Morgunblaðið - 10.02.1995, Qupperneq 10
10 B FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Félag fasteignasala
‘Sí‘25099
Opið virka daga kl. 9-18.
Opið laugard. kl. 11-14.
Póstfax 20421.
Ólafur B. Blöndal, sölustjóri,
Þórarinn M. Friögeirsson, sölumaður,
Jónas Þorvaldsson, sölumaður,
Úlfar Helgason, sölumaður,
Stefán Unnarsson, viðskfr., sölum.,
Hannes Strange, sölumaður,
Olga M. Ólafsdóttir, ritari,
Hafsteinn S. Hafsteinsson, lögfr.,
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali.
NESHAMRAR
BRÚNASTEKKUR
Vel skipul. og vandað einbhús m. innb. bilsk.
alls ca 191 fm að stærð. 5 svefnh., stofa
og borðstofa. Arinn. Sórþvottah. innaf eldh.
Fallegur garður i góðri rækt. Góð staðs.
Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 14,9
millj. 4155.
SIGURHÆÐ - GBÆ.
Vorum aö fá í einkasölu þetta glæsil. 260
fm einb. með mögul. á sér 3ja-4ra herb. íb.
á neöri hæð. Innb. 40 fm bílsk. Glæsil. út-
sýni. Skemmtil. staðsett fyrir neðan götu.
Nánast fullb. eign. Áhv. húsbr. ca 5 millj.
4192.
LÆKJARBERG - HF. Vandað
eínb. á tveimur hæðum með innb.
55 fm bílsk. (jeppafær), alts 234 fm.
Vandaðar innr. og gólfefni. Á neðrí
hæð er sér 2ja herb. íb. með sér-
inng. Áhv. húsbr. 4,6 mltlj. Verð 16,6
milij. 4007.
BLESUGRÓF - HAGST.
LÁN . Gott 140 fm elnb. ósamt 66
fm tvöf. bílsk. m. kj. undlr. Miklir
mögul. Endurn. baðherb. Áhv. 8,0
millj. við byggsj. og húsbr. Verð
aðelns 12,8 miltj. 4127.
Einbýl
Glæsil. 292 fm einbh. á tveimur hæðum
m. innb. ca 40 fm bílsk. Húsið er nær
fullfrág. Glæsil. teikn. 5 svefnh. Hús sem
tekiö er eftir. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Verð 18,8 millj.
3951.
FANNAFOI H
Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einb.
154 fm á einni hæð m. innb. 37 fm bílsk.
Húsið er skemmtil. staðs. innst í botnlanga.
Fallegur frág. garður. Áhv. byggsj. ca 2,2
millj. og lífeyrissj. 1,5 millj. Verð 13,9 millj.
3965.
BYGGÐARENDI - EINBÝLI
MEÐ 2 ÍBÚÐUM
Mjög gott 317 fm vel byggt einbhús á tveim-
ur hæðum m. rúmg. 2ja herb. ca 70 fm íb.
á neðri hæö m. sérinng. Innb. bílsk. 4
svefnh. á hæð. Glæsil. útsýni. Góður rækt-
aöur garöur. Eftirsótt staös. í grónu hverfi.
Skipti mögul. á ódýrari eign. 4153.
VESTURHÚS
Vorum að fá í einkasölu þetta fallega 200 fm
einb. á besta stað í Húsahv. m. stórkostl. út-
sýni yfir landið og miöin. Allur frág. hinn vand-
aðasti. Fullb. hús. Skipti mögul. á 3ja-4ra
herb. íb. í Grafarv. Verð 16,8 millj. 4113.
REYKJABYGGÐ - MOS. Vorum að
fá í sölu mjög gott steináteypt einb. á einni
hæð, 146 fm ásamt 58 fm tvöf. bílsk. Arinn
í stofu. Fallegur garöur m. heitum potti.
Skipti á ódýrari eign. Verð 13,8 millj. 4110.
SKÓGARHJALLI - KÓP.
í GLÆSIL. EINBÝLI
Stórglæsil. 220 fm einb. á 2 hæðum. m.
innb. bílskúr auk 32 fm einstakl. íb. m. sér-
inngangi. Glæsil. sérsmíð. innréttingar. 5
svefnherb. Áhv. húsbr. ca 7,4 millj. Eign í
sérflokki. Laust. Verð 18,9 millj. 4334.
