Morgunblaðið - 28.05.1995, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 B 1&
ATVINWWAUGl YSINGAR
Markaðsstjóri
Eitt stærsta innflutningsfyrirtæki landsins
Ieitar að starfsmanni í stöðu markaðsstjóra.
Helstu verksvið:
• Gerð markaðsáætlana.
• Gerð og framkvæmd auglýsingamála.
• Samskipti við erlenda viðskiptamenn.
• Samskipti við fjölmiðla og innlenda við-
skiptamenn.
Fyrirtækið sækist eftir einstaklingi sem er
vel menntaður, framsækinn og umfram allt
metnaðargjarn til að ná árangri og settum
markmiðum ásamt því að geta unnið undir
miklu álagi.
Markaðsstjóri vinnur í nánu samstarfi við
sölustjóra og framkvæmdastjóra að mótun
markaðs- og sölustefnu fyrirtækisins.
Starfið býður upp á mikla möguleika hjá fram-
sæknu fyrirtæki og góð starfsaðstaða er fyr-
ir hendi.
Reynsla á sviði markaðsmála er nauðsynleg-
ur grunnur í starfinu.
Mað allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál, þeim skal skila til afgreiðslu Mbl. fyr-
ir föstudaginn 2. júní merktar: „Markaðs-
stjóri - 11666“.
Computer 2000 er alþjóðlegt heildsölu og dreifingarfyrirtæki á
tölvum og tölvubúnaði. Fyrirtækið starfar í 28 löndum og veltir
yfir 200 milljörðum. Heildarfjöldi starfsmanna er um 2500.
Computer 2000 á íslandi hf, hóf starfsemi fyrir tæplega ári síðan
og hefur verið í örum vexti og stöðugri sókn.
Til að auka enn á þjónustu við íslenskar tölvuverslanir og
endursöluaðila viljum við bæta við 3 nýjum starfsmönnum.
MARKAÐSFULLTRÚI
Hugbúnaður
Krefjandi og umfangsmikið starf með megináherslu á sölu
notendahugbúnaðar til tölvuverslana og endursöluaðila. Starfið
krefst mjög góðrar þekkingar og áhuga á hugbúnaði, góðrar
enskukunnáttu og lipurðar í mannlegum samskiptum.
• Æskileg reynsla af sölu tölvubúnaðar, viðkomandi þarf að
hafa bíl til umráða.
>- MARKAÐSFULLTRÚl
Tækni - Ráðgjöf
Krefjandi og umfangsmikið starf með megináherslu á tækni-
ráðgjöf og sölu tæknilegra lausna til tölvuverslana og endur-
söluaðila. Starfið krefst mjög góðrar þekkingar og áhuga á
tölvum og tölvubúnaði, góðrar enskukunnáttu og lipurðar í
mannlegum samskiptum.
• Æskileg reynsla af sölu tölvubúnaðar, viðkomandi þarf að
hafa bíl til umráða.
>- RITARI
Bókhald
Krefjandi ritara og bókhaldsstarf. Ritari annast daglega umsjón
og úrvinnslu úr bókhaldi, afstemmingar, skýrslugerð og inn-
heimtu auk almennra skrifstofustarfa.
Starfið krefst reynslu af skrifstofustörfum, góðrar bókhalds-
kunnáttu og þekkingar á notendahugbúnaði í Windows.
• Viðkomandi þarfað hefja störf fljótlega.
í öll þessi störf leitum við að kraftmiklum og drífandi
starfsmönnum, með góða samskiptahæfileika,
þjónustulund og metnað til að leggja sig fram í starfi
hjá öflugu þjónustufyrirtæki í örum vexti.
Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem
trúnaðarmál.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja
frammi á skrifstofu okkar fyrir 6. júní 1995.
Á <s r^j>I
+
Rauði kross Islands
Rauöarárstíg 18, 105 Reykjavík, sími 91-626722
Starfsmaður á
IMorðurlandi
Rauði kross íslands óskar eftir starfsmanni
á Norðurlandi til að annast stuðning við RKÍ
deildirnar á svæðinu.
