Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 B 17 Vorönn Biblíuskól- ans við Holtaveg hafin BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg heldur nokkur námskeið nú á vor- önn og eru þau öllum opin. Önnin hefst með námskeiði um Nýja testamentið og rit þess. Gerð verður grein fyrir baksviði helstu rita, hvernig þau urðu til, megin- áherslum, innihaldi og sérkennum. Kennt verður mánudagskvöldin 9., 16., 23. og 30. janúar og 6. febr- úar kl. 20-21.45 en leiðbeinandi verður Gunnar J. Gunnarsson. Námskeiðið Kristið líf og vitnis- burður verður annars vegar hrað- námskeið fyrir þá sem hafa tekið námskeiðið áður og hins vegar námskeiðið í fullri lengd fyrir nýja þátttakendur. Fjallað verður m.a. um hvernig hægt sé að ræða við aðra um trúna og leiða nýja til trúar. Hraðnámskeiðið verður haldið laugardagana 14. og 21. janúar kl. 10-12. Leiðbeinandi verður Skúli Svavarsson. Nám- skeiðið með venjulegri yfirferð verður síðan haldið 15. og 22. febr- úar og 1. og 8. mars kl. 20-21. Leiðbeinandi verður Ragnar Gunn- arsson. Námskeiðin verða haldin í aðal- stöðvum KFUM og KFUK, Holta- vegi 28. ----» ♦ «--- Stofnfundur þolenda hálshnykkis- áverka FYRSTI fundur þolenda sem hlot- ið hafa varanlega hálshnykkisá- verka verður haldinn mánudaginn 9. janúar í ÍSÍ-hótelinu í Laugar- dal, 2. hæð kl. 20. Markmið sjálfshjálparhópsins er að hittast og ræða málin og verð- ur tekin afstaða á fundinum hver stefna félagsins muni verða í fram- tíðinni. Gestafyrirlesari verður Einar Hjörleifsson sálfræðingur og mun hann ræða sálræn viðbrögð fólks sem hlotið hefur þessa tegund áverka. ----»-♦-♦--- Tríó Egils B. Hreinssonar á Kaffi Reykjavík TRÍÓ Egils B. Hreinssonar leikur djass á Kaffi Reykjavík í kvöld, sunnudagskvöld frá kl. 22. Tríóið skipa þeir Egill B. Hreins- son, sem leikur á píanó, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Einar Valur Scheving á trommur. Með tríóinu kemur fram djasssöngkon- an Iris Guðmundsdóttir. Fluttar verða þekktar djassperlur ásamt útsetningum af þekktum íslensk- um lögum. Nám er skemmtilegt ef maður hefur vald á því. En til þess þarf grunn. Góðir byggingamenn byrja alltaf á því að leggja traustan grunn og það gera þeir nemendur lika sem vilja ná varanlegum árangri í námi. Þeir sem ekki hafa góðan grunn eiga sífellt í erfiðleikum með seinna nám. • Athuganir sýna að margir nemendur sem eru fyrir neðan 6 á samræmdu prófunum eiga í erfiðleikum með framhaldsnámið. • Það er enn þá tækifæri til að styrkja stöðu sína áður en farið er í próf. • Við bjóðum námsaðstoð við nemendur grunn,- framhalds,- og háskóla. Fékkstujyrir neðan 6 ájóíaprófinu? NÁMSAÐSTOÐ er þá eittfivað jyrir þúj. Undirbyggið nám ykkar í tíma. Geymið það ekki þar til jaað er