Morgunblaðið - 28.05.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 B 9
MANIMLÍFSSTRAUMAR
VERALDARVAFSTUR Hi u/ eru
mörk letinnar?
Örbylgjur sem inn-
legg í menninguna
ÞAÐ hefur lengi verið umtalað
manna á meðal, að nútímaaðferðin
við að hita mat með örbylgjum sé
vafasöm heilsunni. Af þeim tækni-
nýjungum sem eiga að gera líf okkar
einfaldara og þar með betra, er þetta
vissulega sú, sem hvað mest mælir
á móti heilbrigðri, óháskólagenginni
skynsemi.
Allir vita að örbylgjur sem leika
lausum hala í umhverfí okkar
eru lífshættulegar. Þar á meðal má
nefna radarbylgjur. Þær eyðileggja
hreinlega frumurnar sem líkamar
okkar eru byggðir
úr. í örbylgjuofnum
er þessi hættulega
geislun lokuð og á
ekki að geta sloppið
út. Öruggara er þó
að vera ekki nálægt
örbylgjuofni í gangi
því að nokkur geisl-
un getur sloppið út
eftir Einar
Þorstein
meðfram karminum á hurðinni, sér-
staklega á mikið notuðum tækjum.
Nýlega var mikið talað um það í
Bandaríkjunum að mjólk í bamapel-
um sem hitaðir era í örbylgjuofnum
geti verið skaðleg bömum vegna
óeðlilega mikils hita mjólkurinnar.
Þar að auki tapar móðurmjólk sem
er hituð þannig nokkuð að vamar-
þáttum sínum og koma því baminu
sem fær hana ekki að sama gagni.
Fyrir fjórum áram vora málaferli í
Oklahoma vegna þess að blóð var
hitað í örbylgjuofni áður en það var
gefið konu. Þetta hafði þau áhrif á
blóðkerfi konunnar að hún dó. Þetta
ætti að benda okkur á það að fleira
skeður inní örbylgjuofni innan líf-
rænna vefja en upphitun.
í Sviss era nú málaferli í undirbún-
ingi vegna rannsókna á áhrifum ör-
bylgjuofna á heilsu manna. Hans
Hertel er vísindamaður, sem stóð
fyrir þessari rannsókn. Hún fór þann-
ig fram að 8 manns dvöldu saman í
8 vikur og neyttu fæðu sem hituð
var í örbylgjuofnum. Blóðsýni var
tekið af hveijum og einum fyrir
málítið og síðan vissan tíma eftir
máltíðir. Þess var gætt að ekki væri
neytt neinna aukaefna eins og víns,
né reykingar leyfðar. Og fæðan var
algerlega lífræn.
í Ijós komu breytingar í blóðinu
eftir neyslu örbylgjumeðhöndlaðrar
fæðunnar: Minnkun á rauðublóð-
korna-gildum svo og kólesteról-gild-
um. Hvítum blóðkornum fækkaði
einnig. Allt þetta bendir til breytinga
14 k gull Verökr. 3.400
Stúdentastjarnan
hálsmen eða prjónn
3ön Slpmuntksson
Skortyripoverzlun
Laugavegi 5 - sími 551 3383
Alþjóðlegt og öðruvísi kennaranóm
Det Nodvendige Seminarium i Danmörku býöur uppá nýtt 4ra ára kennara-
nám sem er nútímalegt og framsýnt, bæði hvað varðar námskrá og kennslu-
aðferðir.
1. ár: Kennsla í m.a. dönsku, stærðfræði, kennslufræöi, svo og námskeiðum án
prófa í t.d. alþjóðarétti, lyfjafræði, framtíöarrannsóknum ...
2. ár: Alþjóðlegt námsefni ásamt 4 mánaða námsferð í langferðabíl til Asíu. Samfé-
lagsfræði, náttúrufræði, tónlist, íþróttir, svo og hagnýt list- og myndmennt.
3. ár: 4 mánaða starfsnám í skólum. Námsefni í uppeldisfræði, sálarfræði, dönsku.
4. ár: 8 mánaða starfsnám sem kennari í Afríku - í kennaraskóla eða barna-
þorpi. Sérnám í uppeldisfræði ásamt trúfræði.
Aö auki: Leiklist, portúgalska, matreiðsla, - þátttaka í atvinnulífi i Evrópu og fag-
ið: Alþjóðlegt hjálparstarf. Byrjað 1. september.
