Morgunblaðið - 10.02.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 B 9
FASTEIGNAMIDLON
SCIÐÖRLANDSBRAUT 46 (bláu húsin)
SÍMI 685556 • FAX 685515
Kaupendur - seljendur athugið!
Nú er besti sölutíminn hafinn og allt áfullriferð ífasteignaviðskiptum.
Nú er rétta tækifærið til að selja eða kaupa.
Skoðum og verðmetum samdægurs. Skoðunargjald innifalið í söluþóknun.
FÉLAG llFASTEIGNASALA
MAGNÚS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
Sími 685556
OPIÐ LAUGARDAG
KL. 12-14
I smíðum
MOSARIMI
Höfum í sölu þetta fallega 170 fm
einbhús á einni hæð m. innb. bílsk.
Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að
innan. 4 svefnherb. Teikn. ó skrifst.
Gott verð 8,8 millj.
Einbýli og raðhús
BJARGARTANGI - MOS. 1720
Höfum til sölu þetta fallega 210 fm einb.
m. tvöf. bílskúr. í kj. er að auki 80 fm pláss
m. sérinng. Húsið er staðsett á góðum stað
innst í botnlanga. Fallegt útsýni. Verð 13,5
millj. Skipti koma til greina á minni eign.
AKURHOLT-MOS.1501
Fallegt einbhús á einni hæð 135 fm
ásamt 35 fm bílsk. Góðar innr. Góð
staðsetn. Fallegur garður. Áhv.
byggsj. og húsbr. 5,4 millj. Verð
12,2 millj.
HVERAFOLD 1750
Glæsil. einbhús á þremur pöllum 223 fm
m. innb. 32 fm bílsk. Fallegar innr. Parket.
Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur.
4-5 svefnherb. Fallegt útsýni.
HAMRATANGI 1583
Fallegt 175 fm nýl. raðh. m/innb.
bílsk. Húsiö er ekki alveg fullb. að
innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Mjög
hagst. verð aðeins 9,5 millj.
VÍÐITEIGUR/MOS. 1707
Fallegt raðhús 94 fm á einni hæö. 2
svefnherb. Parket. Suðurgarður með
timburverönd. Áhv. húsnlón 2,2
millj. til 40 ára. Verð 8,4 millj.
ARNARTANGI - MOS. 1522
Fallegt 100 fm endaraðh. á einni hæð ásamt
28 fm bílsk. Parket. Góðar innr. Gróinn
garður. Áhv. húsbr. 4.850 þús. Laust strax.
Verð 8,8 millj.
5 herb. og hæðir
VANTAR - VANTAR Vantar nauðsynlega allar stærðir af hæðum í vestur- og austurbæ.
BLÓMVALLAGATA 1701 Falleg 6 herb. íb. hæð og ris 130 fm í 4ra íb. húsi. 4 svefnherb., 2 fallegar stofur m. parketi o.fl. Nýtt stórt eldhús. Góður stað- ur. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 9,5 millj.
SKIPASUND/BÍLSK. i4es Falleg 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð í þríb. ásamt 36 fm góðum bílsk. Parket. Suðursvalir. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj.
ÞiNGHÓLSBRAUT 1388 Falleg 105 fm 4ra herb. neðri sórhæð í þríb. Nýjar fallegar innr., nýtt rafm. Parket. Sér- hiti, sórinng. Suðursvalir. Útsýni. Nýl. málað hús. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,9 millj.
HÁALEITISBRAUT uos Glæsil. 5 herb. endaíb. 122 fm á 1. hæð í nýviðg. fjölbhúsi efst v. Háaleit- isbr. Ljóst parket. Stórar stofur, sér- þvhús í íb. Tvennar svalir. Sérhiti. Nýtt bað. Verð 9,0 millj.
EYRARHOLT - HF. 1715 Ný falleg 168 fm „penthouse"íb. hæð og ris í 6-íb. húsi. Sórþvhús í íb. Útsýni yfir miöbæinn. Áhv. húsbr. 5,0 millj.