orðið of seint. FYRIR HVERJA? Námsaðstoð er t.d. fyrir: • þá sem þurfa að ná sér á strik í skólanámi • þá sem hafa skipt um skóla og þurfa að ná upp yfirferð í nýja skólanum • þá sem vilja rifja upp námsefni fyrir frekari skólagöngu eða til nota í daglega lífinu 10. bekkingar athugið! Undirbúningur fyrir samræmd próf í ÍSLENSKU STÆRÐFRÆÐI, ENSKU og DÖNSKU! • Stutt námskeið - misserisnámskeið • Litlir hópar - einstaklingskennsla • Reyndir kennarar með kennsluréttindi • Mikið ítarefni - mikil áhersla lögð á námstækni • Fullorðinsfræðsla • Námsráðgjöf Upplýsingaroginnritun kl. M.30-18.30 virka daga í síma 79233 og í símsvara allan sólarhringinn. Fax: 79458 Nemendaþjónustan sf. Þangbakka 10, Mjódd. Bónns og Coca-Oola leiknrinn Arndór Hjartarson Ásta Árnadóttir Guðný Hjaltadóttir Ólafur Þ. Gíslason Margrét Sigurðardóttir Róbert Skúlason Þórdís G. Magnúsdóttir Efstasundi 100 104 Reykjavík Unufelli 38 111 Reykjavík Bólstaðarhlíð 14 105 Reykjavík Þverbrekku 6 200 Kópavogur Víkurbraut 42 240 Grindavík Vesturgötu 97 300 Akranes Sæviðarsund 16 104 Reykjavík Virmingshafar hljómtækjastæðanna fá senda beiðni í pósti. Eftirtaldir unnu Coca-Cola gcisladisk: Vinningsliafar gela sótt vinninginn hjá Vífilfelli hf., Stuðlahálsi 1. Aðalbjörg Ásgeirsd. Stóru Mörk III 861 Hvolfsvelii Guðlaugur Wium Vallholti f12 355 Ólafsvík Kristín Sævarsdóttir Reynigrund 10 300 Akranes Aðalgeir Jónsson Skótavegi 46 230 Keflavík Guðm. Ingimundars. Kvistaland 23 108 Reykjavik Kristján Krístjánsson Lyngberg 8 815 þorlákshöfn Agnes Glsladóttir Víðiberg 5 220 Hafnarfjörður Guðmundur Magnúss.Hvassaleiti 41 103 Reykjavík Kristján þorvaldsson Miðbraut 3 170 Seltjarnarnes Ágústa Tómasdóttir Hjálmholt 10 105 Reykjavík Guðm. Borgþórsson Urridakvisl 26 110 Reykjavik Lára Jónasdóttir Bröndukvfsl 8 110 Reykjavik Alda Haraldsdóttir Austurberg 16 111 Reykjavík Guðmundur Marteins.Laugarnesvegi 62 104 Reykjavik Lilja Nielsdóttir Núpasíðu 4c 603 Akureyri Andrós Miðholt9 270 Mosfellsbær Guðmundur Ólafsson Ásgarður 10 108 Reykjavik Linda Rós Magnúsd Dverghamrar 3 112 Reykjavik Andri Númason Ferjubakki 8 109 Reykjavik Guðni Ómarsson Austurbrún 2 104 Reykjavik Lovísa Lindargata 44 101 Reykjavik Anna Danielsdóttir Vaðasei 10 109 Reykjavík Guðný Ásmundsdóttir Grasarimi 28 112 Reykjavík Lúðvfk Einarsson Furugrund 48 200 Kópavogur Anna Þorleifsdóttir Brattholti 1 220 Hafnarfjörður Guðný J. Ásmundsd. Grasarimi4 112 Reykjavik Magnína Magnúsd. Hjallastræti 25 415 Bolungarvík Ari Elisson Guðrúnargata 7 105 Reykjavik Guðný Runólfsson Ölduslóð 42 220 Hafnarfjörður Magnús Aðalsteins. Hlaðbrekka 18 200 Kópavogur Ármann Árnason Breiðvangur 6 220 Hafnarfjörður Guðrídur Jónsdóttir Veghús31 112 Reykjavík Magnús Ármannsson Efsta 8 225 