Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 8

Morgunblaðið - 10.02.1995, Síða 8
8 B FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ <T ÁSBYRGi !f Suöurlandsbraut 54 vli Foxofon, 108 Reykfuvik, sími 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. 2ja herb. Álfaskeið — bílskúr. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Baldursgata — einb. Lftiðjárn- klætt timburh. ca 55 fm sem stendur á baklóð. Nýtt bárujárn, gler og gluggar. Sérgarður. Góð staðsetn. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 5 millj. 2288. Blönduhlíð. í sölu er góð 40 fm einstaklingsíb. á jarðh. í litlu fjölb. End- urn. að hluta. Áhv. 1,8 millj. Verð 2,9 millj. 2428. Við Kennaraháskói- ann. 66 fm falfeg og rúmg. fb. í nýl. víðgerðu fjölb. Laus strax. Verö 5,7 mlllj. 1283. Bollagata. 3ja herb. 83 fm íb. í góðu húsi. Mikið endurn. eign. fcfnrsótt siaðsetn. Áhv. Byggsj. 2,6 mfllj. Vwð 8,7 mlilj. 1724. Fjölnisvegur. Falleg 84 fm 3ja herb. nýstandsett íb. á 2. hæð í virðul. þrfbýlish. i hjarta borgarinnar. Nýtt eldh. og bað. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,8 millj. 1667. Frostafold — húsnl. Mjög góð og vönduð 82 fm íb. sem selst með eða án bílsk. Flísar á gólfum. Þvottaherb. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verð 9 millj. 52. Vesturbær — Kóp. — útsýni. Efri hæð í tvlb. 70 fm í endurn. húsi. Áhv. 2 millj. Verð 5,4 millj. 1953. Kópavogur - Vesturb. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. í litlu fjölb. Mikið endurn. eign. Skipti mögul. á minní eign. Verð 7,2 millj. 485. Lyngmóar - Gb.+ bílsk. Góð 83 fm t'b. á 2. hæð í litlu fjölb. Vönduð eign á eftirsóttum stað. Bílsk. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húslán 4,2 millj. Verð 7,7 millj. 2033. Rauðalækur. 3ja herb. stór kjíb. í 4órbýlish. Parket á stofum. Verð 7,3 millj. 54. Þinghólsbraut - Kóp. - út- sýni. 3ja-4ra herb. mjög skemmtil. jarðh. í tvíbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 8 mlllj. 4ra-5 herb. og sérh. Seljahverfi - laus. 4ra herb. 113 fm íb. ásamt herb. í kj. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,5 millj. 580. Auðbrekka — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérh. í þríbh. Mikið endurn. m.a. nýtt eldh. Parket. 3 svefnh. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,8 millj. 2136. Austurströnd — útsýni. Virkil. góð og falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð (3. hæð frá inng.). Parket. Góðar innr. Vélaþvottah. á hæðinni. Fráb. útsýni. Bíl- skýli. Verð 9,3 millj. 1976. Þingholtin - nýtt hús. Neðri sérh. á eftirsóttum stað 145 fm. Parket é gólfum. Áhv. Byggsj. 5,2 miflj. Verð 9,5 millj. 182. Engjasel — 2ja + bílsk. Björt og rúmg. 2ja herb. (b. ca 55 fm á jarðh. í nýviðg. fjölb. auk stæðis I bílskýli. Áhv. 3,2 milj. Verð 5,2 millj. 1372. Hraunbær. Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Snyrtil. eign. Hús nýl. viðg. að utan. Áhv. 2 millj. Verð 5,6 millj. 2047. Hringbraut — ódýrt. 2ja herb. 47 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. 2091. Nökkvavogur — laus. Rúmg. 2ja herb. íb. ca 56 fm í kj. á góðum stað f steinst. húsi. Lyklar á skrifst. Verð 4,4 mill). 2339. Reynimelur — fráb. stað- setn. 2ja herb. mjög góð lítið niðurgr. íb. f nýl. fjölb. Verð 5,8 millj. 2428. 3ja herb. Brekkubær. Efri sérh. í nýju húsi 120 fm. Selst tilb. u. trév. eða fullb. Mögul. að taka minni eign uppí. Til afh. strax. 472. Fellsmúli — útsýni. 4ra-5 herb. 112 fm skemmtil. og rúmg. íb. á 4. hæð • í góðu fjölb. 