Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 4

Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 B FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 — Einbýlis- og raðhús Fáfnisnes. Glæsil. 400 fm einbhús sem skiptist í 5-6 svefnherb., 2 stofur, sól- stofu, rúmg. eldhús og arinn. Tvöf. bílsk. Húsið er á tveimur hæðum og býður uppá mögul. á skiptingu í tvær íb. Verð 20 milij. Fornaströnd. Einbhús 300 fm á tveimur hæðum með tvöf. innb. bílsk. Sér 3ja herb. íb. á jarðhæð. Arinstofur og 3 svefnherb. á efri hæð. Suðurverönd. Verð 24 millj. Kaplaskjólsvegur. Raðhús 155 fm með 3-4 svefnherb. Arinn. Suðurverönd. Rúmg. stofa. Fráb. staðsetn. V. 12,5 m. Fagrihjali - Kóp. Parhús 170 tmá tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefn- herb., ágæt stofa. Fallegt útsýni. V. 11,9 m. Laugalækur. Raðhús 205 fm ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnherb. Mögul. á lítilli séríb. 2 stofur. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. með bílsk. Verð 13,5 millj. Vesturberg. Parhús 140 fm með 4 svefnherb. Arinn. 2 stofur, gestasn. og bað- herb. 32 fm bílsk. Skipti óskast á 3ja-4ra herb. íb. Verö 12 millj. Aratún. Einbhús 140 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb., garðstofa. Góður garður. Áhv. 7 millj. byggsj. og húsbr. Verð 13,7 millj. Arnartangi - Mos. 100 fm enda- raðhús ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., sauna, rúmg. stofa. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,8 millj. Brattholt - Mos. Parhús 160 fm á tveimur hæðum. Góð staðsetn. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Reynigrund. Endaraðhus 130 fm á tveimur hæðum með 3 svefnherb., rúmg. stofur. Fallegur garður. Verð 11 millj. Sæbólsbraut - tvær íb. 300 fm raðhús. Kj. með séríb. 4 svefnherb. á efri hæð, 2 stofur. Innb. bílsk. Áhv. 5,2 millj. byggsj. o.fl. Verð 14,5 millj. Garðhús. Nýtt raðh. á tveimur hæðum 143 fm ásamt bílsk. 3 góð svefnherb. (mögul. á 4). Útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 11,4 millj. Baughús. Parhús á tveimur hæðum 187 fm. Innb. 35 fm bílsk. 3-4 svefnherb., rúmg. stofa. Útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 12,5 millj. Ásbúð - Gbæ. Timburh. 156 fm ásamt 44 fm bílsk. 4-5 svefnherb. 25 fm garðskáli. Stór lóð. Verð 13,8 millj. Bræðratunga - Kóp. Raðh. á tveimur hæðum um 200 fm ásamt bílsk. Séríb. á jarðh. Verð 14,2 millj. Einiberg - Hf. Einb. 150 fm ásamt tvöf. 50 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær stofur. Fallegur garður. Verð 14,7 millj. Daltún - Kóp. Einb. 270 fm meö innb. bíisk. Einstaklingsíb. á jaröh. JP-innr. Skipti mögul. á minni eign. Verð 17 millj. Grettisgata. Timburf>„kj., hæð og ris. 3-4 svefnherb. Mögul. á íb. í kj. Verð 7,9 mlllj. Huldubraut - Kóp. Parh. 240 fm með innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallegt eldh. Útsýni. Verð 14,4 mlllj. Kambasel. Endaraðh. 180 fm með innb. bílsk. 4 svefnherb. Góðar innr. Suð- ursv. Verð 12,5 millj. Birkihlíð . Glæsil. endaraöh., kj. og tvær hæðir ásamt bílsk. um 280 fm. Séríb. í kj. 5 svefnherb. Vönduö eign á góðum stað. Verð 17,4 millj. Melaheiði. Glæsil. einb. á tveimur hæðum, 280 fm, ásamt 33 fm bílsk. 4 svefn- herb., fallegar stofur meö arni. Foldasmári. Parhús á 2 hæðum, 185 fm. 4 svefnherb. Innb. bílskúr. