Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ i FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykj'avík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Guöríður Haraldsdóttir ritari SIMI 568 77 68 MIÐLUN (f Opið: Mán.-fös. 9—18. ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Stærri eignir Yfir50eigniráskrá Sunnuflöt — einb. Mjög notal. og gott einb. íb. er ca 140 fm falleg hæð m. arinstofu, stofu, borðstofu, eldh., þvhúsi, góðu baði og 3 stórum svefnherb. Á jarðh. er innb. tvöf. bilsk., geymslur og snyrting. Fallegur garður. Húsið stendur hátt, útsýni. Ýmis skipti á minni eign koma til greina. Hliðarhjalli - Kóp. Vel staðsett og fallegt ca 200 fm einbhús ásamt 40 fm bílsk. í húsinu eru m.a. 3-4 svefnherb., 2 stofur o.fl. Glæsil. eldh., stórar svalir. Út- sýni. Áhv. 6,0 millj. Skipti. Verð 15,8 millj. Dalhús — parhús. Glæsil. og mjög vandað 211 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bflsk. Húsið stendur á fallegum stað við óbyggt svæði. Rúmg. stofur, garð- stofa, glæsil. eldh., 3 svefnherb. Vandaðar innr. Verð 14,7 mlllj. Kolbeinsmýri — NÝTT. Ca 253 fm raðhús með innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæðir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefnherb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 milij. veðdeild. Kársnesbraut — laust. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bilsk. Mjög vel skípul. hús sem stendur ofarL i götu. Fallegur garður. Ásbúð — aukaíb. Vorum að fá í sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bilsk. og auka- íb. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flís- ar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Hryggjasel - einb. Vorum að fá í sölu faltegt gott og vel byggt ca 220 fm einbitvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svefnherb. Sérib. í kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 14,9 millj. Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá Selás — skipti. Mjög rúmg. ca 200 fm sérb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur, stórt eldh. íb. er ekki fullb. en íbhæf. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Brekkutangi - Mos. Mjög faílegt raðh. sem er tvær hæðir og kj. ásamt stór- um bílsk. Glæsil. garöur. 5-6 svefnherb., arinn. Skipti á dýrari eign á einni hæð koma til greina. Verð 12,9 millj. Holtsbúö — endaraöh. — NYTT. Mjög gott 166 fm raöh. á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnh., rúmg. eldh. Fallegur garður. Verönd. Vel byggt og vandað hús. Skipti á ódýrari eign. Verð 12,6 millj. Hvannarimi - parh. Vandað 177 fm parhús ásamt innb. bílsk. Húsið er fullb. og mjög vandaö. Góð sólstofa. Vandaðar innr. 3 svefnherb. Skipti. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj. Þrastarlundur — raöhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Brekkusel — raÖh. Mjög gott 240 fm raðh. á þremur hæðum ásamt bflsk. 2 stofur m. parketi, mjög rúmg. eldh., 7 herb. Skípti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 5,2 mlllj. húsbr. Verð 12,9 millj. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Hlíðar - NÝTT. Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm efri sérh. ásamt mann- gengu risi. Stórar stofur, 2 góð svefnh. Áhv. ca 3,2 millj. húsbr. Verð 10,6 millj. Sólbraut - Seltjarnarnesi. Seljendur - seljendur! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerð- ir eigna á skrá strax. Fjöldi kaupenda á skrá sem bíð- ureftir réttu eigninni. Nú erfjörá fasteignamarkaðnum. Glæsilægt vel skipulagt og vandað ca 240 fm einbhús m. innb. bílskúr á besta stað sunnanvert á Seltjnesi. Stórar stofur, arinn, 3 svefnherb. Góður garður, sjávarútsýni. Álfhólsvegur — raðhús. Fallegt og mikið endurn. ca 120 fm raðhús á tveim- ur hæðum ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. stof- ur, rúmg. og fallegt eldhús, 3 svefnh., park- et, blómaskáli og fallegur garður. V. 11,8 m. Rauðhamrar — bílskúr. Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt eldhús, flísal. bað, 3 góö svefn- herb. Þvhús í íb. gott útsýni. Áhv. 5,8 millj. húsbr. o.fl. Verð 10,5 miilj. Miðbraut — einb. Fallegt, sjarmerandi og mikið endum. einb- hús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 milij. húsbr. o.fl. Sklpti æskileg. Verð 11,9 millj. Verð 8-10 millj. Yfir 60eignirá skrá Álftamýri — NÝTT. Rúmg. ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Rúmg. herb. Parket. Nýl. fataskápar. Rúmg. eldh. og stofa. Suðursv. Hús nýmálað. Skipti á sérbýli í sama hverfi koma til greina. Keilugrandi — NÝTT. Glæsil. ca 120 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. er glæsil. innr. Áhv. 1,5 millj. Verð 9,8 millj. Melabraut - hæö - NÝTT. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbh. Forstofuherb. á neðri hæð. Parket og flísar. Falleg íb. Áhv. 4,5 m. V. 8,5 m. Njörvasund — bílsk. Falleg og björt 105 fm risíb. í þríb. ásamt efra risi og bílsk. íb. er 3-4 svefnherb., stór stofa o.1l. Parket. Verð 9,5 millj. Hjaröarhagi — skipti á dýrari. Góð 115 fm 5 herb. enda- íb. á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stórar stof- ur, 3 svefnherb. Skípti á stærri eign æskil. Verð 8,9 mlllj. Ofanleiti — bílsk. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íb. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Logafold — sérh. — lán. Góð 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Stofa, 2-3 herb., rúmg. eldh. og bað. Parket. Áhv. 4,6 millj. veðd. Verð 8,7 millj. Framnesvegur — góð lán. Fal- legt og mikiö endurn. raöh. í Vesturbænum, m.a. er búið að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skiptl á ód. eign í vesturbæ. Verð 9,9 millj. Háaleitisbraut — mikið áhv. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Frostafold — góð lan. Fai- leg ca 120 fm 4ra herb. íb. ó 5. hæð í mjög eftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Verð 6-8 millj. Yfir 100eignirá skrá Austurströnd — lyfta. Mjög falleg og góð 80 fm íb. é 3. hæð í fjölbhúsl m. lyftu. Rúmg. stofa og hol, 2 svefnherb. Parket, flisar. Stæði I bílskýli. Stórar svalir. Áhv. 2,4 mlllj. veðd. o.fl. Fálkagata — einb. Fallegt og vinal. einbhús á þessum eftirsótta stað í vesturbænum. Húsið er mjög mikið endurn. Verö 7,3 millj. Ásgarður — lán - NÝTT. Glæsi- leg 3ja herb. Ib. á þessum eftirsótta stað. Fallega innr. (b. Parket og flísar. Áhv. ca 4.7 millj. veðd. Ekki missa af þessari eign. Túnbrekka — bflskúr - NÝTT. Glæsil. ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Húsið og íb. eru i toppástandi og ekki skemmir staðsetn. fyrir. Áhv. ca 4,0 millj. húsbr. Verð 7.950 þús. Hamraborg — mjög rúmg. Falleg 92 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stæði í bílgeymslu. Stór stofa m. suðursv. 2 svefn- herb. íb. fyrir fullorðna fólkið. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi — skipti á dýrari. 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa m. miklu utsýni, rúmg. eldh. m. búri innaf, þvherb. í íb. Parket. Skipti mögul. á dýrari eign. Verð 7,0 millj. Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. í þríbhúsi. íb. er m.a. stofa, 3 svefnherb., bað og nýl. eldh. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Vesturberg. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, 3 svefnherb., gott út- sýni. Skipti mögul. Verð 6,4 millj. Flókagata. Mjög góð ca 75 fm kjíb. á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Búðargerði — NÝTT. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa, rúmg. eldh. íb. er laus. Áhv. 2.8 millj. Verð 7,0 millj. Dalaland — NÝTT. Rúmg. og björt 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lítilli blokk. Skipti á 4ra-5 herb. íb. æskil. Verð 6,8 millj. Flyörugrandi — NÝTT. Mjög rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö (jarðh.) í mjög eftirsóttu fjölb. í Vesturbæ. Björt og falleg íb. Áhv. 600 þús. veðd. Verð 6,3 millj. Hátún — lyfta. Góð 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Góð stofa m. svölum útaf. Nýtt parket. Verð 7,0 millj. Vitastígur — einb. Mikið endum. 148 fm járnvarið timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefnherb., snyrting. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í kj. er stórt herb., þvottah. og geymslur. Verð 7,5 millj. Víkurás — bílskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stofa m. vest- ursv. útaf, 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,7 millj. veöd. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Stofa m. suðursv., flísal. bað. Parket. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. Laugarnesvegur — hæð. Mjög góð 65 fm 3ja herb. íb. sem er byggt 1983. Stórar svalir. Björt og falleg íb. Parket. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 6,2 mlllj. Skipholt. Góð 104 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Stofa, 3 svefn- herb., nýl. eldh. Vestursv. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,4 millj. Háaleitisbraut. Falleg 107 fm íb. á 1. hæð. Mjög vel umgengin og snyrtil. íb. Eign hentar þeim sem eru minnka við sig. íb. er laus til afh. fljótl. Verð 8,0 millj. Verð 2-6 millj. YfiröOeigniráskrá Laugateigur — lán. Rúmgóð 2ja herb. 68 fm kjíb. I tvíbhúsi. Stofa m. park- eti, svefnherb. og rúmg. eldh. Áhv. 2,8 millj. byggsj. verð 5,6 millj. í nágr. Hlemmtorgs — laus. Góð 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 3,9 millj. Óðinsgata — sérhæð — NÝTT. 2ja herb. 42 fm sérh. (tvíb. Stofa m. parketi. Rúmg. hjónaherb. Áhv. 2,0 millj. Verð 3,8 millj. Snorrabraut — NÝTT. 2ja herb. íb. á 2. hæð I fjölb. Verð 4,0 millj. Veghús — NÝTT. Falleg og ný 62 fm (b. á jarðh. Góðar innr. íb. er laus fljótl. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæð I mjög góðu fjölb. í Hraunbæ. Skipti á bll koma til greirra. Mjög góð ib. á fráb. verði. Áhv. ca 2 m. Vesturberg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb., stofa, rúmg. eldh. Rúmg. svalir. Verð 6,4 milij. Rauðás - lán - NÝTT. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Áhv. 3,5 m. veðd. 600 þús. Isj. Verð 5,6 m. Dvergabakki. Góð 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð i fjölbýli. Flísar, suðursv. Góð íb. á góðu verði. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 5 mlllj. Vlfilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklib. á 2. hæð. Ib. er í góðu ástandi. Verð 3.950 þús. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ésamt stæði í bílskýli. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Lækjarhvammur. Fallegt ca 190 tm sérh. þ.e. hæð og rís m. innb. bílsk. Stórar stofur, arínetofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv. 4,7 millj. húsbróf og veðdelld. Heiðvangur — einb. Fallegt Dg gott 122 fm einbhús i lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb.. blómastpfa. Bilskúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Nýbyggingar Berjarimi — veðdeildar- lán . Parh. á tveimur hæðum 190 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til innr. aö innan (að hluta til fbhæft). Að utan er húsið að mestu fullb. Áhv 5,3 millj. veðd. og 1,4 mlllj. Isj. m. 5% vöxtum. Verð 10,9 millj. Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bítsk. Húsið er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Fjallalind - raðh. Tvöglæsi- leg raðh. á eínni hæð með innb. bilsk. Húsin eru 130-140 fm og eru til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að ínn- an. Verð frá 7,5 millj. Hrísrimi — góð lán. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. íbúðirnar eru 192 fm og eru tilb. t. afh. fljótl. Önnur er fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hin er tilb. til innr. Áhv. 6 millj. Verð 10,8 millj. Heiðarhjalli — Kóp. 123fmneðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. fokh. að innan og ómúrað að utan. Verð 6,9 millj. Esjugrund — 1,5 millj. út. Fal- legt og vel teiknað ca 175 fm einbhús m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 5,3 mlllj. húsbr. Verð aðeins 6,8 millj. Landsbyggðin Hveragerði — skipti. Nýl. I40fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. m. góðri lofthæö. 4 góð svefnh. Fallegt eldh. Stofa og borðstofa. Skipti mögul. á dýrari eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 9,0 millj. Sumarhús Við Lögberg Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaöur með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Rvík. Verð 3,8 millj. Uppl. eingöngu á skrifst. Apavatn - eignarland. Nýl. og glæsíl. 42 fm sumarhús ásamt 23 fm verönd i landi Austur-Eyja. Húsið stendur viö vatnið og er á cá 1,4 hektara eignarlandl. Allur búnað- ur þ.m.t. bátur fylgír. Haitur pottur, rafmagn. Petta er paradfs þelrra sem una útiveru og veiöa. Uppl. gefur Pálmi. Mosarimi 33-41 - tengihús Vorum að fá í sölu þessi glæsilegu tengihús. Húsin eru 5 talsins og teiknuð af Kjart- ani Sveinssyni. Þau eru ca 156 fm á einni hæð m. innb. bílskúr og standa á mjög góðum lóðum. I húsunum eru 5 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús, þvhús, bað og geymsla. Húsin verða afh. tilb. að utan, fokh. að innan, lóð grófjöfnuð. Fyrstu hús eru til afh. í ágúst nk. Verð 8,3 millj. endahús, 8,0 millj. miðhús. Atvinnuhúsnæði Grandatröð — Hf. Mjög gott rúml. 200 fm atvhúsn. á stórri lóð. Húsn. hefur verið notað sem fiskverkunarhús en getur nýst undir ýmiskonar matvælafram- leiðslu. Hægt er að fá mest allt kaupverðið lánað gegn aukaveði. Stórhöfði — mikil lofthseð. Gott ca 160 fm iðnaðarhúsn. m.m. 5,5 m lofthæð ásamt 40 fm millilofti. Húsnæðið er að mestu súlulaus salur. Verð 6,3 millj. Viðarhöfði. Mjög gott ca 100 fm húsnæði á jarðh. sem hentar vel u. ýmiss konar verkstæðisrekstur. Áhv. ca 3,1 millj. langtlán. Verð 4,3 millj. Lilja Tryggvadóttir, lögfr. I i ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ if Félag Fasteignasala Hvíldar- húsgagn ÞETTA sérkennilega húsgagn hlaut viðurkenningu í Dan- mörku fyrir skömmu sem góð hönnun. Hægt á að vera að sitja, Iiggja og slaka á í þessu hús- gagni með góðum árangri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.