Morgunblaðið - 17.12.1994, Side 59

Morgunblaðið - 17.12.1994, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 59 VEÐUR Helstu breytingar til dagsins í dag: Ört vaxandi 974 mb lægð um 900 km SSV í hafi hreyfist NA, i átt til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 léttskýjað Glasgow 4 skýjað Reykjavík 0 alskýjað Hamborg 3 léttskýjað Bergen 3 skúr á síð.klst. London 6 skýjað Helslnki -9 snjókoma Los Angeles 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 rigning ó síð.klst Lúxemborg 0 þokumóða Narssarssuaq -13 heiðskírt Madríd 5 hólfskýjað Nuuk -14 léttskýjað Malaga 16 þokumóða Ósló vantar Mallorca 12 skýjað Stokkhólmur 2 alskýjað Montreal +6 alskýjað Þórshöfn 3 haglél ó síð.klst. NewYork 4 alskýjað Algarve 15 léttskýjað Orlando 23 skýjað Amsterdam 4 léttskýjað París vantar Barcelona 11 skýjað Madeira 19 skýjað Berlín 1 snjók.á síð.klst. Róm 9 þokumóða Chicago 4 alskýjað Vín 3 skýjað Feneyjar 4 skýjað Washington 7 alskýjað Frankfurt 2 skýjað Winnipeg +10 heiðskírt aREYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.58 og síðdegisflóð kl. 18.15, fjara kl. 12.13. Sólaruppráser kl. 11.15, sólarlag kl. 15.29. Sól er í hádecjisstað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 1.21. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 7.48, og síðdegisflóð kl. 20.04, fjara kl. 1.43 og kl. 14.17. Sólarupprás er kl. 12.03, sólar- lag kl. 14.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 1.28. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 10.00 og síðdegisflóð kl. 22.39, fjara kl. 3.47 og 16.27. Sólarupprás er kl. 11.46, sólarlag kl. 14.35. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 1.09. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 3.10 og síðdegisflóð kl. 15.21, fjara kl. 9.27 og kl. 21.26. Sólarupprás er kl. 10.51 og sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádeg- isstað kl. 12.53 og tungl í suðri kl. 0.51. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) rS * * * ♦Ri9nin9 V Skúrir 'ö L_____________> f 1 6 4 \ 4 Slydda ý Slydduél JHeiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma ’,/ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður . . er 2 vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 979 mb lægð sem þokast suðaustur. Um 900 km suðsuðvestur af Reykjanesi er ört vaxandi 974 mb lægð á leið norðaustur og verður hún við suðurströndina í nótt. Spá: Norðan- og norðaustan hvassviðri eða stormur og á stöku stað rok og snjókoma norðvestanlands en hægari suðaustan og austan átt og slydduél eða skúrir suðaustan- lands. Með kvöldinu mun norðanstrengurinn breiðast austur yfir landið. Hiti 0 til 4 stig. Stormviðvörun: Búist er við stormi á öllum miðum og djúpum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur: Hvöss norðanátt og snjókoma norðanlands en skýjað með köflum syðra. Frost 1 til 6 stig. Mánudag: Norðlæg átt, hvöss norðaustan- lands en heldur hægari annars staðar. Snjó- koma eða éljagangur norðanlands en nokkuð bjart veður syðra. Frost 6 til 12 stig. Þriðjudagur: Fremur hæg vestlæg átt. Sums staðar dálítið él við strendur en bjartviðri inn til landsins. Frost 4 til 9 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um alla helstu þjóðvegi landsins, en víðast hvar er snjór og hálka á vegunum. Yfirleitt er ágætt ferðaveður á landinu en ef veður versnar gæti færð þyngst víða. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Spá kl. 12.00 í Á# # & 5$ $ %' $ $ . $ & # sS $ $ $ & # s3s & # # & & * H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í gær: '.