Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 32
.32 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ RABA UGL YSINGAR ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Mötuneyti Orkustofnun óskar að ráða starfsmann tíma- bundið til starfa í mötuneyti. Vinnutími er frá kl. 11.00-16.30. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf strax. Skriflegar umsóknir skulu sendar Guðnýju Þórsdóttur eigi síðar en 24. febrúar nk. Forstöðumaður Staða forstöðumanns dvalarheimilisins Jað- ars, Ólafsvík er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi hjúkrunar- menntun og reynslu af stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn, Stefán Garðarsson, í síma 93-66637 og for- maður stjórnar, Margrét Vigfúsdóttir, í síma 93-61276. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Ólafsbraut 34,355 Ólafsvík, fyrir 10. mars 1995. Flugmálastjórn Flugmenn/flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður hald- inn annað kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: - Mannlegi þátturinn f flugi. - Kaffihlé. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Flugmálastjórn Atvinnuflugnám 1. fl. - flugkennaranám Flugskóli íslands mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega: 1. Atvinnuflugmenn 1. flokks (ATP). 2. Flugkennara. Kennsla mun hefjast í byrjun mars nk. ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhús- næði Flugmálastjórnará Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru atvinnuflugmanns- skírteini með blindflugsáritun. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 1. mars nk. End- urnýja eða staðfesta skal fyrri umsóknir. Umsóknum skal fylgja staðfest Ijósrit af at- vinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun. Flugmálastjórn. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3,105 Reykjavfk, sími 91 -632340, myndsendir 91 -623219 Frá Borgarskipulagi Hraunbær Tillaga að breyttri landnotkun á reit við Hraunbæ er hér með auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Um er að ræða reit vestast á ræmu Bæjar- háls og Hraunbæjar á móts við vestustu fjöl- býlishúsin við Hraunbæ. Landnotkun á um- ræddum reit breytist úr blandaðri landnotkun íbúðar- og útivistarsvæðis í verslunar- og þjónustusvæði. Uppdrættir og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 8.30-16.15 alla virka daga frá 22. febrúar til 5. apríl 1995. Athugasemdum, ef einhverj- ar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 19. apríl nk. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Vakin er athygli á því, að forkynning á tillögu um staðsetningu bensínstöðvar á umrædd- um stað var auglýst 12. janúar sl., en hér er um að ræða formlega auglýsingu á tillögu um breytta landnotkun. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3,105 Reykjavík, sími 91 -632340, myndsendir 91 -623219 Frá Borgarskipulagi Eiðsgrandi Tillaga að breyttri landnotkun á reit við Eiðs- granda er hér með auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Um er að ræða reit á fyllingu vestanvert við Eiðsgranda við fyrirhugaða dælustöð á nýrri stofnæð fráveitukerfis á móts við Boða- granda-Keilugranda. Á umræddum reit er landnotkun breytt úr helgunarsvæði við stofnbraut og útivistarsvæði í verslunar- og þjónustusvæði. Aðalstígur meðfram Eiðs- granda verður færður út á fyllingarnar sjávar- megin við fyrirhuguð mannvirki. Uppdrættir og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 8.30-16.15 alla virka daga frá 22. febrúar til 5. apríl 1995. Athugasemdum, ef einhverj- ar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 19. apríl nk. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Vakin er athygli á.því, að forkynning á tillögu um staðsetningu bensínstöðvar á umrædd- um stað var auglýst 12. janúar sl., en hér er um að ræða formlega auglýsingu á tillögu um breytta landnotkun. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. I.O.O.F. „plattar" Til sölu eru Oddfellow plattar gefnir út í Danmörku 1897-1899. Drekinn 1897, Fálk- inn 1898, Hekla 1899 og Skógarfoss 1899. Áhugasamir kaupendur sendi bréf með nafni og símanúmeri til afgreiðslu Mbl., merkt: „V - 1969“. Vélsleðamenn í dag, miðvikudaginn 22. febrúar, kl. 20.00 halda LÍV og Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavarnafélags Islands fræðslufund í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar v/Flugvallaveg. Á fundinum verður fjallað um móttöku þyrlu og einnig verður Landhelgisgæslan heim- sótt. Allir vélsleðamenn eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis, en kaffi og námsgögn verða seld á fundinum. e * 4 LANDSBJÖRG Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í kvöld, miðvikudagskvöldið 22. febrúar, á Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 20:30. Fundarefni: Nýgerður kjarasamningur lagður fram til afgreiðslu. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Aðalfundarboð Aðalfundur Félags fasteignasala og Ábyrgð- arsjóðs Félags fasteignasala verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 23. febrúar 1995 kl. 17.00 síðdegis. Á dagskrá aðalfundarins verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemina á liðnu starfsári. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. Lagabreytingar. Kosning stjórnar. Kjör tveggja endurskoðenda úr hópi félagsmanna. Ákvörðun félagsgjalda. Önnur mál. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Stjórnin. FÍIAG' I.O.O.F. 7 = 176 2228'/! =9.0 □ HELGAFELL 5995022219 IVA/ 2 - Frl. I.O.O.F. 9 = 176222872 = Mk Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður er Ólafur Jóhannsson. Allir velkomnir. □ GLITNIR 5995022219 I 1 FRL. ATKV. Hörgshlíð 12 Bænastund I kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Filadelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Kl. 20.30 Námskeið- ið Kristið Iff og vitnisburður. Seinasta kvöldið af fjórum. Kennari Mike Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. j.imbvikU(/ö -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.