HVANNALUNDUR 5 - GBÆ.
Mjög gott ca 95 fm einb. á einni hæð
ásamt 38 fm bílskúr. Glæsilegur
ræktaður garður. Parket. Áhv. ca 3,5
millj. hagstæð ián. Verð 10,9 millj.
4120.
LINDARSEL - GLÆSIHÚS
Erum með í sölu þetta gullfallega einbýli
m. sér 3ja-4ra herb. íb. á neðri hæð. Húsiö
sk. í efri hæð sem er ca. 160 fm m. 50 fm
tvöf. bílskúr. og neðri hæðin er ca. 140 fm
m. öllu sér. Allt hið vandaðasta. Verð tll-
boð. Til greina koma skipti á ódýrari eign.
3076.
HLÍÐARVEGUR - KÓP. - FRÁB.
VERÐ. Fallegt ca 140 fm einb. á sér-
stakl. skjólgóðum stað. 40 fm bílsk. Nýlegt
eldh. Fallegur ræktaður garður. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Verð aðeins 11,5
millj. 3690.
MURURIMI - EINB. Mjögiai-
leg ca 125 fm einb. éaamt 30 fm
bilík. Glæsil. eldhús, vandaö bað-
herb. Áhv. ca 5,3 mlllj. húsnlán tll
40 ára. Verð 12,6 millj. 3717.
ÁLFTANES - SUNNANMEGIN.
Fallegt ca 146 fm einb. á einni hæð ásamt
51 fm bílsk. Eign ( toppstandi. Fallegur
ræktaður garður. Suöurverönd. Sklpti
möguleg á ódýrarl eign. Verð 12,5 millj.
3953.
Raðhús/parhús
TJARNARMÝRI
Eigum nú aðeins eftir eitt af þessum vönd-
uðu raðhúsum, alls 253 fm. Húsið er tilb.
til afh. strax fullb. meö vönduðum innr. og
gólfefnum. Frág’ lóö og bílastæði með hita-
lögn. Áhv. húsbr. ca 8 millj. Verð 17 millj.
3089.
VÍKURBAKKI. Vandað og vel við
haldið 177 fm endaraðhús'með fal-
legum garði. rúmg. stofum. Eign I
topp standi. Innb. bílsk. Ákv. sala.
HULDULAND - RAÐH. vor
um að fá i einkaaölu failegt enda-
raðh., vel staðs. neðan götu. Blla-
stæðí við inng. og stutt I bilsk. Húsíð
er nýl. sprunguvlðg. og málað. Hagst.
verð aðelns 13,3 mlllj. 4112.
ÁSBÚÐ - RAÐHÚS. Mjög gott ca
170 fm raðhús á 2 hæðum m. innb. bílsk.
4 svefnherb. Góöur afgirtur suöurgarður.
Mjög hagstætt verð aðeins 11,9 millj.
3453.
RAUÐIHJALLI - ENDA-
HÚS. Glæsíl. endaraðh, 209 fm alfs
m. ínnb. bílskúr. Mikið endurn. m.a.
nýl. eldh., baðherb. og gólfefni að
hluta. Fallegur garður. Ahv. 6,8 millj.
Ath. ýmis sklpti mögul. á ódýrari
eign. Verö 12,9 millj. 3115.
TUNGUBAKKI - RAÐH. Fallegt 189
fm raðhús m. innb. bílskúr. Húsið er ný-
stands. utan og er allt í mjög góðu lagi inn-
an. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 12,7
millj. 4048.
OTRATEIGUR - ENDARAÐHÚS
- SKIPTI Á ÓDÝRARI. Fallegt 167
fm endaraðhús ásamt bílsk. 2ja herb. séríb.
í kj., alls 167 fm ásamt bílsk. Endurn.
gluggar og gler, rafm., þak o.fl. Góð staðs.
(fjær götu). Skipti ath. á ódýrari eign. Áhv.
2,2 millj. Verð aðeins 12,0 millj. 3963.
