Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 59 VEÐUR Helstu breytingar til dagsins í dag: Ört vaxandi 974 mb lægð um 900 km SSV í hafi hreyfist NA, i átt til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 léttskýjað Glasgow 4 skýjað Reykjavík 0 alskýjað Hamborg 3 léttskýjað Bergen 3 skúr á síð.klst. London 6 skýjað Helslnki -9 snjókoma Los Angeles 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 rigning ó síð.klst Lúxemborg 0 þokumóða Narssarssuaq -13 heiðskírt Madríd 5 hólfskýjað Nuuk -14 léttskýjað Malaga 16 þokumóða Ósló vantar Mallorca 12 skýjað Stokkhólmur 2 alskýjað Montreal +6 alskýjað Þórshöfn 3 haglél ó síð.klst. NewYork 4 alskýjað Algarve 15 léttskýjað Orlando 23 skýjað Amsterdam 4 léttskýjað París vantar Barcelona 11 skýjað Madeira 19 skýjað Berlín 1 snjók.á síð.klst. Róm 9 þokumóða Chicago 4 alskýjað Vín 3 skýjað Feneyjar 4 skýjað Washington 7 alskýjað Frankfurt 2 skýjað Winnipeg +10 heiðskírt aREYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.58 og síðdegisflóð kl. 18.15, fjara kl. 12.13. Sólaruppráser kl. 11.15, sólarlag kl. 15.29. Sól er í hádecjisstað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 1.21. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 7.48, og síðdegisflóð kl. 20.04, fjara kl. 1.43 og kl. 14.17. Sólarupprás er kl. 12.03, sólar- lag kl. 14.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 1.28. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 10.00 og síðdegisflóð kl. 22.39, fjara kl. 3.47 og 16.27. Sólarupprás er kl. 11.46, sólarlag kl. 14.35. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 1.09. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 3.10 og síðdegisflóð kl. 15.21, fjara kl. 9.27 og kl. 21.26. Sólarupprás er kl. 10.51 og sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádeg- isstað kl. 12.53 og tungl í suðri kl. 0.51. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) rS * * * ♦Ri9nin9 V Skúrir 'ö L_____________> f 1 6 4 \ 4 Slydda ý Slydduél JHeiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma ’,/ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður . . er 2 vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 979 mb lægð sem þokast suðaustur. Um 900 km suðsuðvestur af Reykjanesi er ört vaxandi 974 mb lægð á leið norðaustur og verður hún við suðurströndina í nótt. Spá: Norðan- og norðaustan hvassviðri eða stormur og á stöku stað rok og snjókoma norðvestanlands en hægari suðaustan og austan átt og slydduél eða skúrir suðaustan- lands. Með kvöldinu mun norðanstrengurinn breiðast austur yfir landið. Hiti 0 til 4 stig. Stormviðvörun: Búist er við stormi á öllum miðum og djúpum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur: Hvöss norðanátt og snjókoma norðanlands en skýjað með köflum syðra. Frost 1 til 6 stig. Mánudag: Norðlæg átt, hvöss norðaustan- lands en heldur hægari annars staðar. Snjó- koma eða éljagangur norðanlands en nokkuð bjart veður syðra. Frost 6 til 12 stig. Þriðjudagur: Fremur hæg vestlæg átt. Sums staðar dálítið él við strendur en bjartviðri inn til landsins. Frost 4 til 9 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um alla helstu þjóðvegi landsins, en víðast hvar er snjór og hálka á vegunum. Yfirleitt er ágætt ferðaveður á landinu en ef veður versnar gæti færð þyngst víða. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Spá kl. 12.00 í Á# # & 5$ $ %' $ $ . $ & # sS $ $ $ & # s3s & # # & & * H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í gær: '.