NORÐURMÝRI 1795 Höfum til sölu fallega íb. 125 fm sem er hæð og ris ásamt 37 fm góðum bílsk. 5 svefnherb., 2 fallegar stofur. Tvöf. gott gler. Sérhiti. Nýmál. hús. Verð 10,4 millj.
GAMLIBÆRINN 1007 Vorum að fá í sölu afar sórstaka 200 fm rishæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Sölumenn sýna.
HRAUNBRÚN-HF.1697 Glæsil. efri sérhæð í þríb. 140 fm ásamt ca 26 fm bílsk. innb. í húsið. Stórar hornsvalir í suður og suðvest- ur. Allt sér. Falleg staösetn. Fallegt útsýni. Verð 10,9 mlllj.
HVERFISGATA 1792 Höfum til sölu 210 fm íb. á 3. hæð í góðu steinh. íb. er samþ. en óinnr. að miklu leyti. Gæti vel hentað sem íb. og vinnuaöstaöa. Lyfta í húsinu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Hagst. verð 7,8 millj.
HJALLAVEGUR 6 1779
4ra herb. 90 fm risíb. á 2. hæð í
5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór
stofa og hol, 3 svefnherb. Sórhiti.
Nýl. gler og gluggar. Verð 7,5 millj.
4ra herb.
TJARNARBÓL
SELTJ. 1796
Glæsil. 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2.
hæð ásamt bílsk. innb. í húsið. Nýl.
fallegar innr. Nýtt parket. Suðaust-
ursv. Húsið nýl. viðg. og málað. Nýtt
gler. Verð 9,2 millj.
SUÐURHÓLAR 1520
Falleg 4ra-5 herb. 100 fm endaíb. á
4. hæð. 2 stofur, 3 svefnherb. Suð-
ursv. Góðar innr. Verð 7,0 millj.
HÓLMGARÐUR 1783
Til sölu falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á
jarðh. 82 fm. Sérinng., sérhiti. Góðar innr.
Áhv. 2,1 millj. húsbr. Verð 7,6 millj.
NJÖRVASUND 1775
Falleg 4ra herb. íb. 85 fm á 2. hæð
í þríb. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Fráb.
staðsetn. Sórhiti. Fallegt útsýni. Verð
7,6 millj.
FÍFUSEL/BÍLSKÝL11700
Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. 106 fm
á 2. hæð í góðu húsi ásamt góðu
aukaherb. í kj. og bílskýli. Sjónvhol,
sérþvhús í íb., parket og steinflísar á
gólfum. Suð-austursv. Góðar innr.
Verð 7,7 millj.
GRAFARVOGUR 1516
Höfum til sölu nýja nánast fullb. 111 fm íb.
á 2. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt bílskýli.
Áhv. 5,2 millj. húsbr. m. 5% vöxtum. Verð
8,1 millj. Lyklar á skrifst.
FLÚÐASEL 1768
Mjög falleg 97 fm 4ra herb. endaíb.
á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Góð-
ar innr. Þvhús í íb. Húsið nýl. klætt
að utan m. Steni. Áhv. 3,8 millj. Verð
7,8 millj.
ENGIHJALLI 1376
Glæsil. 4ra herb. íb. 98 fm á 4. hæð
í lyftublokk. Nýtt bað. Góðar innr.
Parket. Vestursvalir. Fráb. útsýni.
Þvhús á hæöinni. Verð 6,8 mlllj.
SÓLVOGUR - FOSSV. 1723
FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI
Glæsil. ný 133 fm íb. á 1. hæð með sór-
garði. Fallegar Alno-innr. Sölumenn sýna.
ÞORFINNSGATA 1721
Gullfalleg nýendurn. 4ra herb. efri hæð í
þríb. á þessum vinsæla stað. 80 fm ásamt
27 fm bílskúr. Sérþvh. í íb. Austursvalir.
Endurn. rafm. og hitalagniro.fi. Áhv. byggsj.
og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
VANTAR - VANTAR
Höfum fjársterkan og góðan kaup-
anda að 3ja herb. íb. í miðborginni.
VESTURBÆR 1471
Glæsil. 3ja-4ra herb. 90 fm íb. á 3.
hæð í góðu steinh. Ib. er öll endurn.
