Morgunblaðið - 28.05.1995, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 28.05.1995, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 B 27 RADA UGL YSINGAR Þingeyingar, takið eftir Aðalfundur Þingeyingafélagsins verður hald- inn þriðjudaginn 30. maí kl. 20.00 í Lækjar- brekku - kornhlöðu. Venjuleg aðalfundar- störf. Fjölmennið. _ . Stjornm Aðalfundur Heyrnarhjálpar Aðalfundur Félagsins Heyrnarhjálpar verður haldinn þriðjudaginn 30. maí kl. 20.00 í sam- komusal húsfélagsins Sólvogs, Sléttuvegi 15-17, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundir um ferðamál Ferðamálaráð íslands boðar til funda um ferðamál dagana 29. maí-1. júní á sex stöð- um á landinu. Rætt verður um stöðu ferðaþjónustunnar og ástand og horfur í atvinnugreininni nú í upp- hafi sumars. Sérstaklega verður farið yfir málefni viðkomandi landshluta með tilliti til árangurs og möguleika. Einnig verður fjallað um stöðu íslenskrar ferða- þjónustu og möguleika á Evrópumarkaði. Frummælendur verða: Magnús Oddsson, ferðamálastjóri Dieter Wendler, forstöðumaður skrifstofu ferðamálaráðs í Frankfurt. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundarstaðir: Mánudagur 29. mai kl. 17.00 Flughótel, Keflavík Mánudagur 29. maí kl. 21.00 Laugaland í Holtum Þriðjudagur 30. maí kl. 20.30 Hótel Valaskjálf, Egilsst. Miðvikudagur 31. maí kl. 17.00 Hótel KEA, Akureyri Miðvikudagur 31. maí kl. 21.00 Varmahlíð Fimmtudagur 1. júnf kl. 20.30 Finnabær, Bolungarvík Fundirnir eru öllum opnir og áhugafólk hvatt til að koma og taka þátt í umræðum um ferðaþjónustu. Mrm FERÐAMÁLARÁÐ ÍSLANDS Kvótakerfi í sjávarútvegi Fiskveiðistefnan, reynsl- anog framtíðin Ráðstefna um fiskveiðistjórnun haldin af Fiskifélagi íslands á Hótel Sögu, Ársal, miðvikudaginn 31. maí 1995 kl. 13.00- 18.00. Dagskrá: 1. Fiskveiðistjórnunarkerfi annarra landa. RagnarÁrnason, prófessor ífiskihagfræði við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. 2. íslensk fiskveiðistjórnun og hagkvæmni hennar. Snjólfur Ólafsson, dósent við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. 3. íslensk fiskveiðistjórnun og eignarhald í sjávarútvegi. Agnar Helgason, doktorsefni frá Brunel University, London. 4. íslensk fiskveiðistjórnun og brottkast fisks. Guðjón A. Kristjánsson, formaður Far- manna- og fiskimannasambands íslands. 5. Aðrir valkostir fiskveiðistjórnunar, eru þeir raunhæfir? ÞorvaldurGarðarsson, skipstjóri, Þorláks- höfn. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, Flateyri. Sigurbjörn Svavarsson, útgerðarstjóri Granda hf., Reykjavík. Skráning er hjá Fiskifélagi íslands, í síma 55-10-500 eða á faxi 552-7969, skráningar- gjald er kr. 1.500. Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst, en hægt er að skrá sig til hádeg- is þann 31. maí nk. Kynningarfundur FHF Félag háskólamenntaðra fjölskyldufræðinga (Family Therapists) FHF efnir til kynningar- fundar f Tæknigarði þann 30. maf 1995 kl. 20. Fjallað verður um tilgang og markmið félagsins sém er nýstofnað fagfélag þeirra sem starfa við hjóna- og fjölskyldumeðferð hér á landi. Allir þeir sem starfa á þessu sviði og hafa áhuga eru velkomnir á kynningarfundinn. Stjórnin. Dómkirkjan - aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusafnaðarins verður í Safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a, þriðjudaginn 30. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg störf aðalfundar. Sóknarnefndin. Fundarboð Aðalfundur S.Í.B.S. deildarinnar, Vífilsstöð- um, verður þriðjudaginn 30. maí kl. 20.30. í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf. Að þeim loknum fyrirlestur Júlíusar K. Björns- sonar, deildarsálfræðings, um svefn og svefnleysi. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. Með VÍK og ungu fólki til listiHavana íágúst Æskulýðsfélög á Kúbu boða til Heimsmóts æskunnar „Kúba lifir“, 1.