Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Hringlaga eldhúsborð með stækkanlegri plötu. Bólstraðir snúningsstólar á hjólum með örmum og fjaðrandi baki. Stílhreint - þægilegt - ódýrt. Marco húsgagnaverslun, Langholtsvegi 111, sími 91-680 690. Verö: Opið: Laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-174 Borö + 4 stólar kr. 79.000,- afb.verð (hvítt, beige, svart). Borö + 6 stólar kr. 112.000,- afb.verð (hvítt). 8% staðgreiðsluafsláttur MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Morgunblaðið/Theodór ÞEIR kalla sig fuglana í Hreiðrinu, bræðurnir Örn og Hrafn utan við veitingastaðinn Hreiðrið við Brákarbraut í Borgar- nesi, sem þeir hafa tekið á leigu. Kjötvörur frá Höfn Jiegciz halda skal gleðileg jóll Kjötiðnaðarmenn frá Höfn tóku Ipátt í fagkeppni í kjötiðn á INTERFAIR fagsýningunni í Danmörku árið 1988,fyrstir íslendinga. Ávallt síðan hafa kjötvörur frá Höfn hlotið verðlaun í þeirri keppní. Þú gengur að gœðunum vísum þegar þú velur kjötvörur frá Höfn því þar er fagmennska í fyrirrúmi. SELFOSSI HÖFN V/Vy k 1 I < s I I I Fuglamir í Hreiðrinu Borgarnesi. NÝVERIÐ tóku tveir bræður við rekstri Hreiðursins sem er veitingastaður í Borgarnesi. Þeir auglýsa sig sem fuglana í Hreiðrinu því svo skemmtilega vill til að þeir heita fuglanöfn- unum, Hrafn og Orn. Þegar fréttaritari Morgun- blaðsins heimsótti bræðurna Hrafn og Orn í Hreiðrið nýver- ið og tók þá tali var þriðji bróð- irinn staddur þar og aðspurður kvaðst hann heita Þröstur og sagði að það væri nóg af fuglum í Hreiðrinu í dag. Kváðust bræðurnir Hrafn og Örn hafa um nokkurn tíma haft áhuga á að reka veitingastað úti á landi og þegar Hreiðrið hafi verið auglýst til leigu hafi þeir slegið til, ekki síst vegna þess að þeir séu ættaðir úr Borgarnesi en hafi lengst af búið í Reykjavík. Sögðu bræðurnir að þeir hefðu fengið mjög góðar viðtök- ur bæjarbúa eftir að þeir tóku við rekstrinum.l. nóvember síð- astliðinn. Þeir væru búnir að lengja opnunartímann og væru með lifandi tónlist um hverja helgi. Þá væri hádegisverðar- hlaðborð á virkum dögum og ókeypis heimsendingarþjónusta alla daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.