Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 21
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 C "21 GIMLIIGIMLIIGIMLIIGIMLI Pórsgata 26 FROSTAFOLD. Mjög falleg 3ja herb. íb. á góöum stað í Grafarvogi. Parket á gólfum. Vandaðar innr. Suðvestursv. m. glæsil. útsýni yfir borgina. Verð 8,5 millj. 4416. VÍÐITEIGUR 2D - RAÐHÚS. Fal- legt 3ja herb. 82 fm raðhús á einni hæð. Hús og íb. í góðu standi. Suður- garður. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. 3907. HRAUNBÆR 134 - TOPPEIGN. Vorum að fá í sölu óvenju góða 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð í mjög góðu fjölb. Nýjar glæsil. flísar á gólfum. Þvhús og geymsla innaf eldh. Vestursv. Verð 6,2 millj. 4259. SÓLVALLAGATA. Glæsii. mikið endurn. 3ja herb. risíb. í vesturbænum. Nýl. eikarparket á gólfum. Baðherb. algj. endurn. Nýl. rafl. o.fl. Verð 6,4 millj. 4357. ENGJASEL - GÓÐ EIGN. Mjög góð 3ja herb. 74 fm íb. á 3. hæð + ris ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. Suövestursv. með fráb. útsýni. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. 3291. VITASTIGUR. Skemmtil. 2ja- 3ja herb. íb. 68 fm á 2. hæð í þrib. Nýl. endurn. eldh. Sérhiti. Björt stofa og borðst. m. viðargólfborð- um. Áhv. 2,3 míllj. V. 4,9 m. 4348. VESTURBERG. Mjög góð 3ja herb. 77 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýstandsettu fjölb. Parket. Suöursv. með góðu útsýni yfir borgina. Áhv. 3,4 millj. byggsj. og húsbr. Verð 6,1 millj. 2627. NJALSGATA - FALLEG EFRI HÆÐ. Vorum að fá í sölu mjög góða 58 fm efrí hæð í tví- býli með sérinng. Um er að ræöa laglegt bakhús með fallegum garði. Verð 5,4 mlllj. 4392. Þórsgata 26 MIÐBÆRINN - ALLT SER. Mjög skemmtil. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð í standsettu álitl. húsi. Allt sér m.a. sér- inng., stofa, borðstofa, 2 herb. Þvhús I íb. íb. er í mjög góðu standi. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 3700. HRINGBRAUT - SKIPTI Á STÆRRI. Mjög góð 82 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu nýstands. fjölbýli ásamt stæði í bilskýli. (b. er mjög björt og snýr til suöurs með svölum. Vilja skipti á stærri eign ca 9-10 millj. helst I Vesturbæ. Verð 6,6 millj. 4187. Þorsgata 26 BÓLSTAÐARHLIÐ F. 60 ÁRA OG ELDRI. Vorum að fá I sölu failega 3ja herb. nýl. ib. á 1. hæð i húsi Samtaka aldraðra. Ib. er fullbúin. Mikil þjóhusta er é staðnum m.a. lækna- og banka- þjónusta, mötuneyti, setustofa og mikið félagslff. (b. er til afh. strax. Verð 8,7 mlllj. 4342. BÁRUGRANDI - BYGGSJ. 5 M. Mjög góð 87 fm 3ja-4ra herb. endaíb. f nýmáluðu fallegu fjölbýli á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Gluggar á þrjá vegu. Áhv. byggsj. 40 ára 5 mlllj. Verð 8,5 millj. Ib. er laus! 3580. BALDURSGATA. Glæsil. endur- smíöuð 3ja herb. fb. ca 76 fm. Allar lagn- ir, innr., gólfefni, gluggar og gler nýtt. Ekkert áhv. Verð 6,3 millj. 4041. FURUGRUND - LYFTUH. Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð. Suðursv. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Áhv. 1,8 miilj. Verð 6,1 millj. 4374. NJARÐARGATA - GLÆSILEG. