Morgunblaðið - 09.04.1995, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGi YSINGAR
Grunnnámskeið
fyrir dagmæður
Grunnnámskeið fyrir einstaklinga, sem vilja
gerast dagmæður og starfa allan daginn,
hefst mánudaginn 24. apríl nk. Takmarkaður
fjöldi kemst á námskeiðið og einungis þeir,
sem munu starfa í ákveðnum hverfum borg-
arinnar. Kennt verðu tvö kvöld í viku.
Skráning og nánari upplýsingar veita dag-
gæsluráðgjafar hjá Dagvist barna, Hafnar-
húsinu, sími 552-7277, næstu daga.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277.
Aðalfundur
Starfsmannafélagsins Sóknar
verður haldinn í Sóknarsalnum þriðjudaginn
11. apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs Sóknar.
3. Önnur mál.
Stjórn Sóknar.
E3
Orðsending frá
menntamálaráðu-
neytinu
varðandi iðnréttindi ísímsmíði.
Þeir, sem vilja afla sér iðnréttinda í sím-
smíði, skulu sækja um þau til menntamála-
ráðuneytisins.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá
menntamálaráðuneytinu, sími 560 95 60,
Félagi íslenskra símamanna, sími 563 65 61
og Félagi tæknifólks í rafiðnaði, sími 568 14 33.
Auglýsing um starfsleyfistillögur
skv. gr. 70 í mengunarvarnareglu-
gerð nr. 48/1994
I samræmi við gr. 70 ofangreindrar reglu-
gerðar liggja frammi tilkynningar hjá upplýs-
ingaþjónustunni (1. hæð) í Ráðhúsi Reykja-
víkur, frá mánudeginum 10. apríl nk., starfs-
leyfistillögur fyrir eftirtalin fyrirtæki:
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
Heyfill svf., Fjallkonuvegi/
biðstöð leigubifreiða, Gagnvegi,
Plastprent, Fosshálsi 17-25,
Plastos hf., Krókhálsi 6,
Bikarbox hf., Vatnsstíg 3,
Helgi Guðmundsson, Eldshöfða 1,
plastiðnaðarfyrirtaeki,
Flugleiðir hf., vörugeymsla, Reykjavíkurflugvelli,
Þjónustumiðstöð frystivöru, Kleppsbakka 4,
SB - þjónustu,
bifreiðaverkst.,
Jari hf., trésmíðaverkst.,
Gunnlaugur V. Einarsson,
trésmíðaverkst.,
Högni Jónsson,
bifreiðaverkst.,
P.H. Hreggviösson,
bifreiðaverkst.,
Viðarhöfða 2,
Funahöfða 3,
Viðarhöfða 2,
112 Rvík.
110 Rvík.
110 Rvík.
101 Rvík.
112 Rvík.
101 Rvík.
104 Rvík.
103 Rvík.
112 Rvík.
112 Rvík.
Suðurlandsbraut 20, 108Rvík.
Viöarhöfða 2,
112 Rvík.
Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir
aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og
forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar
eða náiægrar starfsemi.
2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti
orðið fyrir óþægindum vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem
málið varðar.
Athugasemdir, ef gerðar eru, skulu vera
skriflegar og sendast Heilbrigðisnefnd
Reykjavíkur, Drápuhlíð 14, 105 Reykjavík,
fyrir 8. maí nk.
Heilbrigðiseftirlit Reykja víkur.
Sjúkrahúslæknar
Áríðandi fundur um kjaramál í Hlíðasmára
8, þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 18.00.
Stjórnir LÍ og LR
og samninganefndir.
Heyrnartækjanotendur ath!
Munið að kaupa rafhlöður í heyrnartæki fyrir
páskana. Skrifstofan á Klapparstíg 28 er
opin alla virka daga frá kl. 11.00-14.00.
Lokað á mánudögum.
Heyrnarhjálp.