Álftanes Arndís Ingvarsdóttir Ðrekkutangi 32 270 Mosfellsbær Guðrún A. Einarsd. Bleikargróf 15 108 Reykjavík Magnús Ásmundsson Rauðás 9 110 Reykjavik Arndís Kolbeinsdóttir Unnarbraut 17 170 Seltjarnarnes Guðrún Ása Háagerði 59 108 Reykjavik Margrét Dalmars Grenibyggð 9 270 Mosfellsbær Arndór Hjartarson Efstasund 100 104 Reykjavik Guðrún Clausen Jakasel 20 109 Reykjavfk Margrét Finnbogad. Engjasel 5 109 Reykjavik Árni Gunnarsson Birkimel 6 107 Reykjavík Guðrún Elíasdóttir Víðihvammur 30 200 Kópavogur María Árnadóttir Rjúpufell 33 111 Reykjavík Árni Kolbeinsson Unnarbraut 17 170 Seltjarnarnes Guðrún Frfmannsd. Háagerði 59 108 Reykjavik Mikael Jónsson Dalhús 35 112 Reykjavik Arnór Bjarki Kaldaseli 18 109 Reykjavik Guðrún Gunnarsdóttir Egilsgötu 24 101 Reykjavik Ólafía Björnsdóttir Grundarhús 22 112 Reykjavik Amór Jónsson Rjúpufell 10 111 Reykjavík Guðrún Ingibergsd. Torfufell 44 111 Reykjavík Ólafur Gíslason þverbrekka 6 200 Kópavogur Aron Árnason Ölduslóð 2 220 Hafnarfjörður Guðrún Stefánsd. Eyjahraun 36 815 Þorlákshöfn ólafur Gréttisson Kóngsbakki 13 109 Reykjavík Aron og Arnar Rjúpufelli 25 111 Reykjavík Gunnar Hafsteinsson Bollagarðar 101 170 Seltjarnarnes Ólafur Kristjánsson Hvammsgerði 6 108 Reykjavík Ási og Ánna Logafold 154 112 Reykjavík Gunnar Jónsson Arnartanga 75 270 Mosfellsbær Óli og Agnes Kaldaseli 18 109 Reykjavik Áslaug Magnúsdóttir Austurberg 6 111 Reykjavík Gunnar Ómarsson Neðri-Dállksst. 601 Svalbarðseyri Ólöf Kristjánsdóttir Ásgarður 10 108 Reykjavik Ásta Þráinsdóttir Grasarimi 28 112 Reykjavík Gunnar Richter Presthúsabr. 23 300 Akranes Ómar Ómarsson Stíflusel 8 109 Reykjavik Atli Þór Sigurðsson Rjúpufelii 35 111 Reykjavík Gunnar Sigurðarson Grandavegur 39 107 Reykjavík Óskar Guðmundsson Heiðarsel 19 109 Reykjavík Auðunn Ólafsson Hvammsgerði 6 108 Reykjavík Gunnar Traustason Melbæ 17 110 Reykjavik Óskar Reynisson • Hlíðartún 5 270 Mosfellsbær Auðunn Kjartansson Berjarima 29 112 Reykjavík Gunnhildur Magnúsd Viðarás 95 110 Reykjavík Pakpum Apiworgan Háagerði 59 108 Reykjavik Auður Tryggvadóttir Heiðarás 1 110 Reykjavlk Hafdis Grétarsdóttir Rósarimi 7 112 Reykjavik Páll Ólafsson Álfheimar 44 104 Reykjavik Bára Jónsdóttir Bollagardar 101 170 Seltjarnarnes Hafliði Albertsson Klapparstíg 1a 101 Reykjavík Petrea Richardson Frostafold 12 112 Reykjavik Barði Önundarson Hafrafell 400 ísafjörður Hafsteinn Hreiðarson Frakkastfgur 7 101 Reykjavík Pétur Friðgeirsson Marargata 3 101 Reykjavik Benedikt Björnsson Engjasel 5 109 Reykjavik Hálfdán Þorsteinsson Lækjarhvammi 20 220 Hafnarfjörður Pétur Ragnarsson Grettisgötu 36 101 Reykjavík Benedikt Þórólfsson Heiðahraun 50 240 Grindavik Halldór Þórólfsson Einarsstaðir 641 Húsavík Ragna Guðmundsd. Kársnesbraut 45 200 