á glæsil. hátt s.á. nýjar fallegar innr.,
parket, flisar, rafm., gluggar o.fl. Suð-
ursvalir. Sérhiti. Áhv. byggsj. 3,5
millj. tll 40 ára. Verð 7,2 millj.
HRINGBRAUT 1421
Falleg mikiö endurn. 80 fm íb. á 4.
hæð ásamt aukaherb. í risi. Nýtt eld-
hús, bað o.fl. Skipti mögul. á stærri
íb.
SMÁÍBÚÐAHVERFI 1489
Falleg neðri hæð 72 fm á góðum
stað v. Sogaveg. Parket. Góðar innr.
Þvhús á hæðinni. Sérinng. Nýtt gler.
Góður garöur.
SPÓAHÓLAR 1528
Falleg 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæð
í litlu fjölbhúsi. Austursvalir. Þvhús í
íb. Nýl. viðg. og málaö hús. Áhv.
byggsj. 3,2 millj. Verð 6,6 millj.
ORRAHÓLAR - LAUS 1724
Vönduð 88 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð m.
fráb. útsýni. Suðursv. Parket. Húsvörður.
Áhv. hagst. lán 4,2 milij. Áætluð greiðslu-
byrði á mán. 31,0 þús. Verð 6,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR1399
Falleg 3ja herb. íb, 80 fm ( tvíb.,
steinh. ásamt bflsk. Góðar stofur,
nýtt eldh. og bað. Verð 6,5 millj.
BÁRUGRANDI 1094
Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð
ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3
svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 8,8 millj.
Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj.
GRENSÁSVEGUR 1722
Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæð í fjölb.
á horni Grensásvegar og Espigeröis. Suð-
vestursv. Lays strax. Hagst. verð 5,9 m.
KÁRSNESBRAUT 1091
Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð
m. sérinng. Parket. Nýtt eldhús.
Sérhiti. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 6,9 m.
HLÍÐARHJALLI 1787
GÓÐUR BÍLSKÚR FYLGIR. Falleg 3ja
herb. 90 fm endaib. á 3. hæð ásamt
25 fm góðum bílsk. Fallegar Ijósar
innr. Góðar suðursvalir. Fallegt út-
sýni. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40
ára. Verð 8,6 millj.
B ERGST AÐASTRÆTI 1663
Höfum til sölu 57 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt geymsluplássi í útiskúr. Góður stað-
ur. Ákv. sala. Verð 4,6 millj.
NJÁLSGATA 1568
Höfum til sölu 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð
sem þarfn. lagf. Sórhiti. Steinhús. 2 stofur,
2 svefnherb. Verð 5,7 mlllj.
DALSEL 1595
Falleg rúmg. 90 fm 3ja herb. ib. á
3. hæð ásamt stæði í nýju bílskýli.
Gott sjónvarpshol. Nýjar Ijósar
steinfl. á gólfum. Stórar svalir. Fráb.
útsýni. Verð 6,9 millj.
VANTAR - VANTAR
Höfum verið beðnir að útvega 3ja
herb. íb. á jarðhæð eða lyftuh. m.
góðri aðkomu fyrir hjólastól. Stað-
greiðsla í boði.
FROSTAFOLD 1075
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 91
fm í lyftubl. Fallegar innr. Parket.
Sérþvhús í íb. Rúmg. svefnherb.
Áhv. 4,6 millj. þar af byggsj. 3,4
millj. til 40 ára. íb. getur losnað
strax. Verð 7,2 millj.
DALSEL 1582
Glæsil. 3ja herb. 90 fm íb. á jarðhæð
í nýl. viðgerðu húsi. 'Nyjar fallegar
innr. Áhv. 3,3 millj. byggsj. til 40
ára. Verð 6,7 millj.
EIRÍKSGATA - BÍLSK. 1559
Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb.
Parket. Nýl. rafmagn og ofnar. Áhv. byggsj.
og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,5 millj.
2ja herb.
LANGHOLTSVEGUR 1496
Til sölu snotur 50 fm 2ja-3ja herb. íb. í risi.
