknastofu í New York. Verð á 56 gr. kr. 1.500 fyrir einstaklinga og kr. 1.182 m/vsk fyrir snyrtistofur. Sendum samdægurs. Uppl. í síma 658817 alla virka daga milli kl. 17 og 21. Verslunin Jata auglýsir jólagjafir með boðskap: I versluninni Jötu er að finna fjöl- breytt úrval af vörum til jólagjafa. fslenskar bækur: ★ Daglegt Ijós, Dýrmætara en gull, Máttarorð og biblíur. Ýmsar jólavörur: ★ Jólapappir 70 x 200 cm. Verð aðeins kr. 49. ★ Jólakort, merkisþjöld. Gjafavörur: ★ Myndbönd með sögum úr biblíunni, verð aðeins 890 kr. spólan. Ef keyptar eru fjórar saman kr. 2.980. FJölbreytt úrval tónlistar. Gerðu þér ferð í verslun okkar. Það tilheyrir jólunum að fara í Jötuna. Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardag frá kl. 10-22. Jata, fyrir þig. i^rskjninjjq^ Hátúni 2, sími 25155.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.