Morgunblaðið - 28.05.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 B 25
RAÐAUGí YSINGAR
Skúrartil sölu
Eitt stk. eldhús á hjólum, eitt stk. snyrting
með geymslu, eitt stk. svefnskúr fyrir fjóra.
Upplýsingar í síma 487 5815.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu rekstur og innbú sumargististaðar
í Reykjavík ásamt viðskiptavild, bókunum í
sumar og fyrir sumarið 1996. Góðir tekju-
möguleikar fyrir samhenta fjölskyldu.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt:
„Strax - 16162“ fyrir 2. júní.
Jörð til sölu
Til sölu er jörðin Skarðsá í Staðarhreppi í
Skagafirði, ef viðunandi kauptilboð fæst. Til-
boðum skilað til undirritaðs.
Upplýsingar í síma 95 35670 eða 95 35470.
Þorbörn Árnason hdl.
Kranartil sölu:
1. P & H 140 tonna grindarbómukrani,
bómulengd 190 fet.
2. GROVE 300 LP glussakrani, 2 spil.
3. ALLEN GROVE glussakrani, 22 tonn, til
viðgerðar/niðurrifs.
Upplýsingar: Kristinn 985-24272
fax: 91-870420.
Til sölu
Vélaverkstæði Karls Berndsen á Skaga-
strönd er til sölu. Fyrirtækið er vel búið
tækjum og hefur boðið alhliða þjónustu við
skip og fyrirtæki. Fyrirtækið er starfrækt í
eigin húsnæði samtals 758 fm að stærð.
Gott starfsumhverfi hefur átt sinn >átt í
ábatasömum rekstri fyrirtækisins á undan-
förnum árum en er nú til sölu af sérstökum
ástæðum.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni í Austur-
stræti 17.
Fyrirtæki og samningar,
Fyrirtækjasalan Varsla,
Páll Bergsson, Austurstræti 17,
sími 552 6688.
Skútufólk - siglinga-
áhugamenn - sumarbú-
staðaeigendur á Spáni!
Til sölu 41 feta segl-
i skúta, vel búin og í
góðu ásigkomulagi.
Nýleg vél og ný segl,
E hagstætt verð.
Skútan verður staðsett á Torraveja á Spáni
frá júlí nk. Tilvalið tækifæri fyrir hópa eða
félagasamtök. Einnig kemur til greina að
selja einstaka hluti. Nánari upplýsingar gefur
Sigurður í síma 92-37711 eða 985-35329
og Tryggvi í síma 94-4555 eða 94-3962.
Hjólaskófla - til sölu
Til sölu er hjá íslenska járnblendifélaginu
hf., hjólaskófla - CAT 926 árgerð 1984.
Vélin er til sýnis að Grundartanga alla virka
daga kl. 08-15.00. Gott eftirlit og viðhald
hefur verið á vélinni allan tímann og ástand
þ.a.l. gott.
Allar nánari upplýsingar veita Smári Guðjóns-
son og Gylfi Guðmundsson í síma 4320200.
Skriflegum tilboðum skal skilað fyrir 15. júní
merkt: íslenska járnblendifélagið hf., Grund-
artangi, 301 Akranes, eða í bréfsíma
4320101.
IJ. áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Strandavíðir
Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar
trjátegundir. Sendum hvert á land sem er.
Upplýsingar í síma 56-68121.
Mosskógar,
Mosfellsdal.
Til sölu
Sænskt hlutafélag sem ekki er í rekstri.
Fyrirtækið sem er skuldlaust, er til sölu, eða
að hluta, eftir samkomulagi. Fyrirtækið er
að mestum hluta í íslenskri eigu eins aðila.
Með undanþágu er meirihluti stjórnar fyrir-
tækisins skipuð íslenskum aðilum að meiri-
hluta. Þetta einstaka tækifæri gæti hentað
útflytjendum. Þeir sem hafa áhuga sendi inn
nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl.
merkt:„A-116“.
Vinnuvélartil sölu
Grafa Cat 225D LC ’90 (2 stk.) önnur með
tengjum fyrir vökvahamar.
