Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 5

Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 B 5 FASTEIGN ER FRAMTÍD FASTEIGNA SIMI 68 77 MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 687072 lögg. fasteignasali Helga Tatjana Zharov lögfr., Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari Opið: Mán.—fös. 9—19, lau. 11—15 og su. 13—15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. KOMIÐ í SÝNINGARSAL OKKAR OG SKOÐIÐ MYNDIR AF ÖLLUM EiGNUM Á SKRÁ. Verð 17 millj. og yfir Sunnuvegur — einb./tvíb. Vand- að og gott ca 300 fm hús m. innb. bílsk. í húsinu eru í dag 3ja herb. íb. á jarðhæð og 6 herb. íb. á efri hæð. Parket og flísar á flest- um gólfum. Arinn. Fallegur garður. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Húsið er í leigu og gefur af sér góðar leigutekjur. Verð 17,5 millj. Laugarásvegur — þríb. Gott ca 300 fm hús á tveimur hæðum. í dag eru í húsinu 3 íb. Á efri hæö er 155 fm íb. ásamt bílsk. Á neðri hæð eru 2ja og 3ja herb. íb. Stór og fallegur suðurgarður. Fallegt hús á fráb. stað. Látrasel — tvíb. Mjög gott tvíbhúsi í vinsælu hverfi. Húsið er ca 290 fm. Innb. tvöf. bílsk. Áhv. 3,4 millj. Skipti á minni eign í sama hverfi æskil. Verð 20,0 millj. Verð 14-16 millj. Hryggjarsel — einb. Vorum að fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svefn- herb. Séríb. í kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 15,5 millj. Skriöustekkur — einb. Gott3l4 fm einbhús á tveimur hæðum m. stórum innb. bílsk. í húsinu eru m.a. stórar stofur, 6 svefnherb., glæsil.-eldhús og bað. Á neðri hæð má hafa séríb. Húsið er laust og sölu- menn sýna. Hryggjarsel — raðh. Fallegt og gott ca 220 fm raðh. ásamt 55 fm bílsk. 4 svefnherb., stórar stofur. Parket. Áhv. 2 millj. Verð 15,5 millj. Grafarvogur. Fallegt og vel skipul. ca 150 fm einbhús á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. eldhús og stofur, 3 svefn- herb. Áhv. 4,8 millj. veðdeild. Verð 16 millj. Malarás — einb. Einbhús á tveimur hæðum ásamt aukaíb. og bílsk. Húsiö er alls 254 fm. Þetta er hús sem gefur mikla mögul. Áhv. 6,0 millj. Verð 16,0 millj. Neshamrar — á einni hæö. Mjög fallegt 186 fm einbhús á einni hæö m. innb. bílsk. Glæsil. eldhús, rúmg. stofur, 3 rúmg. svefnherb., fallegt bað. Áhv. 7,7 millj. húsbr. Verð 15,9 millj. Hlíðarhjalli — einb. Fallegt og vel staðsett ca 200 fm einbhús ásamt ca 40 fm bílsk. Húsið stendur ofan götu, mikið útsýni. í húsinu er m.a. 3-4 svefnherb., stof- ur, sjónvhol og stórt eldh. m. fallegri innr. Áhv. ca 6,0 millj. veðd. og húsbr. V. 15,8 m. Brúnaland. Fallegt og rúmg. 230 fm raðhús ásamt bílsk. Stórar stofur, 4 svefn- herb., rúmg. og nýtt eldhús, fallegt bað. Verð 15,0 millj. Sæbólsbraut — 2 íb. Fallegt ca 300 fm raðhús sem er kj., hæð og ris. Sér 3ja herb. íb. Glæsil. eldhús, fallegar stofur, parket og flísar. Skipti. Áhv. 3,5 millj. Verð 14,5 millj. Noröurtún - Álft. Fallegt 170 fm einbhús á einni hæð ásamt 60 fm bílsk. 3 stór svefnherb., stór stofa. Fallegt hús sem gefur mikla mögul. Opið fyrir skiptum. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verö 14,8 millj. Kolbeinsmýri — raðhús. Nýtt ca 253 fm raðh. m. innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæðir. 3 saml. stofur og blóma- stofa, 4 svefnherb., rúmg. bað o.fl. Áhv^5,7 millj. veðd. Verð 14,9 millj. Verð 12-14 millj. Holtsbúð — endaraðhús. Mjög vel byggt ca 170 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Heiðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús í lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bíl- skúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Verð 13,0 millj. Hvannarimi — parh. Vandað ca 180 fm parhús ásamt bílsk. Húsið er fullb. Vandaðar innr., sólstofa, 3 svefnherb. Skipti. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj. bverás — sérbýli. Mjög rúmg. ca 200 fm íb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnherb., góð stofa, stórt eldhús. íb. er ekki fullb. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Verð 10-12 millj. Kjarrmóar — endaraöh. Endaraðh. á tveímur hæðum ásamt fríötandandi bflsk. 3 svefnherb., sjónvherb., stofa, eldhús, bað, hellu- lögð verönd, stór bílsk. Skiptl koma til greina. Áhv. 3,8 míllj. V. 11,2 m. Njarðarholt — einb. Gott ca 127 fm einbhús á einni hæð ásamt 45 fm bílsk. Gott eldhús, 3-4 svefnherb. Hiti í plani og stéttum. Góður garður. Verð 11,8 millj. Norðurtún — Álft. Fallegt 122 fm einbhús ásamt 38 fm bílsk. 4 svefnherb., fallegt eldhús og bað. Notalegt hús m. möguleika á viðbyggingu. Áhv. 3,4 millj. Verð 11,9 millj. Langholtsvegur — einb. Gott ca 124 fm steinhús á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Skipti æskil. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,9 millj. Rauðhamrar — bílskúr. Falleg 4ra herb. 110 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt eldhús, flísal. bað, 3 góö herb., þvhús í íb. Gott útsýni. Áhv. 5,8 millj. húsbr. o.fl. Verð 10,5 millj. Sólheimar — hæð. Rúmg. ca 140 fm íb. á 2. hæð í fjórbhúsi. Rúmg. nýl. eld- hús, þvhús á hæðinni, saml. stofa og borð- stofa, 4 svefnherb. Skipti koma til greina. Verð 10,5 millj. Keilugrandi - glæsileg. Glæsil. ca 120 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. er glæsil. innr. Skípti á einbhúsi koma til greina. Áhv. 1,5 millj. Verð 10,4 millj. Viðarás — einb. Gott 186 fm einb- hús á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. með jeppahurð. Húsið er að mestu fullb. 4 svefn- herb. Áhv. 3,7 millj. veðdeild. Skipti koma til greina. Garðhús — hæð. Mjög falleg ca 160 fm efri sérhæð ásamt bílsk. 2 rúmg. stofur, parket, fallegt eldhús og 3 svefn- herb. Laus fljótl. Verð 11,3 millj. Hlaðhamrar — raðhús. Nýl. 135 fm raðhús. 3-4 svefnherb. Áhv. 5 millj. veð- deild og húsbr. Verð 10,9 millj. Áttu hæð eða góða íbúð'? Viðskiptavin okkar vantar 120 fm 4ra herb. hæð eða góða ibúð með bílsk. ó svæði 103, 104 eða 108 í skiptum fyrir glæsíl. 165 fm hæð í Sólheimum. Upplýsíngar gefur Pálmi. Hæðargarður — sérh. Mjög fal- leg 131 fm sérh. Verölaunahús. 4 svefnh., tvær stofur. Parket. Tvö baðherb., flísar. Allar innr. nýl. Sólpallur. Verð 11,5 m. Verð 8-10 millj. Nýbýlavegur — hæð — bíl- skúr. Falleg hæð ásamt bílsk. og auka- herb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmg. stofa m. suðursvölum. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,2 millj. Efstasund — hæð og bílskúr. 5 herb. sérhæð ásamt aukaplássi í risi í fallegu húsi ásamt bílsk. 2 stofur, 3 svefn- herb. Verð 8,9 millj. Bogahlíð — rúmg. Mjög falleg og rúmg. 127 fm 5 herb. íb. á 1. hæö. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmg. eldhús, suður- svalir. Áhv. 2,4 millj. Verð 10,1 millj. Melabraut — hæð. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbhúsi. Parket, flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj. Sunnuvegur - sérhæð. Falleg neðri hæð í tvibhúsi ósamt hálfum kj. 2 svefnh., stofa, eldhús, forstofa, hol og bað. Frób. staðsetn. Áhv. 4,6 millj. húsbr. V. 8,5 m. Álftahólar — bílskúr. Góð 4ra herb. 93 fm íb. á 3. hæð ásamt 27 fm innb. bílsk. Nýtt eldhús, stofa m. suðursvölum. Gott útsýni. Verð 8,3 millj. Meistaravellir — endaíb. Stór og vel skipul. 118 fm 5 herb. íb. á þessum eftirsótta stað ásamt bílsk. Húsið viðgert að utan. Mjög björt íb. með 4 svefnherb. og stórum suðursv. Verð 9,1 millj. Fossvogur — í skiptum. Mjög falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Sklptl á raðh. f Fossvogi neðan götu æskil. Verð 6-8 millj. Ásgaröur - veödlán. Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð ó þess- um eftirsótta stað. Fallega innr. í fb. Parket og flisar. Þvhús og geymsla í íb. Fráb. áhv. lán 4,7 millj. veðdeltd. Ekkl mlssa af þessarri eign. Verð 7,9 mlllj. Dalaland - jarðhæð. 90 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Stórar svalir úraf stofu. 3 svefnherb. Þvhús í íb. íb. þarfnast stand- setn. Verð 7,5 millj. Fjölnisvegur — hæð. 3ja herb. efri hæð í góðu steinhúsi sem er hol, saml. stofur, svefnherb., eldhús og bað. íb. er laus. Útsýni. Verð 8,0 millj. Kvisthagi — jarðhæð. Falleg 87 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríbhúsi á þess- um eftirsótta stað. Stór stofa með boga- glugga, mjög rúmg. eldhús. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. Veghúsastígur — skipti. Rúmg. 139 fm sérhæð á 2. hæð í járnvörðu timb- urh. í gamla bænum. Stórt eldhús, 2 saml. stofur, rúmg. bað, stórt svefnherb. Sklpti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 4,3 millj. veðd. o.fl. Ótrúlegt verð aðeins 7,6 millj. Hlíðar. Falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu húsi ásamt aukaherb. á jarð- hæð (innang. úr íb.). Rúmg. stofa, parket. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,9 millj. Hraunbær — falleg. Mjög falleg og mikið endurn. ca 94 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., falleg stofa, nýtt eldhús og bað, gólfefni ný. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Skógarás — á jarðh. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð ásamt 25 fm bílsk. Rúmg. hjónah., stofa m. útgangi út á suður- verönd. Áhv. 1,9 millj. veðd. V. 6,9 m. Miðhús — laus. Falleg og rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. í parhúsi. Fallegar innr. íb. sem kemur verul. á óvart. Hiti í plani. Verð 6,9 millj. Skólavörðustígur — einb. Snoturt einbhús sem er kj., hæð og ris. Húsið er 107 fm og geymsluskúr fylgir. Býður upp á ýmsa mögul. Hentar t.d. vel listafólki eða fólki sem þarf aukapláss. Verð 6,8 millj. Ásbraut — falleg. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð m. sérinng. af svölum. Parket á stofu, bað endurn., þvhús á hæð. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,6 millj. Stekkjarsel — góð lán. Falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. í þríbhúsi. Rúmg. eldhús, suðv-verönd. Parket. Áhv. 3,2 millj. veðd. og 1,0 millj. húsbr. Verð aðeins 6,5 millj. Eyjabakki — góð lán. 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðvestursvalir. Nýtt parket á stofu og holi. Flísal. bað. Falleg íb. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 6,4 millj. Urðarstígur — sérhæð. Góð ca 90 fm 2ja-3ja herb. efri hæð í nýl. húsi á mjög góðum stað í Þingholtunum. 2 svefn- herb., stofa, eldhús, hol og fallegt bað. Verð 7,2 millj. Kjarrhólmi. Falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Þvhús í íb. 3 svefnherb. Búið að taka hús í gegn að utan. Áhv. 1,6 millj. veðd. Verð 7,6 millj. Smáíbúðahverfi. