Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►'Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdðttir. (91) 17.50 ►'Táknmálsfréttir 18 00 RADIIIIEimi ► Myndasafnið OflllnALrRI Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhaliur Gunnarsson. (46:65) 21.00 ► Eldhúsdagur á Alþingi Bein út- sending frá almennum stjómmála- umræðum á Alþingi. Stjóm útsend- - ingar Anna Heiður Oddsdóttir. Seinni fréttir verða sendar út að eldhúsdagsumræðum loknum. Þættirnir Á tali hjá Hemma Gunn, Hvíta tjaldið og Bráðavaktin flytj- ast yfir á fimmtudagskvöld. 21.35 ► Stjóri (The Commish II) (18:22) 22.20 KKTTID ► Freddie Starr Bresk- rlClllnur grínþáttur með spaugaranum Freddie Starr og félög- um. (4:6) 22.50 ► Uppáhaldsmyndir Martins Scorsese (Favorite Films) Þessi heimsþekkti leikstjóri segir frá þeim kvikmyndum sem hafa haft hvað mest áhrif á feril hans. (3:4) 23.20 tfUllfllYHII ► Allt sem ekki nvlAIVIInUmá (The Mad Monkey) Aðalsöguhetja myndarinn- ar, Dan Gillis, er bandarískur hand- ritshöfundur sem býr í París. Dan er boðið að skrifa kvikmyndahandrit fyrir ungan og metnaðargjaman leik- stjóra en þegar hann byijar að vinna kemst hann að raun um að það er meira í spilinu en handrit að kvik- mynd og hann flækist inn í hættu- lega atburðarás sem hann hefur enga stjóm á. Aðalhlutverk: Jeff Gold- blum, Miranda Richardson og Liza Walker. Leikstjóri: Fernando Tmeba. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspymunni. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 16.45 ► Nágrannar 17.10 ► Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ► Sesam opnist þú 18.00 ► Skrifað í skýin 18.15 ► VISASPORT 18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 19.50 ► Víkingaiottó 20.15 ► Eiríkur 20.40 ► Melrose Place (30:31) Stöð tvö Sjónvarpið Martin Scorsese ætlaði að verða prestur. Uppáhalds- kvikmyndimar Meðal fyrstu uppáhalds- mynda sinna nefnir Scorsese East of Eden með James Dean og Citizen Kane með Orson Welles STÖÐ 2 kl. 22.50 Þriðji þátturinn úr myndaflokknum um uppáhalds- myndirnar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og nú er það leikstjórinn Martin Scorsese sem segir frá kvik- myndalegu uppeldi sínu. Þessi snjalli leikstjóri ólst upp í verka- mannahverfí í New York þar sem ekki var alltaf jafnfriðsamlegt um að litast en Scorsese segist hafa fundið frið í kvikmyndahúsum. Sjálfur stóð hann í þeirri trú að hann yrði síðar meir prestur en kvikmyndirnar sem hann sá í æsku vöktu ódrepandi áhuga hans á þessu listformi. Meðal fyrstu uppá- haldsmynda sinna nefnir hann East of Eden með James Dean og Citiz- en Kane með Orson Welles. Sjávarútvegs- mál í Auðlindinni Guðrún Eyjólfsdóttir og Hermann Sveinbjörns- son eru fastir umsjónarmenn en njóta aðstoðar fréttamanna ogfréttaritara RÁS 1 kl. 12.50 Auk fjölmargra sérþátta á vegum Fréttastofu Ut- varps er þátturinn Auðlindin á dag- skrá alla virka daga kl. 12.50 en hann fjallar eins og nafnið bendir til um mestu auðlind okkar íslend- inga, fískinn. Það eru þau Guðrún Eyjólfsdóttir og Hermann Svein- bjömsson sem eru fastir umsjónar- menn Auðlindarinnar en auk þeirra koma aðrir fréttamenn og fréttarit- arar við sögu. Gjöful fiskimið, verð sjávarafurða, kvótamál, áta í loðnu, hmn þorskstofnsins, grálúðuveiðar, hörpudiskur og ígulker, sölumál og útflutningsmál - allt em þetta mál sem fjallað er um í Auðlindinni, ein- um vinsælasta fréttaþætti Rásar 1. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Octo- pussy 1983 12.10 Author! Author! 