Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ MMSBLAD SELJEADVR m SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. I söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi ðeljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einríig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en i mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ- Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavikur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfír stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá Ijósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við ©588 55 30 Bréfslmi 5885540 Einhýiishús HAMARSTEIGUR - MOS. Rúmg. sinbhús 142 fm. 4 svefnherb. Parket. Áhv. 5,0 m. Verft 10,2 m. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt stórt einb. 193 fm hseft og ris ásamt 31 fm bílsk. 5 svefnherb. Mögul. á 2ja herb. íb. f rlsí. Sklpti mflguf. Áhv. 4,2 mlllj. byggsj. Verft 12,9 millj. BARRHOLT - EINB. Vorum aft fá (sölu fallegt einb. 140 fm meft 33 fm bllsk. 4 svefnherb. Góð staftsetning. Verft 12,7 mlllj. REYKJABYGGÐ - MOS. Nýl. einb. 173 fm á tveimur hæftum meft sökklum fyrir tvöf. bllsk. 4 svefnherbergi. Stór verönd. Skiptl mflgul. Áhv. 7,4 m. Verft 11,9 m. ÞINGVALLASTRÆTI - AKUREYRI Virðulegt einbýlish. 170 fm steypt meft staðsetningu i tijarta Akureyrar. Falleg lóft. Hlti I stétt Sklpti mögul. 6 eign á Reykjavikursvæðínu. Raðhús ARNARTANGI - MOS. Fellegt endarafth. 94 fm. 3 svefn- herb., stofa, parket. Áhv. 3,5 mlllj. Tæklfærlsverft 7,9 mlllj. LYNGRIMI - PARHÚS Nýtt fallegt parh. á tveim hæftum 197 fm með 20 fm bilsk. Selst fuilfrág. aö utan, málað, fokh. aft innan. Áhv. húebr. 0,3 mlllj. Verft 8,6 millj. BAKKASMÁRI - KÓPAV. Til sölu nýbyggt parhús, 180 fm, m. 30 fm bflskúr. Selst fullb. utan, fokh. innan. Verft 8,9 mlllj. AÐALTÚN - RAÐHÚS Nýbyggt mjög fallegt endaraðh. 183 fm meft 31 fm bilsk. 4 svefnherb. Fullb. að utan, elnangrað og mift- stöft að innan. Mögul. húsbr. 6,3 mlllj. Verft 9,5 milfj. STÓRITEIGUR - MOS. Fallegt rafthús 260 fm á 3 hæftum m. 26 fm bllsk. 3-4 svefnherb. Stór sauna-klefi og nuddpottur. Sklptl mflgul. á dýrari elgn á Reykjavfkur- svæftlnu. BUGÐUTANGI - MOS. Fallegt rafthús 100 fm. 2 svefn- herb,, stofa, sólstofa. Sérinng. og -garður. Laust strax. Tæklfærls- verft. PRESTBAKKI Fallegt rafth. 211 fm meft 28 fm bílsk. Stórar suftursv. og garður. Hiti I stéttum. Laus strax. Verft 11,9 millj. SKIPHOLT - SÉRHÆÐ Rúmgóft 5 herb. sérhæð 112 fm i þríbýli. Forstherb. Suftursv. Bílsk- réttur. Áhv. 5,5 millj. Verft 7,6 millj. 4ra-5 herb. HÁALEITISBRAUT - 4RA Falleg og vel skipul. 4ra herb. ib. 100 fm á jarðhæð í fjölbhúsi. Park- et. Áhv. 2,6 millj. Verft 7,3 milij. SUÐURHÓLAR - 4RA Mjög rúmg. 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæft með nýrri stórri timburver- önd. Skíptl mögul. Áhv. 4,6 mlllj. Verft 7,2 mlllj. MIÐBÆR - MOS. Vorum aft fá í einkasölu nýl. 3ja-4ra herb. íb. 112 fm á 1. hæö. Áhv. byggsj. til 40 ára 5,5 m. Verð 8,5 m. LAUFENGI - 4RA Ný glæsil. rúmg. 4ra harb. íb. 111 fm á 2. hæð. Nýjar innr. og tæki. Áhv. 6 millj. Verft 8,2 mlllj. FfFUSEL - M/BfLSK. Góð 4ra herb. ib. á 1. hæft 104 fm með bílskýl) 27 fm. Góðar suftursv. Laus strax. Hagst. verft. kr. 7,6 m. VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. ib. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suövest- ursv. Áhv. 3 millj. Sklpti mögul. Sérhæðir FÍFURIMI - SÉRH. Stórglæsil. efri 3érhæð, 100 fm. 3ja herb. m. sérsmlð. innr. Paiket. Áhv. 6,2 mlllj. Laus strax. Hagstæð kjör. FLÉTTURIMI — M. BÍLSK. Ný glæsileg 4ra herb. ib. 120 fm á 1. hæð m. sérínng. Parket. Stórar suðursv. Bllskýli. Áhv. 6,6 mlllj. Verð 9,2 mlilj. RAUÐHAMRAR - M/BÍLSKÚR Rúmg. 4ra herb. íb. 120 fm ásamt 21 fm bllskúr. Parket. Vandaftar Innr. Áhv. 6,6 millj. Verft 10,6 mlMj. KRINGLAN - 4RA Mjög falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Parket. Suðursv. Góð eign. Áhv. 4 millj. Verð 9,4 míllj. Vegna meiri fyrirspurna undanfarið vantar allar gerðir eigna á skrá. Bráðvantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á stór- Reykjavíkursvæðinu ásamt fleiri eignum. Góð sala. 3ja herb. ibúðir UGLUHÓLAR M/BÍLSK. Falleg 3ja herb. íb. 84 fm meft 22 fm bftsk. Stórar suðursv. Áhv. 4 mlllj. Verft 7,4 millj. DVERGHOLT - MOS. Rúmg., björt 3ja herb. íb. 91 fm á 1. hæð í tvíbýli. Sérinng. Góð stað- setn. Verð 6,5 millj. HVASSALEITI - M/BÍLSK. Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæft m. 24 fm bilsk. Nýjar innr. og parket. Verft 7,9 mlllj. KJARRHÓLMI - KÓPAV. Mjög góð 3ja herb. ib. á 1. bæð með stórum suftursv. Laus strax. Verð 6,7 millj. ÁLFHOLT - HAFNARF. Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæft. Fullbúin. Áhv. 4,9 millj. Verft 7,5 millj. Laus strax. ENGIHJALLI - KÓPAV. Rúmg. 3ja herb. ib. 85 fm I fjölbh. Húsvöröur. Parket. Stórar suðursv. Áhv. 4,2 millj. Verft 6,5 mlllj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 94 fm 3ja herb. Parket. Sérinng. og garftur. Mögul. áhv. 4,2 millj. Verö 6,5 millj. MARKHOLT - M. BÍLSKÚR Rúmgóð 3ja herb. ib. 80 fm á 2. hæð meft 50 fm bflsk., 3ja metra hurðir. Sérlnng. Suftursv. Hagst. verft. 2ja herb. ibúðir REYKJAVfKURV. - 2JA Rúmg. 2ja-3ja herb. íb, 75 fm á jarðh. Tvö svefnherb. Nýstands. íb. Nýjar rafmagnstagnlr. Sér hftl. Verft 6,2 millj. MIÐHOLT - MOS. Ný rúmg. 2ja herb. íb. 71 fm á 3. hæft I titlu fjölb. Stórar suðúrsv. Áhv. 4,3 millj. Verft 6,8 millj. AUSTURBRÚN - 2JA Vorum aft fé i elnkasölu 2ja herb. íb. 50 fm f lyftuh. Húsvörður. Suð- ursv. Verð 4,6 millj. Laus strax. Atvinrvuhúsnæðí HRAUNBERG Til sölu á 2. hæð 300 fm salur fþar sem Jazzballettskóli Báru var) og einnig I risi 80 fm salur meft sturtu- klefum og snyrtingu. Hagstæð lán og kjör. Tækifærisverft. ÁRTÚNSHOLT Þetta glæsilega skrifstofu- og versl- unarhúsnæði á þremur hæðum, 1100 fm, með sökklum fyrir viftbót- arbyggingu ásamt áuglýsingaskilti, selst í hlutum efta skipti á annarri eign. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og sklpasali, Háaleitisbraut 58 sími 5885530 Háaleitisbraut 58 á 2. hæð. Símanúmer 588 55 30, bréfsimi 588 55 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.