4 svefnherb. Parket á stofum. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4 millj. Verð 7,5 millj. 2029. Gunnarsbraut — hæö og ris. 138 fm mjög falleg íb., hæð og ris ásamt 34 fm bílsk. íb. er í mjög góðu ástandi. Mikið endurn. Verð 11,5 millj. 2427. Háaleitisbraut. 127 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefn- herb. Stórar stofur. Þvottah. og búr innaf eldh. 2411. Hvammabraut — Hf. — laus. Glæsil. 104 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flísar og parket. 20 fm svalir. Stórbrotið útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 2362. Logafold - sérh. Um 160 fm falleg sórh. í tvíbýlish. íb. skiptist m.a. í 3 stór svefnherb., stórt eldh., tvær stórar stofur. Heitur pottur í sórgarði. Tvöf. bílsk. Glæsil. útsýni. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,8 millj. 1962. Mávahlíö - bílsk. 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð + bílsk. Endurn. að hluta. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. Byggsj. 2,5 mlllj. Verð 9,8 mlllj. 113. Viðimelur - sérh. - bilsk. Mjög góð 91 fm neðri sérh. Nýl. eldhinnr. Bflsk. 25 fm með hita og rafm. Áhv. Byggsj. 3,8 mlllj. Verð 9,9 millj. 688. Raðh./einbýl Asgarður — raöh. Snoturt og töluvert endurn. raðh. 110 fm. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. ca 4 millj. Verð 8,6 millj. 2333. Berjarimi - parh. Snoturt parh. á tveimur hæðum ca 180 fm með stórum innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. Verð 12,5 millj. 1897. Brekkubær — raðh. Ný og glæsil. raðh. á góðum stað í Árbæjarhv. Afh. tilb. u. tróv. eða fullb. eftir óskum kaupanda. 472. Fiskakvísl. 225 fm mjög gott raðh. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. 42 fm bílsk. Fullgerö lóð. Verð 15,9 mlllj. 1618. Garöastræti. 5 íb. hús á besta stað í gamla bænum. Stærðin er 335 fm ásamt 25 fm bílsk. Eignin skiptist í 4 3ja herb. íbúðir og eina 2ja herb. Hús að utan all gott. íb. seljast saman eða sitt í hvoru lagi. 2167. Hlíðargerði - Rvk. - 2 íb. Parh. sem er 160 fm sem skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Hæðargarður 1—21. í sölu er 170 fm einb. í þessum skemmtil. „klasa“. 5 svefnherb. Upptekin loft. Skipti mögul. á minni eign. 2078. Krókabyggð — endaraðh. Glæsil. endaraðh. sem er 108 fm að grunnfl. ásamt ca 20 fm millilofti. Vandað- ar innr. Merbau parket. Sólpallur. Afgirtur garður. Áhv. Byggsj. 4,9 millj. Verð 10,7 millj. 1677. Marargrund — Gb. Fallegt 225 fm einb. á góðum stað í Garðabæ. M.a. 4 svefnherb. Tvöf. 60 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 13,6 millj. 1972. Melbær — útsýni — 2 íb. 256 fm mjög gott raðh. kj., hæð og efri hæð. í húsinu eru tvær tilb. íb. Vandaðar innr. Heitur pottur í garði. Húsið er á góðri lóð við Fylkisvöll. Fráb. útsýni. Verð 15,5 millj. Seljahverfi — laust. Glæsil. 180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Parket á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498. Stigahlfö - einb. Giæsfl. og vandað 320 fm einb. á einum eftirsóttasta stað í Reykjav, Mögul. á tveímur ib. Vandaðar innr. Tvöf. bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Teikn. og nánari uppí. á skrifst. Verfl 32 millj. 1903. Þverás — húsnl. Fallegt og snot- urt parhús sem er tvær hæðir ásamt risi og 25 fm bílskúr. Fallegar innréttingar, 4-5 svefnherb. Afgirt ióð, sólpallur. Laust. Áhv. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. 795 I smiðum Arnarsmári — Kóp. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð 106 fm. Selst tilb. til innr. eða fullb. Til afh. strax. Áhv. 5 mlllj. Verð 7,5 mlllj. 2199. Viðarrimi. Raðh. og einb. á einni hæð. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan. Verð frá 8,9 millj. 1345. Atvinnuhúsnæði Eldshöfði. 330 fm á neðri jarðh. í góðu ástandi. 3 stórar innkdyr. Lofthæð 4 m. 466. Eldshöfði. 120 fm atvinnuhúsnæði fokh. Góðar innkdyr. Lofthæð 4 m. Furugerði — skrifsthúsn. Til sölu 433 fm glæsil. skrifsthúsn. byggt árið 1983. Húsið er á tveimur hæðum, innr. m. mjög vönduðum innr. Innri skipan er auðvelt breyta án mikils tilkostnaðar. Hagst. greiðslukj. 2146. Skeifan — skrifstofuh. Til sölu góðar skrifstofuhæðir á 2. og 3. hæð í góðu, vel staðs. húsi. Stærð hvorrar hæðar er um 285 fm aö grunnfl. Áber- andi staðsetn. Mikið útsýni. Seljast sam- an eða í hvor í sínu lagi. Hagst. kjör. Nánari uppl. á skrifst. 1187. Skipholt - laust. Til sölu er 110 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 5 herb. + mót- taka, eldhús. Verð 5,5 millj. Góð grkjör. 955. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBVRGI I k:\asi\i w [LAlTASj [ 1UTM j Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suöurlandsbraut 16,108 Reykjavfk FÉLAG llFASTEIGNASALA SÍMAR 588 0150 588 0140 Fax 588 0140 Einbýli r raðhús - parhús Húsahverfi. Fallegt og vei skipul. raðhús á tveimur hæðum. Áhv. 6,1 millj. Verð 11,4 millj. Mosfellsbær - einb. Til söiu 125 fm 11 ára SG-einingahús á fallegum útsýnisstað. Kjallari undir öllu húsinu. Stór verönd og heitur pottur. Mikið áhv. Hægt að gera góð kaup ef samið er strax. Verð 10,9 millj. Garðabær - vinsælt hverfi. Vandað 139 fm einb. til sölu. Sólstofa og 65-fm bílsk. Hiti f plani. Stórgóð eign. Skipti á minni íb. í Reykjavík eða Garðabæ. Fossvogur - Bakkar. Höfum á skrá nokkur raðhús með bílskúrum í þessum vinælu hverfum. Frábærar eignir. Uppl. á fastsölunni. Reyrengi - útsýni. Giæsii. nýtt 195 fm tvfl. parh. m. innb. bilskúr. Frág. á lokastigi. Áhv. húsbréf 5,8 millj. Frábært verð 11,0-11,5 millj. Vogar - Vatnsleysust. Vandað 136 fm steypt einb. með 65 fm tvöf. bílsk. Fráb. nýjar framkvæmdir á lóð. Áhv. veðd. 7 millj. Verð 10,5 millj. Skipti á fasteign með bílsk. í Hafnar- firði eða Garðabæ. Sérhæðir Hólmgarður - frábær eign. Tii sölu 96 fm gullfalleg og vönduð suð- uríb. í 17 ára fjórb. ib. og sameign í sérfl. m.a. sauna. Nýl. hús í grónu hverfi! Ákv. sala. Verð 9,5 millj. Vesturgata - næst miðbæ. Frá- bær 3ja herb. íb. á tveimur hæðum f 3ja íb. húsi. Sérinng. Stór lóð. Hagst. verð. Uppl. á skrifst. Hlaðbrekka - Kóp. Til söiu þæg- il. 65 fm jarðhæð í tvíb. Áhv. byggsjlán 3,4 millj. Verð 7,0 millj. Seltjnes. Nýkomin á sölu falleg og vel búin 94 fm jarðh. 3-4 herb. Park- et. Áhv. góð lán 4,5 millj. V. 7,9 m. Kópavogur - Vesturbær Til sölu vandaðar sérhæðir. Gott verð. Uppl. á skrifst. 4ra-5 herb. íb. Frostafold - útsýni. Falleg nýleg 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftublokk, verðlaunahús. Laus strax. Hagst. kjör. Uppl. á skrifst. Lundarbrekka - Kóp. Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Áhv. 4,2 m. Hagst. verð 7-7,5 m. Veghús - Grafarvogi. Rúmg. 112 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjölb. Áhv. 3,9 millj. Uppl. á skrifst. Álfheimar. Hlýleg 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Verð 7,6 millj. Fellsmúli. Vönduð 113 fm íb. á 4. hæð í góðu fjölb. Nýtt parket. Skipti á raðh./íb. á 1. hæð eða neðri sérh. milli Elliðaáa og Háaleitis. Verð 8,1 m. Hrafnhólar. Rúmgóð og falleg 108 fm íb. á 4. hæð í lyftubl. Fráb. útsýni. Bílsk. Skipti á sérbýli. Verð 8,9 millj. 