Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 C 13 Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfrædingur Þórhildur SandhoU Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771. Einbýlishús HALSASEL Nýtt á skrá. Fallegt og vel skipulagt hús á tveimur hæðum með sérbílskúr. 4 svefn- herb., stórar stofur og fjölskylduherb. Mikið tómstundasvæði og geymslur. Verð 14,2 millj. ÁRLAND - FOSSVOGUR Gott og vel staðsett 237 fm hús á einni hæð, ásamt 25 fm bílskúr. Hús með 4 svefnherb., stórum góðum stofum og fjöl- skylduherb. Gott bað og sauna-baö. Fal- leg lóð. SILUNGAKVÍSL Stórgl. sem nýtt og fullb. 399 fm hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. í húsinu eru tvær stórar íbúöir. Aðalíbúö á efri 193 fm og önnur 160 fm á neðri hæð. Innbyggður rúmlega 40 fm bílskúr. Mjög vel staðsett eign meö frábæru út- sýni. SMÁÍBÚÐARHVERFI HLÍÐARGERÐI Skemmtilegt hús, hæð og ris, ásamt stór- úm bílskúr á fallegri lóð í þessu vinsæla hverfi. Tvær íbúöir í húsinu. LINDARGATA - TVÆR EIGNIR Lítið, steypt einbýlish. á einni hæð 63,5 fm. Allt nýendurnýjað. Innréttingar, gler og gluggar, þak, rafmagn, hitakerfi og gólfefni. Verð 5,9 millj. Einnig bakhús 30,8 fm, ekki samþykkt en allt endurnýjað. Verö 2,7 millj. AUSTURGERÐI Mjög vel staðsett 356 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið upphaf- lega teiknaö sem tvíbýli. Góð lóð. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög skemmtilegt 160 fm hús á tveimur hæöum. Nú nýtt sem tvær íbúðir. Eitt af sænsku húsunum, steyptur kjallari og timbur-efri hæð. SUÐURÁS - FOKHELT Skemmtilegt 137 fm raðhús á einni hæð. Gert er ráð fyrir innbyggðum bílskúr. Húsið er fullbúið að utan en fokhelt að innan. Til afh. strax. Húsbréfalán 5 millj. Verð 8,2 millj. Raðhús DALHÚS Nýtt raðhús á tveimur hæðum 162 fm auk sér 34 fm bílskúrs. Búið er í húsinu sem er rúmlega tilbúið undir tréverk. Mik- ið áhvílandi. Samkomulag um útborgun. MÓAFLÖT Fallegt raðhús á einni hæö 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innbyggður bíl- skúr. Glæsilegur garður með stórri nýrri tréverönd. ASGARÐUR íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi 122 fm. 4 svefnherb., nýlegur 28 fm bíl- skúr. Skipti vel möguleg á 3ja herb. fbúð á góðum stað. SKIPASUND Hæð og ris meö sérinng. 117,5 fm í steyptu húsi. íbúð með skemmtil. mögu- leika og miklu plássi. Mjög stór bílskúr allt aö 100 fm meö mikilli lofthæð. Getur losnað strax. NJÖRVASUND Góö 4ra herb. miðhæð í þríbýli ásamt vel búnum 28 fm bílskúr. Falleg lóð. Vinsæll staður. Skipti möguleg á sérbýli í nálægu hverfi. HVASSALEITI Góð efri sérhæð 133 fm með parketi, 4 svefnherb. og 39 fm bílskúr innréttuðum sem íbúð. 4ra-5 herb. ESKIHLÍÐ Góð 96 fm íbúð á 4. hæð í vel staðsettu fjölbýli. Vestursv. Parket. Útsýni. Verð 6,9 millj. DALBRAUT Vel skipulögð 114 fm 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð með tvennum svölum. Bílskúr 25 fm. Skipti æskileg á 2ja-3ja herb. ibúð eða bein sala. DALALAND - FOSSVOGUR Glæsileg 120 fm íbúð á miðhæð í þriggja hæða fjölbýli ásamt bílskúr. íbúðin er 40 fm stofa, 4 góð herbergi, sérþvottahús. Stórar suðursvalir. Verö 10,8 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíbúö á 2. hæð í nýviðgeröu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð 7,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Laus strax. 3ja herb. HRÍSATEIGUR Nýtt á skrá. Vel staðsett og vinaleg 85 fm kjíbúð með sérinng. Laus strax. Verð 5,5 millj. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Vel staðsett eign með áhvíl- andi 2,4 millj. Verð 6,9 millj. EFSTIHJALLI Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á efri hæð í 6-íb. stigagangi. Parket. Verð 5,6 millj. BREKKUBYGGÐ Góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á neðri hæð í litlu fjölbýli. Getur losnað strax. Verð 6,5 millj. ÆGISÍÐA . Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara með sér- inng. íbúðin er með nýjum hurðum og nýju parketi og öll nýstandsett. Laus. Til sýnis eftir samkomulagi. Vel staðsett eign með góðu útsýni. BREKKUSTÍGUR Rúmg. og björt 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, rúmgott eldhús, endurn. bað, nýtt þak. Áhv. rúml. 3 millj. í gömlu Byggsjláni. Verð 5,9 millj. HÁALEITISBRAUT Nýkomin 3ja herbergja 66 fm íbúð á 2. hæð í þessu vinsæla hverfi. íbúðin er laus. Verð 6,5 millj. BIRKIMELUR Mjög skemmtilega skipulögð 85 fm 3ja- 4ra herb. endaíbúð í austur á 3. hæð við Hagatorg. Laus. Vel staðs. eign. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. í vestur á 1. hæð í góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2ja herb. ORRAHÓLAR - SKIPTI Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi með.góðri sámeign og fallegu útsýni. Húsvörður. Gott Byggingasj. 2,8 millj. Skipti æskil. á hæð í Sundunum eða Vog- unum. Verð 4,9 millj. KARLAGATA Falleg og mikið endurnýjuð einstaklings- íbúð í kjallara með nýjum gluggum og gleri. Ný gólfefni. Nýjar hurðir og nýtt bað. ÁSBRAUT 39 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð í fjölbýli með suðursvölum. Laus strax. RÁNARGATA 45 fm einstaklingsíbúð í kjallara. Mjög miðsv. í borginni. (búðin er ósamþykkt og getur losnað fljótlega. Verð 2,5 millj. KELDULAND - FOSSVOGUR Snotur 2ja herbergja 46 fm íbúð á jarð- hæð með sérgarði. Eftirsóttur staður. Verð 5,2 millj. STELKSHÓLAR Stór og góð 2ja herb. fb. 77 fm á jaróh. með sérgarði. Þægileg eign í góðu fjöl- býli. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. STARRAHÓLAR Skemmtil. og vel staðsett 60 fm íb. með sérinng. í tvíbýli. Sórgarður. Stutt í útivist- ina í Elliöaárdalnum. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Atvinnuhúsnæði SUÐARVOGUR Tvö 250 fm plóss á 2. hæð, iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Laus strax. AUSTURSTRÖND 12 Tvö mjög góð pláss á 1. hæö undir versl- un eða þjónustustarfsemi. 62 og 56 fm stærðir. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara sama húss. Heppilegt fyrir lagera eða geymslur. SKEMMUVEGUR 34 Gott 250 fm iðnaðarhúsnæði á neðri hæð með góðri lofthæð. Rúmgóð frágengin lóð framan við húsnæöið. Getur losnað strax. Loftræstar utanhússklæðningar Þannig er STENI uppbyggt Hitamismunur sem er úti og inni veldur því að innan- hússraki streymir gegnum veggi. Loftræst utanhúss- klæðning er veðrunarkápa utan á húsum sem byggð er á sjálfstæri grind. Grindin sem kápan hvílir á þjónar þeim tilgangi að ræsta upp þann raka sem streymir í gegn um veggi. Hér á landi eru einkum notaðar þrjár tegundir af loftræstum utanhússklæðningum. Timburklæðningar, málmklæðn- ingar og plötuklæöningar af ýmsum geröum, ýmist með sléttu eða hrjúfu yfirborði. Þegar ný steypt hús eru klædd að er einangruninni komið fyrir utan á burðarvirkinu. Einangrun utan á veggjum, hefur þá kosti helsta í för með sér að allar kuidabrýr hverfa t.d. þar sem plötur á hæöaskilum ganga út í steypta veggi. Orkukostnaður húseigandans lækkar þar sem veggurinn er allur heitur. Æ fleiri húseigendur hafa gefist upp á því að halda við steyptum útveggjum á húsum sínum og klætt þau með ioftræstum klæðn -ingum og um leið einangrað húsin að utan. Klæðningar geta hentað mis- munandi vel þeim aöstæðum sem þeim eru búnar. Járn- klæðningar eiga t.d. slður viö þar sem seltuáhrif eru mikil. Steni og Stenex húsaklæðningar hafa verið ( notkun á (slandi frá árinu 1973. Steni og Stenex