Kópavogur Benedikta Kristjánsd.Víðihvammur 30 200 Kópavogur Haildóra Sigurðard. Ystasel 21 109 Reykjavík Rakel Eva Sævarsd. Norðurbraut 22 220 Hafnarfjörður Berglind Ólafsdóttri Þverbrekka 6 200 Kópavogur Hannes Arnórsson Blöndubakki 1 109 Reykjavík Rikaður Magnússon ölduslóð 22 220 Hafnarfjöróur Birgir Haraldsson Steinaseli 2 109 Reykjavik Hannes Leifsson Blönduhlíð 33 105 Reykjavík Róbert Skúlason Vesturgötu 97 300 Akranes Birna Guðbergsdóttir Háabergi 27 220 Hafnarfjörður Hans Hansen Sjávargata 20 225 Bessastaðahr. Salóme KristjénsdóttirVíðihvammur 30 200 Kópavogur Bjarki Aðalsteinsson Grundargata 20 350 Grundarfjörður Haraldur Cecilsson Garðarstræti 36 101 Reykjavfk Sigrlður Hauksdóttir Klapparstig 1a 101 Reykjavík Bjarki Benjaminsson Sólheimar 25 104 Reykjavík Heiða Gestsdóttir Ljósheimar 18a 104 Reykjavik Sigriður Jónsdóttir Dalhús 35 112 Reykjavik Bjarki Friðgeirsson Vesturbefg 54 111 Reykjavik Helga Kristinsdóttir Hvammsgerði 6 108 Reykjavík Sigriður Kristinsdóttir Unufell 3 101 Reykjavik Björgvin Arnarsson Dalhús 35 112 Reykjavik Helga Ragnarsdóttir Hlíðarhjalla 20 200 Kópavogur Sigríður Reynisdóttir Kópavogsbr.74 200 Kópavogur Björgvin Ragnarsson Garðarbyggð 2 540 Blönduós Helga Þorsteinsd. Klukkurimi 95 112 Reykjavík Sigríður Valdimarsd. Starhólmi 18 200 Kópavogur Björk Varðardóttir Fannafold 125 112 Reykjavík Helgi Ármansson Rekagranda 2 107 Reykjavik Sigriður Þorgeirsd. Tungusel 4 109 Reykjavík Björn Guðbergsson Héabergi 27 220 Hafnarfjörður Helgi Eliasson Bólstaðarhið 8 105 Reykjavík Sigrún Helgadóttir Langagerði 76 108 Reykjavik Björn Guðmundsson Lækjarhjalli 7 200 Kópavogur Helgi Þór GunnarssonElliðavellir 15 230 Keflavik Sigurbjörg Reynisd. Hlíðargjalla 51 200 Kópavogur Bragi Björnsson Kambahrauni 52 810 Hveragerði Herdis Brynjarsdóttir Sundl.vegur 10 105 Reykjavík Sigurður Gunnlaugs. Hamraberg 38 111 Reykjavik Bragi Jónsson/Arnór Þinghólsbraut 44 200 Kópavogur Hildur Árnadóttir Nýbýlavegur 56 200 Kópavogur Sigurður H. Dagbjarts írabakki 4 109 Reykjavík Bryndis Fiona Boðagrandi 1 101 Reykjavik Hildur Björnsdóttir Svalbarð 3 220 Hafnarfjörður Sigurður Sigurðsson Njálsgata 8 101 Reykjavík Bryndis Maria Svalbarða 3 220 Hafnarfjörður Hildur Hjartardóttir Oddagata 16 101 Reykjavik Sigurður þorsteinssonArnarhrauni 4 220 Hafnarfjörður Brynhildur Pálsdóttir Alftaland 7 108 Reykjavík Hildur Sigurðardóttir Tjarnarstig 13 170 Seltjarnames Sigurjón Ólafsson Austurströnd 6 170 Seltjarnarnes Danlel Jónsson Langamýri 25 210 Garðabæ Hjálmar Hjálmarsson Grettisgata 55c 101 Reykjavík Sigvaldi Karlsson Grettisgata 39b 101 Reykjavík Dóra Matthíasdóttir Kleppsveg 58 105 Reykjavfk Hjalti Magnússon Fannafold 79 112 Reykjavík Smári Kjartansson Baronstig 27 101 