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðg. timburh. Mikið endurn. eign. Áhv. ca 3 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 4307. ALAGRANDI - LAUS STRAX. Vorum að fé í einkasölu fallega 75 fm fb. á 1. hæð m. sér- garöi. Góðar innr. Gott skipul. Vel staðsett hús. Áhv. hagst. lán ca 3,2 millj. Verð 6,8 millj. 4291. GULLSMÁRI F. 60 ÁRA OG ELDRI. Erum með 2ja og 3ja herb. ib. i vönduðu lyftuh, íb. sem og sameign verða afh. fullb. i mai m. aðgangi að þjónustumiöstöð. Verð á 2ja herb. 5,9-6 mlllj. Verð á 3ja herb. 7,3 millj. 4107. HVERAFOLD. Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Sérþvottah. Parket. Sérsmfðaðar innr. Vönduð tæki. Góð sameign. Verð 7,6 millj. 4157. LÆKJARGATA - NÝL. ÍB. Glæsil. 85 fm íb. á 5. hæð og í risi í nýl. húsi í hjarta borgarinnar. Suðvestursv. Þvotta- aðstaða í íb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. 4073. HALLVEIGARSTÍGUR. Mikið end- urn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt eldh. Parket. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 3671. ENGJASEL - V. AÐEINS 5,9 M. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð m. fráb. útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. langtímal. Verð aðeins 5,9 millj. 3559. ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð (efri) i 4ra íb. húsi sem er Steni-klætt að utan. Sér- þvhús. Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 6,8 millj. 4065. HVERFISGATA. 3ja herb. 63 fm íb. á jarðhæð. Endurn. eldhús og pípulögn. (b. er nýmáluð. Hægt að ganga út í bak- garð. Verð 4,4, millj. 3244. BREKKUSTÍGUR - JARÐHÆÐ. Ca 80 fm 3ja herb. fb. á jarðhæð í þrí- býli. Sérgeymsla í bakhúsi. Góður garð- ur. Áhv. byggsj. 3,1 millj. 4306. HJARÐARHAGI. Falleg ca 79 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Góð sameign. Laus strax. 4282. BLIKAHÓLAR - HAGST. ÚTB. Falteg og björt 3ja herb, íb. á 1. hæð ásamt bílsk. ib. er mikið endurn. m.a. eldhús og bað. Enda- Ib. m. suðursv. Hús nýviðgert og málað. Ath. útborgun má dreifast á 2 ár. Verðaðeins 6,6 millj. 3701. HRAUNTEIGUR. Góð ca 77 fm kjíb. ásamt ca 55 fm vinnuskúr á baklóö. Mikið endurn. Laus strax. Verð 6.950 þús. 4061. BARÓNSSTÍGUR - LAUS STRAX. Góð 3ja herb. 76 fm íb. á 3. hæð í steinh. (b. er töluv. endurn. Baðh. o.fl. Lyklar á Gimli. V. 5,8 m. 4246. VESTURBERG. Falleg 3ja herb. fb. á 1. hæð. Endurn. bað, nýl. skápar. Park- et. Hús nýl. standsett að utan. Endurn. gler. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 1984. ÆSUFELL — LAUS. Ca 85,3 fm íb. á 5. hæð I lyftuhúsi sem er allt nýl. stand- sett að utan og málað. Suðursv. 2 rúmg. svefnherb. Þvottaaðstaða á hæð. Verð aðeins 5,7 millj. 3966. BERGÞÓRUGATA. Nýkomin í sölu snotur 77 fm íb. á 1. hæð í þríb. End- urn. bað, gluggar og gler. Björt íb. Garð- ur í suður. Verð 6,2 millj. 3904. 2ja herb. VEGHÚS - ÚTB. 1,5 MILU. Vorum að fá f sölu glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á jarðhæð með sér- garði. Parket. Glæsil. baðherb. o.fl. Áhv. byggsj. ríkisins 5.250 millj. GREIÐSLUBYRÐI 26 ÞÚS. Á MÁNUÐI. Verð 6,8 millj. 4425. GRETTISGATA. Vinaleg 2ja herb. íb. á rólegum stað. (b. er mikið endurn. m.a. baðherb. Vönduð teppi á stofu. Nýtt járn. Nýir gluggar og gler. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 3,8 millj. 