Fyrirtæki - fasteignir
Kaup, sala, verðmat og sameining fyrirtækja.
Yfirlestur samninga og ráðgjöf við samninga-
gerð.
Ragnar Tómasson hdl.,
Kringlunni 4,
símar 568 2511 og 989 62222..
Fjölbreytt þjónusta!
Fundir - Kennsla - Ráðstefnur
Sala og leiga:
* Myndvarpar fyrir:
Glærur - Bækur - Hluti - Tölvur -
Myndbönd ,
* Sýningartjöld - Leysibendlar -
Myndvarpaborð - Skriftöflur
Framleiðsla og útprentun á:
* Kynningarefni fyrir glærur
* Skyggnur (Slides)
* Skjávarpa (Multimedia) o.m.fl.
TEIKNIÞJÓNUSTAN s/f
Bolholti 6, s. 581-2099, f. 568-6019
Til sölu
V
mb. Aðalvík KE-95, 211 brúttórúmlesta stál-
skip. Skipið er með 486 þorskígildi og þar
af óveidd um 220. Skipið selst með eða án
aflaheimilda.
Upplýsingar aðeins gefnar hjá Reyni Ólafs-
syni, Skattsýslunni sf., Brekkustíg 39, Njarð-
vík, sími 14500.
Háskólastúdentar ath!
2ja herb. íbúð nálægt Háskólanum til sölu.
Engin útborgun. Mánaðarafborgun 25-30 þús.
Upplýsingar í síma 26259
HúsíFlórída
Til leigu einbhús, fullbúið húsgögnum og heim-
ilistækjum. Yfirbyggð verönd með húsgögnum.
Húsið er í Orlandó við golfvöll á vernduðu
svæði. Getur verið laust frá maí til skemmri
eða lengri tíma, þó styst 2 vikur í senn.
Uppl. í apríl í síma (407) 382-1598 í Orlandó.
Táknmálsnámskeið
Táknmálsnámskeið 1 hefst mánudaginn
24. apríl nk.
Innritun í símum 627702 og 627789 milli
kl. 9.00 og 12.00.
Myndlista- og
handíðaskóli íslands
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skóla-
árið 1995-'96.
Umsóknarfrestur í fornám er til 21. apríl og
í sérdeildir til 17. maí nk.
Upplýsingar og umsóknargögn fást á skrif-
stofu skólans, Skipholti 1, Reykjavík,
sími 551 9821.
Sumarbústaður óskast
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins óskar
eftir sumarbústað til leigu tímabilið 1. júlí til
31. ágúst 1995. Æskilegur staður Norður-
eða Austurland.
Upplýsingar í síma 694116 frá kl. 9.00-16.00
virka daga.
Sumarhúsalóðir
Orðsending til þeirra fjölmörgu, sem hafa
sýnt áhuga á sumarhúsalóðum í landi
Borgaráss, skammt vestan Flúða í Hruna-
mannahreppi.
Vinsamlega hafið samband sem fyrst í síma
98-66783.
Verkalýðsfélög -
félagasamtök -
starfsmannafélög
Til sölu er 50% hlutur í orlofshúsi nr. 14 á
lilugastöðum í Fnjóskadal ásamt hlutdeild í
þjónustumiðstöð og sundlaug með heitum
pottum. Orlofshúsið er mjög gott og selst
með öllu innbúi. Húsið fæst á hreint frá-
bæru verði ef samið er strax.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Mjólkur-
fræðingafélags íslands í síma 872199 næstu
daga eða í síma 667621.
Sumarbústaður
Til sölu er sumarbústaður (heilsárs), byggður
1990, í landi Vaðlafells við Akureyri (beint á
móti bænum). Bústaðurinn er um 55 fm, 3
svefnherb., stofa, eldhús og bað, rafmagn,
heitt og kalt vatn og er vel einangraður.
Rólegur og góður staður. Falleg fjallasýn.
Upplýsingar gefur Guðrún Gísladóttir í síma
91-888961.