Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLCIN SCIÐGRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 » FAX 568-5515 FÉLAG llFASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. ÁLFHÓLSVEGUR 2018 Fallegt raðh. 120 fm á tveimur hæð- um ásamt góðum bflsk. Góðar suður- stofur. Parket. Fallegt útsýni. Falleg- ur ræktaður garður. Verð 9,8 millj. VIÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raöhús 83 fm á einni hæö á góöum staö í Mosbæ. Góöar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,400 þús. Verð 7,8 millj. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum staö í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suöur og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. HAMRATANGI tssa Fallegt 175 fm nýl. raðh. m/innb. bílsk. Húsiö er ekki alveg fullb. aö innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Mjög hagst. verö aðeins 8,9 millj. I smíðum HEIÐARHJALLI 2031 Höfum til sölu 123 fm neöri sérhæð í þessu fallega húsi ásamt 26 fm bílsk. íb. er fokh. nú þegar og tilb. til afh. m. járni á þaki. Verð 6,9 millj. HAMRATANGI - MOS. 1S46 Höfum í einkasölu þetta fallega raöhús á ' góöum stað viö Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur aö auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. aö utan, fokh. aö innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxtum. Verð 7,3 millj. MOSARIMI 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæö meö innb. bílsk. Húsið skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. 4 sefnherb. Teikn. 6 skrifst. Gott verð 8,8 millj. 5 herb. og hæðir LOGAFOLD 2059 Falleg neðri sérhæð 110 fm í nýju húsi á góðum útsýnisst. Góðar innr. Parket. Sérl. björt ib. Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,7 millj. SKAFTAHLIÐ 1905 HÆÐ OG RIS - 2 ÍBÚÐIR. Höfum til sölu efri hæð og ris ásamt 30 fm nýl. bílsk. Eignin er 4ra herb. hæð og 2ja-3ja herb. risíb. Nýl. gler og rafm. Sérþvhús. Suðursv. Eignirnar eru lausar nú þegar. Verð 11,7 mlllj. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús BÆJARGIL 2054 Glæsil. parhús á tveimur hæöum 192 fm með 40 fm innb. bílsk. Fallegar innr. Glæsil. baðherb. Suöurgarður með heitum potti og sólpalli. Verð 12,9 millj. LERKIHLIÐ/FOSSVOGI 2010 Vorum aö fá í sölu sérl. glæsil. nýl. séreign 180 fm ásamt 26 fm bílsk. á þessum vin- sæla staö í Fossvogi. Fallegar sérsmíðaöar innr. Massíft parket. Suö-vestursv. Fráb. staösetn. Verð 12,9 millj. RAUÐHAMRAR 2002 Falleg 5 herb. 110 fm endaíb. á 3. hæö (efstu) ásamt 20 fm bílsk. Rallegar innr. 3 svefnherb. Sérþvhús. SuÖursv. Glæsil. út- sýni. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,8 millj. MAVAHLIÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neöri sórhæö í fjórb. Sérinng. 2 saml. rúmg. stofur. Nýl. gler. Suðursvalir. Nýjar lagnir í kj. SMYRLAHRAUN 2008 Fallegt 153 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb., nýtt eldh. og tæki. Góöur garður. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 12,4 millj. HRAUNBRUN - HF. i697 Höfum til sölu glæsil. efri sérhæð í þríb. 140 fm ásamt 26 fm bílsk. innb. í húsiö. Stórar hornsvalir í suður og vestur m. fallegu útsýni. Allt sér. Fallegur staður. Verð 10,5 millj. ASBUÐARTROÐ - HF. 2022 TVÆR ÍBÚÐIR. Glæsil. 231 fm neöri hæð í nýl. tvíbhúsi. Eignin er 160 fm hæð og 50 fm einstaklíb. Einnig íbherb. á jarðh. og innb. 25 fm bílsk. Hæðin er stórar stofur, 4 svefn- herb., vandaðar innr. og tæki. Áhv. 7,0 millj. húsbr. og byggsj. Verð 13,5 millj. VIÐ MIÐBORGINA i667 Vorum aö fá í sölu afar sórstaka 200 fm rishæö sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. ASPARFELL 1912 „PENTHOUSE" - BÍLSKÚR. Höfum til sölu glæsil. 