Morgunblaðið - 17.12.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 17.12.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 51 I DAG Arnað heilla Q /\ÁRA afmæli. í dag, OvJl7. desember, er átt- ræð frú Katla Pálsdóttir, hjúkrunarheimilinu Eir. Katla er dóttir Guðrúnar Indriðadóttur, leikkonu og Páls Steingrímssonar, rit- stjóra fyrrum dagblaðsins Vísis. Hún var gift Herði Bjarnasyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins, er lést 1990. Börn þeirra eru Áslaug, gift Jóni Hákoni Magnússym og Hörður, kvæntur Áróru Sigurgeirs- dóttur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Dala-Floda kyrka í Svíþjóð Matiída Ahlberg og Davíð Ingason. Þau eru búsett í Stokkhólmi. Pennavinir ENSKUR símkortasafn- ari vill komast í samband við íslendinga með sama áhuga: Michael Kirk, 329 London Road, Deal, Kent, CT14 9PR, England. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tungumálum og ólíkri menningu þjóða: Chiaki Matsuo, 470 Fukushimacyo, Kita matsuuragun, Nagasaki ken, 848-04 Japan. ÞÝSKUR símkortasafn- ari vill stofna til bré- fasambnads vaið íslenska safnara: Siegfried Miiller, Kammermayrstr. 7, A-440 Steyr, Austria. SEXTÁN ára japanskur piltur með áhuga á íþrótt- um og tónlist: Sayaki Ikari, 3-8 Maeda 3 iyo 3 chome, Teine-ku, Sapporo-shi, Hokkaido, 006 Japan. BANDARÍSKUR karl- maður sem getur hvorki um aldur né áhugamál en vill skrifast á við konur. Kveðst hafa komið hingað til lands og líkað vel: Alan Bradley, P.O. Box 210955, Nashville, TN 37221, U.S.A. Með morgunkaffinu Áster . . . að skiptast á að gefa og þiggja. TM Refl. U.S. P*L Off. — aU riflhts reservod (c) 1994 Los Angeies Tlmos Syndicate J-- NEI, vá! Morgunmatur í rúmið! LÆKNIRINN sagði að ég ætti að vera í þrjá tíma á hverjum degi á tennisvellinum. -Öwna^ - TIL hvers varstu að þeysa hingað með 300 hest- afla vél, ef maður á svo bara að þegja? HOGNIHREKKVISI /, ©3 KE/nsr afAn klappli&s.' inn 18. desember kl. 15. Jólahraðskákmótin: Taflfélag Kópavogs: Mánudaginn 26. desember, 2. í jólum kl. 14. Taflfélag Reykjavíkur: Undanrásir miðvikudaginn 28. desember kl. 20 og úr- slit kvöldið eftir. STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc SKAK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp í deildakeppni Skák- sambands íslands um daginn. Björn Þor- finnsson, (1.870), var með hvítt en Bjarni Einarsson (1.940), hafði svart og átti leik. Sjá stöðumynd 21. - Hxh3!, 22. gxh3 — Dg3, 23. Rfl — Dgl mát. ' Um helgina: Keppni yngri og eldri skákmanna í Skákfé- Skákfélag Akureyrar: lagi Akureyrar fer fram í Föstudaginn 30. desember Skákheimilinu sunnudag- ld. 20. BOGMAÐUR Afmælisharn dagsins: Þú hefurgott fjármálavit og átt auðvelt með að vinna með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ferðalög og samskipti við fjarstadda vini eru á dag- skánni. Hlustaðu á það sem einhver nákominn hefur til málanna að leggja. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú finnur góðan hlut á hag- stæðu verði við jólainnkaupin dag. Félagar taka mikil- væga ákvörðun saman í kvöid. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöidum svo betra er að fara sparlega með peninga. Þú nýtur mikilla vinsælda í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB Þú einbeitir þér að verkefni úr vinnunni í dag og kemst að mikiivægri niðurstöðu. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú þarft tíma til að sinna vini sem þú hefur ekki séð lengi. Einnig máttu búast við boði í skemmtilegt helgars- amkvæmi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Heimili og fjölskylda eru í sviðsljósinu, og þú ert að ljúka jólaundirbúningi. Barn kemur þér skemmtilega á óvart síðdegis. Vog (23. sept. - 22. október) Þér er óhætt að treysta ráð- gjöf sem þú færð í dag, og þér berast fréttir sem valda breytingum á fyrirætlunum þínum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag. Þú þarft meiri og betri upplýsingar áður en þú ákveður meirihátt- ar fjárfestingu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þótt ástvinir séu ekki á einu máli varðandi fjárfestingu, kemur það ekki i veg fyrir að þeir skemmti sér vel sam- an í kvöld. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Þótt einhver óvissa ríki máli er varðar vinnuna tekst þér að ganga frá ýrnsum laus- ,um endum í dag. í kvöld nýt- ur þú hvíldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Framkoma bams vekur hjá þér spurningar í dag. Sam- kvæmislífið er í sviðsljósinu þegar kvöldar og þú skemmt- ir þér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gestir koma óvænt i heim- sókn og valda breytingum á fyrirætlunum þínum, en þú skemmtir þér engu að sSður mjög vel. Stjömusþdna á að lesa sem dœgradvöt. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. 3 9,9 0 mín oo CT3 991895 y y «3 ifir sena gieöja iaguir. allan yefiiriimo EGGERT felásken Símil 1121 Þeir líta út EINS OG SPARISKÓR EN ÞÉR LÍÐUR EINS OG í INNISKÓM. 8.990 kr. 5% staðgreiðsluafsláttur LOKSINS SPARISKÓR SEM ÞARF EKKl AÐ GANGA TIL. HUSH PUPPIES GEFA EFTIR í HVERJU SKREFI OG ERU MEÐ ÓLÍKINDUM LÉTTIR. HUSH PUPPIES FÁST EKKI AÐEINS í MISMUNANDI STÆRÐUM HELDUR LÍKA I MISMUNANDI BREIDDUMi HUSH PUPPIES* SKÓR SEM PÉR LÍÐUR VEL ( SKOVERSLUN GÍSLA FERDINANDSSONAR LÆKJARGÖTU 6A REYKJAVÍK SÍMI 91 14711 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.