3ja-4ra herb. Urðarholt - Mos. Stórgl. 91 fm íb. á 1. hæð í verðlaunuðu fjórb. Allt parketlagt. Frág. og sameign í sérfl. Skipti á íb. í Reykjavík kemur til greina. Áhv. 1,5 millj. Verð aðeins 8,5 millj. Brekkubær. Falleg og vönduð 96 fm vel búin ópamþ. kjíb. í 12 ára rað- húsi. Beyki-parket, flísar og korkur á gólfum. Mikið skápapláss. Svalahurð úr stofu út í skjólgóðan garð. Áhv. hagst. löng lán 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Melar - Hagar. Höfum til sölu íb. ( þessum vinsælu hverfum. Hagst. verð og góð kjör. Uppl. á skrifst. Melabraut - Seltjn. Nýkomin á sölu mjög vönduð 94 fm jarðh. 3-4 herb. Ahv. byggsjlán 4,5 millj. Verð 7,9 millj. Miðleiti - eldri borgarar. 80-90 fm íb. í glæsil. virðul. fjölb. Útsýni. Parket. Sólskýli. Lyfta og innang. Ibíla- geymslu. Húsvörður. Verð 9,5 millj. 2ja herb. íb. Vallarás. Ljómandi skemmtil. og vel búin 54 fm suöuríb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. Hamraborg - Kóp. Hlýleg 58 fm lb. á 2. hæð. Inng. í bílgeymslu. Verð 4,9 millj. Húsavik Fjórar íbúóir ftdlgerðar 1994 SAMKVÆMT skýrslu byggijiga- fulltrúans á Húsavík, Ólafs Júlíussonar, voru byggingafram- kvæmdir þar í bæ með minna móti á síðastliðnu ári þó ekki sé hægt að telja að um verulegt atvinnuleysi hafi verið að ræða hjá bygginga- mönnum. Tólf íbúðir voru í byggingu, fjórar þeirra voru fullgerðar, sjö gerðar fokheldar og ein í smíðum. I Mið- hvammi, öðrum áfanga Hvamms - heimili aldraðra - voru teknar í notk- un 16 íbúðir, 4 í eigu Hvamms en 12 með setuíbúðarréttindum. Nýjar félagslegar íbúðir hafa ekki verið í byggingu tvö síðastliðin ár og keyptar hafa verið eldri íbúðir, sem fallið hafa inn í það kerfi. Engar opinberar byggingar voru reistar á árinu, ef frá eru taldar byggingaframkvæmdir Hvamms. Mý þjónustu- stöó hjá Vura VARI hf. hefur tekið i notkun yfir 100 fermetra sal í versl- unarhúsnæði fyrirtækisins, Vari- öryggisvörur, í Skipholti 5 til að þjónusta slökkvitæki. Þar sjá starfsmenn með full réttindi um að prófa og hlaða slökkvitæki. I frétt frá Vara segir að meginatrið- ið sé að með árlegri yfírferð verði slökkvitækin áreiðanleg hjálpar- tæki í baráttunni við eldsvoða. Vari býður flest önnur tæki til brunavarna eins og reykskynjara, hitaskynjara og logaskynjara. Nýj- asta viðbótin í framboði Vara af tækjum til að uppgötva eld áður en hann verður hættulegur er of- urnæmur reykskynjari frá Vesda. Þetta tæki hefur þegar verið sett upp hjá Reiknistofu bankanna, Skýrr, tölvudeild Flugleiða og tæknirými íslandsbanka þar sem verðmæti tæknibúnaðar skiptir milljörðum. Þijár deildir Öryggisþjónustan Vari skiptist í 3 deildir: Þjónustudeild sér um slökkvitækjaþjónusta auk öryggis- gæslu og öryggisráðgjafar. Þjón- ustustjóri er Jóhann S. Ólafsson. Tæknideild sér um uppsetningii og viðhald á öryggiskerfum. Tæknistjóri er Bergsteinn R. ísleifsson. Skrifstofudeiid sér um mannahald og fjárreiður. Skrif- stofustjóri er Guðmundur Helga- son. Forstjóri Vara er Baldur Ag- ústsson og framkvæmdastjóri er Viðar Ágústsson. Höfuðstöðvar Vara eru í Þór- oddsstöðum við Skógarhlíð í Reykjavík en verslunin Vari — öryggisvörur er í Skipholti 5. AÐ Skipholti 5 hefur Vari hf. tekið í notkun yfir 100 fermetra sal í verslunarhúsnæði fyrirtækisins, Vari- öryggisvörur, til að þjónusta slökkvitæki. Þar sjá starfsmenn um að prófa og hlaða slökkvitæki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.