Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ® 5 888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun Einbýli - raðhús Góöur valkostur fyrir eldri borgara Vorum að fá í sölu ca 60 fm raðh. v. Boða- hlein 27 í Hafn. (v. Hrafnistu). Laust strax. Verð 7,3 millj. Suöurhlíöar — Rvík Vorum að fá í sölu glæsil. íb./sérhæð á tveimur hæðum ca 180 fm. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., suðursv. 25 fm bílsk. Mjög vönduð eign. Verð 12,9 millj. Skeiðarvogur. Endaraðh. á tveimur hæðum ca 130 fm. Á neðri hæð eru góðar stofur, gestasn. og eldh. Suðursv. Á efri hæö 3 góð svefnherb. og baðherb. Fallegur garður. Verð 10,9 millj. Furubyggð — Mos. Vandað ca 140 fm parh. ásamt góðum 27 fm bflsk. Áhv. 5-6 millj. Verð 12,9 mlllj. Grafarvogur - í smíðum Hrfsrimi Parhús á einni hæð ca 140 fm við Lauf- rima. Afh. fullb. að utan, málað og búiö að ganga frá lóð, fokh. að innan. Verö 7,7 millj. Hæðir Drápuhlíð. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. FÉLAG II FASTEIGNASALA Kjarlan Ragnars. haslarcllarliiginaður. lögg. faslcignasali. Karl (iunnarsson, sölusijóri. hs. f)704‘W. Bústaðahverf i — lækkað verö. Vorum að fé í sðlu fallega neðri haeð í þríb. v. Básenda. íb. skipt- ist m.a. í ágæta stofu og 3 svefn- herb. Fallegur garður. Fráb. staður. Verð 7,7 mlllj. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. i stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagn- ir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verö 9,5 millj. Logafold. Ca 100 fm neðri sér- hæð i tvíb. 2-3 svefnherb.. góðar stof- ur. Suöurgaröur. Áhv. byggsj. til 40 ára ca 4,6 millj. Verð 8,7 millj. Hátröð - Kóp. Til sölu neðri hæð I tvib. ca 95 fm. Stór bilsk. ca 92 fm. Fallegur garður. Áhv. ca 1500 þús. Verð 8,5 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð' asamt bílsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut, Rvík. Falleg ca 80 fm sórhæð. Verð 7,4 millj. Hofteigur 28, Rvík. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð- ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 mítlj. Álfheimar. Tll sölu sérlega glæsil. sérhæð (miðhæðin) oa 170 fm sem skiptist m.a. I góðar stofur, 3-4 svefnherb. og 35 f m bilsk. V. 13,6 m. 4ra herb. Grandavegur, Rvík. Vorum að fá I einkasölu fallega ca 105 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð i lyftuhúsi. M.a. góð stofa og siónvstofa. Suð- ursv. Parket. Pvhús i Ib. Áhv. byggsj. 5 mlllj. til 40 áre. V. 9,9 m. Veghús. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ca 140fm.Áhv.ca6,1 millj.Verð8,9millj. Hvassaleiti. 100 fm ib. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur. Sem ný 4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Álfheimar — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 mlllj. Breiðvangur — Hf. Góð canofm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott út- sýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7.8 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm íb. + bílsk. Verð 8,3 millj. Blikahólar. 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Verð aðeins 6,5 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb. Verð ca 7,3 millj. Frostafold. 5 herb. með bílsk. Verð 9.9 millj. Efstihjalli — Kóp. Góö ca 80 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Ástún — Kóp. Falleg ca 75 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6,5 miilj. Hjallabraut, Hf. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Glæsil. útsýnl yfir höfnina. Áhv. 4,6 mlllj. Verð 6,5 millj. Álftamýri. Góð ca 70 fm endaíb. á 3. hæð. Verð 6,5 millj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. íbúöir. Verð frá 5,9 millj. Furugrund, Kóp. Góð ca 70 fm íb. 6 1. hæð. Gott skipul. ib. fylgir aukaherb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herþ. ib. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,1 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm ib. Verð 5,7 millj. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. viö Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvík. Einstaklib. við Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. í lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. Efstihjalli — enginn hússjóð- ur. Sérl. góð 2ja herb. ca 70 fm fb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Vönduð eign. V. 6,2 m. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka — einstök greiðslukjör. Vorum að fá til sölu við Auðbrekku 32 atvhúsn. á jarðh. ca 140 fm. 3ja metra lofth. Kjör: Otb. 1,0 millj. 