Morgunblaðið - 08.01.1995, Page 32

Morgunblaðið - 08.01.1995, Page 32
32 B SUNNUDAGUR 8. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ BridsskóKnn NÁMSKEIÐ Á VORÖNN í Briddsskólanum er boðið upp á námskeið í þremur flokkum: Fyrir byrjendur, lengra komna og keppnisspilara. BYRJENDUR. Hefst 26. janúar og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld, frá kl. 20-23.30. FRAMHALD. Hefst 23. janúar og stendur yfir í 10 mánudagskvöld, frá kl. 20-23.30 KEPPNISSPILARAR. Hefst 31. janúar og stendur yfir í 10 þriðjudaga, frá kl. 17-19. Öll námskeiðin fara fram í húsnæði Bridgesambands íslands, Þönglabakka 1 í Mjódd. Laugavegi 41 Sími 13570 Skóverslun Þórðar Kirkjustræti 8 Sími 14181 Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann og ekki nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Kennslan er byggð upp á fyrirlestrum, sérvöldum æfingaspilum og spilamennsku undir leiðsögn. Kennslugögn fylgja öllum námskeiðum. Frekari upplýsingar og innritun í síma 812607 virka daga milli kl. 14.00 og 18.00. Ein milljón sænskra króna til rannsókna, sem tengjast notkun lofttegunda í lækningaskyni. AGA er eitt af stæstu framleiðslufyrirtækjum lofttegunda á Norburlöndum, og mikilvægur söluaöili lofttegunda til lækninga á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum. AGA er einnig einn af stærstu styrkveitendum til rannsókna á svibi læknavísinda. Rannsóknarsjóður AGA er rekinn sameiginlega af Karolinska Institutet og AGA AB og hefur á undangengnum 8 árum veitt styrki til 145 rannsóknar- verkefna. Árið 1995 hefur sjóðurinn eina milljón sænskra króna til úthlutunar. Fyrir rannsóknarabila á öllum Norburlöndum. Rannsóknarsjóður AGA á sviði læknavísinda stendur öllum rannsóknaraðilum á Norðurlöndum opinn, hvort heldur læknum, dýralæknum eða tannlæknum. Ert þú með verkefni í gangi eða hugmynd, sem hefur eða gæti haft þýðingu við notkun lofttegunda í lækningaskyni? Verkefnið eða hugmyndin getur varðað bæði hefðbundnar lofttegundir eins og súrefni og glaðloft sem og aðrar áhugaverðar lofttegundir t.d. koldíoxíð, eðallofttegundir, köfnunarefni eða háhreinar lofttegundir og loftblöndur. Abilar frá Karolinska Institutet og AGA skipa stjórn sjóbsins, sem veitir styrktarféb: Prof. Dag Linnarsson - Karolinska Institutet. Prof. Gunnar Bomann -Akademiska Sjukhuset, Uppsala. Dr. Jan Eklund - Karolinska Sjukhuset. Prof. Hugo Lagercrantz - Karolinska Sjukhuset. Prof. Göran Hedenstierna -Akademiska Sjukhuset, Uppsala. Prof. Per Rosenberg - HUCS, Helsingfors. Dr. Lars Irestedt - Karolinska Sjukhuset. Rolf Petersen - AGA AB. Umsóknargögn eru fáanleg hjá ÍSAGA hf., Breiðhöfða 11, 112 Reykjavík, eða beint frá AGA AB, Medicinska Forsikningsfond, S-18181 Lidingö, Svíþjóð. Umsóknarfrestur rennur út 27. febrúar 1995. Svar við umsóknum berast um miðjan apríl og úthlutunarathöfnin verður í Stokkhólmi í maí 1995. Rannsóknarsjóbur AGA AB á svibi læknavísinda á öllum Norburlöndum. ISLAND: ÍSAGA hf., pósthólf 12060, 132 Reykjavík, sími 1-677182. SVÍÞJÓÐ: AGA Gas AB, 17282 Sundbyberg sími 8-7069500. DANMÖRK: AGA A/S, Uplandsgade 52, 2300 Köbenhavn S, sími 31 54 99 00. NOREGUR: AGA AS, BOX 6039 Etterstad, 0601 Oslo, sími 22-72 76 00. FINNLAND: OyAGAAb, Karapellontie 2, 02610 Espoo, sími (9)0-59161. ENSKA ER OKKAR MÁL SÉRMENNTAÐIR ENSKIR KENNARAR - LIFANDI NÁMSKEIÐ FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN, UNGLINGA OG FULLORÐNA V.R. OG FLEIRI VERKALÝÐSFÉLÖG TAKA ÞÁTT í NÁMSKEIÐSKOSTNAÐI ■ Áhersla á talmál m 10 kunnáttu stig ■ Hámark 10 nem. í bekk Enskuskólinn TÚNGATA 5 - SÍMI 25330 Julia Lorcan i Innritað verður í öldungadeild Verzlunarskóla íslands 5.-11. janúar 1995. Öldungadeildin gefur kost á námi í einstökum áföngum sem jafnframt gefa einingar sem safna má saman og láta mynda eftirtalin prófstig: Próf af bókhaldsbraut (25 einingar) Próf af skrifstofubraut (26 einingar) Verslunarpróf (71 eining) Stúdentspróf (140 einingar) Ekki er nauðsynlegt að miða að ákveðnu prófi og algengt er að fólk leggi stund á einstakar námsgreinar til að auka atvinnumöguleika sína eða sér til ánægju. Við bjóðum m.a: 96 tíma tölvunámskeið og 104 tíma bókfærslu- og tölvunámskeið Eftirtaldar námsgreinar verða í boði á vorönn: ' •' ú' ' V| % j| j Bókfærsla Enska íslenska Líffræði Milliríkjaviðskipti Ritvinnsla (Word for Windows) Saga Sálarfræði U Skapandi ritun Skattabókhald Stærðfræði Tölvubókhald Tölvunotkun Verslunarréttur Vélritun (á tölvur) Þjóðhagfræði Þýska Kennsla í öldungadeild fer fram kl. 17.30-22.00 mánudaga-fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.