Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Spennandi og skrautlegt ævjntýrí I ★★★ Ó.H.T. Rás 2* ► ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI S5T* JULIE DELPY TROIS uukiues I SJAIÐ JUNIOR" I BIOMAGASININU I SJONVARPINU KL. 19.55 I KVOLD DAENS. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 5. Hinirfrábæru leikarar, Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir aila fjölskylduna. „Junior" er ný grínmynd frá leik- stjóranum Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og „Ghostbusters", „Twins" og „Dave" „Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London, Berlín... og, og... „Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSIJÓLM Njóttu „Junior" í Háskólabíói! Sýnd kl. 3, 5.15, 6.45, 9 og 11.15. NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM TÖFRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM I MEIRA EN HÁLFA ÖLD. LASSIE HJÁLPAR SYSTKINUNUM MATT OG JENNIFER í BARÁTTUNNI VIÐ ILLÞÝÐI SEM Á í DEILUM VIÐ FJÖLSKYLDU ÞEIRRA. SÝND KL. 3, 5, 7, og 9. JÓLAMYND: KONUNGUR Í ÁLÖGUM látulega ógeösleg hroll- ja pg á skjön við huggu- lega skólann í danskrl ^lkmyndagerð" Egill pson Morgunpósturinn. Allra síðustu sýningar Bönnuð innan14 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Sýnd kl. 5.30 og 9. Sýnd sunnud. kl. 3, 5.30 og 9 Falleg og skemmtileg aevintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. ___________Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11. rzEi HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNING A JOLAMYNDINNI „JUNIOR' FRUMSYNING A JOLAMYNDINNI LASSIE DAENS Sýnt í íslensku óperunni. Laugardaginn 31. desember: Leikmyndin rifin og Hárið sett næst upp eftir 20 ár Allra, allra síðustu aukasýningar: í kvöld kl. 20. í kvöld kl. 23. Milli jóla og nýárs: Þri. 27/12 kl. 20, örfá sæti laus. Mió. 28/12 kl. 20, örfá sæti laus. Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, uppselt. BjóAum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslátt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kff 13-20. Ath. miðasala lokuð á sijfinudag. Látlaus sálmasöngur TÓNLIST Gcisiadiskur VON OG VÍSA Von og vísa. Anna Pálína Ámadótt- ir, söngur. Gunnar Gunnarsson, píanó, og útsetningar, nema „Heyr himnasmiður", í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Hljóðritun fór fram í Víðistaðakirkju 7. og 8. mars 1994. Tónmeistari: Bjarni Rúnar Bjarnason. Tæknimaður: Hreinn Valdimarsson. Stjóni upptöku og eftirvinnslu: Aðalsteinn Asberg Sig- urðsson. Stafrsen uppröðun: Gísli Helgason, Hljóðbókagerð Blindrafé- lagsins. Hönnun umslags: P&Ó hf., Pétur Halldórsson. Utgefandi: Dimma. Dreillng: Japis hf. Lengd: 38,02. Verð 1.999 kr. AÐAL þessarar plötu er einfald- leikinn og látleysið. Efnið eru fjórt- án íslensk trúarljóð og sálmaþýð- ingar allt frá 13. öld og fram á nútíma. Á plötuumslagi kemur fram að danska vísnasöngkonan Pia Raug hafi komið með þá hug- mynd að skoða sálma sem vísna- tónlist þar sem textinn væri hafður í fyrirrúmi. Þetta er athyglisvert sjónarmið því stundum týnast dýr- mætar perlur trúarkveðskaparins í viðamiklum tónlistarumbúðum. Trúarljóðin njóta sín vel í flutn- EINFALDLEIKINN er í fyrirrúmi I\já- Önnu Pálínu Arnadóttur og Gunnari Gunnarssyni á Von og vísu. ingi Önnu Pálínu. Textaframburð- ur hennar er afbragðs góður og hiustandinn þarf ekki að reyna á sig til að njóta textans. Hinn hreini tónn er ríkjandi í söngnum og var- lega er farið í að víkja frá laglín- um. Að dómi undirritaðs hefði frjálslegri söngur og blæbrigðarík- ari þó ekki verið til skaða. Hófsamar útsetningar og undir- leikur Gunnars Gunnarssonar, org- anista og djasspíanóleikara, bera vott um virðingu fyrir viðfangsefn- inu og næmi fyrir textunum. Eftir- minnilegastar þótti undirrituðum útsetningar á sálmunum Um dauð- ans óvissa tíma, Víst ertu Jesú kóngur klár, Lýs milda Ijós, Ó, höfuð dreyra drifið og Nú gjaldi Guði þökk. í síðastnefnda sálmin- um má engu muna að djassarinn beri organistann ofurliði og tipli af stað í léttri sveiflu. Upptaka og hljóðvinnsla er hnökralaus og fagmannlega unnin. Umbúðir geisladisksins eru hönn- uði og útgefendum til sóma. Lesa má gagnlegan og skemmtilegan fróðleik um sálmana, flytjendur og tilurð plötunnar. Þar kemur fram að tilefnið var þáttaröð í Ríkisút- varpinu um íslenskan trúarkveð- skap. Við slíkar upptökur kunna að ráða önnur sjónarmið en þegar undirbúin er plata þar sem fjórtán lög fylgja hvert öðru. Með meiri fjölbreytni í flutningi hefði þessi annars ágæta plata orðið enn áheyrilegri. Guðni Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.