4,5 millj. lánaðar til 8 ára með 7% vöxtum. Þessar eignir m.a. höfum við selt undanfarið: Tvö hús í Skeiðarvogi ★ Völvufell ★ Garðhús ★ Lyngbrekka ★ Safamýri ★ Alftamýri ★ Súluhólar ★ Barónsstígur. Er ekki kominn tími til aó vió seljum fyrir þig? Vantar allar geróir eigna á skrá Gott hús við Vallhólma HJÁ fasteignasölunni Óðali er til sölu einbýlishúsið Vallhólmi 16 i Kópavogi. Að sögn Jóns í>órs Ingi- mundarsonar hjá Óðali er þetta steinsteypt hús um 261 fermetri að stærð. „Á neðri hæð er sér tveggja herbergja íbúð með sér inngangi, saunaklefi, þvottahús, geymslur og innbyggður bílskúr,' sagði Jón Þór. A efri hæð eru þrjú svefnher- bergi, sjónvarpshol, stór stofa, borðstofa og einnig eldhús með vönduðum innréttingum. Úr gluggum þessa húss er óvenju fallegt útsýni til vesturs, norðurs og austurs. í kringum húsið er falleg, vel ræktuð frekar stór lóð, sem snýr í suður. Húsið var reist árið 1972, en á efri liæð voru endurnýjaðar inn- réttingar og gólfefni fyrir fáum árum. Verðhugmynd er 16,2 millj. kr., en á eigninni hvíla engin lán. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 568 7828 og 568 7808 2ja herb. JÖRFABAKKI Glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eldh. Suðursvalir. Einstak- lega falleg eign. V. 5 m. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus. V. 4,6 m. SNORRABRAUT Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri. 3ja herb. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð auk bílskýl- is. Laus. V. 5,9 m. HRAUNBÆR Góð 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð. Tvenn- ar svalir. AUSTURSTRÖND Falleg rúmgóð 3ja herb íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. RÁNARGATA Vorum að fá í sölu góða 3ja-4ra herb. risib. V. 5,5 m. ASPARFELL Til sölu sérl. lallog 90 fm ib. á 7. hæð í lyftuh. auk bílsk. Suður- svalir. Laus. 4ra-6 herb. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílsk. Hag- stætt verð. Skipti á minni eign mögul. RAUÐARÁRSTÍGUR Nýl. glæsil. 4ra herb. 102 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Bílskýli. RAUÐHAMRAR Til sölu glæsil. nýl. 4ra herb. 118 fm endaíb. 24 fm bílsk. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. 102 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvottah. og búr innaf eldh. Suðursvalir. V. 6.950 þús. HRAUNBÆR Falleg 5 herb. 103 fm endaíb. á 3. hæð. Pvottah. og búr Innaf eldh. Tvennar svalir. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. 100 fm íb. á 6. hæð. Parket. Tvennar svalir. Verð aðeins 7 m. FREYJUGATA Til sölu 5 herb. 132 fm íb. á 1. hæð í 4ra-íb. húsi. 3 svefnherb., geta veriö 4. 40 fm bilsk. Laus fljótl. GRUNDARSTÍGUR Til sölu nýl. 112 fm mjög sérstök íb. ásamt bílskúr og bílskýli. Tvennar svalir. HÁALEITISBRAUT Glæsil. 4ra-5 herb. 122 fm íb. á 1. hæð auk bílsk. SELJABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Bílskýli. Mjög hagstætt verð. Sérhæðir SAFAMÝRI Til sölu efri hæð í tvíbýlish. ásamt innb. bílsk. Á hæðinni eru stofur, 4 svefn- herb., eldh. og baðherb. í kj. eru 2 herb. ásamt snyrtingu. Tvennar svalir. Laus nú þegar. HOLTAGERÐI Til sölu góða 114 fm efri sérhæð í tvíb- húsi. 34 fm bílsk. LAUGARNESVEGUR Til sölu neðri sérh. ásamt kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikið endurn. eign. Bílskúr. Einbýli — raðhús HÁBÆR Til sölu gott 147 fm einbhús ásamt 32 fm bflsk. 4 svefnh. Góður garður. V. 12,5 m. BÚLAND Til sölu fallegt 200 fm endaraðh. ásamt 25 fm sérbyggðum bdsk. HULDUBRAUT Til sölu nýtt parh. með innb. bílsk. samt. 216 fm. GRASARIMI Til sölu glæsil. endaraðh. 197 fm m. innb. bílsk. 4 svefnherb. SKÓLAGERÐI Glæsil. parhús á tveimur hæðum um 160 fm auk bílskúrs. 4 svefnherb. Sól- stofa. Verð 13,5 m. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. L € C c t c e c . > i l i f I h ; i ÞESSI mynd er úr stofu íbúðarinnar, sem er á fimmtu hæð að Hamraborg 14 í Kópavogi. Ibúðin er til sölu hjá Eignamiðluninni og á hana eru settar 12,5 miiy. kr. i Glæsileg útsýnis- íbúð í Hamraborg TIL sölu er hjá Eignamiðluninni „penthouse“-íbúð á fimmtu hæð að Hamraborg 14. Eigandi er Benjamín Magnússon arktitekt sem sjálfur teiknaði húsið og allt inn í þessa íbúð. „íbúð þessi er 178 fermetrar að stærð fyrir utan sameign. Henni fylgja þaksvalir sem eru 55 fermetrar. Þær eru steinlagðar og snúa móti suðri, vestri og norðri. Útsýni er yfir allan fjallahringinn, til Bláfjölla, Keilis, Snæfellsjökuls, Skarðsheiði og hluta af Esjunni," sagði Benjamín. I íbúðinni eru sjö herbergi, sem skiptast í fjögur svefnherbergi, skrifstofu og tvær samliggjandi stofur. Að auki er rúmgott eldhús með beykilagðri innréttingu og gegnheilum beykiborðplötum. Eld- húsið tengist þvottahúsi og geymslu. Tvö baðherþergi eru í íbúðinni. Mikið af bókahillum er í stofum og skrifstofu. Parkett og brenndar flísar eru á gólfum., en steinsteypt loft eru klædd með viðarpanel. Miklar endurbætur hafa farið fram á yfírbyggðum bílastæðum í Hamraborginni, svo og garði yfír bílastæðunum og verður fram- kvæmdum lokið í haust. Hverri íbúð fylgir eitt yfírbyggt bílastæði og öll stæði eru vöktuð með sjón- varpskerfi, sem tengist Securitas og sjónvarpskerfi íbúanna. Sam- tengt sjónvarpskerfi með gervi- hnattarmóttöku fyrir margar rásir er í Hamraborginni. I ; i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.