-7. ágúst. Mótið gefur ungu fólki um víða veröld tækifæri til að hittast, ferðast, kynnast byltingunni á Kúbu og reyna ýmislegt þar. Þátttaka kostar nálægt 100.000 krónum. Innifalið er flugfar- gjald um London, sjö gistinætur og átta dagar með fæði ásamt ferðum og dagskrá í tengslum við mótið. Boðið er upp á auka- viku fyrir eða eftir mótið. Þátttaka tilkynnist í síma 651464 (Gunnar), 551 3695 (Sigurlaug), 666848 (Sylvía), 551 6810 (Jóhanna), eða V(K, pósthólf 318, 121 Reykjavík. Staðfestingargjald 5.000 kr. greiðist fyrir 12. júní. Vináttufélag íslands og Kúbu, VÍK, heldur opinn fund þriðjudaginn 30. maf kl. 20.00 á efri hæð veitingahússins Lækjarbrekku, þar sem tilhögun mótsins verður m.a. kynnt. Akureyri - Reykjavík Nýlegt 135 fm einbýlishús við Eyjafjörð til leigu frá 1. ágúst. Húsið stendur á fallegum stað um 7 km frá Akureyri. Skipti á góðu húsnæði, helst með bílskúr, í Reykjavík eða nágrenni æskileg. Upplýsingar í síma 5525319. Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta málverkauppboð, sem haldið verður á Hótel Sögu fimmtudaginn 8. júní. BOBG v/Austurvöll. Laxveiðimenn Örfá laxveiðileyfi til sölu í Laxá á Refasveit. Upplýsingar gefur Reynir í síma 91-72294 frá kl. 17 til 20 næstu kvöld. Reiðskóli Gusts Námskeiðin hefjast mánudaginn 12. júní nk. Skráning fer fram 29. - 31. maf milli kl. 17.00 og 19.00 í reiðskemmu Gusts, Glaðheimum. Einnig er hægt að skrá nem. í s. 5543610. Tveggja vikna námskeið kosta kr. 8.000.- og viku námskeið kosta kr. 4.000.- tækniskóli BLJ íslands Höfðabakka 9, 112 Reykjavík Auglýsing um breytingu á námsbrautum Ný námsbraut í vél- og orkutækni- fræði í haust verður í fyrsta sinn boðið upp á nám í vél- og orkutæknifræði til B.S. prófs. Nám- ið tekur þrjú og hálft ár og er fyrsta árið samræmt námi í Odense Teknikum í Dan- mörku. Eftir fyrsta árið geta nemendur valið að læra vél- og orkutæknifræði við Tækni- skóla íslands eða halda áfram í tæknifræði í Danmörku eins og verið hefur hingað til. Inntökuskilyrði í vél- og orkutæknifræði eru stúdentspróf af eðlissviði eða raungreina- deildarpróf auk tveggja ára viðeigandi starfs- reynslu. Vél- og orkutæknifræði er fag sem tekur mið af þörfum íslensks iðnaðar og nýtingu íslenskra auðlinda, einkum varmaorku. Nem- endum er gefinn kostur á að velja nokkur sérsvið og fer það eftir áhuga nemenda hvað í boði verður hverju sinni. Nám íiðnaðartæknifræði Sú breyting hefur orðið á námsbraut til BS- prófs í iðnaðartæknifræði að nám hefst nú á haustönn í stað vorannar. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af eðlisfræðibraut eða raungreinadeildarpróf. Nám í iðnaðartæknifræði tekur þrjú og hálft ár. Nemendum er gefinn kostur á að velja nokkur sérsvið og fer það eftir áhuga nem- enda hvað í boði verður hverju sinni. Umsóknarfrestur um skólavist er til 31. maí nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Rektor. Kirkjugarðar Annast endurhönnun og við- gerð gamalla kirkjugarða hvar sem er á landinu. Margra ára reynsla og þekking fyrir hendi. Hafið samband við mig í síma 456 2186. Jón Kr. Ólafsson, Bíldudal. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 1. júní 1995 kl. 10.00 á neðangreindum eignum: Brekkugata 23, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar Þórs Guðjónssonar og Aöalheiðar Einarsdóttur en talin eign Ragnars Þ. Björnssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Bylgjubyggð 57, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar P. Skúlason- ar, eftir kröfu Soffaniusar Cecilssonar hf. Hliðarvegur 48, Ólafsfirði, þinglýst eign Arnbjörns Arasonar og Soffíu Húnfjörð, eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna. Ólafsvegur 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva M. Stefáns- sonar og Kristjönu J. Ásbjörnsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkis- ins. Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davís H. Gígja, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinglýst eign Stiganda hf., eftir kröfum Fiskveiðasjóðs Islands og Bæjarsjóðs Dalvíkur. Páls-Bergsgata 5, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf., eftir kröfum Hafnarbakka hf. og Bæjarsjóðs Dalvíkur. Strandgata 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva Jónssonar og Valgerðar Sigtryggsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Norðurlands. Ólafsfirði, 24. mai 1995. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.