eru fram -leiddar úr glertrefjastyrktu poly- ester, sem þolir mjög mikið álag. Stenex plötur eru meö sléttu yfirborði. Á ytra byrði Steni platnanna er marmaramulningur sem gefur plötunum náttúrulegt og fallegt útlit. Steni og Stenex húsaklæöningar eru framleiddar úr ólífrænum efnum og halda því útliti sinu vel og veðrast seint. Með Steni og Stenex loftræstum klæöningum og steinullar- einangrun fæst hlýtt, notalegt hús og upphitunarkostnaður minnkar. BYKO er söluaðili Steni og Stenex á Islandi. Konráð Vilhjálmsson Byggingatæknifræðingur BYKO hf. FASTEIGNASALA SKÚLAVÖRÐUSTlG 38A FAX 552-9078 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18. Viðar Friðriksson Löggiltur fasteignasali if 552-9077 Einbýlis- og raðhús NYll! Selás Glæsil. 206 fm einbhús á tveimur hæð- um ásamt 50 fm bilsk. 5 herb. þar af 1 forstherb. Flisar og parket á gólfum. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á minni . eign. Verð 16,8 millj. Brekkutún. Einbhús 270 fm ásamt 25 fm bíisk. 4 svefnherb. Mögul. á sér- ib. m. vinnuaðst. í kj. Verð 16,8 millj. Laugalækur. 230 tm raðh. m. bíi- sk. 4-5 svefnherb. Mögul. á séríb. ( kj. Verð 13,5 millj. Lækjarhjalli. Parh. 186 fm. Einnig bílsk. I húsinu er I dag sérib. á neðri hæð. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 12,9 millj. Reynihlíð. Endaraðh. 220 fm m. innb. bllsk. 4 rúmg. svefnherb. Garð- skáli m. arni. Heitur pottur f garöi. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. Ib. í Foss- vogi eða nágr. Sæviðarsund. Fallegt endaraðhús 160 fm með innb. bílskúr. 4 svefnherb., arinn, suðurverönd. Verð 13,8 millj. Birkigrund. Endaraðh. um 200 fm m. 4 svefnherb., gufubaði, lltilli sérib. ( kj. 28 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. fb. Verð 13,5 millj. Reykás. 4ra-5 herb. endaib. á 3. og 4. hæð 153 fm auk 26 fm bílsk. Parket á neðri hæð. Sérþvhús. Suðursv. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. (b. Verð 10,5 millj. Grettisgata. Glæsil. 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fjórbýli. Hús- ið byggt ’89. 2 svenherb., 2 stofur, innb. bílskúr og sér bilastæði á baklóð. Eign I sérflokki. Verð 9,8 millj. Eyjabakki. fiSÓ Falleg, björt 4ra herb. íb. á 3. hæð. Flí- sal. bað. 3 svefnherb. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. Öldugata. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fallegu steinhúsi. Tvær stofur. Suður- svalir. 2 svefnherb. Áhv. byggsj. o.fl. 4,8 millj. 3ja herb. íbúðir Hátröð. Glæsil. 3ja herb. risíb. með rúmg. bílsk. 2 góð svefnherb. og vinnu- herb. Áhv. 3,8 millj. hagst. lán. Verð aðeins 6,7 millj. Austurströnd. Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð (lyftuh. Stórar svalir til norðurs m. glæsil. útsýni útá Sundin. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Bflskýli og öil þjón. í næsta nágr. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Álfhólsvegur. 3ja herb. íb. á 2. hæö f fjórb. m. sérþvhúsi í íb. Fallegt útsýni til norðurs. Einnig stórt íbherb. f kj. m. aðgangi að snyrtingu og stór sér- geymsla. Verð 6,9 millj. Laus strax. Berjarimi. fiBSB Stórglæsil. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð m. sérþvhúsi. Vandaðar innr. úr kirsu- berjaviði. Einnig stæði I bílskýli. fb. selst án gólfefna. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 7,5 millj. Blöndubakki. 3ja herb. íb. á 3. hæð 106 fm. Stór stofa, rúmg. herb. Áhv. byggsj. 3,8 millj. til 40 ára. Laus strax. Verð 6,6 millj. I smíðum Grófarsmári Glæsil. parhús á tveimur hæðum 184 fm, fyrir ofan götu. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Suðurgaröur. Stórar svalir til norðurs m. fallegu útsýni. Húsin skilast fokh., fullfrág. að utan. Verð 8,9 millj. Bogahlíð Glæsil. 