Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ NÝI ÖKUSKÓLINN E.T.-HÚSINU V/SUNDAHÖFN MEIRAPRÓF (Nám til aukinna ökuréttinda.) Vörubíll, rúta, leigubíll. Næsta námskeið hefst þann 16.01. nk. Innritun stendur yfir í húsakynnum skólans, Klettagörðum 11. Allar nánari upplýsingar í síma 884500. Nicotinell nikótínplásturinn virkar allan sólarhringinn fcfc: ; Ef þú ætlar þér að hætta að reykja þá getur Nicotinell nikótínplásturinn gert gæfumuninn. Nicotinell nikótínplástur kemur í veg fyrir þörf líkamans fyrir nikótín alla klukkutíma sólar- hringsins oglosarþigþannigúrvítahringvanans. Nicotinell plásturinn er til í þremur styrkleikum og fæst f apótekum án lyfseðils. Lestu vel leið- beiningar og holl ráð sem fylgja Nicotinell plástrinum. I ramlciðandi: (.'ilta - (ícigy A(». Bitscl. Svlss. Innn>ijandi og hand- hafi markaðslcyfis: Stcfári Thorarensen h.f.. Síðuimila 32. Heykjavík, síniíj 91- 68(i(l44. Nicotinell er plástur sem inniheldur nikótín og er ætlaður sem hjálparlyf til að hætta reykingum. Notist eingöngu af fullorðnum. Plásturinn skal líma á hárlausa og heila húð. Skömmtun: Fyrir þá sem reykja 20 sígarettur á dag eða meira: 1 plástur með 21 mg á sólarhring daglega í 3-4 vikur, því næst 1 plástur með 14 mg á sólarhring, daglega í aðrar 3-4 vikur og að síðustu plástur með 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Fyrir þá sem reykja minna en 20 sígarettur á dag: 1 plástur með 14 mg á sólarhring daglega í 3-4 vikur og meðferðin endar á plástrinum sem inniheldur 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Meðferð skal ekki standa lengur en í 3 mánuði. Ekki skal setja plásturinn á sama stað dag eftir dag, heldur finna annan stað á líkamanum. Kláði og roði á húð geta gert vart við sigundan plástrinum. í einstaka tilfellum geta komiðfram auka- verkanir sem tengjast nikótínáhrifum plástursins, þ. e. höfuðverkur svimi, svefntruflanir og ógleði. Rétt er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing ef þessi óþægindi verða veruleg eða viðvarandi. Fólk með kransæðasjúkdóma, og blóðrásartruflanir, sem og þeir sem fengið hafa heilablóðfall ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir byrja að nota plásturinn. Nikótín getur dregið úr fósturvcxti. SUNNUDAGUR 8. JANÚAR1995 B 19 Stórútsala í * 5-60% afsláttur if allri vöru VOGUE - búðirnar SERHÆFT • »85 SSS'^'oc..... KRIFSTOFUTÆKNINAM Áhrifaríkt, markvisst og ódýrt 114 klst. starfsmenntunamámskeið með áherslu á alhliða undirbúning fyrir skrifstofustörf. Verð aðeins 75.800 .-kr. stgr. Afb.verð 79.800 kr. eða 5.043 • - kr. á mánuði! Skuldabréf í 19 mánuði, allt innifalið. s KENN SLU GREINAR: - Almenn tölvufræði - Wlndows gluggakerflð og MS-DOS - Ritvinnsla - Töflureiknar og áætlanagerð - Glærugerð og auglýsingar - Umbrotstækni - Bókfærsla - Verslunarreikningur - Tölvufjarskipti Valtýr Pálsson: Mér koma einungis í hug þrjú orð til að lýsa náminu hjá Tölvuskóla Reykjavíkur; ÁHRIFARÍKT, MARKVISST OG ÓDÝRT. Innritun er hafin. Hringdu og fáðu sendan bækling eða kíktu til okkar í kaffi. 1 Tölvuskóli Reykiavíkur BORGARTÚNI 28. 105 REVKJAUÍK. sími 616699. fax 616696

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.