Morgunblaðið - 10.02.1995, Page 18

Morgunblaðið - 10.02.1995, Page 18
18 B FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLUN. n Síðumúla 33 -Símar 889490 -889499 Ármann H. Benediktsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali. Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Einbýl Reykjafold. 8307. Vorum að fá í einkasölu 114 fm nýl. timburhús á einni hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,3 millj. Æskil. eignask. á 3ja herb. ib. Traðarland. 8303. 222 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Nýl. og vandaðar innr. Verð aðeíns 15,0 millj. Kambsvegur. 9295. Gott einbhús á tveimur hæðum samt. 147 fm. Áhv. ca 5,2 millj. (húsbr.). Verð 10,9 millj. Kleifarsel. 9291. Faiiegt 233 fm húe á tvelmur hæðum m. innb. bílsk. Góð staðsetn. v. skóla. Áhv. hagst. 4,6 mlllj. Verð 14,9 millj. Vesturás. 9248. Nýlegt og vandaö 206 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm tvöf. bílskúr. 5 svefnherb. Fráb. staö- setn. v. útivistarsv. Elliðaárdals. Áhv. byggsjlán 3,5 millj. Verð 17,4 millj. Raðhús Laufrimi. 8318. Vorum að fá í sölu mjög fallegt ca 134 fm raðh. m. innb. bílsk. Húsin afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Til afh. strax. Gott verð 7,3 millj. Mýrarsel. 83ie. Mjögvandað og fallegt 180 fm raðh. með lítilli ib. í kj. + ósamþ. rýml. Frístand- andi tvöf. 62 fm btlsk. Verð 14,9 miltj. Kambasel. 8304. Nýkomið í sölu mjög gott 227 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt risi. 6-7 svefnherb. Innb. bílsk. Verð 12,9 millj. Skipti æskil. á íb. miðsv. Bugðutangi. 8305. Fallegt og vel staðsett 87 fm raðhús á einni hæð. Áhv. byggsj. 1 millj. Verð 8,3 millj. Mosarímí. 8315. Nýttog sérl. vandað ca 162 fm endaraðh. á einnt hæð. Áhv. ca 4,7 míllj. (húsbr.). Verð 12,9 miilj. Möguleg eígna- akiptl á ífo. Skeiðarvogur. 8302. 164 fm raðhús, 4-5 svefnherb. Parket á stofum, Suðurgaröur. V. 10,2 m. Búland. 8290. Vandað 187 fm raðhús ásamt 26 fm bflsk. Verð 13,8 millj. Starengi. 8288. Aðeins eftir fjögur 152 fm raðhús á einni hæð. Skilast fullb. að utan sem innan. Verð 11.490 þús. Mosarimi. 8237. Erum með í sölu falleg 150 fm raðh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Húsin afh. fokh. en fullfrág. að utan. Verð 7,4 millj. Ath. aðeins eitt hús eftir. Dalatangi. 8235. tíi söiu gott 86 fm raðhús á elnni hæð. Verð 8,3 millj. Sérhæðir - hæðir Kvisthagi. 7319. Mjög góð ca 100 fm neðri sérh. í tvíb. ásamt bílskúr. Verð 9,8 millj. Laus strax. Gnoðarvogur. 7314. Ný- komln f sölu 4ra herb. rlshaeð í fjórb. Eignin er mikið endurn. Út- sýnl. Áhv. oa 3,6 millj. (húsbr.). Verð 8,2 millj. Langholtsvegur. 7284. ca so fm neðri sérhæð. Verð 6,7 millj. Hólmgarður 716. 138 fm efri sór- hæð ásamt nýl. risi. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á minni íb. Tómasarhagi. 7306. Ný- komin i eölu sérl. falleg 118 fm efri hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Gólfefnl m.a. parket. Áhv. (húsbr.) ca 3,3 millj. Verð 10,4 millj. Huldubraut 7309. Vorum að fá í sölu fokh. ca 160 fm efri sérhæö ásamt ca 35 fm bílsk. Glæsil. útsýni. V. 7,9 m. Barmahlíð. 7283. góö ih fm efri hæð. Stórar stofur. Fallegur garður. Bílskréttur. Áhv. hagst. lán ca 4,0 mlllj. Verð 8,3 mlllj. Vesturhús. 7229. 118 fm efri sér- hæð + 45 fm bilsk. Mikið útsýni. Áhv. ca 7 millj. hagst. langtfmalén. Verð 9,8 millj. 