Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 25
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ1995 B £5 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verk nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 7.400 m2. Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 3.700 m2. Skiladagur verksins er 15. seþtem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17. maí 1995 kl. 14.00. gat 53/5 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í að leggja stofnlögn meðfram Víkurvegi. Helstu magntölur eru: Lengd tvöfaldrar 350 mm hitaveitulagnar: 750 m Uppúrgröftur: 4.500 m3 Grúsarfylling: 1.800 m3 Hitaveitubrunnur: 1 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. maí 1995, kl. 14.00. hvr 54/5 F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í 53 fm viðbyggingu við leikskólann Drafnarborg við Drafnarstíg ásamt breytingum og endurbótum á eldra húsi. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. maí 1995 kl. 11.00. bgd 55/5 F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings, er óskað eftir tilboðum í endurnýjun glugga í Hlíðaskóla. Helstu magntölur: Gluggar 34 stk. Gler 220 m2. Verktími: 1. júní - 1. ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 18. maí 1995, kl. 11.00. bgd 56/5 F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings, er óskað eftir tilboðum í klæðningu og viðhald glugga á suð- urhlið og vesturgafli austurálmu Réttarholtsskóla. Helstu magntölur: Loftræst plötuklæðning 220 m2. Viðald á gluggum 160 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 31. maí 1995, kl. 11.00. bgd 59/5. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríklrkjuvegl 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 AUGLYSINGAR UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavík er óskað eftir tilboðum í fullnaðarfrá- gang á göngustígum í Fossvogsdal. Verkið felst í aðalatriðum í malbikun og frágangi á 2,9 km löngum göngu- stíg frá Fossvogsvegi að Reykjanes- braut auk jarðvinnu við hluta stígsins. Verkið nefnist: Göngustfgur f Fossvogsdal, 2. áfangi. Heildarmagn gangstíga er u.þ.b. 8.400 m2. Jarðvegsskipti u.þ.b. 600 m3 . Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 6.000 m2. Skiladagur verksins er 1. ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 16. maí, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 24. maí 1995, kl. 14.00. gat 57/5 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Safnæðar á Reykjum, endurnýjun - 1. áfangi". Verkið felst í að endurnýja safnæð hitaveitu á um 350 m löngum kafla suðaustan við dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur á Reykjum í Mosfellsbæ. Fjarlægja skal steyptan stokk ásamt tveimur DN-450 stálpípum sem eru í honum og leggja í staðinn DN-500 stálpípur í plastkápu. Einnig skal leggja grennri pípur í jörð, steypa brunn, stoðveggi og endurnýja göngubrú. Verkinu skal að fullu lokið 15. ágúst 1995. Útbosgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 16. maí, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. júní 1995, kl. 11.00. hvr 58/5 Útboðsauglýsingar birtast einnig f ÚTBOÐA, fslenska upplýsingabank- anum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. InasMnaislöðin Draghálsi 14-t 6,110 Ri-ykjavik, sími 671120, lelcfax 672620 Utanhússmálun Húsfélögin Miðvangur 10-16, Hafnarfirði, óska eftir tilboðum í utanhússmálun. Mála skal allt húsið að utan, steinveggi, glugga, þakkant, svalahandrið, þakrennur og þaknið- urföll. Verklok verði eigi síðar en 15. júlí 1995. Tilboðum með verklýsingu skal skila til Ingi- mars Haraldssonar, Miðvangi 16, fyrir 21. maí nk. Útboð Óskað er eftir tilboðum í byggingu húsnæðis fyrir verkstjórnendur og lager. Verkið saman- stendur af jarðvinnu, lögnum, uppsteypu og fullnaðarfrágangi. Flatarmál húsnæðis er 107,2 m2 Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Sorpu í Gufunesi gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Verktími er 1. júní til 15. október 1995. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sorpu þriðju- daginn 23. maí kl. 10.00. FORVAL Háskóli íslands - aðalbygging Viðgerðir og viðhald utanhúss Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Háskóla íslands, óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu hraðútboði vegna viðgerða og viðhalds utanhúss á aðalbyggingu Há- skóla íslands. í forvali verða valdir allt að fimm verktakar til að taka þátt í útboðinu. Verkið felst í steypuviðgerðum á útveggj- um hússins, framleiðslu og uppsetningu á siifurbergs- og hrafntinnuflísum, endur- þéttingu á gluggum við útveggi og stein- ingu á öllum útveggjum. Helstu magntölur eru (áætlaðar): Háþrýstiþvottur 3000 m2 Múrviðgerðiráflötum 140 m2 Múrviðgerðir á köntum og vatnsbrettum 1500 m Viðgerðirásprungum 1100m Framleiðsla og uppsetning á silfurbergs- og hrafntinnuflísum 1202 Endursteypa 200 m2 Endursteining kanta 1700 m Endursteiningflata 2800 m2 Þétting milli gluggakarma og veggja 1600 m Forvalsgogn verða afhent frá og með 15. maí 1995 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en 24. maí 1995 kl. 10.00. W RÍKISKAUP Ú t b o 8 s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNl 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Fjölbrautaskólinn Breiðholti, viðhald utanhúss Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd menntamálaráðuneytisins, óskar eftir til- boðum í utanhússviðgerðir á húsi Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. Helstu verkþættir eru: Háþrýstiþvottur og endurmálun 3.100 m2 Málun glugga og karma 3.200 m2 Klæðning þakhýsa og veggja 110m2 Klæðningþaka 160m2 Steypuviðgerðir Verkið skal vinnast á tveimur sumrum og vera að fullu lokið eigi síðar en þann 30. ágúst 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- frá kl. 13.00 þann 17. maí 1995, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 7. júní kl. 14.00, að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. RÍKISKAUP 0 tb o ð s kiIa á r a n g riI BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.