* j \ ’v ' f Krossgátan LÁRÉTT: 1 gaffals, 4 ganga ójafnt, 7 góðmennska, 8 skjálfa, 9 ráðsnjöll, 11 ró, 13 uppmjó fata, 14 saumaði lauslega, 15 þráður, 17 hendi, 20 trylla, 22 poka, 23 þátt- ur, 24 ræður við, 25 undirnar. LÓÐRÉTT: 1 tónverkið, 2 skurður- inn, 3 handfæraveiðar, 4 bjarndýrsungi, 5 gladdi, 6 dýrin, 10 held- ur, 12 greinir, 13 skil, 15 næða, 16 auðugan, 18 rándýr, 19 eldstó, 20 guðir, 21 liags. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bardaginn, 8 játar, 9 akkur, 10 kot, 11 meina, 13 Teits, 15 hæsin, 18 sigla, 21 ern, 22 groms, 23 atóms, 24 staðfesta. Lóðrétt: - 2 aftri, 3 dýrka, 4 glatt, 5 nakti, 6 hjóm, 7 gras, 12 nýi, 14 efi, 15 hagl, 16 skolt, 17 nesið, 18 snara, 19 gróft, 20 assa. I dag er laugardagur 17. desem- ber, 351. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verið því von- ------------------------------- glaðir, góðir menn. Eg treysti Guði, að svo muni fara sem við mig hefur verið mælt. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir til hafnar Otto N. Þor- láksson, Kyndill og Oddgeir. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu til löndunar Freyr, Snarfari, Al- bert Ólafsson og Hringur. Hofsjökuil fer út í dag og væntan- legir til hafnar í dag eru Strong Icelander og (Post. 27, 25.) rússneska skipið Se- nete. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 17. desember er 72332. Mannamót Gjábakki. Mánudaginn 19. desember verður jólagleði fyrir eldri borg- ara í Kópavogi í Gjá- bakka. Dagskráin hefst með jólahlaðborði kl. 12.30. Bæjarstjóri ávarpar samkomuna. Nemendur úr Nýja tón- listarskólanum syngja og spila. Minningar frá bernskujólum flytur Elín Jónsdóttir. Nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars sýna dans. Valdimar Lárusson, leikari les ljóð og að lok- um verður flutt hug- vekja sem Bára Frið- riksdóttir, guðfræði- nemi fiytur. Kirkjustarf Laugameskirkja: Guðsþjónusta í Hátúni lOb kl. 13.30 í dag (ath. breyttan tíma.) Drengjakór Laugames- kirkju syngur. Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Borgþór Rútsson prédikar. Tanngarður MIKLAR umræð- ur hafa verið síð- ustu dagana um framtíð Tann- læknadeildar Ha- skóla íslands. Menn vilja ýmist leggja deildina niður og semja við nágrannaþjóðir okkar um mennt- un íslenskra tann- lækna eða styrkja deildina með því að fá námsmenn til hennar erlendis frá. Það var að frumkvæði Vilmundar Jónssonar, landlæknis og alþingis- manns að tanniæknakennsla við læknadeild H.í var samþykkt sem lög f frá Alþingi nr. 44, 1941, þar sem hann taldi nauðsynlegt að koma tann- lækningaþjónustu á réttan kjöl hér á landi. Kennarar voru í upphafi tveir, þeir Jón Sigtryggsson, dósent og Guðmundur Hraundal, tannsmið- ur, báðir skipaðir 1. ágúst 1944, en þeir eru báðir látnir. Kennslan hófst fyrst við læknadeild H.í. 31. janúar 1945 og á því nú hálfrar ald- ar afmæli, og síðar við sjálfstæða tannlæknadeild frá 1972. Tannlækna- deildin hefur verið til húsa í Læknagarði sl. 12 ár, sem flestir þekkja betur undir nafninu Tanngarði. Deildin hefur frá upphafi útskrifað um 200 tannlækna en starfandi tannlæknar í landinu eru nú um 240-50 talsins. Forseti tannlæknadeildarinnar er nú Sigfús Þór Elíasson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, [þróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 1< I DAG ’’>• •*> - . "• . . .* ■ .*•'• V ’ 0-22 KRI ÍÍHalNl: I REYNISVATN Dorgveiði - dorg - dorgveiði - dorg. Helgina 17. og 18. desember verður opnað fyrir dorgveiði á Reynisvatni fi Reykjavík. Veidilevfishafqr 1994 athuqid að nVtt kvétaár hefst 1. ianúar 1P95. Allar frekari upplýsingar eru veíttar i sima 985-43789. Opið verður um veður leyfir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.