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefn- herb., rúmg. stofa, sólskáli, rúmg. eldhús. Stígagangur nýmáL óg nýtt teppi. Stutt f alla þjón. Áhv. 2,8 mfllj. Verð 7,5 miilj. Reynimelur. Vorum að fá í sölu fal- lega ca 90 fm 4ra herb. íb. í fjölbhúsi. 3 svefnherb. Rúmg. og vel skipul. íb. Stórar svalir. Verð 7,9 millj. Háaleiti - góð lán. Góð 105 fm 4ra herb. íb. ó 3. hæð ósamt bitsk. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Húsið tek- íð í gegn aö utan. Áhv. 4,8 millj. húsbr. og 1,6 millj. langtbankalán. Verð 8,2 millj. Fannborg. Góð ca 90 fm endaíb. á 1. hæð. íb. er forstofa, 1-2 svefnherb., bað og góð stofa. Útaf stofu eru stórar svalir sem hægl. má byggja yfir. Verð 6,9 millj. Miðbraut — Settjnes — skipti. Rúmg. 75 fm rísíb. i þríb. 2 svefnherb. og góðar stofur. Mikil- fenglegt útsýni. Sklptt æsklteg á 2ja herb. fb. Verð 6,8 millj. Verð 2-6 millj. Hraunbær — gott verð. 64 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð, mögul. að stækka íb. um 28 fm m. litlum tilkostaði. Skipti á eign í miðbæ/gamla austurbæ í svipuðum verðfl. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 5,8 millj. Mávahlíð — góð lán. Ca 70 fm 3ja herb. kjíb. íb. er 2 herb., stofa, eldh., bað og geymsla. Bað nýl., rafm. nýtt. Áhugav. íb. Áhv. 3,1 millj. veðd. V. 6,0 m. Laugateigur — ris. Góö 3ja herb. risíb. í mjög fallegu og reisulegu fjölbhúsi. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,4 millj. Espigerði — jarðhæð. Falleg 57 fm 2ja herb. endaíb. á jarðh. m. sér garði. íb. er mjög góð. Parket. Lagt f. þvottavél á baði. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,9 millj. Njálsgata — ódýr. Lítið niöurgr. 25 fm ósamþ. kjíb. Verð aðeins 1,5 millj. Víkurás — falleg. Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölbhúsi. Parket, flísar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 5,1 m. Holtsgata. Rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. í steinh. rétt v. gamla bæinn. Töluv. end- urn. íb. í góðu ástandi. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 5,0 millj. Stórholt — gott verð. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað í þríb- húsi. Áhv. 1,6 millj. veðd. og Isj. V. 4,7 m. Engjasel — einstaklíb. Góö ca 42 fm einstaklíb. á jarðhæð. Nýl. eldh. Park- et. Verð 3,4 millj. Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Naut- hólsvíkina. Áhv. 2,0 millj. veðd. Ótrúlegt verð 5,9 millj. Nýbyggingar Raöhús i Kópavogsdal. Vorum að fá í sölu við Fjallalind fjög- ur raðh. 130-140 fm með bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan, Verð frá 7,5 millj. Tilb. til afh. I mars/aprfl '95. Bjartahlið — raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. á tveimur hæðum að hluta m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Furuhlíð - Hfj. Tvö mjög fal- leg endaraðh. Hvort hús um sig er 121 fm áeamt ca 37 fm bílsk. Húsin eru nú þagar tilb. til afh. og eru fullb. að utan, ómáluð og fokh. að Innan. Áhv. 4,0 míllj. húsbr. Varð 8,4 millj. Krókamýri — einb. 141 fmeinbhús ásamt 30 fm bílsk. Til afh. mjög fljótl. fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 10,3 millj. Berjarimi — parh. 170 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. strax fullfrág. að utan en fokh. að innan. Á annarri íb. hvíla 6,0 millj. í húsbr. Verð 8,5 millj. Smárarimi — einb. Mjög