4ra-7 herb. Asparfell. 4311. Góð 107 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð. Sórsvefnálma. Mikið útsýni. Verð 6,8 millj. Dalsel. 4231. Falleg 135fm4ra herb. (b. é tveimur hæðum ásamt stæðí i bilskýli. Áhv. oa 3,3 millj. Varð 7,2 millj. Kríuhólar. 5263. Ca 112 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Hús nýviðg. að utan.^Verð 6,9 mlllj. írabakki. 4286.. Falleg 4ra herb. (b. é 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. Hraunbær. 4190. Erum með í sölu sérl. góða ca 95 fm íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Útsýni. Áhv. ca 4 millj. hagst. Verð aðeins 6,9 millj. 3ja herb. Skólavörðustígur. 3315. Faiieg stúdíóíbúð á 3ju hæð. Parket. Áhv. 2.9 millj. Verð 4.9 millj. Hraunbær 3312. Mjog faiieg 3ja herb. íb. é jarðh. Parket. Húslð er nýl. klætt að utan. Nýl. gler, gluggar. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,7 millj. Njálsgata. 3310. Nýkomin í sölu mjög góð og vel staðsett íb. á 1. hæð í þríb. Stór lóð. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 5,9 millj. Flyðrugrandi. 3292. góö 71 fm íb. á 2. hæð í fallegu fjölbh. Stórar svalir. Góö sameign. Verð 6,7 millj. 2ja herb. Eyjabakki. 2299. Nýkomin í sölu góð 59 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldh., parket. Sérþvottah. í íb. Áhv. ca 3 millj. langtlán. Verð 5,3 millj. Valshóiar. 2298. i söiu mjög góð 75 fm íb. é 1. hæð f litlu fjölb. Sérþvottaherb. i'fb. Verð 5,8 millj. Hverfisgata. 2278. 54 fm íb. á 2. hæð í góðu steinh. Parket. Góð staðsetn. Verð aðeins 4,1 millj. Hraunbær. 2255. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,8 millj. Kambsvegur. 215. Rúmg. 60 fm íb. i kj. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð aðeins 4,4 millj. Góð staðs. Kríuhólar. 228. Góö 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. Atvinnuhúsnæd Tangarhöfði. Ca 390 fm iðnhúsn. m. stórum innkhurðum. Mikil lofthæð. Ca 180 fm milliloft. Áhv. ca 7,0 millj. Verð 14,2 millj. Hamraborg. Sérlega vönduö 130 fm skrifsthæð. Góð greiöslukjör. Verð 7,0 millj. v Vantar. Erum með ákveðinn kaup- anda að 200 fm skrifsthúsn. í Múlahverfi eða nágr. þess. U ndirbúningsfélag iðnmenntastofnunar STOFNAÐ hefur verið Undir- búningsfélag iðnmennta- stofnunar eða meistaraskóla. Stofnendur Undirbúningsfé- lags iðnmenntastofnunar eru menntamálaráðuneytið, Samband iðnmenntaskóla, Iðn- skólinn í Reykjavík, Iðntækni- stofnun, Prenttæknistofnun, Samtök iðnaðarins, Samtarfs- hópur þjónustugreina, Félag húsgagna- og innrétt- ingaframleiðenda, Verkstjóra- samband íslands, Fræðslunefnd bakara og Fræðsluráð snyrti- greina. Undirbúningsfélagið hefur ráðið Sigurð Guðmundsson, viðskiptafræðing, starfsmann félagsins og mun hann hafa aðsetur hjá Prenttæknistofnun. SELJE\DUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjoða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. í maka- skiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali annast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppseigjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ- Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfírleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. HÚ8BY GG JE\DUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfírvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- . lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.