MOSFELLSBÆR - RAÐ-
HÚS Á AÐEINS 7,9 MILU.
145 fmfallegt raðhús. Sólskáli. Arinn.
Parket. Útgengt á suöurverönd. Verð
aðeins 7,8 tnillj. 3620.
I smíðum
GARÐHÚS - RAÐHÚS. Skemmtil.
193 fm endaraðhús m. innb. bílskúr. Húsið
er fullb. utan og málað. Að innan er búið
að einangra útveggi og loft. Allir ofnar og
ofnalagnir fullfrág. Bílskúr fullmúraður og
frág. Skipti mögui. á ódýrari eign. Áhv.
húsbr. 2,0 millj. 4050.
MURURIMI - EINB. Skemmtil. ca
190 fm einb. m. innb. bílsk. Til afh. strax
fokh., m. frág. járni og gleri í gluggum. Ein-
angrað að innan m. frág. pípu og vantslögn
og einangruðu lofti. Áhv. húsbr. 4,5 millj.
Verð tilboð. 3803.
Sérhæðir og
5-6 herb. íbúðir
HALLVEIGARSTÍGUR
Vorum að fá í sölu þessa skemmtil. eign
sem er á tveimur hæðum 61 + 65 fm í tvíb.
Mikið endurn. 3-4 svefnherb. Allt sér. Róleg
og góð staðsetn. Suðursv. Áhv. 5,2 millj.
Verð 9,8 millj. 4185.
GOÐHEIMAR. Felleg og
skemmtil. 124 fm ib. á 3. hæð í mjög
góöu fjörb. 3 Evefnherb., (mögul. á 4
svefnherb.), 2 stofur. Suð-vestursv.
Endurn. rafmagn. Verð 9,2 mlllj.
4191.
SKÓGARÁS - SKIPTI. Gullfalleg
130 fm íb. á tveimur hæðum í nýl. viðg. og
máluðu fjölb. 4 svefnh. Þvottaherb. í íb.
Suöursv. Verð 9,8 millj. Bein sala eða
skipti á ódýrarí íb. 1297.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - BÍLSK. Góð
121 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölbh. Bílsk.
fylgir. 4 rúmg. svefnh. Stór stofa. Tvennar
svalir. Skipti mögul. á ódýrari 3ja herb. fb.
Verð 8,7 millj. 4114.
BJARKARGATA - SÉRH.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. sérh. 123
fm á 1. hæð í góðu steinh. við þessa eftir-
sóttu götu. Glæsil. útsýni yfirTjörnina. Fráb.
staðs. Sérinng. Áhv. húsbr. 5.260 þús.
Verð 10,8 millj. 4142.
GARÐABÆR — SÉRH. Mjög góð ca
140 fm efri hæð í tvíb. ásamt bílsk. 4 svefnh.
Frábært útsýni. Verð 10,5 mlllj. Sklpti mög-
ul. á ódýrari eign. 4026.
SOGAVEGUR. Gullfalleg og vel umg.
122 fm hæð í fallegu fjórbh. Góður bílsk. 4
svefnh. Eign í toppstandi. Skipti mögul. á
rúmg. 3ja herb. íb. Verð 10,8 millj. 2927.
TJARNARBÓL - GÓÐ,
EIGN. MjÖg góð 4ra-5 herb. 118
fm íb. í nýstands. fjölb. Uppg. eldh.
og bað. Nýl. parket. Glæsil. útsýni
m. suðursv. Skipti mögul. á ód. eign.
Verð 8,5 mlllj. 3854.
BLÓMVALLAGATA. Skemmtil. 5-6
herb. íb., hæð og ris, á frábærum stað í
góðu þríbýlishúsi. íb. er mikiö endurn. m.a.
glæsil. eldhús. Parket o.fk Mögul. að nýta
risið sem séríb. Skemmtil. bakgarður, ný-
standsettur m. góðri sólbaðs- og grillað-
stöðu. Áhv. ca. 3,5 millj. byggingarsj. Verð
9,5 millj. 2331.
FANNAFOLD. Skemmtil. enda-
raðh. á tveimur hæöum ásamt 24 fm bílsk.
4 svefnh. Áhv. 6,5 millj. að mestu leyti
mjög hagst. lán. Skipti mögul. á 4ra herb.