Grafa Cat 235C HD ’90.
Grafa OK RH6 PMS ’90.
Vökvahamar Krupp HM1300CS '91.
Hefili Komatsu GD 655A-3 ’84.
Langtíma fjármögnun í boði.
Vélarnar eru til sýnis á Melabraut 18 í Hafnar-
firði frá mánudegi.
Upplýsingar í síma 565 43 61.
HAGTAK
w
Tilboð
Skandia
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða
til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánu-
daginn 29. maí 1995 kl. 10.00-16.00.
Tilboðum skal skilað samdægurs.
Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp
og seljast í því ástandi:
1. Subaru Legacy 4wd árg. 1990
2. NissanSunny árg. 1989
3. FiatTipo árg. 1989
4. Ford Escort RS turbo árg. 1987
5. Plymouth Reliant árg.'1986
6. MMCLancer árg.*1984
7. BMW315 árg. 1981
8. AMCConcorde árg. 1979
9. FordOrion árg. 1988
Vátryggingarfélagið Skandia hf.
EIMSKIP
Utboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð
um í girðingar og hlið á athafnasvæði sínu
í Sundahöfn í Reykjavík.
Helstu verkþættir:
Grindargirðing 500 m.
Netgirðing 150m.
Aksturshlið 31 m.
Gönguhlið 2 stk.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105
Reykjavík frá og með þriðjudeginum 30. maí
gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Þar verða
tilboð opnuð fimmtudaginn 8. júní kl. 14.00.
TO3
VERKFIUEDWTOrA
STCFANSOLAFtSONARHF. FA«.
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099
UTBOÐ
F.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, er
óskað eftir tilboðum í aðalræstingu
og bónun gólfa í grunnskólum
Reykjavíkur.
Verkið nefnist:
„Aðalræsting og bónun gólfa f
grunnskólum Reykjavíkur“.
Gert er ráð fyrir að samningurinn
gildi í 3 ár.
Utboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn kr. 10.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 13. júní 1995, kl. 11.00.
skr 66/5
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16
UT
B 0 Ð >»
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10302 Hæstiréttur ís-
lands, lagnir, rafkerfi og frágangur
innanhúss.
Od:: 1. júní kl. 11.00. V. 12.450,-
m/vsk.
2. Forval nr. 10356 trygging á þyrlu.
Od.: 1. júní kl. 15.00.
3. Forval nr. 10332 ráðgjafar, reynslu-
sveitarfélög úttekt á verkefnum, mat
á árangri, skiladagur 1. júní 1995.
5. Fyrirspurn nr. 10370 sjóflutningur á
stálþili og festingum. Od.: 6. júní kl.
14.00.
4. Útboð nr. 10293 bygging vinnu- og
fjölnotaskála við fangelsið á Litla-
Hrauni. Od.: 7. júní kl. 11.00. V.
6.225,- m/vsk.
5. Útboð nr. 10334 viðhald utanhúss
Fjölbrautaskólinn Breiðholti. Od.: 7.
júní kl. 14.00. V. 6.225,- m/vsk.
6. Útboð nr. 10353 bygging íbúðar-
húnsæðis Vallengi 2, Reykjavík.
Od.: 8. júní kl. 11.00. V. 6.225,-
m/vsk.
7. Útboð nr. 10355 Seljavegur 32, ut-
anhússviðgerð og málun. Od.: 8.
júní kl. 14.00.
8. Útboð nr. 10363 boltar og plötur í
bryggju. Od.: 12. júní kl. 11.00.
9. Útboð nr. 10364 harðviður fyrir
bryggju á Seyðisfirði. Od.: 12. júní
kl. 14.00.
10. Útboð nr. 10360 nýbygging lög-
reglustöðvar á Vopnafirði. Od.: 14.
júní kl. 11.00. V. 6.225,- m/vsk.
11. Útboð nr. 10371 bundið slitlag á
flugvellina á Bíldudal og Patreksfirði.
Od.: 21. júní kl. 11.00. Gögn afh. 30.
maí.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
# RÍKISKAUP
Ófboð < k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMl 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739