165 fm „penthouse'1- íb. á 8. hæö m. fráb. útsýni og 70 fm svölum. Arinn í stofu. Parket. 4 svefn- herb. Fallegar innr. Bílsk. innb. í hús- iö. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,0 millj. Verð 10,8 millj. 4ra herb. HRAUNBÆR 2054 Höfum til sölu 4ra herb. 95 fm íb. á 3. hæö. Góð lán áhv. ca 4,0 millj. SEU ABRAUT /LAUS1907 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt bílskýli. Parket. Gott sjónvhol. Þvhús innaf eldh. Suöursvalir. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,4 millj. HÓLMGARÐUR 1783 Til sölu falleg mikiö endurn. 4ra herb. íb. á jaröh. 82 fm. Sórinng., sérhiti. Góöar innr. Áhv. 2,1 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. FROSTAFOLD 2065 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk. Fallegar innr. Parket. Suöursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. HVERFISGATA 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. í 4ra-íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. V. 6,1 m. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- steypt parh. á tveimur hæöum sem stendur á eignarlóö bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2027 Falleg 3ja herb. risíb. í fjórbhúsi. Parket. Fallegt útsýni. Þvhús í íb. Verð 4,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS STRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð í góöu fjölbhúsi. Nýtt baö. Parket. Suðursv. Verð 6,3 millj. SOLHEIMAR 1916 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæö í lyftubl. Parket. Fráb. útsýni. Suðursvalir. Húsvöröur. t HRÍSMÓAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæö og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góöur staður. Skipti mögul. á minní eign. Verð 7,5 millj. ÁLFHEIMAR 2052 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæö í góöur fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. Stórar stofur. Suöursvalir. Verð 8,2 millj. JÖKLAFOLD 2039 Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt fullb. 21 fm bílsk. Vandaöar innr. Glæsil. baö, stórt eldhús. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. til 40 ára 4,8 millj. V. 9,7 m. FLOKAGATA 1914 Rúmg. 3ja herb. íb. 61 fm í kj. á.góðum stað. Nýl. eldh. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5,0 millj. BÁRUGRANDI - LAUS i694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæöi í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Lækkað verð 8,5 millj. Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. 2ja herb. STORAGERÐI 2044 Sórl. falleg 2ja herb. 53 fm íb. á jaröh. (slétt jaröh.) í tvíbhúsi. Sérinng. Park- et. Sér bílastæði. Suðurgaröur. Fráb. staðsetn. miðsv. í borginni. V. 5,6 m. HJALLAVEGUR 6 1779 4ra herb. 90 fm risíb. á 2. hæö í 5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefn- herb. Sórhiti. Nýl. gler og gluggar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7 millj. 3ja herb. HORÐALAND 2093 Falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæö í lítilli blokk. Suöursv. Laus strax. HRISRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrísrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar suöursv. Áhv. húsbr. 5 millj. MIÐHOLT 2034 Falleg rúmg. 2ja herb. íb. 70 fm á 3. hæð í vel staðsettu nýl. litlu fjölbhúsi viö nýja miöbæinn. Fallegar innr. Parket. Suöurv. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Áhv. húsbr. 3560 þús. Verð 6,5 millj. ÞANGBAKKI 1282 2ja herb. ib. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góð- ar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og byggsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. 