íb. í Rvík. Verð 10.950 þús. 3515.
MOSFELLSBÆR - NÝLEG HÆÐ
OG RIS. Glæsil. 5-6 herb.120 fm fullb.
hæö. ásamt óinnréttuöu háu ca. 40 fm risi.
Stigi milli hæöa. Suðursvalir. Áhv. bygging-
arsj. ca. 5 millj. Verð 9,8 millj. Góð kjör.
2961.
ÞVERHOLT - 6 HERB. Ca 160 fm
ný íb., hæö og ris, í glæsil. lyftuhúsi. Stæði
í bílskýli fylgir. 4 stór svefnherb., rúmg. stofa
með góöum vestur-sv. Parket. Til afh. strax.
Verð 11,8 millj. Lyklar á skrifst. 3667.
2ja íbúða hús óskast
Höfum verið beðnir að útvega hús með tveimur misstór-
um íbúðum sem báðar þurfa að vera samþykktar. Æski-
leg staðsetning: Seljahverfi, Árbær, Selás, Hólar eða
Grafarvogur. Má kosta alit að ca 19 millj. Uppl. veitir
Ólafur Blöndal, sölustjóri.
SUÐURGATA - HF. MEÐ 47 FM
BILSKUR. Vorum að fá í sölu mjög góða
4ra herb. íb. ásamt ca 47 fm bílsk. 2 auka-
herb. á jarðhæð. Mjög skemmtil. útsýni.
Skipti mögul. á ódýrari íb. Áhv. húsbr. ca
4150 þús. Verð 10,7 millj. 4032.
4ra herb. íbúðir
LAUFVANGUR - HF. Vei skipui.110
fm íb. á 2. hæð í sórb. Góð stofa, 3 herb.,
sérþvottah. innaf eldh. Flísal, baðh. Stórar
svalir. Góð sameign. Verð 6,9 mlllj. 4158.
ESPIGERÐI - LAUS - 137 FM
IBUÐ. Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra
herb. 137 fm íb. á tveimur hæðum, 4. og
5. hæð, í eftirsóttu lyftuhúsi. Þvhús í íb.
Nýl. baðherb. Glæsil. útsýni. Suðursv. Stæði
í bílskýli getur fylgt. Verð 9,5 millj. án bíl-
skýlis eða 10,3 millj. með bílskýli. 4186.
LEIRUBAKKL GullfaJleg 4ra
herb. ib. á 2. hæð með aukaherb. i
kj. Suðursv. Fiísal. bað. Falleg sam-
eign. Verö 7,8 millj.
FLÚÐASEL - M. AUKAÍBÚÐ.
Falleg 4ra herb. íb. ásamt 2ja herb. ósamþ.
aukaíb. í kj. og stæði í bílskýli. Húsið er allt
klætt að utan með Steni og í toppstandi.
Áhv. byggsj. 2.440 þús. Verð 9,2 millj.
3950.
HRAUNBÆR - í NÝKLÆDDU
HÚSI. Góð 95 fm ib. á 1. hæð með suð-
ursv. Skuldlaus. Verð 7 mlllj. Bein sala eða
skipti mögul. á 2ja herb. íb. 3840.
DALSEL. Vel skipul. ib. 109 fm á
2. hæð. Hús klætt að utan. 3 svefnh.
Rúmg. stofa. Suðursv. Góð sameígn.
Skiptl mögul. á 2ja herb. Ib. Verö
8,2 miilj. 4162.
LEIFSGATA. Góð 4ra herb. íb. á
1. hæð í ágætu steínhúsi. Nýtt eld-
hús, nýtt bað. Endurn. rafl. Góður
garður. Áhv. byggsj. ca 2,5 miflj.
Varö 6,4 millj. 4176.
HÁALEITISBRAUT
ÚTSÝNI. Góð 107 fm fb. á3. hæð
í nýl. stands. fjölb. Parket, suðursv.
Glæsil. útsýni. Laus fljotl. Verð að-
eins 7,9 millj. 4126.
