Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
★★★ Ó.H.T. Rás 2
Spennandi og skrautlegt ævjntýrí
I ★★★ Ó.H.T. Rás 2* ►
ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI
S5T* JULIE DELPY
TROIS uukiues
I SJAIÐ
JUNIOR" I BIOMAGASININU I SJONVARPINU KL. 19.55 I KVOLD
DAENS.
Allra síðustu sýningar
Sýnd kl. 5.
Hinirfrábæru leikarar, Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma
hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir aila fjölskylduna. „Junior" er ný grínmynd frá leik-
stjóranum Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og „Ghostbusters", „Twins" og „Dave"
„Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London, Berlín... og, og...
„Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSIJÓLM
Njóttu „Junior" í Háskólabíói!
Sýnd kl. 3, 5.15, 6.45, 9 og 11.15.
NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM
TÖFRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM I MEIRA
EN HÁLFA ÖLD. LASSIE HJÁLPAR SYSTKINUNUM MATT OG
JENNIFER í BARÁTTUNNI VIÐ ILLÞÝÐI SEM Á í DEILUM VIÐ
FJÖLSKYLDU ÞEIRRA.
SÝND KL. 3, 5, 7, og 9.
JÓLAMYND: KONUNGUR Í ÁLÖGUM
látulega ógeösleg hroll-
ja pg á skjön við huggu-
lega skólann í danskrl
^lkmyndagerð" Egill
pson Morgunpósturinn.
Allra síðustu sýningar
Bönnuð innan14 ára
Sýnd kl. 9 og 11.15
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Sýnd sunnud. kl. 3, 5.30 og 9
Falleg og skemmtileg aevintýramynd um konung
sem er fastur í líkama hvítabjörns.
___________Sýnd kl. 3 og 5.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11.
rzEi
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
FRUMSYNING A JOLAMYNDINNI „JUNIOR'
FRUMSYNING A JOLAMYNDINNI LASSIE
DAENS
Sýnt í íslensku óperunni.
Laugardaginn 31. desember:
Leikmyndin rifin og Hárið
sett næst upp eftir 20 ár
Allra, allra síðustu aukasýningar:
í kvöld kl. 20. í kvöld kl. 23.
Milli jóla og nýárs:
Þri. 27/12 kl. 20, örfá sæti laus.
Mió. 28/12 kl. 20, örfá sæti laus.
Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, uppselt.
BjóAum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslátt.
Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá kff 13-20. Ath. miðasala lokuð á sijfinudag.
Látlaus sálmasöngur
TÓNLIST
Gcisiadiskur
VON OG VÍSA
Von og vísa. Anna Pálína Ámadótt-
ir, söngur. Gunnar Gunnarsson,
píanó, og útsetningar, nema „Heyr
himnasmiður", í útsetningu Þorkels
Sigurbjörnssonar. Hljóðritun fór
fram í Víðistaðakirkju 7. og 8. mars
1994. Tónmeistari: Bjarni Rúnar
Bjarnason. Tæknimaður: Hreinn
Valdimarsson. Stjóni upptöku og
eftirvinnslu: Aðalsteinn Asberg Sig-
urðsson. Stafrsen uppröðun: Gísli
Helgason, Hljóðbókagerð Blindrafé-
lagsins. Hönnun umslags: P&Ó hf.,
Pétur Halldórsson. Utgefandi:
Dimma. Dreillng: Japis hf. Lengd:
38,02. Verð 1.999 kr.
AÐAL þessarar plötu er einfald-
leikinn og látleysið. Efnið eru fjórt-
án íslensk trúarljóð og sálmaþýð-
ingar allt frá 13. öld og fram á
nútíma. Á plötuumslagi kemur
fram að danska vísnasöngkonan
Pia Raug hafi komið með þá hug-
mynd að skoða sálma sem vísna-
tónlist þar sem textinn væri hafður
í fyrirrúmi. Þetta er athyglisvert
sjónarmið því stundum týnast dýr-
mætar perlur trúarkveðskaparins
í viðamiklum tónlistarumbúðum.
Trúarljóðin njóta sín vel í flutn-
EINFALDLEIKINN er í
fyrirrúmi I\já- Önnu Pálínu
Arnadóttur og Gunnari
Gunnarssyni á Von og vísu.
ingi Önnu Pálínu. Textaframburð-
ur hennar er afbragðs góður og
hiustandinn þarf ekki að reyna á
sig til að njóta textans. Hinn hreini
tónn er ríkjandi í söngnum og var-
lega er farið í að víkja frá laglín-
um. Að dómi undirritaðs hefði
frjálslegri söngur og blæbrigðarík-
ari þó ekki verið til skaða.
Hófsamar útsetningar og undir-
leikur Gunnars Gunnarssonar, org-
anista og djasspíanóleikara, bera
vott um virðingu fyrir viðfangsefn-
inu og næmi fyrir textunum. Eftir-
minnilegastar þótti undirrituðum
útsetningar á sálmunum Um dauð-
ans óvissa tíma, Víst ertu Jesú
kóngur klár, Lýs milda Ijós, Ó,
höfuð dreyra drifið og Nú gjaldi
Guði þökk. í síðastnefnda sálmin-
um má engu muna að djassarinn
beri organistann ofurliði og tipli
af stað í léttri sveiflu.
Upptaka og hljóðvinnsla er
hnökralaus og fagmannlega unnin.
Umbúðir geisladisksins eru hönn-
uði og útgefendum til sóma. Lesa
má gagnlegan og skemmtilegan
fróðleik um sálmana, flytjendur og
tilurð plötunnar. Þar kemur fram
að tilefnið var þáttaröð í Ríkisút-
varpinu um íslenskan trúarkveð-
skap. Við slíkar upptökur kunna
að ráða önnur sjónarmið en þegar
undirbúin er plata þar sem fjórtán
lög fylgja hvert öðru. Með meiri
fjölbreytni í flutningi hefði þessi
annars ágæta plata orðið enn
áheyrilegri.
Guðni Einarsson