2036 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæö í nýl. tvíb. Góöar innr. Sérþvhús. Sórinng. Góöur staður í vesturbæ Kóp. Áhv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. HRAFNHOLAR 2 1793 LAUS ÍBÚÐ - LYKLAR Á SKRIF- STOFU. Falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö í lítilli 3ja hæöa blokk. Góðar innr. Suðaustursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. BJARGARSTIGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neöri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. staö í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suöurgaröur. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. VESTURVALLAGATA 2012 Falleg mikið endurn. ca 80 fm íb. í kj. á góðum stað í vesturbænum. Parket. Nýjar innr. 2 svefnherb., sórþvhús. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. MIÐBORGIN 2043 Falleg einstaklíb. 45 fm á 5. hæö í lyftubl. Góöar innr. Parket. Suðursv. HRAUNBÆR - LAUS 2026 Falleg lítil einstaklíb. á jarðh. í blokk. Park- et. Verð 1,1 millj. STAÐARHVAMMUR/HF. 2021 LÚXUSÍBÚÐ. Höfum til sölu 90 fm 2ja herb. lúxusíb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölbhúsi. Suður- svalir. Gott útsýni. Mjög rúmg. og falleg eign. Sérþvhús. Laus strax. Áhv. 5,1 millj. byggsj. tll 40 ára. Verð 7,9 millj. EYJABAKKI 1902 Falleg 2ja-3ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð m. sér suðurverönd í nýl. mál- uðu húsi. Nýl. parket, nýtt gler o.fl. Verð 4,9 millj. HRAUNBÆR 1909 Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 85 fm á góö- um staö í Hraunbæ. Sjónvhol. Stórar vestur- svalir. Stutt í alla þjón. Verð 6,6 mlllj. LANGHOLTSV. 1735 Falleg og rúmg. 3ja herb. 74 fm íb. í kj. í góðu þríb. Góðir nýir gluggar og gler. Nýl. raflagnir. Góöar innréttingar. Áhv. byggsj. o.fl. 3,8 millj. Verð 5.950 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI rns Falleg neöri hæö 72 fm á góöum staö v. Sogaveg. Parket. Góðar innr. Þvhús á hæö- inni. Sérinng. Nýtt gler. Góöur garöur. Verð 6,3 millj. KAMBASEL - LAUS 1751 Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Park- et. Sérþvhús. Sér suöurgarður m. hellu- lagöri verönd. Góö íb. sem getur losnaö fljótl. Áhv. 2,0 mlllj. Verð 5,8 mlllj. HRÍSATEIGUR 2015 Snotur 45 fm 2ja herb. íb. í kj. Fráb. staö- setn. Sérinng. Verð 3,1 millj. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Vorum að fá í einkasölu glæsil. nýja fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæö í glæsil. nýju húsi f. eldri borgara sem á að afh. kaupendum í maí. Verð 5.950 þús. BOÐAGRANDI 2005 Falleg 2ja herb. íb. 53 fm, á 5. hæð í lyftublokk. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð að- eins 4,9 millj. Gullsmári ÍO - Kópavogi Nýjar íbúðir á frábæru verði Nú hefur Járnbending hf. hafið byggingu á 28 íbúðum við Gullsmára 10, Kópavogi, sem er 7 hæða lyftuhús. 2ja herb. ibúðir 76 fm 6.200.000 3ja herb. íbúðir 86 fm 6.950.000 4ra herb. ibúð 106 fm 8.200.000 2 stk. „penthouse“íb. frá 8.900.000 Allar ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flisalögð baðherb. Boga- dregin gluggalína NÚTÍMA arkitektúr er stundum kuldalegur. Hér er hinn strangi still mildaður með bogadregnum gluggalínum. er fallegt RÖNDÓTT veggfóður er fallegt á móti rósóttum mynstrum eins og þessi mynd ber með sér. Hvílík rómantík SUMIR eru mjög rómantískir í sér. Þeir ættu að finna notalega tilfinningu við að sjá svona um- hverfi. Þetta má vel endurskapa á heimili sínu ef vi|ji er fyrir hendi. Gardína fyrir litla gluggann OFT eru fólk í efa hvað best er að hengja fyrir litla gluggann í forstofunni eða annars staðar. Hér eru tveir fuglar látnir halda uppi skrautlegu gluggaljaldi. Endurgert eldhús ÞETTA eldhús er dæmi um vel heppnaða endurgerð eldhúss í húsi sem byggt var árið 1881.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.