Morgunblaðið - 17.12.1994, Síða 14
14 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994
Hringlaga eldhúsborð með stækkanlegri plötu.
Bólstraðir snúningsstólar á hjólum með örmum og fjaðrandi baki.
Stílhreint - þægilegt - ódýrt.
Marco
húsgagnaverslun, Langholtsvegi 111, sími 91-680 690.
Verö:
Opið:
Laugardag kl. 10-18,
sunnudag kl. 13-174
Borö + 4 stólar kr. 79.000,- afb.verð (hvítt, beige, svart).
Borö + 6 stólar kr. 112.000,- afb.verð (hvítt).
8% staðgreiðsluafsláttur
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ
Morgunblaðið/Theodór
ÞEIR kalla sig fuglana í Hreiðrinu, bræðurnir Örn og Hrafn
utan við veitingastaðinn Hreiðrið við Brákarbraut í Borgar-
nesi, sem þeir hafa tekið á leigu.
Kjötvörur frá Höfn
Jiegciz halda skal
gleðileg jóll
Kjötiðnaðarmenn frá Höfn tóku Ipátt í fagkeppni í kjötiðn
á INTERFAIR fagsýningunni í Danmörku árið 1988,fyrstir íslendinga.
Ávallt síðan hafa kjötvörur frá Höfn hlotið verðlaun í þeirri keppní.
Þú gengur að gœðunum vísum þegar þú velur kjötvörur frá Höfn því þar
er fagmennska í fyrirrúmi.
SELFOSSI
HÖFN
V/Vy
k
1
I
<
s
I
I
I
Fuglamir í
Hreiðrinu
Borgarnesi.
NÝVERIÐ tóku tveir bræður
við rekstri Hreiðursins sem er
veitingastaður í Borgarnesi.
Þeir auglýsa sig sem fuglana í
Hreiðrinu því svo skemmtilega
vill til að þeir heita fuglanöfn-
unum, Hrafn og Orn.
Þegar fréttaritari Morgun-
blaðsins heimsótti bræðurna
Hrafn og Orn í Hreiðrið nýver-
ið og tók þá tali var þriðji bróð-
irinn staddur þar og aðspurður
kvaðst hann heita Þröstur og
sagði að það væri nóg af fuglum
í Hreiðrinu í dag.
Kváðust bræðurnir Hrafn og
Örn hafa um nokkurn tíma haft
áhuga á að reka veitingastað
úti á landi og þegar Hreiðrið
hafi verið auglýst til leigu hafi
þeir slegið til, ekki síst vegna
þess að þeir séu ættaðir úr
Borgarnesi en hafi lengst af
búið í Reykjavík.
Sögðu bræðurnir að þeir
hefðu fengið mjög góðar viðtök-
ur bæjarbúa eftir að þeir tóku
við rekstrinum.l. nóvember síð-
astliðinn. Þeir væru búnir að
lengja opnunartímann og væru
með lifandi tónlist um hverja
helgi. Þá væri hádegisverðar-
hlaðborð á virkum dögum og
ókeypis heimsendingarþjónusta
alla daga.