1982, G,F 1982, A1 Pacino 14.10 A Funny Thing Happened on the Way to the Forum 1966, Zero Mostel 16.00 Victim of Love 1966, Dwight Schultz 17.50 Octopussy T 1983, Roger Moore 20.00 Death Becomes Her G,F 1992, Meryl Streep, Bruce Willis 22.00 Lush Life F 1993, Jeff Gold- blum, Forest Whitaker 23.50 Foxy Lady E 1.30 Chud 2: Bud the Chud G,H 1989 2.55 Midnight Confessions E 1993, Carol Hoyt 4.20 Victim of Love 1993. SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.00 The Dirtwater Dynasty 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Family Ties 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 A Mind to Kill 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Euroskfði 8.30 Fijálsíþróttir 9.30 Tennis 11.00 Morgunleikfimi 12.00 Euroskíði 13.00 Skíðaganga með ftjálsri aðferð 14.00 Listdans á skautum 15.00 Hestaíþróttir 16.00 Tennis, bein útsending 20.30 Euro- sport-fréttir 21.00 Akstursíþróttir 22.00 Hnefaleikar 23.00 Hestaíþrótt- ir 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Þorbjörn Hlynur Árnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svérrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur ' Halidórsson. 8.10 Pólitíska hornið Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Ttðindi úr menn- ingarlífinu. 8.40 Bókmennta- rýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði) 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Ediaons" eftir Sverre S. Amundsen. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Kjartan Bjarg- mundsson les (11:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Pfanókonsert nr. 3 f Es-dúr eftir John Field. John 0‘Connor leik- ur með Nýju frsku kammersveit- inni; Janos Fiirst stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- • hússins, Undirskriftasöfnunin. eftir Sölvi Björshol. Þýðing: Jak- ob S. Jónsson. Leikstjóri: Guð- mundur Magnússon. 3. þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyoi. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (24:29) 14.30 Um matreiðslu og borðsiði: 3. þáttur af átta. Umsjón: Har- aldur Teitsson.' 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir . 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Arfur úr frönskum óperum. Sumi Jo syngur með Ensku kammer- sveitinni; Richard Bonynge stjórnar. - Balletttónlist úr óperunni Faust eftir Charles Gounod. - Forleikur að óperunni Mignon eftir Ambroise Thomas. Sinfón- íuhljómsveitin í Boston leikur; Seiji Ozawa stjómar. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Ámason les 37. lestur. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- Rós I KL 20.30. adhúsdagsumntOur. Bmi útsending fré söhmi Alþingis. arlffinu. Umsjón: Jón ÁsgeirSig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Anna Pálína Árnadótt- ir. 20.00 Þriðja eyrað. Klassfsk pers- nesk tónlist. Daryoush Tala’i leikur á tar og Djamchid Cherm- irani á zarb. 20.30 Eldhúsdagsumræður. Bein útsending frá söium Alþingis. 23.30 Lestur passfusálma. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) Frittlr ú Rús 1 og Rús 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 23.00 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Berg- mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Um- sjón Pétur Tyrfingsson 3.00 Vin- dældarlisti götunnar. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög- in. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jeff Buckley. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg- untónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYIGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirfkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Frúttir ú heilu tímanum Irú kl. 7-18 og kl. 19.30, IrúHaylirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróHafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Róberts- son. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegistónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantfskt. FrúHir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 Úts.nrling ullan súlarhringinn. Sígild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægurlög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- -Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Öm. 18.00 Ragnar BKSndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvurp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.