Morgunblaðið - 28.05.1995, Page 26
26 B SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGi YSINGAR
VÍr TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 587-34C0 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
29. maí 1995, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag Islands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Útboð
Harðviðarbryggja
Fáskrúðsfirði
Hafnarstjórn Búðahrepps óskar eftir tilboð-
um í byggingu harðviðarbryggju.
Helstu magntölur eru:
Steypa landvegg 39 m og smíði harðviðar-
bryggju 400 fm.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 25. septem-
ber 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Búðahrepps og á Vita- og hafnamálaskrif-
stofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, frá og með
þriðjudeginum 30. maí, gegn 5.000 kr.
greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju-
daginn 20. júní 1995 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Búðahrepps.
S 0 L U <«
Tilboð óskast í eftirtaldar eignir:
1. Útboð 10319 Víðigrund 2, Sauð-
árkróki, 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð (010302) 76 m2. Brunabóta-
mat kr. 6.318.000,-.
2. Útboð 10320 Víðigrund 16,
Sauðárkróki, 2ja herbergja íbúð
á 1. hæð (020102) 56 m2. Bruna-
bótamat kr. 4.486.000,-.
íbúðirnar í Víðigrund eru til sýnis
í samráði við Birgi Gunnarsson,
framkvæmdastjóra Sjúkrahúss
Skagfirðinga, s. 95-35270.
3. Útboð 10321 Skúlagata 56,
Reykjavík, 3ja herbergja íbúð á
3. hæð í vesturenda merkt 0302
75,9 fm. Brunabótamat kr.
6.211.000,-. íbúðin er til sýnia í
samráði við Ríkiskaup, s. 552
6844.
4. Útboð 10323 Dverghamrar 37,
Vestmannaeyjum, parhús ásamt
bílskúr samtals að stærð 688 m3.
Brunabótamat kr. 13.268.000,-.
Eignjn er til sýnis í samráði við
sýslumannsembættið, s. 98-
11066.
Nánari upplýsingar um ofangreindar
eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7, Reykjavík, tilboðseyðu-
blöð liggja frammi á sama stað.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyr-
ir kl. 11.00 þann 19.6. 1995 þar sem
þau verða opnuð í viðurvist
viðstaddra bjóðenda.
Æ RÍKISKAUP
^88^ Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I
BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567-1285.
Útboð
Múrverk innanhúss
Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum
í múrverk innanhúss vegna verknámshúss
fyrir hótel- og matvælagreinar við Mennta-
skólann í Kópavogi.
Verklok eru 1. desember 1995.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof-
unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi,
3. hæð, gegn kr. 10.000 skilatryggingu frá
og með miðvikudeginum 31. maí 1995.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum
Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð fimmtudag-
inn 15. júní 1995 kl. 14.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
X /TJf Verkfræðistofan Hamraborg
1/ #“# Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
V JLJL Sími: 91-42200. Fax: 91-642277
A
Utboð
Utanhússfrágangur
Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum
í utanhússfrágang vegna Verknámshúss fyr-
ir hótel- og matvælagreinar við Menntaskól-
ann í Kópavogi.
Um er að ræða;
Uppsetningu á gluggum og útihurðum, utan-
hússklæðningu (flísar) og múrhúðun veggja
við jörð.
Verkkaupi leggurtil glugga, útihurðirog utan-
hússklæðningu ásamt upphengibúnaði.
Verklok eru 1. nóvember 1995.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof-
unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi,
3. hæð, gegn kr. 10.000 skilatryggingu frá
og með miðvikudeginum 31. maí 1995.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum
Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð mánudaginn
19. júní 1995 kl. 14.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
T JTT Verkfræðistofan Hamraborg
1/ #“# Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
V JLJL Sími: 91-42200. Fax: 91-642277
A TVINNUHUSNÆÐI
Til leigu
verslunar- og skrifstofuhúsnæði í
Hafnarfirði
Húsnæði á 3. hæð 450 fm við eina fjölförn-
ustu götu í bænum. Góð lofthæð, næg bíla-
stæði. Lyfta í húsinu. Hentar vel fyrir margs
konar starfsemi. Má skipta í minni einingar.
Upplýsingar í síma 5550725 um helgina og
virka daga eftir kl. 19.00.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Ti! Ieigu er skrifstofuhúsnæði við Langholts-
veg á rólegum stað. Um er að ræða allt að
200 fm sem geta hentað fyrir ýmsan rekst-
ur. Húsnæðið leigist allt einum aðila eða í
smærri einingum.
Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
félagsins alla virka daga milli kl. 13 og 15,
sími 55 33 500.
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir hf.
Miðborgin - til leigu
Stök herbergi
Til leigu stök herbergi í nýinnréttuðu skrif-
stofuhúsnæði á 3. hæð við Austurstræti.
Aðgangur að fundarherb., og eldhús m.m.
Laust nú þegar. Nánari upplýsingar gefur:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 551-1540 og 552-1700.
Suðurlandsbraut 46
- Bláu húsin
Til leigu 100 fm nýtt skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð á þessum frábæra stað. Mjög vel skipu-
lagt og hentar vel fyrir 3-5 manna fyrirtæki.
Gott auglýsingapláss á útvegg.
Upplýsingar gefa Sigurður í síma 568 0462
og Þór í síma 569 7700.
Klakavél óskast
Afköst 300 kg. pr. sólahring.
Upplýsingar í síma 689300 (Torfi).
Miðskólinn
einkaskóli - grunnskóli
Fríkirkjuvegi 1, Reykjavík
Sími 562-92-22
Síðustu innritunardagar fyrir næsta skólaár
eru þriðjudaginn 30. maí og miðvikudaginn
31 • ma'> Skólastjóri
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 - 210 Garðabæ - sími 658800 - fax 651957
Innritun
Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir
haustönn 1995 er hafin. Boðið er m.a. upp
á nám á þessum brautum:
4 ára nám:
Eðlisfræðibraut
Félagsfræðibraut
Ferðamálabraut
Fjölmiðlabraut
Hagfræðibraut
íþróttabraut
Málabraut
Markaðsbraut
Myndmennta- og handíðabraut
Náttúrufræðibraut
Sálfræðibraut
Tónlistarbraut
Tölvubraut
1-3 ára nám:
Myndlistarbraut
Rafsuða
Ritarabraut
Starfsmenntabraut
Tækniteiknun
Uppeldisbraut
Verslunarbraut
Þjálfunarbraut
Umsóknir um skólavist skal senda í Fjölbrauta-
skólann í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ.
Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá
kl. 8-16. Símanúmerið er 565 8800.
Þeir sem þess óska geta fengið send um-
sóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast
skólanum í síðasta lagi 9. júní nk. Að þessu
sinni er nægjanlegt að láta skólaeinkunnir
fylgja umsókninni.
Umsóknir skal síðan staðfesta með því að
senda einkunnir úr samræmdum prófum um
leið og þær eru tilbúnar.
Námsráðgjafar eru til viðtals í skólanum frá
kl- 9-15- Skólameistari.