Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
£Z^Z1
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYNING: EKKJUHÆÐ
■
Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru
illkvitnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæö.
Allt fer á hvolf þegar ung og falleg ekkja flytur þangað.
Fljótt kvisast út sá orðrómur að ekki sé allt með felldu
með lát bónda hennar...
Yndislegur húmor með afbragðs leikurum.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
HALENDINGURINN 3
§
u
rlúl
irir
unuin
SHORT CUTS - KLIPPT OG SKORIÐ
Ljómar af meistaralegri kvikmyn-
frá einum af sönnum meisturum
kvikmyndanna"
-r.r.V'/i A.l. ÚILjI
•r.r.r Ó.rl.T. RÚj 2
•r.r.r’/i U-U>Jjljýj
.r.r.V.r.V Úl'Jf'JUtt-
púiturinn
Leikstjóri: ROBERT ALTMAN . Ath. ekki ísl. texti.
Sýnd kl. 9. B.í. 16ára.
dagerö
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
SKUGGALENDUR
Sýnd kl. 6.50. Binín
ÓGNARFLJÓTIÐ
Sýnd kl. 6.30 og 8.50.
FORREST
GUNP
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5.
Síð. sýningar.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síð. sýn.
HVÍTUR sýnd kl. 4.50.
Iþrótta-
maður Mos-
fellsbæjar
GUÐMAR Þór Pétursson, fimmtán
ára knapi úr Hestaíþróttafélaginu
Herði, var valinn íþróttamaður ársins
1994 í Mosfellsbæ. Guðmar var vel
að heiðrinum kominn, en hann vann
til ótal verðlauna í fyrra. Hæst bar
árangur hans á íslandsmótinu í
Kópavegi, en þar uppskar hann gull-
verðlaun í fjórgangi, fimmgangi,
hlýðnikeppni, hindrunarstökki og
ólympískri tvíkeppni. Auk þess fékk
hann silfur í gæðingaskeiði og brons
í tölti. Þá kórónaði Guðmar glæsilegt
íþróttaár sitt með því að vinna til
gullverðlauna í tölti og silfurverð-
launa í fjórgangi og samanlagðri
stigakeppni á Norðurlandamótinu í
Finnlandi í sumar.
GUÐMAR Þór Pétursson er íþróttamaður ársins 1994 í Mosfellsbæ.
í öðru sæti í kjörinu varð hlaupa-
konan Fríða Rún Þórðardóttir og
Bima Bjömsdóttir, félagi í íþróttum
fyrir alla hjá Aftureldingu, varð í
þriðja sæti. Auk kjörs á íþróttamanni
ársins í Mosfellsbæ voru veittar við-
urkenningar þeim Mosfellingum sem
valdir voru í landslið og urðu ís-
lands- eða bikarmeistarar á árinu
1994. Vom það sextán einstaklingar
sem fengu viðurkenningu af því til-
efni.
Málstofa BSRB
Á að flytja grunnskólann
til sveitarfélaganna?
Félagsmiðstöðinni Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17.15
Milljómr sleikja
bakið á Marilyn
►GOÐSÖGNIN um þokkagyðj-
una Marilyn Monroe lífir góðu
lífi í Bandaríkjunum og 1. júní
næstkomandi mun langþráður
draumur aðdáenda hennar ræt-
ast þegar frímerki tileinkað
sljörnunni verður sett á markað.
69 ár verða við sama tækifæri
liðin frá fæðingu Monroe en hún
lést, sem kunnugt er, á sviplegan
hátt á heimili sínu í Hollywood
árið 1962.
Höfundur brjóstmyndarinnar
sem prýðir frímerkið er mynd-
listarmaðurinn Michael Deas frá
New York. Hann er eðli málsins
samkvæmt hinn ánægðasti um
þessar mundir. „Það var
skemmtilegt að gera frímerki;
milljónir manna koma til með
að sleikja verkið mitt.“
Upplagið af MM frímerkjun-
um verður 400 milljónir sem er
önnur stærsta minningarútgáf-
an í sögunni. Sú stærsta - 500
milljónir - er tileinkuð annarri
goðsögn, Elvis Presley.
EFNT var til samkeppni um
mynd sem prýða á frímerki
sem tileinkað er kynbomb-
unni Marilyn Monroe. Nítján
tillögur bárust og getur hér
að líta nokkrar þeirra.
Frummælendur:
Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður menntamálanefndar Alþingis.
Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands íslands.
Vilhjálmur P. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundarstjóri:
Elín Björg Jónsdóttir, ritari BSRB.
Málstofan er öllum opin.
B5RB