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. Aflagrandi. Stórglæsilegt endaraðh. á tveimur hæðum, 214 fm. Vandaðar innr. 4 rúmg. herb., öll með skápum. Innb. bílsk. Áhv. 7,8 millj. Verð 17,3 millj. Birkigrund - Kóp. Einbhús á tveimur hæöum m. innb. bílsk., alls 260 fm. 4-5 svefnherb. Séríb. á jarðh. V. 16,9 m. Urðarstígur - Hf. steinh. um 110 fm. 4 herb. í risi. Parket. Töluvert endurn. eign. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 7,5 millj. í smíðum Foldasmári - sérhæð. Efri sér- hæö í tvíb. 142 fm með 4 stórum svefn- herb., fallegu útsýni og suðursv. 28 fm bílsk. Til afh. tilb. u. trév. Áhv. 5 míllj. húsbr. o.fl. Verð 9,6 millj. Fjallalind - Kóp. Raðhús 173 fm með innb. 33 fm bílsk. Skilast fokh. eða tilb. u. trév. Verð frá 8.350 þús. Reyrengi. Vandaö steypt einbhús 193 fm með steyptri loftplötu. 4 svefnherb. Einn- ig 28 fm bílsk. Til afh. nú þegar fokh. Kögurhæð. Einb. 220 fm með innb. bílsk. Sólstofa. Arinn. Ahv. 5 míllj. húsbr. Verð 10,9 mlllj. Foldasmári - 190 fm. Raðh. á tveimur hæðum með 5 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. nú þegar fokh. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 8,7 millj. Laufrimi. Raðh. 182 fm með innb. bilsk. 3-4 herb. auk fjölskherb. V. fokh. frá 7,9 m. Mosfellsbær. Steinhús 150 fm m. 25 fm bílsk. á mjög góöum staö. Til afh. nú þegar fokh., fullfrág. að utan. Birkihvammur - Kóp. iso fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Verð 8,9 mlllj. FASTEIGNASALA, II SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Fax: 29078 Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 11 -15. Hæðir og sérhæðir Bólstaðarhlíð. Nýkomið í sölu 122 fm hæð. Tvær stofur, 3 svefnherb. Arinn. Fallegar innr. Verð 10,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. 3ja herb. 116 fm íb. á 1. hæö í fjórb. Sérinng. Sérgarö- ur. Þvhús og geymsla í íb. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 8,5 millj. Karlagata. Efri hæð og ris í þríb. með rúmg. stofu, 3 svefnherb., suðursv. og bílsk. Áhv. um 6 mlllj. aðallega húsbr. V. 8,7 m. Langabrekka. Efri sérhæö í tvíb. 100 fm. 2 rúmg. svefnherb., 2 stofur. 70 fm bflsk. hentugur sem vinnupláss. V. 8,9 m. Laugarásvegur. Efri hæð og ris í tvíb. 140 fm. 4 svefnherb., tvísk. stofa. Fal- legt útsýni. Einnig 30 fm bílsk. og 30 fm einstaklíb. Hentugt fyrir tvær fjölskyldur. Verð 13 millj. Hátröð - Kóp. Neðri hæð í tvíbýli ásamt 70 fm bílsk. hentugur fyrir léttan iðn- að. Sólstofa. Parket. Verð 9,5 millj. Alfheimar. Mjög falleg 92 fm 3ja herb. efsta sérh. (þakhæð) í góöu fjórbýli. Mikið endurn. Nýtt flísal. bað. Parket á öllum gólf- um. Áhv. 2,4 millj. hagst. lán. Verð 7,4 millj. Stóragerði. Falleg 130 fm hæð í þríb. m. 3 svefnh., tveimur stofum. Sérþvottah. á hæð. 25 fm bílsk. Verð 11,5 millj. Sogavegur. Stór sérh. í þríb. 160 fm. 5 svefnh., rúmg. stofa. Sórþvhús. Gesta- snyrting. Baðh. Bílskúr. Verð 13,2 millj. 4-5 herb. íbúðir Álagrandi - nýtt. Afburða glæstl. um 120 fm risfb. í nýju húsi. 2-3 svefnherb., stört sérþvhús. Tvennar svalir. Fallegt útsýnl. Áhv. húsbr. 5 millj. Eign í sárfl. V. 11,5 m. Setjaland. 4ra herb. íb. á 1. hæð í litiu fjölb. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Stórar suð- ursv. Parket. Stór bílsk. íb. er laus. Verð 9,7 millj. Eskihlíð. 4ra herb. endaíb. á 3. hæö. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa. Útsýni é þrjá vegu. Áhv. 4,5 millj. aðallega húsbr. Laus strax. Verð 7,3 millj. Flókagata. Vinaleg 4ra-5 herb. rish. á fráb. stað beint á móti Kjarvalsstööum með fallegu útsýni yfir Miklatún. Suðursv. Verð 7,1 millj. Þingholtsstræti. 4ra herb. fb. á jaröhæö 103 fm með sérinng. 3 svefn- herb., ágæt stofa, nýl. eldhús. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. Þórsgata - tvær íb. 2ja og 3ja herb. íbúðir á 3. hæð í góðu steinhúsi. Selj- ast saman. Skipti óskast á góðri 2ja-3ja herb. íb. Alagrandi. 4ra herb. 110 fm íbúðir í nýju húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Lyklar á skrifst. Verð 9 millj. Arnarsmári - Kóp. 4ra herb. 106 fm endaíb. á 2. hæð. Til afh. nú þegar. Áhv. 5 millj. húsbr. Ib. máluð og tilb. til innr. Lyklar á skrifst. Berjarimi. 4ra herb. 118 fm íbúöír í nýju húsi meö sérþvhúsi og stæði í bílskýli. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,7 mlllj. Eyjabakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Sérþvottah. Flísal. bað. V. 6,9 m. Blikahólar. 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefnherb. 25 fm bílsk. Suöursv. Verð 8,3 mlllj. Felismúli - 130 fm. 5-6 herb. endaíb. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Sór- þvottah. Verð 9,5 millj. Flúðasel. 4ra herb. íb. á tveimur hæö- um 92 fm. Sérþvottah. Parket. Nýtt gler. Verð 7,1 millj. Ljósheimar. 4ra herb. endaíb. á 7. hæð í lyftuh. 2 svefnherb., 2 stofur. Sér- þvottah. Húsvörður. Áhv. 2,3 millj. veðd. Skipti mögul. á minni eign. Reykás. 160 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. í vönduðu fjölb. 4 svefnherb. Áhv. 2,1 mill. Byggsj. Kjarrhólmi. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. Sérþvottah. Áhv. 3 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Alfatún. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. f litlu fjölbhúsi. 3 rúmg. svefnherb., 2 stofur. Verð 11,0 millj. Sólheimar — lyftuh. Glæsil. 5 herb. endaíb. á 4. hæð 124 fm ásamt 25 fm bílsk. 3 svefnherb. með parketi, 2 rúmg. stofur, endurn. baðherb. Hvassaleiti. 4ra herb. íb. á 3* hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísal. bað, tengt f. þvottavél. Áhv. húsbr. 4,5 millj. V. 7,4 m. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 1. hæð m. suðurverönd. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Hentug íb. f. barnafólk.. Seilugrandi - lítil útb. Giæsii. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Vandaöar innr. Áhv. 8,0 miilj. hagst. langtlán. Verð 10,0-10,5 millj. Eiðistorg - 3ja herb. + ein- staklíb. alls 130 fm. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á þessum vinsæla stað ásamt einstaklíb. í kj. u. íb. Verð 9,8 millj. Fífusel. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt íbherb. í kj. 3 svefnherb. á hæðinni. Sér- þvottah. Áhv. 3,5 millj. húsbr. V. 7,2 m. Vesturbær. 4ra herb. íb. 93 fm á 3. hæð. 3 svefnh., sjónvhol, borðst. og stofa. Laus strax. Verð 7,8 millj. 3ja herb. íbúðir Berjarimi - nýtt. 3ja herþ. 97 fm íbúðir með sérþvhúsi og stæði í bílskýli. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 6,7 millj. Ljósvallagata. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 70 fm. Tvær skiptanl. stofur. Rúmg. svefnherb. Endurn. eign. Áhv. 3,1 mlllj. veðd. Verð 6,5 millj. Vesturvallagata. 3ja herb. íb. a 1. hæð 70 fm. 2 svefnherb., ágæt stofa. Verð 6,3 millj. Austurberg. 3ja herb. íb. á jarðh. Rúmg. stofa og sórgaröur fyrir framan. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Byggsj. Verð 5,8 millj. Framnesvegur. 3ja herb. íb. á 3. hæö ásamt íbherb. í kj. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 5,8 millj. Framnesvegur. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi (byggt 1976) ásamt bílsk. Verð 6,7 millj. Frakkastígur. 3ja herb. „pent- house"íb. á tveimur hæðum í nýl. húsi. Bíl- skýli. Áhv. 2,3 mlllj. Byggsj. Njálsgata. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Laus strax. Þverholt. Glæsil. endurn. íb. á 2. hæð 75 fm. Vandaðar nýjar innr. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Eyrarholt - Hf. Glæsil. 3ja herb. íb. 109 fm á 2. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Laus strax. Gunnarssund - Hf. 3ja herb. 65 fm íb. á jarðh. Sórinng. Sórhiti. Öll endurn. Vesturberg. 3ja herb. íb. á 4. hæð með fallegu útsýni. Nýl. eldhinnr. Sér- þvottah. Verð 5,9 mlllj. Skógarás. 3ja herb. (b. á jarðh. með sérinng. 87 fm. Sérgaröur. llpphitaður bílsk. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. Verð 8,3 millj. Skeiðarvogur. 3ja herb. kjíb. með sérinng. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 2,2 mlllj. Byggsj. Verð 6,5 millj. Sléttuvegur. Glæsil. 95 fm 3ja herb. íb. ásamt bílsk. í húsi fyrir eldri borgara. Vandaðar innr. Verð 12,9 millj. Skólavörðustígur. Giæsii. 3ja herb. 70 fm íb. ó neðri hæð í timburh. Öll uppg. frá grunni og til afh. nú þegar full innr. Verð 7,3 mlllj. Efstihjalli - Kóp. Hlýl. 3ja herb. ib. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Góð að- staöa fyrir börn. Getur losnað fljótl. Hagst. verð. Blöndubakki. 3ja herb. ib. á 3. hæð 106 fm. Rúmg. stofa. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góð aðst. fyrir barnafólk. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Hringbraut. 3ja herb. endaíb. á 4. hæð 88 fm ásamt herb. í risi. Útsýni. Engjasel. 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð. Búið að klæöa húsið. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Hátröð - Kóp. Glæsil. 3ja herb. 81 fm risib. ásamt bílsk. 2 rúmg. svefnh. og vinnuh. Parket og flísar á öllu. Áhv. 3,9 millj. Eiríksgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. 80 fm. 2 rúmg. svefnh. Stofa m. park- eti. Bflsk. m. rafm. Áhv. 4,2 m. Verð 6,5 m. 2ja herb. íbúðir Langabrekka. 2ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. og sérgarður. Áhv. 3,5 millj. Verð 4,6 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. íb. 65 fm á 4. hæð. Sórþvottah. Útsýni. Svalir. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 5,1 millj. Krummahólar. 2ja herb. 43 fm íb. á 3. hæð ósamt bílskýli. Parket. Laus strax. Verð 4,5 millj. Kárastígur. 2ja-3ja herb. fb. á 1. hæð 47 fm með sérinng. Verð 4,7 millj. Bergstaðastræti. 2ja herb. 58 fm tb. á 2. hæð í tvíbýli. Smekkl. endurn. íb. með eikarparketi og nýjum innr. Áhv. 2,1 millj. húsbr. og lífsj. Verð 5 millj. Ásvallagata. 2ja herb. íb. á 1. hæð 50 fm. Nýl. eldh. Endurn. bað. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. Ingólfsstræti. 2ja herb. íb. á efri hæð í þríb. Nýl. gler. Verð 4,6 millj. Fífurimi - 2ja + bilsk. Ný 70 fm séríb. Til afh. strax ásamt bílsk. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Útb. aðeins 2,2 millj. Viðar Friðriksson, löggiltur fasteignasali. Markaðurinn Sérstaöa í húsnæöis- málinii Frá stríðslokum hefur mikið áunnizt í hús- næðismálum hér á landi, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstr- arstjóri Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Þá var húsnæði hér einna lak- ast í Norður-Evrópu. Nú hefur þessu verið snúið við. HÚSNÆÐISMÁL hafa nokkra sérstöðu hér á landi saman- borið við Evrópuþjóðir. Húsnæði er hér nýlegra, stærra og væntanlega einnig vandaðara en hjá mörgum. Lögum um hús- næðislán og að- stoð hins opinbera við íbúðakaupend- ur og húsbyggj- endur hefur lík- lega verið breytt oftar hér á landi en gengur og ger- ist almennt víðast hvar. Húsnæðismál skipa án efa hærri sess meðal almennings hér á landi en víða. Þau eru alltaf ofar- lega á baugi í þjóðmálaumræðunni, jafnt vegna óblíðrar náttúru, greiðsluerfiðleika íbúðaeigenda eða vegna mismunandi áherslna sem menn leggja á þær leiðir sem færar eru tii að tryggja landsmönnum öruggt íbúðarhúsnæði. Sérstaða landsins ísland er víðáttumikið. Einungis 2,5 íbúar eru um hvern ferkíló- metra lands. Það er lægsta þétt- leikahlutfall í Evrópu. Til saman- burðar má nefna að í Danmörku er þetta hlutfall 119 íbúar á ferkíló- metra. Víðáttan, veðrið, heita vatn- ið og fleira kallar því á sinn hátt á aðrar lausnir í húsnæðismálum hér- lendis en annars staðar, eða gefur möguleika á þeim. Nýlegt húsnæði Hlutfall íbúða sem byggðar eru eftir 1945 er einna hæst hér á landi á meðal Evrópuþjóða. ísland sker sig enn meira úr hvað varðar lágt hlutfall húsnæðis sem enn er í notk- un og byggt var fýrir lok fyrri heimsstyijaldarinnar. Húsnæði er því nýrra hér en víðast hvar annars staðar. Stórt húsnæði Húsrými á hvern íbúa hérlendis er tæplega 50 fermetrar. Það er hæst í Evrópu. Jafnframt því sem þróunin hefur verið í þá átt að hús- rými á hvern íbúa hefur aukist, þá hefur fjöldi íbúa í hverri íbúð farið lækkandi. Á árinu 1941 voru 5 íbú- ar hér á landi um hveija íbúð, en sú tala var komin í 2,8 á árinu 1992, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu íslands og Fasteignamati ríkisins. Vandað húsnæði Á þeirri hálfu öld sem liðin er frá stríðslokum, hefur mikið áunnist í húsnæðismálum hér á landi. Þá var húsnæði á íslandi einna lakast af þjóðum Norður-Evrópu. Þessu hef- ur verið snúið við. Víða er frágang- ur á íbúðarhúsnæði með öðrum hætti en hér. Má sem dæmi nefna hvernig gengið er frá lögnum eða hvernig klæðningum innandyra er háttað. Það er líklega algengara að þessir þættir séu dýrari hér á landi en víða erlendis. Tíðar breytingar á lögum Fáir hafa líklega yfirsýn yfir það hve lögum um húsnæðislán og að- stoð hins opinbera við íbúðakaup- endur og húsbyggjendur hefur oft verið breytt á síðustu árum. Tíðar breytingar á þessum þáttum hafa veruleg áhrif á fasteignamarkað- inn. Stundum hafa umræður um breytingar á hinu opinbera húsnæð- islánakerfi einar og sér áhrif í þá átt að auka fasteignaviðskipti. Ótt- inn við breytingar sem mundu draga úr möguleikum fólks á lána- fyrirgreiðslu eykur viðskiptin, en stöðugleiki á fjármagns- og lána- markaði stuðlar hins vegar að stöð- ugum fasteignamarkaði, öllum til hagsbóta. Vonandi fer að koma að því, að ekki verði þörf á stórkostleg- um breytingum á húsnæðislána- kerfinu hér á landi. Það þarf að draga úr sérstöðu íslands k meðal Evrópuþjóða á því sviði. Á öðrum sviðum er engin ástæða til að draga úr sérstöðunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.