Um heilsdagsstarf er að ræða. Áætlað er
að helmingur tímans sé viðverutími á skrif-
stofu. Hinn hlutinn fer í fundi, námskeiða-
hald og fræðslu utan fasts viðverutíma.
Á Norðurlandi eru 13 deildir frá Hólmavík til
Þórshafnar.
Æskilegt er að starfsmaður sé staðsettur
miðsvæðis á svæðinu.
Æskilegt er að viðkomandi hefji störf 1.
september nk.
Helstu verkefni
• Auka tengsl milli skrifstofu RKÍ
og deilda á Norðurlandi.
• Er framkvæmdastjóri fyrir svæð-
isnefnd og sinnir sameiginleg-
um verkefnum deilda og stuðn-
ingi við þær. Aðstoðar deildir
við að koma upp nýjum verkefn-
um.
• Rauða krossfræðsla á svæðinu.
Aðstoð við námskeiðahald,
kynningamál og útgáfustarf
(fréttabréf o.fl.).
• Stuðningur við barna-og ung-
mennastarf RKÍ.
• Fylgja eftir skipulagi neyðarvarna
RKI.
• Verkefni fyrir RKÍ sem tengjast
deildarstarfi annars staðar á
landinu.
Kröfurtil umsækjenda
• Verður að vera lifandi í starfi, vinnusamur
og hafa frumkvæði.
• Hafa bíl til umráða og geta farið um svæðið.
• Reynsla af störfum með félagasamtökum.
• Góð ensku- og tölvukunnátta æskileg.
• Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé/verði
búsettur á Norðurlandi.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon
hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 561 6688.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs hf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík,
merktar: „RKÍ - Norðurland" fyrir 17. júní nk.
RÁÐGARÐUR hf
STfÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN17 105 REYKJAVÍK SÍMI5616688
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað
uppeldismenntað starfsfólk í bæði fullt og
hálft starf e.h. í leikskólann Funaborg
v/Funafold, s. 587 9160.
Einnig vantar aðstoðarleikskólastjóra í leik-
skólann Engjaborg v/Reyrengi, s. 587 9130.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklaus-
ir vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277.
Eitt ár
Bandaríkgunum
er reynsla
sem þú býrá aá
alla ævi
Síðastliðin 5 ár hafa mörg hundruð íslensk ung-
menni farið á okkar vegum til Bandaríkjanna
til eins árs dvalar við nám og störf.
Og ekki að ástæðulausu, því
engin önnur samtök bjóða
eins góða, örugga og
ódýra þjónustu.
• Allar ferðir fríar.
• 32.000 krónur í vasapeninga á mánuði.
• 5 daga námskeið í Washington D.C. í
skyndihjálp og uppeldisfræðum.
• 32.500 krónu styrkur til að stunda nám
að eigin vali.
• Einstök tilboð á ferðum um Bandaríkin
t.d. á vegum Trek America.
... og síðast en ekki síst
"BRING A FRIEND"
Þú þarf ekki lengur að kvíða því að vera án
vinanna í heilt ár - taktu einn með þér.
AuPair Homestay U.S.A. eru einu samtökin
sem bjóða vinum að sækja um saman og dvelja
hjá fjölskyldum á sama svæði.
Erum að bóka í brottfarir íjúlí, ágúst, september,
október og nóvember.
AuPAIR
VISTASKIPTI & NÁM
ÞÓRSGATA26 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 FAX 562 9662
í SAMSTARFI MEB VIÐURKENNDUM MENNINGARSAMTÓKUM í AUSTURRlKI.
BANDARÍKJUNUM. BRETLANDI. DANMÓRKU. FINNLANDI, FRAKKLANDI.
HOLLANDI, ÍTALÍU, NOREGI. SPANI. SVlÞJÓÐ OG PÝSKALANDI.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN
hefur tekið til starfa.
Þjónusta til einstaklinga og fyrirtækja.
Ráðgjöf í starfsmannahaldi og skipulagningu á rekstri.
Kappkostað er að veita trausta, örugga og fljóta þjónustu.
Ráðningarþjónustan er opin virka daga frá kl. 9.00-17.00
Ráðningarþjónustan
Jón Baldvinsson
Háaleitisbraut 58-60
108 Reykjavík
n
Sími 588 3309
Fax 588 3659