Reykjavík Edda Sigurðard. Háteigsvegur 22 105 Reykjavík Hlífar Helgason Rjúpnahæð 4 210 Garðabæ Snorri Jónsson Beykihlíð 31 105 Reykjavík Edda Skúladóttir Fjólugata 58 105 Reykjavík Hrafnhildur Skúlad. Ósabakki 19 109 Reykjavik Snorri Valur Einarss. Furugrund 48 200 Kópavogur Edda Þorvaldsdóttir Miðbraut 13 170 Seltjarnarnes Hrefna Bjarnadóttir Tunguveg48 108 Reykjavík Steinn Finnbogason Kleppsvegur 138 104 Reykjavík Eggert Bjarnason Rekagrandi 4 107 Reykjavík Hrönn Hauksdóttir Grýtubakka 28 109 Reykjavik Steinunn Brynjarsd. Hlaðbrekka 18 200 Kópavogur Einar Aðalsteinsson Lækjarkinn 24 220 Hafnarfjörður Hugrún Guðbergsd. Huldubraut4 200 Kópavogur Steinunn Sölvadóttir Kleppsvegur 118 104 Reykjavík Einar Finnsson Bleikarsel 15 108 Reykjavfk Hugrún Þráinsdóttir Grasarimi 28 112 Reykjavík Stfgur Þórhallsson Brekkuval 1 105 Reykjavik Einar Guðmundsson Furugrund 48 200 Kópavogur Hulda K. Fannafold 85 112 Reykjavik Svala Gestsdóttir Ljósheimar 22 7a 104 Roykjavik Eirlkur Lindal Huldubraut34 200 Kópavogur ida Kristjánsdóttir Kleppsvegi 118 104 Reykjavik Svanborg Gisladóttir Fjarðarás 12 110 Reykjavik Elías H. Pálsson LanghoKsveg 79 104 Reykjavik Indriði Styrkársson Kvistaland 17 108 Reykjavik Sveinbjörn Eysteinss. Styrimannast. 10 101 Reykjavik Elias Skúlason Tjarnargata 42 101 Reykjavik Inga Guðmundsdóttir Bleikjukvisl 17 110 Reykjavík Sveinbjörn Lárusson Sólvallagata 74 101 Reykjavík Elin Gunnarsdóttir Háaleitisbraut 17 108 Reykjavfk Ingibjörg Ólafsóttir Hvammsgerdi 6 108 Reykjavik Sveinn Garðarsson Hríshóll 301 Akrenes Elín Hjörvarsdóttir Álfaskeiði 72 220 Hafnarfjörður ívar Áxelsson Vallarás 4 110 Reykjavík Sylvía Borg'órsdóttir Sléttahraun 26 220 Hafnarfjörður Elínborg Jónsdóttir Dalhús 35 112 Reykjavik Jenný Steingrimsd. Suðurvangi 10 220 Hafnarfjörður Sylvia Jónasdóttir Breiðvangi 7 220 Hafnarfjörður Elísabet Sæmundsd. Teigasel9 109 Reykjavik JianWang Ljósheimar6 104 Reykjavík Tinna Gunnarsdóttir Álfheimar 68 104 Reykjavík Elísabeth Pedersen Rjúpufell 23 111 Reykjavik Jóhann Kristjánsson Kríuhólu 4 111 Reykjavik Valgarð Ingibergsson Langagerði 76 108 Reykjavik Elsa Kristjánsdóttir Gerðhamrar6 112 Reykjavik Jóhanna Hansen Leirutangi 39b 270 Mosfellsbær Vignir Vignirsson Seiðakvísl 25 110 Reykjavík Elva Jóhannsdóttir Hafrafell 400 ísafjörður Jón Gunnarsson Arnartanga 75 270 Mosfellsbær Vilhjálmur G. Póturss. Heiðarás 1 110 Reykjavik Elvar Þrastarson Eiðismýri 11 170 Seltjarnarnes Jón Helgi Arason Eyjabakki 5 109 Reykjavík þóra Guójónsdóttir Kirkjuhvoli 820 Eyrabakki Erla Pálsdóttir Álftaland 7 108 Reykjavik Jón Jónasson Ljósheimar 22 104 Reykjavík þóra Magnúsdóttir Dverghamrar 3 112 Reykjavfk Erla Tryggvadóttir Álakvlsl 38 110 Reykjavik Jón Kristjánsson Grenibyggð 9 