Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ1995 B 23 RAÐ/A UGL YSINGAR Humarbátur óskast Óskum eftir að taka á leigu hentugt skip til humarveiða. Upplýsingar í síma 988 18638. A l<£>4 Kópavogsbær Húsnæðisnefnd Umsóknir um almennar kaupleiguíbúðir Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir eftir um- sóknum um almennar kaupleiguíbúðir. Um er að ræða 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til af- hendingár sumarið 1996. Ekki eru sett skil- yrði um tekjumörk en sýna þarf fram á greiðslugetu. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Félags- málastofnunar Kópavogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstudaga. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1995. Allar frekari upplýsingar veitir húsnæðisfull- trúi mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, frá kl. 10-12 í síma 554-5700. Húsnæðisnefnd Kópavogs. A FRÁ BÆJARSKIPULAGI KÓPAVOGS Deiliskipulag verslunar- og þjónustumiðstöðvar í Kópavogsdal Tillaga að deiliskipulagi verslunar- og þjón- ustumiðstöðvar í Kópavogsdal auglýsist hér með samkvæmt grein 4.4. í skipulagsreglu- gerð nr. 318/1985. Deiliskipulagssvæðið af- markast af Reykjanesbraut í austur, Haga- smára í suður, Smárahvammsvegi í vestur og Fífuhvammsvegi í norður. Uppdrættir ásamt skýringamyndum og greinargerð verða til sýnis á bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð frá kl. 9-15 alla virka daga frá 15. maí til 14. júní 1995. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. A iStíf'J FRÁ BÆJARSKIPULAGI KÓPAVOGS Deiliskipulag útivistar- og skógræktarsvæðis f landi Vatnsenda Á bæjarskipulagi eru til kynningar uppdrætt- ir að deiliskipulagi útivistar- og skógræktar- svæðis í landi Vatnsenda. Nánar tiltekið af- markast deiliskipulagssvæðið af lögsögu- mörkum Kópavogs og Garðabæjar í vestur, Heiðmerkurgirðingu til suðurs og austurs og svo köllum línuvegi í norður. Uppdrættir ásamt greinargerð og skýringa- myndum verða til sýnis á bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð frá kl. 9-15 alla virka daga frá 15. maí til 14. júní 1995. Skipulagsstjóri Kópavogs. Kópavogsbær Húsnæðisnefnd Umsóknir um almennar kaupleiguíbúðir fyrir aldraða Auglýst er eftir umsóknum um 5 almennar kaupleiguíbúðir. Um er að ræða 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi sem verið er að reisa við Gullsmára 9 í Kópavogi. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til af- hendingar sumarið 1996. Ekki eru sett skil- yrði um tekjumörk en sýna þarf fram á greiðslugetu. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Félags- málastofnunar Kópavogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstudaga. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1995. Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eða húsnæðisfulltrúi mánudaga, miðviku- daga og föstudaga, frá kl. 10-12 í síma 5545700. Húsnæðisnefnd Kópavogs. nýi tónlistarskólinn Frá Nýja tónlistarskólanum Vortónleikar, inntökupróf Vortónleikar nemenda verða: 14. maí, sunnud. kl. 18.00, söngtónleikar, 4.5. og 6. stig 15. maf, mánud. kl.18.00, hljóðfæranem. 4.5. og 6. stig 16. maí þriðjud. kl. 18.00, hljóðfæranem. 4.5. og 6. stig 17. maf mlðvlkud. kl. 18.00, söngtónleikar 7. og 8. stig, próftónleikar. 17. maí fimmtud. kl. 18.00, píanótónleikar 7. og 8. stig Skólaslit verða í Bústaðakirkju 19. maí, föstud. kl. 18.00 Inntökupróf fyrir næsta skólaár. Söngpróf, mánudag 21. maí, kennarar: Signý Sæmundsdóttir, Alina Dubik, Björk Jónsdóttir, Sverrir Guðjónsson og Jón Þorsteinsson. í hljóðfæraleik, þriðjudag 22. maí. Panta þarf tíma fyrir inntökuprófin á skrifstofu skólans, ísíma39210frá kl. 14-18. Nýi tónlistarskólinn. A Kópavogsbær Húsnæðisnefnd Umsóknir um félagslegar eignar- og kaupleiguíbúðir Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir eftir um- sóknum um félagslegar eignar- og kaupleigu- íbúðir. Um er að ræða 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftir- farandi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan tekju- og eignamarka Húsnæðis- stofnunar ríkisins. 3. Sýna fram á greiðslugetu sem miðast við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir viðmiðunar- mörk samkvæmt ákvæðum laga nr. 58 1995 og reglugerðar sem í gildi verður þegar út hlutun fer fram. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Kópavogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstu- daga. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1995. Athygli er vakin á því að eldri umsóknir falla úr gildi. Allar frekari upplýsingar veitir húsnæðisfull trúi mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, frá kl. 10-12 í síma 5545700. Húsnæðisnefnd Kópavogs. Til sölu eða leigu 3. hæð Brautarholti 26 (kiwanishús). Um er að ræða ca 290 fm húsnæði sem skiptist í eldhús, veitingasal, bar og fundarherbergi. Hagstæð kjör. Upplýsingar í símum 76904, 76400 og 985-21676. Bláu húsin Faxafen - Suðurlandsbraut Til leigu (sala kemur til greina) 100 fm nýtt skrifstofuhúsnæði á þessum frábæra stað. Mjög vel skipulagt og hentar vel fyrir 3-5 manna fyrirtæki. Gott auglýsingapláss á útvegg. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 568 0462. Til leigu Til leigu ca 200 fm atvinnuhúsnæði sem hentar undir ýmsa starfsemi við Engjateig í Reykjavík. Upplýsingar í símum 76904, 76400 og 985-21676. Til leigu í Mjódd Til leigu á besta stað í Mjódd ca 42 fm versl- unarhúsnæði. Laust fljótlega. Upplýsingar í símum 76904, 72265, 985-21676 og 985-23446. Brautarholt Til sölu 350 fm verslunar- og iðnaðarhúsn. á götuhæð. Allt í mjög góðu ástandi. Inn- keyrsludyr fyrir vörumóttöku. Einnig er um 185 fm rými í kj. sem tengja má við rýmið á götuhæðinni ef hentar. Góður leigusamning- ur getur fylgt með, allt eftir óskum kaup- anda. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu FM. (9220). Fasteignamiðstöðin, Skipholti 50b, sími 622030, fax 622290. Suðurlandsbraut Gott 215 fm skrifstofuhúsnæði með fallegu útsýni yfir Esjuna. Húsnæðinu er hægt að skipta í 2-3 einingar (25, 40 og 150 fm) ef vill. Húsnæðið er endurnýjað að hluta. Til greina kemur að aðlaga húsnæðið að þörfum leigjanda. Sanngjarnt verð. L -i HOIl EIGULISTINN Sfnnl 622344 - Fax 629091 TONLISMRSKÓU KÓPfNOGS Haldnir verða sónötutónleikar í salnum Hamraborg 11, þriðjudaginn 16. maí kl. 18.00. Flutt verða verk fyrir flautu, gítar og píanó. Skólastjóri. Félag ræstingarstjóra Aðalfundur Félagið heldur aðalfund sinn 23. maí kl. 20 á Grand hótel, Sigtúni 38, í Dal (áður Holiday Inn). Venjuleg aðalfundarstörf. . I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.