Morgunblaðið - 28.05.1995, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 B 21
H
ATVINNU/AUGí YSINGAR
íslensk
forritaþróun hf.
íslensk forritaþróun hf. óskar eftir að ráða
starfsfólk í þjónustudeild fyrirtækisins.
Starfið felst í ráðgjöf, aðlögun og þjönustu
á ÓPUS ALLT viðskiptahugbúnaði.
Leitað er að þjónustulipru og hugmyndaríku
fólki, sem er tæknilega sinnað. Bókhalds-
kunnátta er æskileg.
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
aðeins veittar á skrifstofu Liðsauka hf., sem
opin er frá kl. 9-14.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355
SHI
Stúdentaráð Háskóla íslands
Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir laust
til umsóknar starf ritstjóra Stúdentablaðsins
fyrir skólaárið 1995-96. Stúdentablaðið kem-
ur út á þriggja vikna fresti yfir vetrartímann
og er ritstjóri ábyrgur fyrir útgáfu þess.
Umsóknarfrestur rennur út 20. júní næst-
komandi og ber að skila umsóknum ásamt
hugmyndum umsækjenda um efni og áhersl-
ur blaðsins á skrifstofu SHÍ, Stúdentaheimil-
inu við Hringbraut, þar sem einnig fást allar
nánari upplýsingar. Farið verður með um-
sóknir sem trúnaðarmál.
Vélstjórar, rafiðn-
aðarfræðingar!
Orkubú Vestfjarða hyggst ráða starfsmann
til starfa við Mjólkárvirkjun í Arnarfirði.
Einungis koma til greina vélstjórar með
4. stigs menntun og rafiðnfræðingar, eða
menn með sambærilega menntun.
Með umsókn um starfið skulu fylgja upplýs-
ingar um nám, starfsreynslu, persónulega
hagi og þ.h.
Upplýsingar um starfið veita: Jakob Ólafsson
rekstrarstjóri í síma 94-3211 og Helgi Helga-
son stöðvarstjóri í síma 94-2222 (frá 3. júní
koma 456 í stað 94).
Umsóknir merktar: „Starf við Mjólkárvirkjun“
sendist Orkubúi Vestfjarða, Stakkanesi 1,
400 ísafirði og skulu hafa borist eða verið
póstlagðar í ábyrgðarbréfi 5. júní nk. eða fyrr.
Orkubú Vestfjarða.
A
iS&J
KOPAVOGSBÆR
Leikskólakennarar
- lausar stöður við
leikskóla
Kópavogsbær auglýsir stöður leikskólakenn-
ara við leikskóla bæjarins, ráðningartími eft-
ir samkomulagi.
Umsóknarfrestur til 10. júní.
Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma
554-5700 eða leikskólastjórar.
Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem
liggja frammi í Fannborg 4, eða í leikskólun-
um.
Starfsmannastjóri.
A
iS&J
KOPAVOGSBÆR
Laust er til umsóknar starf við fjölskyldu-
deild Félagsmálastofnunar Kópavogs. Um
er að ræða 50% fasta stöðu að viðbættri 50%
tímabundinni heimild til allt að 12 mánaða.
Verksvið er m.a. barnavernd, fjárhagsaðstoð
og málefni fatlaðra.
Krafist erfélagsráðgjafamenntunar eða sam-
bærilegs náms. Æskileg reynsla af starfi á
félagsmálastofnun..
Frekari upplýsingar gefur Gunnar Klængur
Gunnarsson, dieldarfulltrúi, í síma 554 5700.
Umsóknarfrestur er til 9. júní nk.
Starfsmannastjóri
Leikskóli
St. Franciskussystra Stykkishólmi
Leikskólakennarar
Leikskólakennarar óskast til starfa á leik-
skóla st. Franciskussystra frá 1. ágúst nk.
Hlutastarf 50% til 100% eftir samkomulagi.
Við skólann starfa um 80 börn í blönduðum
deildum og 12 fullorðnir auk skólastjóra.
Ef þið hafið áhuga á skemmtilegu en oft
krefjandi starfi með góðum launum í hinu
fallega umhverfi okkar þá hafið samband við
skólastjóra, systur Lovísu, í síma 93-81028
eða 93-81128.
