Morgunblaðið - 28.05.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 28.05.1995, Síða 10
10 B SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ Fóstbræður Ice Cube og Dr. Dre. DÆGURTÓNLIST #*• ■ » Hvab er ncestf STEFNUBREYTINGAR í rokkinu vestan hafs eru oft óforvarandis. Þannig skaust Nirvana á toppinn öllum að óvörum á sínum tíma og í kjölfaríð kom- ust allar álíka hljómsveit- ir Bandaríkjanna a samn- ing, þó fæstar hefðu eitt- hvað fram að færa. í kjöl- far vinsælda pönkflokks- ins Green Day sigla nú fieiri siíkar, sumar ali- góðar eins og Offspring, sem hefur notið mikillar hylii hér á landi undan- farið, ekki siður en vest- an hafs. OFFSPRING er öllu hrárri sveit en Gre- en Day, en reyndar hefur bandarískt pönk yfírleitt verið heidur meinlausara en það ______________, breska. í það minnsta finnst pönk- aðdá- endum eftir Ámo Green ttotthÍDSson Day- rokk lík- ara mod-rokki Who á sjö- unda áratugnum, en því sem Sex Pistols og fleiri gæðasveitir tóku sér fyrir hendur á þeim níunda. Offspring stendur nær pönkinu og í kjölfarið fylgja fleiri slíkar, til að mynda Bad Reiigion, sem á sitthvað sameiginlegt Pönkarar Offspring. með Offspring og fylgir líklega í kjölfarið upp vin- sældalista. Engir byltingarsinnar. Offspring kemur frá íhaldshéraðinu Orange County og textar sveitar- innar minna um margt á rapptexta í innihaldi. Þó leggja Offspring-iiðar áherslu á að þeir hafí ekki í hyggju að breyta heiminum, það eina sem vaki fyrir þeim sé að skemmta sér, sem er vatn á myllu þeirra sem haldið hafa því fram að pönkið sé sprottið af leiðindum. Fyrsta útgáfa sveitarinn- ar var sjötomma, sem hún gaf sjálf út, þá kom breiðskífan Nemesis, svo Ignítion og loks Smash, sem gerði allt vitlaust. Offspring-liðar eru því engir nýgræðingar og þeir henda gaman að æsingnum; „við erum bara pönskveit úr smábæ sem hefur verið að spila sömu tóniistina í sjö ár.. Við höfum ekkert breyst.“ Útgáfuslagur í kjölfar vinsælda sveit- arinnar hafa útgáfur sleg- ist um að fá hana til sín, þar á 'meðal Sony, Poly- gram, EMI og Atiantic, og heyrst hafa raddir um að hæsta boð hingað til hafí verið á sjöunda tug milljóna króna. Offspring- liðar eru þó trúir pönkand- anum og halda tíyggð við sína gömlu útgáfu, Epit- ath, sem gerði meðal ann- ars að verkum að víða reyndist erfítt að komast yfír eintök af plötunni, meðai annars hér á landi. Epitath-stjórajv. hafa þó reynst vandamim vaxnir, mikið í húfi fyrir þá ekki síður en sveitina, og náð að selja af plötunni á flórðu milljón eintaka í Bandarílgunum einum. Þetta þykir merkilegt á bandaríska vísu, þar sem smáfyrirtæki hafa alla jafnan átt erfitt uppdrátt- ar. Bíórapp Ljósmynd/Bjðrg Sveinsdóttir Umsvif Orri Harðason með hægri hönd sína, Sigurð Bjólu, sér á hægri hönd. Orri Harðar í hljóðveri Tanita snýr aftur ►TANITA Tikaram var fyrir því óláni að slá í gegn of snemma; ferli hennar lauk nánast áður en hann hófst. Fyrir skemmstu kom út breiðskífa Tanitu, þar sem hún reynir að koma sér í sviðs- fjósið á ný. Þegar Tanita Tikaram sló í gegn 1988, var hún á nítjánda árinu. Fyrsta breiðskífan seldist í á fimmtu milljón eintaka, en seinni skífur mun minna. Fimmta platan, sem hún sendi frá sér á dögunum, Lovers in the City, er afrakstur tveggja ára vinnu með hléum, stuttar upptökulotur á milli þess sem hún ferðaðist um heiminn og tók að sér hin og þessi smáverkefni; nokkuð sem Tanita segir að hafi verið sér nauðsynlegt til að halda sönsum í tónlistinni. Hún segist hafa verið búin að missa móðinn þegar vinnan hófst, en náð áttum eftir því sem leið á upp- tökurnar, og sé nú tilbúin til að takast á við heiminn að nýju. GRÓSKAN er í rappinu vestan hafs og til marks um það er sókn rapplista- manna- inn í kvikmynda- smíði. Fyrir skemmstu var frumsýnd vestan hafs gam- anmyndin Friday og til að kynna hana var gefin út samnefnd breiðskífa. RAPPARINN geðþekki Ice Cube stígur sín fyrstu skref í kvik- myndagerð í Friday, því þó hann hafi áður getið sér gott orð fyrir kvikmynda- leik, samdi hann handritið að Friday til hálfs, framleið- ir myndina og leikur aðal- hlutverkið. Það er því vðeig- andi að hann eigi lag á Friday-disknum, en einnig koma við sögu Dr. Dre, Tha Alkaholiks, Cypress Hill, Funkdoobiest, Scarface og E-A-SKI. Þrátt fyrir mannvalið er myndin ekki dæmigerð bófarappmynd, og þó plat- an sé bófaskotin, er víða slegið á léttari strengi, til að mynda í lagi Dr. Dre Keep Their Heads Ringin’, sem orðið er allvinsælt hér á landi. Þar gengur Dre fram af hlustandanum í monti -og sjálfbirgings- hætti, og hefur greinilega gaman af. Á plötunni má og heyra eldri listamenn, til að mynda Isley-bræður, en síðar verður gefin út önnur plata tengd myndinni þar sem gömul lög verða í há- vegum. ORRI Harðarson vakti verulega athygli fyrir sóló- skífu sína sem hann gaf út sjálfur fyrir tveimur árum. Síðan hefur lítið til hans spurst, utan að hann átti lag á safnplötu á síð- asta ári. Þetta ár hyggur hann á öllu meiri umsvif og var í hljóðveri við upp- tökur í síðustu viku. ORRI var að taka upp lag á safnplötu frá Spori í Grjótnámunni í liðinni viku. Lagið, Fall- egur dagur, segir hann að sé í svipuðum dúr og það sem áður hefur komið frá WHBUBBI og Rúnar senda frá sér breiðskífu á næstu dögum og hyggja á ferðalag um landið í sumar. Tónleikastússið hófst á Akranesi á föstudag og á laugardag léku þeir félagar í Njálsbúð. A fimmtudag verða svo útgáfutónleikar breiðskífunn- ar, sem heitir Teika, í Þjóðleikhúss- kjallaranum. Daginn eftir leika þeir félagar í Ydölum, á laug- ardag á Húsavik og eftir rétta viku á Akureyri. honum, en það sé meira í gangi í því. Annað lag er í burðarliðnum, sem einnig verður gefið út á safn- plötu, og svo stefnir hann á breiðskífuupptöku síð- sumars. Valgerður Jóns- dóttir söng með Orra á áðurnefndri sólóskífu og hún syngur einnig í Fal- legum degi og í einhveij- um lögum á breiðskífunni sem kemur út í haust. Orri hefur spilað viða um land undanfarin miss- eri, þá sem trúbadúr, og segist ekki ætla að hóa saman í hljómsveit fyrr en platan komi út í haust. Tilbúin Tikaram.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.