4380. LÆKJARGATA - LYFTUHÚS. Glæsil. 2ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð I mjög glæsil. lyftuh. Parket. Flísar í hólf og gólf á baði. Áhv. 4,1 millj. húsbr. 4355. DVERGABAKKI. Góð 2ja-3ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. 4178. LANGAHLÍÐ. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð, 68 fm ásamt herb. í risi, End- urn. baðherb. parket. Ekkert áhv. Verð 6,0 millj. 4354. MELABRAUT - SELTJN. Mjög mikið endurn. björt og góð 2ja-3ja herb. 68 fm íb. á jarðh. í þrib. Sérinng. Parket á gólfum. Gluggar, gler, lagnir og bað- herb. endurn. Verð 5,8 millj. 4046. BRAGAGATA. Nýkomin ( einkasölu mjög skemmtil. 2ja herb. (b. 61 fm á jarðh. í þrlb. Sérinng. Nýl. rafl. og rafmtafla. Mjög björt íb. Ról. og góður staður. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð 5,2 mlllj. 4314. RÁNARGATA. Falleg 2ja herb. 56 fm íb. í góðu húsi. Parket á stofu og gangi. Rúmg. svefnh. Suðursv. Verð 5,1 millj. 4364. Þorsgata 26 KRUMMAHÓLAR. Góð 2ja herb. 71 fm íb. í nýl. viðg. fjölbhúsi. Stórar suðursvalir. Verð aðeins 4,8 millj. 1991. SEILUGRANDI - GÓÐ EIGN. Mjög góð ca 70 fm 2ja herb. íb. á jarðh. i fjölb. Gengið út í suðurgarð. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 4040. SKEGGJAGATA - SAMÞ. Ágæt 47 fm samþ. íb. í kj. Róleg og góð stað- setn. Húsið lítur ágætl. út. Skuldlaus. Verð aðeins 3,9 millj. 4124. BÚST AÐAHVERFI - M/SÉR- INNG. Rúmgóð 2ja herb. sérhæð í fal- legu tvíbýli. Nýlegt gler. Suðurgarður. Góð staðsetn. Verð 5,4 millj. 4321. ÆSUFELL - HAGSTÆÐ LÁN. Mjög góð 54 fm 2ja herb. ib. I góðu lyftu- húsi með húsverði. Endurn. eldhús. Gott skipulag. Suðursv. m. góðu útsýni. Áhv. byggsj. 2,9 millj. Verð 4.950 þ. 3214. ÞÓRSGATA. Mjög góð ca 40 fm 2ja herb. íb. f risi f timburtvib. á fráb. stað f miðbænum. Skemmtileg eign. Áhv. ca 2,3 millj. Verð 4,1 millj. 4313. ÁLFTAMÝRI. Vorum að fá í einkasölu bjarta og góða 43 fm íb. í kj. f góðu fjölb. Mjög góð stað- setn. Áhv. 1750 þús. húsbr. Verð 3,8 millj. 4240. MEISTARAVELLIR. Mjög björt og góð 2ja herb. 57 fm fb. á 4. hæð í nývið- gerðu fjölb. Nýl. parket á stofu. Verð 5,4 millj. 4109. SEUAVEGUR - RISÍBÚÐ. Góð risíb. ca 50 fm f góðu fjölb. Vill skipta á stærri íb. í nágr. Áhv. 1,8 millj. Verð 4 millj. 4400. HRAFNHÓLAR - GOTT VERÐ. Góð 2ja herb. 43 fm íb. á 8. hæð í stand- settu lyftuhúsi með glæsil. útsýni. ÍBÚÐ- IN ER LAUS STRAX. Verð 3,9 millj. 4403. STIGAHLÍÐ 46. Falleg 2ja herb. (b. 52 fm í kj. í fjórbhúsi. Nýl. endurn. bað. Stutt í alla þjón. Stutt í skóla. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. 4256. VÍKURÁS — SELÁS. Mjög falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 4. hæð í fallegu fjölb. Parket og flísar. Gott útsýni. Ahv. 3,3 millj. Skipti á stærri í Mosfbæ. 4189. GRETTISGATA. Mikiðendurn. 32 fm íb. í kj. í góöu húsi. Laus fjótl. Verð 2,6 millj. 3093. NÖKKVAVOGUR - SÉRINNG. Vorum að fá í sölu 2ja herb. 53 fm íb. í kj. í tvíb. Ról. staður. Verð 4,8 millj. 4236. ASPARFELL. 2ja herb. ca 54 fm ib. á 1. hæö. Áhv. ca 2,5 millj. Verð aðeins 4,3 millj. 4092. SKÓLAGERÐI - KÓP. 2ja herb. ca 56 fm neðri hæð f tvíbýli. Sérinng. Verð 4,8 millj. 