DALSEL - GLÆSILEG. Ný-
komin í sölu rúmg. 4ra herb. íb á 1.
hæð. Húsið er nýl. viðg. að utan og
málað. Góð sameign. Stæði bfl-
skýli. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,7 millj.
4147.
KRUMMAHÓLAR. Falleg 4ra herb.
íb. á 6. hæð í nýstands. fjölb. Glæsil. út-
sýni. Áhv. ca 3,6 millj. byggsj. og ca 400
þús. lífsj. Verð 6,9 millj. 4125.
HRAUNBÆR - VERÐ AÐEINS
6,7 M. Góð 4ra herb. 98 fm íb. á efstu
hæð í fjölb. m. glæsil. útsýni. Verð aðeins
6,7 millj. Áhv. ca 4,5 millj. 3512.
ÁSVALLAGATA. Vorum að fá
í einkasölu 105 fm 4ra herb. ib. m.
aukaherb. I kj. Góð lofthæö. Nýl.
parket. Miklir rnögul. m. skipul. ib. 2
sérgeymslur. Áhv. ca 2,7 millj. Verð
7,4 mlllj. 4140.
LEIFSGATA. Góð 4ra herb. ósamþ. 91
fm íb. á góðum stað. Parket á flestum gólf-
um. Útgengt úr íb. [ góðan garð. Áhv.
hagst. lífeyrissjlán ca 1,2 millj. Verð 4,7
millj. 3867.
HRÍSATEIGUR - SÉRH Fal-
lag 3ja-4ra herb. sérh. ó 1. hæð
ásamt góðum bilskúr m. rafm. hita
og sjálfvirkum hurðaopnara. Nýl gólf-
efni. Fróbær staðsetning. Verð 7,5
millj. 4086.
ENGIHJALLI - MJÖG GÓÐ. Faiieg
og rúmg. 4ra herb. íb. á 8. hæð. Tvennar
svalir. Mjög gott skipul. Skipti mögul. á ca.
120-150 fm hæð í Smáíbúðahverfi. Verð
7,1 millj. 4087.
ÁLFTAMÝRI - ÚTB. 2,6-2,7 M.
Góð 4ra herb. 101 fm íb. á 4. hæð í enda
í góðu fjölb. Bílsk. fylgir. Mjög fallegt út-
sýni. Áhv. húsbr. 5,0 millj. m. 5% vöxtum.
Verð 8,1 millj. 3759.
UÓSHEIMAR - LYFTA. Góö
95 fm 4ra herb. ib. é 6. hæð í góðu
lyftuh. Býður upp é fallegt útsýnl og
sérinng. af svölum. Sérþvhús. Verð
6.950 þús. 3920.
EIÐISTORG — LAUS. Nýkomin
í sölu 96 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð
í nýstands. vönduðc fjölb. (Mögul. á
stæði í bflskýli ef fólk víll.) Tvennar
svalir. Gott skipulag. Stutt i alla þjðn-
ustu. Verð 9,4 m. bílskýll, annars
8,9 án skýlis. Ath. má skipti á cSdýr-
ari eign. 4111.
EFSTALAND - VÖNDUÐ EiGN.
Vorum að fá í einkasölu sérl. glæsil. 4ra
herb. íb. á 1. hæð í fallegu nýstands. litlu
fjölbh. Vandaðar innr. í.eldh. Nýl. parket
o.fl. Verð 8,2 millj. 4137.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Fai-
leg 4ra herb. ib. á 3. hæð m. vönduð-
um innrM Jvennum svölum, fallegu
útsýni. Sauna í sameign. Þvottah. é
hæö. Verð aðeins 7,7 mlllj. Laus
ötrex. 4023.
SKAFTAHLÍÐ - LÍTIL ÚTB. Guii
falleg og björt 4ra herb. íb. á jarðhæð (lítiö
niðurgr.). 3 svefnherb. Sérinng. Eign í góöu
húsi. Áhv. hagstæð lán ca 4,6 millj. Einnig
er mögul. fyrir kaupanda að yfirtaka ca
1.400 þús. hagstæð lán til viðb. ef kaup-
% andi hefur annað veð. Verð 7,1 millj. 4081.
GARÐHÚS - BÍLSKÚR. Góð
107 fm ib. á 2. hæð áaamt innb. bilsk.