Húsið klætt að utan. Hagstætt verð.
VANTAR - VANTAR Höfum verið beðnir að útvega 2ja herb. íb. á 1. hæð, 2. hæð eða í lyftuh. helst miösvæðis í Rvík. Staðgreiðsla í boði.
LAUGATEIGUR 1753 Falleg og rúmg. 2ja herb. 70 fm íb. í kj. m. sérinng. Parket, flísar. Gott gler. Hús í góöu ástandi. Góður garð- ur. Áhv. húsbr. 2,7 millj. V. 5,3 m.
GARÐAVEGUR/HF. 1074 Nýstandsett og falleg 2ja herb. neðri hæð í tvlb. 52 fm. Sérinng. Nýtt gler og gluggar, nýtt rafm., nýjar pípu- lagnir. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,0 millj. Verð 4.350 þús.
KEILUGRANDI 1688 Falleg 2ja herb. 53 fm íb. á 3. hæö ásamt bílskýli í nýlmál. húsi. Fallegar eikarinnr. Suðvestursvalir. Nýl. og falleg íb. Verð 6,1 millj.
KRUMMAHÓLAR 1747 Falleg rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð. Ljósar innr. Sér garður. Tvöf. gler. Þvhús á hæðinni. Verð 4,9 millj.
MIÐHOLT - MOS. 1683 Falleg ný 42 fm einstaklíb. á jarðhæð m. sér garði í suðvestur. Sórþvhús. Parket. Fallegar innr. Laus strax. Verð 3,9-4,0 millj.
HRAFNHÓLAR 1509 Falleg 2ja herb. 65 fm íb. á 8. hæð í lyftubl. m. glæsil. útsýni yfir borg- ina. Stórar vestursvalir. Góðar innr. Húsvörður. Áhv. góð lón 3,1 millj. Verð 4.950 þús.
HRINGBRAUT 1733 Rúmg. 2ja herb. 62 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Parket. Suðursvalir. Laus fljótl. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj.
HVASSALEITI/LAUS1706 Falleg 2ja herb. íb. í kj. í blokk. Nýl. eldhús, parket, gluggar og gler. Áhv. byggsj. 3,1 mlllj. til 40 ára. V. 4,5 m.
HRAFNHÓLAR 2 1793 Falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð I lítilll 3ja hæða blokk. Góðar innr. Suöaustursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8 mlllj. V. 4,9 m.
FOSSVOGUR 1788 ELDRI BORGARAR 55 ÁRA OG ELDRI. Vorum að fá í einkasölu alveg nýja 2ja herb. íb. 70 fm á 1. hæð m. sér garði í suður. Parket. íb. er laus nú þegar.
ÞANGBAKKI 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Ahv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 mlllj. SAMTÚN 1782 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbh. Sér- inng., sérhiti. Parket. Nýl. rafm. V. 3,6 m.
ÁLFTAMÝRI 1772 Mjög falleg 2ja herb. (b. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Fallegt útsýni. Suð- ursvalir. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 5,0 millj.
HAMRABORG - LAUS 1030 Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. ib. á 3. hæð, 76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Bílskýli. Suð- ursv. Húsvörður. Stór Ibúð. Verð 5,7 millj.
ENGJASEL - LAUS 1729 Falleg einstaklíb. á jarðh. ca 43 fm. Samþykkt. Sér garður. Lyklar á skrifst. Verð 3,5 millj.
KAMBASEL
Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herb. íb.
60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Park-
et. Sórþvhús. Sór suðurgarður m. hellu-
lagöri verönd. Góð íb. sem getur losnað
fljótl. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,8 millj.
Atvinnuhúsnæði
KRÓKHÁLS 1780
Höfum til sölu 284 fm atvinnuhúsnæði á
götuhæð sunnan til. Hentugt fyrir lóttan
iðnað, heildverslun o.fl. Húsnæðið er enda-
hús m. glugga á 3 vegu. Lyklar á skrifst.
Verð 9,0 millj.
rf
Félag Fasteignasala
TRYGGÐU PENINGANA
— KAUPTU FASTEIGN
(f
Félag Fasteignasala