3710. HRAUNBÆR. Rúmg ca 63 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. V. 4,9 m. 3971. VINDÁS - LAUS STRAX. Góð ein- stakl.íb. ca. 35 fm á 2. hæð í góðu fullb.fjölb. Áhv. byggsj. ca 1,4 millj. Verð 3,8 millj. 4201. HRAUNBÆR - LAUS. Góð 57 fm íb. á 1. hæð í fjölb. (sem er ný Steni- klætt að utan að mestu leyti). Laus strax. Verð 4,7 millj. 4055. Hugmyndasam- keppni um vatns lagnir í húsum NÝLEGA efndi Lagnafélag íslands til hugmyndasamkeppni um vatns- lagnir í húsum í samvinnu við tíma- ritið Arkitektúr, verktækni og skipuiag. Frestur til að skila inn tillögum rann út 1. mars og fór verðlaunaafhending fram 18. maí sl. Axel Gíslason formaður dóm- nefndar afhenti verðlaunin við há- tíðlega athöfn í húsnæði Rann- sóknastofnunar byggingariðnaðar- ins að Keldnaholti, en Axel er einn- ig formaður Sambands íslenskra tryggingafélaga, sem gaf verð- launaféð. Vatnslp'ónin um einn milljarður á ári — Aðdragandi keppninnar er nýleg skýrsla Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins um vatnstjón í húsum, en í könnuninni kom m.a. fram að hægt hefði verið að kom- ast hjá meirihluta tjónanna, ef lagn- irnar hefðu verið hannaðar og lagð- ar þannig að auðvelt væri að fylgj- ast með ástandi þeirra, sagði Daní- el Hafsteinsson, tæknifræðingur hjá Sambandi íslenzkra trygginga- félaga. — Gera má ráð fyrir að endurnýja þurfi vatnslagnir húsa 2-3 sinnum á líftíma húsanna miðað við, að þau nái 100 ára aldri. Því er mikilvægt að viðhald og end- urnýjun geti farið fram án þess að bijóta þurfi gólf eða veggi og valda óþarfa raski fyrir íbúana. Að sögn Daníels lætur nærri, að 15. hver íslendingur lendi í vatns- tjóni á ári og að vatnstjón kosti þjóðfélagið um einn milljarð króna á ári hveiju. En hveijar eru helstu orsakir vatnstjóna? — í áðurnefndri könnun lagnadeildar Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins kemur fram að um 64% vatnstjóna má rekja til rörakerfa, segir Daníel. — Rekja má flest tjón til vatnslagna sem eru huldar, t.d. innsteyptar í einangrun útveggja eða í gólf. Rörin ryðga í sundur utanfrá vegna þess að vatn hefur komist í umhverfi þeirra. Einnig kemur fram í könnuninn, að 8% tjónanna má rekja til vatns lása undir baðkeri. Algengasti frá- gangur baðkera er að múra þau fast við vegg og flísaleggja síðan yfir og þarf því að bijóta sér leið að vatnslásnum þegar hann byijar að leka. Oft uppgötvast lekur vatnslás ekki fyrr en lekinn hefur valdið miklu tjóni á vatnslögnum og jafnvel parketi í næstu herbergj- um vegna • þess að vatnið hefur komist inn í einangrun útveggja og flætt eftir allri hús- hliðinni. Tvær leiðir til — Þar sem mjög erfitt getur reynst að koma í veg fyrir að vatn komist inn í ein- angrun útveggja er um tvær leiðir að velja, sagði Daníel ennfrem- ur. — í fyrsta lagi að leggja lagnirnar sýni- legar á veggi eða í stokka þannig að hægt sé að fylgjasþ með ástandi þeirra. í öðru lagi að nota efni sem þola raka t.d. ryð frítt stál eða plast þegar fyr- ir liggur að lagnir mega ekki vera sýnilegar. Víða erlendis eru rör í rör-kerfi farin að ryðja sér til rúms, en þau byggja á því að hægt er að draga vatnsrörin í og úr og skipta þannig um rör án þess að þurfa að bijóta sér leið að lögnunum. Ef rör gefur sig rennur vatnið eftir