3ja og 4ra herb. (b. I vönduðu húsi fyrir kröfuharða kaupendur. Aðeins 3 ib. eftir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Foldasmári ||riffl Snorrabraut. 3ja herb. Ib. á 3. hæð 70 fm. Endum. baöherb. Nýtt eldh. Nýtt ratm. Áhv. byggsj. 2,3 millj. til 40 ára. Verð 5,9 millj. Grettisgata. EjIIU Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu) ( nýju húsi. Parket. Suðursv. Sérbílast. á baklóð. Áhv. byggsj. til 40 ára 5,3 millj. Verð 7,7 millj. Álagrandi. Falleg 3ja herb. ib. á 1. w hæð. 2 svefnherb. Ágæt stofa. Sér- I garður. Áhv. byggsj. o.fl. 3 millj. Laus | strax. Verð 6,9 millj. Framnesvegur. 3ja herb. (b. á 3. 3ja hf hæð ásamt íbherb. i kj. Áhv. millj. Verð 5,6 millj. húsbr. 3,5 flflB Bústaðavegur. 3ja herb. 82 fm (b. á 1. hæð f fjórb. 2-3 svefnherb. Ágæt stofa. Parket. Björt ib. Sérinng., sérhiti. Laus strax. Verð 6,8 millj. 2ja herb. íbúðir fpffl Þangbakki. Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð með miklu útsýni. Laus strax. Verð 5,7 millj. Fífurimi 190 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bilsk. Góð teikn. Gert ráð fyrir 5 herb. 1 húsinu. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hæðir og sérhæðir nyit. Laugarásvegur Falleg ib. á tveimur hæðum 140 fm m. 4 svefnherb., suðursvölum. Einnig bil- sk. og einstaklíb. Verð 13,0 millj. Kvisthagi. Falleg sérhæð I þrlbýli með 2 stofum, sjónvholi, 3 svetnherb. ibherb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Verð 12 millj. Bergstaðastræti. Giæsii. ib. á 2 hæðum, um 190 fm. 3 svefnherb., gætu veriö 4. Tvennar svalir. Gufubað. Stórar stofur. Áhv. húsbr. o.fl. 6,7 millj. Verð 14 millj. 4-5 herb. íbúðir Gautland - skipti. 4ra herb. ib. á 2. hæð i 3ja hæða húsi. 3-4 svefnherb. Suðursv. Skuldlaus. Skipti óskast á 2ja herb. ib. með bllskýli í Hólahverfi eða miðsvæðis með útsýni. Verð 7,7 millj. Asparfell. Glæsil. 107 fm (b. á 6. hæð m. parketi. Gestasnyrt. Flisal. baðherb. Einnig 21 fm bílskúr. Laus strax. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Áhv. húsbr. o.fl. 4,6 millj. Verð 8,4 millj. Jörfabakki. Falleg 4ra herb. 96 fm ib. á 1. hæð. Sérþvhús. Parket. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 7,2 millj. Fífusel. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði l bílskýli. 3 svefnherb. í íb. Einnig íbherb. (kj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Stóragerði. 4ra herb. endalb. á 3. hæð 102 fm ásamt 25 fm bllsk. 2 stof- ur, 2 svefnherb. Suðursv. Fallegt út- sýni. Rúmg. 2ja herb. 70 fm íb. ásamt bilsk. 1 fjórb. fb. er m. sórhita, sérinng. og sér- þvhúsi og er laus nú þegar. Áhv. hús- br. 5,0 mlllj. Verð 6.950 þús. Eldri borgarar. 2ja herb. giæsii. íb. á 8. hæð við Gullsmára I Kópavogi. (b. afh. fuligerð fljótl. Verð 6 millj. Austurberg. 2ja herb. íb. á 3. hæð með parketi, suðursv. Áhv. bygg- sj. 3 millj. Laus strax. Verð 4,9 millj. Bústaðavegur. 2ja herb. 63 tm fb. á jarðhæð i tvibýli með sérinng. og - hita. Eldhús með fallegri límtrésinnr. og borðkrók. Rúmg. svefnherb. Ágæt stofa. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. Sumarbústaðir SllungatjÖm. 60 fm sumarbústaö- ur á 1/2 ha eignarlandi i landi Miðdals. Stendur v. veiðivatn, góð silungsveiði. 20 mln. akstur frá Rvík. Verð 3,5 millj. Miðfellsland. 45 fm bústaöur (5 ára) m. 2 svefnherb., svefnlofti, ágætri stofu. Vel staðsettur á svæðinu. Verð 3,0 millj. Atvinnuhúsnæði Viðarhöfði 400 fm húsnæði sem skiptist I 4 sér einingar allar l skammtfmaútleigu. Góð tramtíðarstaðsetn. Húsnæðið er m. fal- legu útsýni til norðurs. Hagst. verð og greiðsluskilmálar. Auglýsing

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.