Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Heilsuvakrting Rafiðnaöarsamhands isiands dagana 11. og 12. janúar Á síðasta ári stóð Rafiðnaðarsambandið fyrir heilsuvakningu félagsmanna á nokkrum stöðum á landinu í samstarfi við forvarnar- og líkamsræktarstöðina Mátt. Nú er komið að Reykjavík. Heilsuvakning rafiðnaðarmanna í Reykjavík og maka þeirra. í félagsmiðstöð rafiðnarmanna að Háaleitisbraut 68,3. hæð, miðvikudaginn 11. janúar og fimmtudaginn 12. janúar nk. frá kl. 17.00-20.00 báða dagana. Fagmenn munu mæla þol, blóðþrýsting og blóðfitu þátttakenda ásamt því að veita einkaráðgjöf um þjálfun og þættan lífsstíl. Pantið tíma í síma: 5681433. Mæling og ráðgjöf tekur u.þ.b. 20 mín. og kostar kr. 1.000,- Mataræði og heilsurækt, fræðslukvöld. Fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30 mun m.a. Ólafur Sæmundsson, næringarfræðingur, flytja erindið „BARIÐ Á BUMBUR", þar sem hann fjallar um hvernig við getum náð kjörþyngd og haldið henni. Boðið verður upp á léttar veitingar. Ókeypis aðgangur fyrir félagsmenn og gesti þeirra. RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS / Verzlunarskóli Islands Starfsnám lœrvi hjá þeim sem þekkja þarfir viMiptalífsins Bókhalds- og tölvunám Kennslugreinar: Almenn tölvunotkun - Windows - gluggakerfið og MS-DOS Töflureiknirinn EXCEL Gagnagrunnurinn ACCESS Ritvinnslukerfið WORD for Windows 6.0 Bókfærsla Tölvubókhald (Opus-Alt) 208 kennslustundir. Verð kr. 39.000. Kennsla hefst 16. janúar og náminu lýkur með prófum í maí. VR og mörg önnur stéttarfélög og starfsmenntasjóðir styrkja þátttöku félagsmanna sinna. Upplýsingar og innritun til 12. janúar kl. 08.30-18.00 á skrifstofu Verzlunarskólans, Ofanleiti 1. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Svæðamót N or ður landsmót eystra í sveitakeppni SVÆÐAMÓT Norðurlandsmót eystra í sveitkeppni verður haldið á Dalvík dagana 13.-15. janúar 1995 og verð- ur spilað í Vfkurröst. Fjórar efstu sveitarnar öðlast rétt til þátttöku í undanúrslitum íslandsmótsins í sveita- keppni. Skráning í keppnina þarf að berast eigi síðar en kl. 20 fimmtudag- inn 12. janúar til Helga Jónatanssonar (hs. 96-61066, vs. 96-41510) eða Hauks Jónssonar (hs. 96-25134, vs. 96-11710). Þátttökugjaid er 5.000 kr. Frá Bridssambandi Suðurlands Suðurlandsmótið í sveitakeppni 1995 verður haldið á Selfossi dag- ana 21. og 22. janúar nk. Mótsstað- ur og keppnisstjóri hafa enn ekki verið ákveðnir. Spiluð verður rað- keppni með a.m.k. 140 spilum. Skráning er hjá Ólafi Steinasyni í símum 98-21600 og 98-21319 og Kristjáni M. Gunnarssyni í síma 98-21666, og veita þeir einnig nán- ari upplýsingar um spilastað og spilafyrirkomulag. Bridsdeild Rangæinga Eins kvölds tvímenningur hjá Brids- deild Rangæinga, 4. janúar. SigrúnPétursdóttir - Guðrún Jörgensen 254 Georgísaksson-SnorriMarkússon 240 Daníel Halldórsson - Viktor Bjömsson 240 Jón Egilsson - Rúnar Gunnarsson 227 Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 224 Meðalskor 210 Næsta miðvikudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur í Þöngla- bakkanum og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir velkomnir. Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 3. janúar var spilaður eins kvölds tvímenningur. 16 pör mættu til leiks og varð röð efstu para þessi: ValdimarSveinsson-ÞorsteinnBerg 272 GuðmundurBalduxss.-GuðmundurGrétarss. 245 ValdimarElíasson-SigurðurKarlsson 243 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 238 Jón Andrésson - Sæmundur Bjömsson 238 Næstu tvo þriðjudaga verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur en þriðju- daginn 24. janúar hefst aðalsveita- keppni félagsins. Spilað er í Þöngla- bakka 1 kl. 19.30. Bridsdeild Víkings Mánudaginn 9. janúar verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. 16. janúar er hugmyndin að hefja sveita- keppni. Þakka samstafið á iiðnu ári, bestu nýárskveðjur. Spilað er í Víkinni kl. 19.30. Paraklubbunnn Eins kvölds tvímenningur verður spilaður 10. janúar í Þönglabakka 1. Væntanlegir þátttakendur í para- sveitakeppninni eru hvattir til að mæta og samhæfa pörin en keppnin hefst í lok janúar. Stjóm Paraklúbbsins óskar spilafé- lögum sem og öðrum spilurum árs og friðar. Bridsfélag Suðurfjarða Úrslit í jólatvímenningi Bridsfé- lags Suðurfjarða, sem haldið var á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík, 30. des- ember 1994 (31 par): Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson, Bre 183 Bragi Bjamason - Gunnar P. Halldórsson, BH 14 4 Sigurþór Sigurðsson - Þorsteinn Bergsson, Bf 104 Bjami Sveinsson - Bjami Á. Sveinsson, BB/Bf 103 Friðjón Vigfússon—Kristján Kristjánsson, Bre 90 BöðvarÞórisson-ÞorbergurHauksson,Bre 84 Guðmundur Pálsson - Sveinn Heijólfsson, Bf 81 Bernhard Bogason - Hlynur Garðarsson, Bf/Br 63 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Starf deildarinnar á nýju ári hófst 2. janúar sl. með einskvölds tvímenn- ingi, Mitchell. 25 pör mættu. Besta skor í N-S. Ólafur Jóhannesson - EggertÞorgrimsson 389 Eðvarð Hallgrimss. - Jóhannes Guðmannss. 347 Allan Sveinbjömsson - Gunnar Pétursson 343 Hallgrímur Kristjánss. - Magnús Halldórss. 343 Besta skor í A-V: Stefán Ólafsson - Hjalti Bergmann 376 Nicolai Þorsteinsson - Bjöm Bjömsson 357 Leifur Kr. Jóhanness. - Sveinbjöm Eyjólfss. 337 Friðgerður Friðgeirsd. - Friðgerður Benediktsd. 329 Meðalskor 312 Mánudaginn 9. janúar nk. hefst Aðalsveitakeppni, þátttöku má til- kynna í síma 632820 hjá ísak á vinnu- tíma, og á kvöldin og um helgar í síma 71374 hjá Ólafi. MEIRAPRÓF AUKIN ÖKURÉTTINDI Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst þriðjudaginn 10. janúar kl. 18.00. Staðgreiðsluverð er kr. 77.000 auk prófgjalds til Umferðarráðs kr. 18.000. Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 5683841. Ökuskóli íslands, Dugguvogi 2-104 Reykjavík - sími 5683841. ANTTK xjl±X X XJX ÓTRÚLEG VERÐLÆKKUN RÝMUM TIL FYRIR NÝJUM VÖRUM OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 12.00-18.00 BÖRG antik Faxafeni 5, sími 814400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.