270 Mosfellsbær Þóra Þorgrimsdóttir Ljósheimar 18a 104 Reykjavik Erlingur Tryggvason Álakvísl 38 110 Reykjavlk Jón Mikaelsson Strandasol3 109 Reykjavík Þorbjörg Gunnarsd. Safamýri 57 108 Reykjavík Eva B. Gudlaugsd. Veghús31 112 Reykjavik Jóna Karlsdóttir Amartanga 75 270 .Mosfellsbær Þorður Hjálmar Dvergholt 25 220 Hafnarfjörður Eygló Traustadóttir Melbæ 17 110 Reykjavlk Július Karlsson Holtsbúð 63 210 Garðabæ Þórir Egilsson Lyngbraut 12 250 Grindavik Finnbogi Vilhjálmsson Fannafold 167 112 Reykjavlk Karl Erlingsson Hliðarhjalli 61 200 Kópavogur Þorkell Pétursson Funafold 48 112 Reykjavík Finnur Kolbeinsson Jörfabakki 30 109 Reykjavík Kjartan Auðunsson Berjarima 29 112 Reykjavík Þorleifur Jónsson Brattholli 1 220 Hafnarfjörður Frimann Júlísson Héagerði 59 200 Kópavogur Kjartan Kjartansson Hrlsrimi 7 112 Reykjavík Þórunn Þorleifsdóttir Brattholti 1 220 Hafnarfjörður Gardar Gunnarsson Vallarási 5 110 Reykjavik Klara Helgadóttir Bergstr. 50a 101 Reykjavfk Þorvaldur Kristleifs. Klappastig 8 245 Sandgerði Geir Sigurðsson Rjúpufelli 35 111 Reykjavik Kristin A. Jónsdóttir Rjúpufelli 10 111 Reykjavík Þröstur Jónsson Högnastíg 8 801 Flúóum Gfsli Kristjánsson Víðihvammur 30 200 Kópavogur Kristin Benediktsd. Stíflusel 3 109 Reykjavík Þuriður Steinarsd. Reynihvammur 1 200 Kópavogur Gísli Ólafsson Þverbrekku 6 200 Kópavogur Kristin Guðmundsd. Kvistaland 23 108 Reykjavík örn Eyjólfsson Engjasmára 5 112 Reykjavik Gudborg Ómarsdóttir Þverbrekku 6 200 Kópavogur Kristin Sigurgeirsd. Krummahólar 7 111 Reykjavfk /l/fo/í hrilsls fx ’ 'A Jltargmidiifeife kjarni málsins! listarnám og læra að spila þá tónlist sem þú hefur áhuga á, hvort sem það er rokk, blús eða dægurlagatónlist? Þá er Nýi músíkskólinn svarið. Við leggjum metnað okkar í öfluga undirbúningskennslu í hljóð- færaleik og söng, hvort sem er fyrir spilamennsku eða frekara tónlistarnám. Kennt er á öllum stigum, byrjendur sem lengra komnum og öllum aldurshópum. Kennt er I einkatímum, allir nemendur fá tón- og hljómfræðikennslu og geta valið um að vera í nemendahljómsveitum. Skólanum lýkur með stórtón- leikum nemendahljómsveita. Kennslugreinar - kennarar (rafg'rtar og kassagítar, allar stíltegundir) Björn Thoroddsen Jón Elvar Hafsteinsson Hilmar Jensson Gunnar Hrafnsson Róbert Þórhallsson Jónas Þórir • Gunnar Gunnarsson Saxófónn og flauta: Stefán S. Stefánsson • i • Ingveldur Ýr Stefán S. Stefánsson Ný önn hefst 23. janúar og innritun stendur nú yfir. Aliar upplýsingar hjá starfsmanni í síma 621661 milli kl. 15-19 virka daga (símsvari utan skrifstofutíma). Viðtöl kennara og nemenda verða laugardaginn 16. janúar. n mm MUSIKSKQLINN Laugavegur 163 105 Reykjavík sími 621661

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.