Morgunblaðið - 28.05.1995, Page 16
Áferð sinni um
Víetnam gafst
Gísla Agli
Hrafnssyni kostur
á aðsjáýmislegt
sem yfirleitt
stendur hinum
venjulega
ferðamanni ekki til
boða því ástæðan
fyrirdvöl hans var
sú aðfesta áfilmu
þærframkvæmdir
sem Frakkar
.standa fyrir í
þróunaraðstoð
sinni við Víetnam.
30. APRÍL síðastliðinn voru 20 ár
liðin frá því að hersveitir komm-
únista héldu inn í Saigon og tóku
borgina á sitt vald og hersveitir
Bandaríkjamanna yfirgáfu landið
eftir eitt mannskæðasta stríð tutt-
ugustu aldarinnar. Fall Saigon
markaði endalok stríðsins og
valdatöku kommúnista en jafn-
framt sameiningu norður- og suð-
urhluta landsins. Á tuttugu ára
valdatíma kommúnista hefur
gengið á ýmsu, en á síðustu árum
hafa stjómvöld tekið upp umbóta-
stefnu og opnað landið fyrir er-
lendu fjármagni. Nýlega afléttu
Bandaríkjamenn viðskiptabanni
sínu, enda var það orðið merking-
arlaust og mikill þrýstingur var frá
bandarískum fyrirtækjum til að
komast inn á þennan nýja markað.
Athyglisverðar breytingar hafa
þegar átt sér stað í Víetnam,
gróska er mikil og fróðlegt verður
að fylgjast með þróuninni á næstu
misserum.
Að koma inn til lendingar í
Hanoi, höfuðborg Víetnams, er
ævintýri líkast þeim sem ekki hef-
ur áður ferðast um Asíu. Eftir að
hafa flogið í norðurátt eftir snarbr-
öttum fjallgörðum, vöxnum tijá-
gróðri uppá fjallstinda, lækkar
landið og við blasir sléttlendi sem
að mestum hluta er þakið vatni.
Landinu er skipt niður í regluleg
svæði og ofanfrá séð minnir þetta
á taflborð nema hvað reitimir eru
ekki svartir og hvítir heldur annað-
hvort leðjubrúnir eða iðgrænir að
sjá. Þetta eru hrísgijónaakrar og
ná þeir allt í kringum flugvöllinn.
Á ökrunum má sjá vinnandi fólk
svo langt sem augað eygir með
fæturna á kafí í eðjunni og sína
uppmjóu hatta sem einkennandi
eru fýrir Víetnam og nálæg lönd.
Þrengingar í kjölfar stríðsloka
Eftir áratuga stríð og efnahags-
þrengingar sem fylgdu í kjölfar
sameiningar Norður- og Suður-
Víetnams undir stjóm kommúnista
er Víetnam, litli drekinn í austri,
loks að rísa úr öskustónni. Er stríð-
inu lauk með brottför bandaríska
hersins frá Saigon (nú Ho-Chi-
Minh borg) árið 1975 var þrautum
víetnömsku þjóðarinnar ekki lokið.
Hlutskipti hinna nýju valdhafa,
þ.e. víetnamska kommúnista-
flokksins, var ekki auðvelt. Landið
var í rúst og brýn nauðsyn að
brauðfæða þjóðina. Á sama tíma
dundu yfir náttúruhamfarir hver
ofan í aðra, þurrkar, flóð og felli-
byljir. Einnig ber að geta gífurlegr-
ar mannfjölgunar á stuttum tíma,
10,5% á árunum milli 1975 og
1979. íhlutun Víetnams í Kambód-
íu tók einnig sinn toll. Ándspænis
þessu var getuleysi valdhafa al-
gert. En stjómvöld sneru við blað-
inu með umbótastefnu sinni og
heimiluðu erlendar fjárfestingar
með lagasetningu árið 1987. Eftir
AF HRÍSGRJÓNAÖKRUN-
UM. Frá árinu 1990 hafa Víet-
namar flutt út hrísgrjón, að-
eins fáum árum eftir að um-
bótastefnu stjórnvalda (doi
moi) var hrint í framkvæmd.
LITLI
DREKINN
RÍS ÚR
ÖSKUSTÓNNI
það hefur ásjóna landsins tekið
stakkaskiptum.
Leiðin er löng
En þrátt fyrir að miklar umbæt-
ur hafi þegar átt sér stað er leiðin
enn löng. Víetnam er í hópi tíu
fátækustu þjóða heimsins. A milli
15 og 20% vinnuafls í landinu búa
við atvinnuleysi og lifa í sárri fá-
tækt. í þessu landi sem varla hefur
þekkt frið síðustu fímmtíu árin
skortir allt samgöngukerfi, hafnir,
vegi og nútímabyggingar. Hefð
fýrir iðnaði er engin og í landbún-
aði eru notaðar aldagamlar aðferð-
ir, áburðarnotkun þekkist varla og
nautgripir hafa ekki vikið fyrir
traktomum. Þó hafa framfarimar
líklega verið mestar í sveitum og
nú er landið farið að flytja út hrís-
gijón en slíkt hefði verið óhugs-
andi fyrir nokkrum árum og eru
landsmenn ákaflega stoltir af því.
En Víetnamar hafa fullan hug á
að vinna upp hið mikla bil sem er
á milli þeirra og nábúa þeirra í
Asíu og slíkt mun ekki takast án
utanaðkomandi aðstoðar og því var
fyrsta skrefið i átt til umbóta að
opna landið fyrir erlendu fjár-
magni. Atkvæðamest í því tilliti
eru Asíulöndin ásamt Ástralíu en
evrópsk fyrirtæki hafa verið hik-
andi til þessa fyrir utan Frakka
sem eru í fimmta sæti yfir erlenda
fjárfesta. Eftir nokkru er að slægj-
ast fyrir þessa fjárfesta því að
í
l