Veitustjóri
Bæjarveitna Vestmannaeyja
Stjórn Bæjarveitna Vestmannaeyja auglýsir
stöðu veitustjóra Bæjarveitna Vestmanna-
eyja lausa til umsóknar.
Bæjarveitur Vestmannaeyja er sjálfstætt fyr-
irtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, sem sér
um rekstur hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og
sorpbrennslu.
Umsækjendur þurfa að vera verkfræðingar
eða tæknifræðingar eða hafa sambærilega
menntun og hafa reynslu af stjórnunarstörf-
um. Ráðið verður í starfið frá 1 .desember nk.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
skulu sendar:
Stjórn Bæjarveitna Vestmannaeyja - Umsókn
um starf veitustjóra
Tangagata 1, 900 Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar veita Guðjón Hjörleifsson
bæjarstjóri og stjórnarformaður Bæjarveitna
eða Eiríkur Bogason veitustjóri.
Stjórn Bæjarveitna Vestmannaeyja.
Lausar stöður
Svæðisskrifstþfa um málefni fatlaðra á Norður-
landi vestra, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, aug-
lýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:
Forstöðumaður leikfangasafns á Sauðárkróki.
Menntun á sviði uppeldismála nauðsynleg.
Deildarstjóri á sambýli á Sauðárkróki.
Viðurkennd menntun á uppeldis- eða félags-
sviði áskilin.
Forstöðumaður leikfangasafns á Blönduósi.
Menntun á sviði uppeldismála nauðsynleg.
Staðan er veitt til eins árs.
Forstöðumaður sálfræði- og ráðgjafardeildar.
Sálfræði-, félagsráðgjafa- eða sambærileg
menntun áskilin. Staðan er veitt til eins árs.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofunni í síma 95-35002.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf skulu berast skrifstof-
unni fyrir 20. júní nk.
Matvælafræðingur
Óskareftir vinnu. Starfsreynsla og meðmæli.
Upplýsingar í síma 5644596 eða 48-75060.
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á vistdeild er laus nú -
þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys-
inga og á kvöldvaktir. Okkur vantar áhuga-
sama hjúkrunarfræðinga sem eru tilbúnir að
taka þátt í endurskoðun á hjúkrunarskrán-
ingu og öðrum spennandi verkefnum.
Verið velkomin að koma og kynna ykkur
heimilið.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðn-
um eða í síma 55 26222 alla virka daga.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Verkefnastjóri
Framsækið fyrirtæki óskar að ráða starfs-
mann til fjölbreyttra og sérhæfðra verkefna.
Starfið felst í verkefnum tengdum gæðamál-
um, rekstri og skipulagningu.
Leitað er að áhugasömum og drífandi aðila
með háskólamenntun af viðskipta- eða
tæknisviði og 1-5 ára starfsreynslu.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi frum-
kvæði, geti unnið sjálfstætt og tekið þátt
í hópstarfi.
Reynsla af leiðbeinendastörfum æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar: „Frumkvæði 95“ fyrir
3. júní nk.
RAÐGARÐUR hf
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN17 105REYKJAVÍK SÍMI5616688
jfj&y Reykjavík
Stoðhjúkrunarfræð-
ingur 3
Starf stoðhjúkrunarfræðings 3 við Hrafnistu
í Reykjavík er laust til umsóknar. Um er að
ræða 80% stöðugildi.
Við leitum að áhugasömum hjúkrunarfræð-
ingi með nám í uppeldis- og kennslufræði,
stjórnun eða öðrum sérgreinum hjúkrunar.
Kennslureynsla mjög æskileg. Starfið felur í
sér kennslu fyrir starfsfólk, umsjón með
hjúkrunarskráningu og sjúklingaflokkun auk
annarra sérverkefna. Umsóknarfrestur er til
5. júní.
Hjúkrunarfræðinga vantar á heilsugæslu og
hjúkrunardeildir til sumarafleysinga og í
fastar stöður í haust.
Upplýsingar um stöðurnar veita ída Atladótt-
ir, hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og Þórunn
A. Sveinbjarnar. hjúkrunarframkvæmdastjóri
í síma 689500.
Qjðnt TÓNSSON
RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
&