Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 8. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn auglýsireftirfarandi stöðurlausartil umsóknar: Stöður bókavarða við þjóðdeild, handrita- deild, aðfangadeild, skráningardeild, upplýs- ingadeild og útlánadeild. Krafist er sér- menntunar í bókasafnsfræði og/eða annarrar háskólamenntunar. Starfsreynsla við bóka- safnsstörf æskileg. Umsækjendur láti þess getið við hverja ofangreinda deild þeir óska helst að starfa. Stöður fulltrúa við ofangreindar deildir, svo og við skrifstofu landsbókavarðar. Krafist er góðrar almennrar menntunar, auk þess sem starfsreynsla við bókasafns- eða skrifstofu- störf er æskileg. Staða aðstoðarkerfisbókavarðar. Krafist er sérmenntunar í bókasafnsfræði, með áherslu á tölvurekstri í bókasöfnum, ásamt starfs- reynslu á því sviði. Staða tækniráðgjafa. Krafist er háskóla- menntunar í tölvunarfræði eða sambærilegr- ar menntunar, auk verulegrar starfsreynslu í upplýsingatækni. Staða forstöðumanns myndastofu. Krafist er fagmenntunar í Ijósmyndun, auk verulegr- ar starfsreynslu á því sviði. Staða bókbindara og eins aðstoðarmanns á bókbandsstofu safnsins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun pg fyrri störf, skulu sendar Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, merktar: „Landsbókavörð- ur“, fyrir 1. febrúar 1995. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, 4. janúar 1995. 10 /// útfljjtningsrAð íslands Viðskiptafulltrúi Útflutningsráð íslands hyggst opna við- skiptaskrifstofu við sendiráð íslands í Moskvu. Leitað er eftir manni með menntun og starfsreynslu í sölu- og markaðsmálum, sem hefur góða þekkingu á íslensku atvinnu- lífi. Kunnátta í rússnesku er kostur. Umsóknir þurfa að miðast við að umsækjandi geti hafið störf á fyrsta ársfjórðungi 1995. Umsóknum skal skilað fyrir 16. janúar 1995. Útflutningsráð íslands, Hallveigarstíg 1,101 Reykjavík, sími 17272. Verslunarstarf SMITH & NORLAND óskar að ráða starfsmann til sölustarfa í heimilistækjadeild (verslun), sem fyrst. Starfið felur í sér kynningu, sölu og af- greiðslu heimilistækja. Leitað er að röskum og glaðlyndum verslun- armanni, sem hefur ánægju af því að veita viðskiptavinum góða þjónustu. Gott framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, Reykjavík og skal umsóknum skilað á sama stað í sfðasta lagi 17. jan. nk. Guðni TÓNSSON RÁÐGÍÖF ( RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Kjötiðnaðarmaður Sölufélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi, óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann til starfa nú þegar. Um framtíðarstarf er að ræða. Gott húsnæði til staðar. Upplýsingar um starfið gefa Guðsteinn Ein- arsson og Ragnar Ingi Tómasson í síma 95-24200. Heimilisaðstoð Óskum eftir barngóðri konu („ömmu") til að- stoðar á heimili í Vesturbæ, 6-8 tíma á dag til að byrja með, til vors. Móðir er heima með nýfætt barn, þ.a.au. tvö börn (eru í skóla). Herbergi geturfylgt. Bílpróf æskilegt. Góð laun fyrir góða konu. Reyklaust heimili. Úmsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Góð kona - 7706", fyrir 12/1. Einkaritari Lögfræðingur, meðeigandi að virtri lög- mannsstofu í borginni, óskar að ráða einka- ritara til starfa, hálfan daginn. Starfið er laust strax. Leitað er að starfskrafti með góða menntun, sem vinnur sjálfstætt og skipu- lega, hefur góða íslensku- og tölvukunnáttu og getur annast sjálfstæðar enskar bréfa- skriftir. Laun samningsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 14. janúar nk. Guðni Tónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 KRÚTT KRÚTT Braudgerdin Krútt er staðsett á Blönduósi og hefur starfað síðan árið 1968. Starfsmannafjóldi er 6-10 manns og er framleiðslan fjölbreytt bakarísfram- leiðsla, sem seld er aðallega á Norðurlandi vestra. Starfsaðstaða ergóð í 500 m2framleiðsluhúsnceði, sem búið er góðum tcekjakosti. HANN ÓSKAR VANTAR BAKARA! ÓSKAR HÚNFJÖRÐ rekur BRAUÐ- GERÐINA KRÚTT á Blönduósi. BAKARINN mun sinna bakstri og öðrum framleiðslustörfum, taka þátt í þróunar- starfi og nýsköpun auk þess að vera fram- leiðslustjóra innan handar við gæðaeftirlit og önnur störf. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu bakarar að mennt og/eða hafi góða starfsreynslu við bakstur. Leitað er að áhugasömum og drífandi starfsmanni. Um framtíðarstarf er að ræða. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 18. janúar nk. Ráðning verður fljótlega. Hugsanlegt er að bjóða maka einnig starf verði þess óskað. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 10-16, viðtalstímar eru frá kl. 10-13. /. Starfsráðningar hf I Suöurlandsbraut 30 ■ 5. hœð ■ 108 Reykjavík , Sími: 88 30 31 Fax: 88 30 10 GuÓný Hariardóttir Villti tryllti Villi auglýsir Er þú ert hress, áhugasamur/söm, opinn/op- in og á aldrinum 16-20 ára, þá viljum við þig í eitthvað af eftirtöldum stöðum: Dyravörslu, fatahengi, miðasölu, salernis- vörslu, í sjoppu, plötusnúð og skemmtana- stjóra. Upplýsingar á staðnum mánud. og þriðjud. milli kl. 16 og 19.00. Sjáumst hress. Villti tryllti Villi, Skúlagötu 30. Síðastliðin 5 ár hafa 9 mörg hundruð íslensk ungmenni farið sem au pairá okkar vegum til Bandaríkjanna og Evrópu. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar að fara sem au pair, hefurðu samband og við veitum þér allar nánari upplýsingar. Símintl er AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÚRSGATA 26 101 REYKJAVlK SlMI 562 2362 FAX 5B2 9662 / SAMSTARFI MEÐ VIÐURKENNDUM MENNINGARSAMTÖKUM / AUSTURRÍKI, BANDARlKJUNUM, BRETLANDI, DANMÖRKU, FINNLANDI, FRAKKLANOI, HOLLANDI, /TALlU, NOREGI, SPÁNI, SVlpJÓÐ OG PÝSKALANDI. D C2 u Q CS u Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í störf við neðan- greinda leikskóia: Rauðaborg v /Viðarás, s. 672185 Sólborg v/Vesturhlfð, s. 15380 Suðurborg v/Suðurhóla, s. 73220 Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385 Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280 Tjarnarborg v/Tjarnargötu, s. 15798 í 50% starf: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380 Lækjarborg v/Leirulæk, s. 686351 Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 Sæborg v/Starhaga, s. 623664 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.