fæðirörinu t.d. að niðurfalli og veldur ekki tjóni. Þetta byggir á sömu aðferð og notuð er við raflagnir í húsum. — Oft byija vatnslásar undir baðkerum að leka innan tíu ára vegna þess að þéttihringir hafa fún- að, sagði Daníel Hafsteinsson að lokum. — Því er ráðlegast að hafa lausa svuntu á baðkeri þannig að hægt sé að komast að vatnslás til viðgerða. Ef baðker er hins vegar múrað fast er nauðsynlegt að hafa lúgu eða rist til að hægt sé að kom- ast að vatnslásnum til viðgerða. Verðlaun fyrir nýlögn, endurlögn og lagnafestingu Þijár tillögur fengu verðlaun í hugmynda- samkeppninni. 1-2. verðlaun fengu Sigur- geir Þórarinsson og Sveinn Aki Sverrisson, Verkfræðistofu Guð- mundar og Kristjáns hf. fyrir nýlögn. í umsögn dómnefndarinnar segir: Tillagan fær 200.000.- króna verð- laun fyrir heildarlausn lagnakerfa þar sem all- ar lagnir eru huldar (rör í rör) en fullkomlega aðgengilegar, aðrar en frárennslislagnir í grunni. Tillagan mætir þannig kröfu markaðar- ins í dag um að lagnir skuli vera ósýnilegar. Frárennslis- lagnir eru lagðar stystu leið út fyr- ir vegg. Laus svunta er á baðkeri þannig að hægt er að komast að vatnslás til viðhalds og viðgerða. 1-2. verðlaun fékk Gestur Gunn- arsson fyrir endurlögn. í umsögn dómefndarinnar um þessa tillögu segir: Tillagan fær 200.000,- króna verðlaun fyrir einfalda hugmynd að endurlögn lagnakerfa. í tillög- unni er einfaldleikinn hafður í fyrir- rúmi. Hér er leitast við að lofa því gamla að halda sér og tillagan felur í sér lágmarks rask við endurlögn- ina. Frárennslislagnir í eldhússkáp eru vel lagðar með tilliti til nýting- ar skápsins og þess að lagnirnar verði síður fyrir hnjaski. Hitalagnir eru lagðar sýnilegar á einfaldan og snyrtilegan hátt. Hitalagnir eru aðgengilegar, láréttar lagnir undir sólbekk og lóðréttar sýnilegar. 3. verðlaun fékk Pétur B. Lút- hersson fyrir lagnafestingu og í umsögn deómnefndarinnar um hana er komist svo að orði: Tillagan fær 50.000.- króna verð- laun. Samanborið við þær festingar sem notaðar eru í dag er hér um að ræða snyrtilega lausn. Hér er um athyglisverða nýjung að ræða sem getur orðið hvatning til þess að lagnir verði lagðar sýnilegar á veggi. Viðurkenning fyrir áhugaverða tillögu Viðurkenningu fyrir áhugaverða tillögu fékk Hjalti Sigmundsson:- Tillagan fékk viðurkenningu sem athyglisverð tillaga fyrir að nota niðurhengt loft til að einfalda lagna- leiðir í íbúðarhúsnæði. Auk þess gefur hún möguleika til bættrar hljóðeinangrunar og ýmsa aðra möguleika varðandi t.d. lýsingu. Dómnefndina skipuðu þeir Axel Gíslason, Sambandi íslenskra tryggingafélaga, Ingimundur Sveinsson, Arkitektafélagi íslands, Karl Ómar Jónsson, Verkfræðinga- félagi íslands, Guðmundur Hjálm-' arsson, Tæknifræðingafélagi ís- lands, Björgvin Hjálmarsson, Hús- næðisstofnun . ríkisins, Berent Sveinbjörnsson, Samtökum iðnað- arins, Guðrún Jónsdóttir, Neyt- endasamtökunum, Magnús Sædal Svavarsson, Félagi byggingarfull- trúa og Einar Þorsteinsson, Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins. FLEST tjón má relqa til vatn- slagna sem eru huldar, eru t.d. innsteyptar í ein- angrun útveggja eða í gólf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.