Hringið eða sendið símbréf og fáið bækling: Sími 00 45 43 99 55 44, símbréf 00
45 43 99 59 82.
Kynningarfundur verður í Norræna húsinu í Reykjavík laugardaginn 19. apríl kl.
14.00.
Det Nodvendige Seminarium, DK-6990 Ulfborg.
EVmRUDE
UTANBORÐSMOTORAR 2,3 - 300 HO
EINNIG: SEABIRD VATNABATAR
OMC GUMMIBATAR
ÞQR HF -
Reykjavík - Akureyrl
OMC
frá góðri heilsu að slæmri heilsu.
Það sem kom þó mest á óvart var
það, að blóðvökvi þátttakendanna
hafði hlutfallsleg áhrif á útgeislun
„lýsandi" baktería, sem þær vora
settar í, í samræmi við það magn
örbyglugeislunar, sem fæðan fékk.
Hertel ályktaði af því, að örbylgju-
orkan væri því í raun flutt inní fæð-
una og þar með yfir í þann sem neyt-
ir hennar. Það eru sannarlega ekki
góðar fréttir.
Nú kann einhver að spyrja: Hvað
með örbylgjur, sem berast frá sólinni
til okkar. Era þær þá ekki iíka skað-
legar? Hertel skýrir þetta þannig:
Munurinn á náttúrulegum örbylgjum
(t.d. frá sólu) og þeim í örbylgjuofn-
um er að þær fyrri era byggðar á
púlsuðum jafnstraumi og geta því
ekki myndað mótVægishitun í lífræn-
um vefjum eins og þær síðari sem
eru byggðar á riðstraumi.
En nú aftur að rannsókn Hertels:
Seinni mánuður rannsóknartímans
sýndi enn meiri neikvæð áhrif á blóð
þátttakendanna en sá fyrri. Þáttur
kólesterólsins í niðurstöðunum er
einkar athyglisverður: Streita virðist
hafa meiri áhrif á kólesterólmagn í
blóði en fæðan sem neytt er. Þannig
sýnist örbyglumeðhöndluð fæða
skapa streitu án þess að nein fita
hafí verið í matnum sem neytt var.
Hertel, sem vann þessa rannsókn
með Bernhard Blac frá vísindaráði
Sviss, birti síðan niðurstöður sínar.
Og án tafar kærði FEA, sem era
samtök raftækjasala í Sviss, og lét
setja lögbann á birtingu niðurstaðn-
anna. í því er sérstaklega tekið fram
að Hertel sé bannað að: „segja að
fæða hituð í örbylgjuofnum geti ver-
ið hættuleg heilsu manna, geti leitt
til breytinga í blóði neytendanna, sem
geti leitt til dauða eða tengt þetta
breytingum innan mannslíkamans
sem era undanfari krabbameins."
Hertel heldur áfram að birta nið-
urstöður sínar og fer fram á dóms-
rannsókn. Því hafa yfirvöld hafnað.
Svo að leiða má að líkum að yfírvöld
kæri sig ekki um frekari umfjöllun
málsins og voni að það gleymist.
A meðan mál era með þessum
hætti, er von að margar spurningar
vakni um hollustu örbylgjumeðhöndl-
aðrar fæðu. Ein af þeim er: Era
framfarir í þægindum á kostnað vell-
íðunar?
— ■1 ' _ ■■ ■ m m
llp my senomg ai sumarrainaoi
* Bolir, stuttbuxur, sumargallar með stuttum eða síðum buxum. Mikið úrval á góðu verði. i J— 1
mmarion
... ._ .. t 3eykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði • Sími 565 1147 r
Heitgalvaniseraðar þakskrúfur
Bgum fyrirliggjandi mikið urval af heit- og
rafgalvaniseruðum skrúfum, ryðfríum
skrúfum og álskrúfum í öllum stærðum.
Bnnig sjálfborandi skrúfur og plasthettur
í mörgum litum.
Þetta eru viðurkenndar þýskar
og franskar þakskrúfur.
Afgreiðum sérpantanir með
stuttum fyrirvara.
Er leka-
vandamál?
Bgum fyrirliggjandi allar
gerðir af söðulskinnum
fyrir báru og trapisu í öllum
litum. Stöðvar leka og bætir
festu þakefnisins
Mwm
Hátún 6a 105 Reykjavík
P.O.Box 1026 121 Reykjavík
Sími 561 0606 Fax 561 0600