í nýl. fallegu húsí. Skiptl mögul. á
ódýrarl Ib. Ahv. Byggsj. 5,3 mlllj. tli
40 ára. Verö 9,3 millj. 4108.
AUSTURBÆR - KÓP. Falleg mikið
endurn. ca 100 fm 4ra herb. efri hæð. Glæsi-
legt útsýni yfir borgina. Aukaherb. í kj. með
sérinng. fylgir íb. Nýl. eldhús, baðherb.,
gluggar og gler. Áhv. byggsj. ríkisins 3,2
millj. Verð 7,8 mlllj. 3926.
GRAFARVOGUR. Glæsil. fullb. 113fm
íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk.
Sérþvhús. Suðursvalir. Áhv. 5,5 millj. Verð
aðeins 9,6 millj. Bein sala eða skipti á 3ja
herb. 3112.
FURUGRUND - SKIPTI. Falleg ca
90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. sem er
.nýviðgert aö utan og málað. Eign í góðu
standi. Vestursv. Skipti mögui. á 3ja herb.
íb. t.d. við Engihjalla. Annað kemur til
greina. Verð 7,5 millj. 3957.
FRAMNESVEGUR. Góð 4ra herb. 92
fm íb. á 2. hæð í þríb. 3 svefnh., 2 stofur.
Nýl. flísar og parket á gólfum. Áhv. 3,1
millj. Verð 7,1 millj. 3533.
KJARRHÓLMI - KÓP. Mjög góð 4ra
herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð m. glæsil. út-
sýni. Parket. Suðursv. Óvenju stór geymsla
fylgir íb. Verð 7,1 millj. 3902.
ENGIHJALLI - V. 6,5 M. Góð 93
fm íb. á 3. hæð með suðursv. í lyftuh. Fráb.
verð, aðeins 6,5 millj. Bein sala eða skipti
á 2ja-3ja herb. íb. 3362.
3ja herb. íbúðir
OPIÐ HÚS - SEILU-
GRANDI 9. Mjög skemmtil.
og vsl ínnr. 87 fm íb. á 3. hæð ásamt
risl og stæöi í bllskýlí. Parket og flis-
ar. Suðursv. Áhv. ca 3,8 mlllj. hagst.
lán. Ath. hagst. verð aðeins kr. 7,5
mlllj. Óll og Agnes taka á mótl þér
á laugardag milli kl. 13og 16.3268.
TÓMASARHAGI - RIS. góö
72 fm 3ja herb. fb. í vel staöaettu
fjórbhúsi. Mlkiðútsýni. Suðursv. Verð
6,8 mlllj. Áhv. húsbr. 1,5 millj. 3480.
AUSTURSTRÖND. Vorum aö fá í
sölu mjög góða 81 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Nýl. parket á flestum
gólfum. Baöherb. nýl. flísal. Áhv. byggsj.
ríkisins ca 1,8 millj. Gott verð aðeins 7.750
þús. Laus strax. 4049.
RAUÐALÆKUR. Mjög góð ca 85 fm
íb. í kj. Góð bílastæði. Rúmg. stofa. Ákv.
sala. Verð 6,9 millj. 4161.
HRÍSMÓAR - ÚTB. 2,5 MILU.
Óvenju rúmg. 97 fm íb. á 2. hæð ásamt
stæði í bllskýli. Góð eign. Stutt í alla þjón-
ustu. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,3 millj.
Verð 7,9 millj. 3481.
HRINGBRAUT - BÍLSKÝLI. Góð
82 fm 3ja herb. íb. t fallegu nýstandsettu
fjölb. Stæði í lokuðu bflskýli. Ath. skipti
mögul. á dýrari eign á ca 12-13 millj. [
vesturbæ. Verð 6,6 millj. 4187.
MELHAGI. Falleg 104 fm ib. á
3. hæð i fallegu steinhúsí sunnan-
megin við götuna. Stórar suðursv.
Stór stofa. Parket. Sérhiti. Áhv.
byggsj. rikisins ea 3,4 millj. og mög-
ui. að yfirtaka Iifeyrissjlán 1,3 mlllj.
Verð 7,9 mlllj. 3357.