Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 44

Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 44
44 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Amór BRIDSFÉLAG Kópavogs hefir staðist tímans tönn. Þar hefir ver- ið nokkuð kröftugt starf síðustu áratugina. Nú spila 12-14 sveitir hjá félaginu eða um 50 manns. Myndin er tekin á spilakvöldi félagsins í vetur. BRIPS Arnór Ragnarsson Paraklúbburinn SI. þriðjudag, 13. desember, var spilaður einskvölds jólatvímenningur og urðu úrslit eftirfarandi: HuldaHjálmarsdóttir - Gísli Hafliðason 187 Anna ívarsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 180 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 179 Guðlaug Jónsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 173 Bryndís Þorsteinsdóttir - SverrirÁrmannsson 168 Þetta spilakvöld var það síðasta á þessu ári og óskar stjóm félagsins spilurum gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á liðnu ári. Á nýju ári hefst starfsemin aftur þriðjudaginn 10. jan- úar og verður fyrirkómulagið auglýst síðar. Bridskvöld byrjenda Sl. þriðjudag, 13. desember, var seinasta Bridskvöld byijenda á þessu ári og var spilaður eins kvölds tví- menningur að vanda. Úrslit kvöldsins urðu þannig: Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 78 AparGuðjónsson-MarkúsÚlfsson 68 HallgrimurMarkússon-AriJónsson 67 BjörkLindÓskarsdóttir-AmarEyþórsson 63 Stjórn BSÍ óskar byijendum gleði- legra jóla og þakkar samstarfið á liðnu ári. Næsta spilakvöld sem ætlað er byijendum verður þriðjudaginn 10. janúar. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og spilað er í nýju hús- næði BSÍ í Þönglabakka 1 í Mjóddinni. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 12. desember, var spiluð ein umferð í sveitakeppni og er staða efstu sveita eftir íjórar um- ferðir þannig: Vinir Konna 88 Dröfn Guðmundsdóttir 86 Ólafur Ingimundarson 7 3 Sævar Magnússon 66 Erla Siguijónsdóttir 64 Nk. mánudag, sem er síðasta spila- kvöld fyrir jól, verður spilaður eins kvölds jólasveinatvímenningur og er öllum heimil þátttaka. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 12. des. spiluðum við síðustu keppnina fyrir jól, var það eins kvölds Michell. 24 pör mættu. Bestu skor í NS: Eðvarð Hallgrimss. - Jóhannes Guðmannss. 326 Helgi Sæmundsson - Þorsteinn Erlingsson 319 RagnarÞorsteinsson-HannesIngibergsson 297 Bestu skor í AV: Óskar Karlsson - Þorleifur Þórarinsson 334 HákonStefánsson-BergþórOttósson 322 RagnarBjömsson-EgillHaraldsson 308 Við hefjum starfsemi 2. jan. ’95. Deildin sendir bridsspilurum um land allt bestu óskir um gleðileg jól og far- sælt komandi ár. Bridsfélag Suðurnesja Minningarmót um Guðmund Ing- ólfsson lauk hjá félaginu fýrir nokkru með sigri Kristjáns Kristjánssonar og Gunnars Guðbjörnssonar, en þeir hlutu 195 stig yfir meðalskor. Dætur Guð- mundar heitins komu f heimsókn á lokakvöldinu og færðu spilurum kök- ur. Lokastaðan í minningarmótinu, sem var barometer-tvímenningur: Gunnar-Kristján 195 Sigríður Eyjólfsd. - Grethe íversen 142 ValurSímonarson-StefánJónsson 124 Gísli Torfason - Jóhannes 3igurðsson__ 124 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 116 GunnarSiguijónsson-HögniOddsson 92 Hæsta skor síðasta kvöldið: GunnarSiguijónsson-HögniOddsson 77 Gísli ísleifsson - Hafsteinn Ögmundsson 74 Sl. mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Lokastaðan varð þessi: EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 201 Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason 192 Gestur Rósinkarsson - Karl Sigurbergsson 181 Spilað verður í Hótel Kristínu næsta mánudagskvöld kl. 19.45. Konfekt í verðlaun. Keflavíkurverktakamótið verður spilað i Stapanum milli jóla og nýárs. r J J f KAAV V QAj\ & duA/CUtJUv i ayVCL$/Qyflí v palÍc.Iv<i cb cbá/d/i/ii/á/ lo>7/. 1.980,- ásútgáfan " ' _L__2L. OO A L.__! Qleráraötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-24966 dada/ irri vq/K/r^A/? fS Lyfjaverksmiðja Starfsfólk óskast til starfa við þrif (áhöld, tæki, vinnsluhúsnæði) í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími kl. 8-16. Umsóknir óskast sendar til: Delta hf., pósthólf420, 222 Hafnarfirði, fyrir 23. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað. Styrkurtil háskólanáms íHollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Hollandi námsár- ið 1995-96. Styrkurinn mun einkum ætlaður stúdent, sem kominn er nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídat til framhalds- náms. Nám við listaháskóla eða tónlistarhá- skóla er styrkhæft til jafns við almennt há- skólanám. Styrkfjárhæðin er 1.250 gyllini á mánuði í tíu mánuði. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskfrteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Menntamálaráðuneytið, 16. desember 1994. Átak í atvinnumálum Hinn 20. september var stofnað á Fáskrúðs- firði fyrirtækið Loðnuvinnslan hf., sem hefur það að markmiði að reisa 1000 tonna fiski- mjölsverksmiðju á Fáskrúðsfirði. Fram- kvæmglir við verksmiðjuna hófust 9. nóvem- ber sl. og er áætlað að þeim Ijúki haustið 1995. Samt sem áður mun fyrirtækið hefja rekstur 1. janúar 1995, en Loðnuvinnslan hf. hefur keypt fiskimjölsverksmiðjuna við Hafnargötu 3 á Fáskrúðsfirði, sem afkastar um 220 tonn- um á sólarhring. Unnið hefur verið að endur- bótum á verksmiðjunni í haust og keyptur til hennar flokkunar- og hrognabúnaður fyrir loðnu. Hlutafé Loðnuvinnslunnar hf. var ákveðið á stofnfundi félagsins kr. 250.000.000-og hafa þegar safnast kr. 225.000.000. Fyrirtækið uppfyllir skilyrði 2. mgr. 11. gr. laga um skattafrádrátt einstaklinga. Þeir, sem áhuga hafa á því að eignast hluta- bréf í fyrirtækinu, eru beðnir að hafa sam- band við Gísla Jónatansson, framkvæmda- stjóra, í síma 97-51240. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði. FERÐAFÉLAG (Í> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Tunglvaka Ferðafélagsins og Allsnægtaklúbbsins laugardagskvöldið 17. des. Opið hús I Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6 (miðbyggingu), kl. 18.30-19.30 með léttum kaffi- veitingum o.fl. Kl. 20 verður brottför úr bænum. Gengið á vit ævintýranna á dulmagnaðan stað þar sem ýmsar vættir eru á sveimi. Heimkoma fyrir mið- nætti. Óvæntar uppákomur. Mætið hlýlega klædd. Verð 1.000 kr. (Innifalið: Veitingar, fargjald, blys o.fl.). Sunnudaginn 18. des. kl. 10.30 gönguferð á Esju (Kerhólakamb 856 m), vetrarsólstöður. Áríðandi er að klæða sig vel og vera í þægilegum skóm. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferðarmlðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Ystu strandir norðan Djúps - tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna - tilvalín jólagjöf! Gerist félagar í Ferða- félaginu og fáið bókina inn- bundna fyrir kr. 3.600 en óinn- bundna bók fyrir 3.100 kr. Ferðafélag Islands. KRISTIÐ SAMFÉI.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Borgþór Rútsson pródikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Daníel Glad. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Miðvikudagur: Biblíuleotur fellur niður. Dagskrá yfir jólahátíðina: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræðumaður Hafliöi Kristinsson. Fíladelfíukórinn syngur. Jóladagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Filadelfíukórinn syngur. Öldrun án hrukkna Hið frábæra A-vftamfnsýrukrem er komið til landsins. Fyrirbyggir og slóttir úr hrukkum á andliti og hálsi (vfsindalega sannað). Kemur beint frá rannsóknastofu í New York. Verð á 56 gr. kr. 1.500 fyrir einstaklinga og kr. 1.182 m/vsk fyrir snyrtistofur. Sendum samdægurs. Uppl. í síma 658817 alla virka daga milli kl. 17 og 21. Verslunin Jata auglýsir jólagjafir með boðskap: I versluninni Jötu er að finna fjöl- breytt úrval af vörum til jólagjafa. fslenskar bækur: ★ Daglegt Ijós, Dýrmætara en gull, Máttarorð og biblíur. Ýmsar jólavörur: ★ Jólapappir 70 x 200 cm. Verð aðeins kr. 49. ★ Jólakort, merkisþjöld. Gjafavörur: ★ Myndbönd með sögum úr biblíunni, verð aðeins 890 kr. spólan. Ef keyptar eru fjórar saman kr. 2.980. FJölbreytt úrval tónlistar. Gerðu þér ferð í verslun okkar. Það tilheyrir jólunum að fara í Jötuna. Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardag frá kl. 10-22. Jata, fyrir þig. i^rskjninjjq^ Hátúni 2, sími 25155.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.