* j \ ’v ' f Krossgátan LÁRÉTT: 1 gaffals, 4 ganga ójafnt, 7 góðmennska, 8 skjálfa, 9 ráðsnjöll, 11 ró, 13 uppmjó fata, 14 saumaði lauslega, 15 þráður, 17 hendi, 20 trylla, 22 poka, 23 þátt- ur, 24 ræður við, 25 undirnar. LÓÐRÉTT: 1 tónverkið, 2 skurður- inn, 3 handfæraveiðar, 4 bjarndýrsungi, 5 gladdi, 6 dýrin, 10 held- ur, 12 greinir, 13 skil, 15 næða, 16 auðugan, 18 rándýr, 19 eldstó, 20 guðir, 21 liags. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bardaginn, 8 játar, 9 akkur, 10 kot, 11 meina, 13 Teits, 15 hæsin, 18 sigla, 21 ern, 22 groms, 23 atóms, 24 staðfesta. Lóðrétt: - 2 aftri, 3 dýrka, 4 glatt, 5 nakti, 6 hjóm, 7 gras, 12 nýi, 14 efi, 15 hagl, 16 skolt, 17 nesið, 18 snara, 19 gróft, 20 assa. I dag er laugardagur 17. desem- ber, 351. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verið því von- ------------------------------- glaðir, góðir menn. Eg treysti Guði, að svo muni fara sem við mig hefur verið mælt. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir til hafnar Otto N. Þor- láksson, Kyndill og Oddgeir. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu til löndunar Freyr, Snarfari, Al- bert Ólafsson og Hringur. Hofsjökuil fer út í dag og væntan- legir til hafnar í dag eru Strong Icelander og (Post. 27, 25.) rússneska skipið Se- nete. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 17. desember er 72332. Mannamót Gjábakki. Mánudaginn 19. desember verður jólagleði fyrir eldri borg- ara í Kópavogi í Gjá- bakka. Dagskráin hefst með jólahlaðborði kl. 12.30. Bæjarstjóri ávarpar samkomuna. Nemendur úr Nýja tón- listarskólanum syngja og spila. Minningar frá bernskujólum flytur Elín Jónsdóttir. Nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars sýna dans. Valdimar Lárusson, leikari les ljóð og að lok- um verður flutt hug- vekja sem Bára Frið- riksdóttir, guðfræði- nemi fiytur. Kirkjustarf Laugameskirkja: Guðsþjónusta í Hátúni lOb kl. 13.30 í dag (ath. breyttan tíma.) Drengjakór Laugames- kirkju syngur. Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Borgþór Rútsson prédikar. Tanngarður MIKLAR umræð- ur hafa verið síð- ustu dagana um framtíð Tann- læknadeildar Ha- skóla íslands. Menn vilja ýmist leggja deildina niður og semja við nágrannaþjóðir okkar um mennt- un íslenskra tann- lækna eða styrkja deildina með því að fá námsmenn til hennar erlendis frá. Það var að frumkvæði Vilmundar Jónssonar, landlæknis og alþingis- manns að tanniæknakennsla við læknadeild H.í var samþykkt sem lög f frá Alþingi nr. 44, 1941, þar sem hann taldi nauðsynlegt að koma tann- lækningaþjónustu á réttan kjöl hér á landi. Kennarar voru í upphafi tveir, þeir Jón Sigtryggsson, dósent og Guðmundur Hraundal, tannsmið- ur, báðir skipaðir 1. ágúst 1944, en þeir eru báðir látnir. Kennslan hófst fyrst við læknadeild H.í. 31. janúar 1945 og á því nú hálfrar ald- ar afmæli, og síðar við sjálfstæða tannlæknadeild frá 1972. Tannlækna- deildin hefur verið til húsa í Læknagarði sl. 12 ár, sem flestir þekkja betur undir nafninu Tanngarði. Deildin hefur frá upphafi útskrifað um 200 tannlækna en starfandi tannlæknar í landinu eru nú um 240-50 talsins. Forseti tannlæknadeildarinnar er nú Sigfús Þór Elíasson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, [þróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 1< I DAG ’’>• •*> - . "• . . .* ■ .*•'• V ’ 0-22 KRI ÍÍHalNl: I REYNISVATN Dorgveiði - dorg - dorgveiði - dorg. Helgina 17. og 18. desember verður opnað fyrir dorgveiði á Reynisvatni fi Reykjavík. Veidilevfishafqr 1994 athuqid að nVtt kvétaár hefst 1. ianúar 1P95. Allar frekari upplýsingar eru veíttar i sima 985-43789. Opið verður um veður leyfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.