failegt og vei hannað ca 170 fm einb. á einni hæð. Húsið er tilb. til afh. mjög fljótl. fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,9 millj. Fjallalind — parhús. Mjög falleg 160 fm parhús á einni hæð m. innb. bílsk. Arinn. Verð 8,5 millj. Vantar nýbyggingar: Vegna mikillar sölu og fyrirspurna um nýbyggingar vantar okkur allar gerðir nýbygginga á skré strax. Fjöldi annarra nýbygginga á skrá: Einbýli, raðhús, parhús og ibúðir i fjöibýlishúsum. Timburhús meö Ivelm íbúöiim viö Tjörnina ÞETTA ER járnklætt timburhús, sem er tvær hæðir, kjallari og óinnréttað ris. Alls er húsið um 385 ferm og er nú skipt í tvær íbúðir, sem eru um 140 ferm hvor en auk þess er 80 ferm óinnréttað ris yfir öllu húsinu. í kjallara eru geymslur og þvottahús. Suðvestur svalir eru á báðum hæðum og húsið stendur í grónum og failegum garði. Húsið selst í einu lagi. Ekkert fast verð er sett á þessa húseign en óskað eftir tilboðum. Á henni hvíla engar veðskuldir. Skiptí á ódýrari eign koma líka til greina. AÐ vekur alltaf athygli, er gömul og virðuleg hús við Tjörnina koma í sölu. Fasteignasal- an Þingholt auglýsir nú til sölu hússeignina Tjarnargata 18. Þetta hús á sér töluverða sögu. Björn Ólafsson augnlæknir byggði húsið árið 1906, en hann var einn fyrsti sérfræðingur landsins í sinni grein og verzlunarfyrirtækið íslenzk- Erlenda hafði aðsetur í þessu húsi um árabil. Hér er um að ræða járnklætt timburhús, sem er tvær hæðir, kjall- ari og óinnréttað ris. Alls er húsið um 385 ferm og er nú skipt í tvær íbúðir, sem eru um 140 ferm hvor en auk þess er 80 ferm óinnréttað ris yfir öllu húsinu. Á 1. hæð er forstofa, gestasnyrting, gestaher- bergi, borðstofa, setustofa, sólstofa, stórt herbergi, sem var upphaflega borðstofa, eldhús með nýlegum inn- réttingum og baðherbergi. Tveir stigar eru upp íbúðina á efri hæðinni, en í henni eru stofa, sólstofa, gott svefnherbergi og tvö önnur herbergi og eldhús og bað- herbergi. í kjallara eru geymslur og þvottahús. Suðvestur svalir eru á báðum hæðum, en húsið stendur í grónum og fallegum garði. Húsið selst í einu lagi, en engar veðskuld- ir hvíla á því. Ekkert fast verð er sett á þessa húseign en óskað eftir tilboðum. Skipti á ódýrari eign koma líka til greina. Núverandi eig- andi er Karl Jónas Jóhansen. — Þetta hús var endurnýjað mikið að innan og utan fyrir 5-6 árum, sagði Friðrik Stefánsson, fasteignasali í Þingholti. — Þá var skipt um allar lagnir og rafmagn, en skipta þarf um glugga að hluta og bárujárn á hliðum. Þakið er hins vegar endurnýjað. — Það er ávallt ásókn í góð hús á eftirsóttustu stöðunum í gamla bænum eins og við Tjörnina, við austari hluta Laufásvegar og Berg- staðastrætis og á svæðinu þar í kring og í flestum tilfellum hafa þau verið auð- seljanleg, sagði Frið- rik ennfremur. — Þessi hús eru að vísu í mjög mismunandi ásigkomulagi og verð þeirra er þar af leið- andi líka mismun- andi. Hús á þessu svæði, sem hafa verið endurnýjuð og vel við haldið, eru í háu verði, oft yfír 20 millj. kr. — Annars eru nokkur þyngsli yfir einbýlishúsamark- aðnum nú, en verð á einbýlishúsum er samt hagstætt um þessar mundir. Það gæti þó breytzt fyrir- varalítið, sagði Frið- rik Stefánsson að lokum. — Það væri til mikilla bóta, ef þakið á húsbréfunum væri hækkað, en það er núna að hámarki 5,3 millj. fyrir notaðar eignir, hvort sem um stórar og dýrar eignir er að ræða eða minni og ódýrari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.