Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 C 31 útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með ' til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða ■ utan Reykjavíkur þarf áritun bæj ar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. | ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- I þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni komá í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- , anda slíkt strax. Að öðrum kosti ; getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- | is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- | ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- ■ gjald skuldabréfa er 1,5% af * höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefínna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ' R ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfír 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. HllSBYGGJEADIIR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings. Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjaldao.fi. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfísumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vik má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- ingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: l/10innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrífað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjandaertilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. Stiöurlandabraut 54 vió Faxafen, 108 Reykfavik, sími 508-2444, faxt 508-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Leitum eftir 3ja og 4ra herb. íbúðum á pnr. 103, 105 og 108 f Reykjavík á 1. og 2. hæð fyrir ákveðna kaupendur. Bólstaðarhlíð — þjón- ustuíb. 3ja herb. 85 fm faileg íb. á 1. hæð Vandaðar innrétting- ar. 2 svefnherb. Þvottherb. og geymsla í íb. Laus strax. Verð 8,9 millj. 2610 Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. ib. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljóti. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,5 millj. 564. Reynimelur - fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítið niðurgr. (b. I nýl. fjórb. Laus fljótl. V. 5,5 m. 2479. Vallarás. Mjög góð 83 fm íb. i lyftuh. Parket. Vélaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,5 millj. 3292. Bogahlíð. 3ja herb. 80 fm góð íb. á 1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3166. Rauðalækur. 3ja herb. fm ib. í kj. í litlu fjórbýli. Parket á stofum. Frábær staðsetn. Stutt i skóla og flest alla þjón- ustu. Verð 6,7 mlllj. 54. Vallarás — einstaklfb. Góð 38 fm íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Útsýni. Áhv. byggsj. 1,4 millj. V. 3,6 m. 2544. Álfaskeið — bflskúr. 2ja herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð i góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm ib. é 1. hæð í góðu 6 íb. húsi. Laus fljótl. Verð 5,2 mlllj. 2609. Safamýri. Mjög rúmgóð 59 fm íb. í góðu fjölb. Parket. Vélaþvottah. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,6 mlllj. 3289. Fálkagata — Iftiö hús. 48 fm steinhús á baklóð, ásamt um 15 fm geymsluskúr. Húsið þarfnast standsetn. Býður upp á mikla möguleika. Til afh. strax. Verð 2,9 mlllj. 3096. Blikahólar — fráb. útsýni. Virkil. góð og vel umgengin 2ja herb. 57 fm íb. í litlu fjölb. i góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 6,5 millj. Laus. 1962 Frostaskjól - 2ja-3ja. Mjög góð r'úml. 63 fm 2ja-3ja herb. ib. í litiö niðurgr. kj. í þríbhúsi í KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 mlllj. 2477. „Greiðslumat óþarft“ - Bollagata. 3ja herb. 83 fm kjlb. í góðu húsi. Mikið endurn. eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. 4,0 mlllj. Verð 6,4 millj. 1724. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð íb. á 3. hæð i góðu húsi. Hagst. langtlán. Verð 6,1 mlllj, 2007. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. i kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365. . Vfðihvammur 24 — Kóp. 3ja herb. Gnoðarvogur. 70 fm góð endaib. á 3. hæö i góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 millj. 3282. Austurbær — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérhæð ésamt aukaherb. á jarðhæð. Tvíbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,2 millj. V. 7,5 m. 2136. Við Holtsgötu — sérh. Til sölu i þessu nýja glæsii. fjórbhúsi fjór- ar mjög skemmtil. 3ja herb. íb. sem selj- ast fullb. með vönduðum innr,. flísal. bað- herb., flísar og parket á gólfum. Sameign fullfrág. Húsið er viðhaldsfrítt að utan. Verð frá 7,3 mlllj, 3201. Vfkurás. Mjög falleg vel skipul. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Skipti á minni eign miðsvæðis. Áhv. byggsj. 2,5 mlllj. Verð 7.250 þús. 2768. 5-6 herb. 156 fm vönduð sérh. í húsi sem byggt er 1966. íb. skiptist m.a. í 4 svefn- herb., tvær stórar stofur, stórt eldh. Á jarðh. er bílskúr og stór geymsla. Sér- inng. Verð 11,5 millj. 3107. Norðurás — bflsk. 5 herb. falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. i kj. Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Nýbýlavegur — sérh. Góð efri sérhæð ca 150 fm ásamt 25 fm bilskúr. 4 svefnherb. Gott útsýni. ib. er laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. byggsj. 2.550 þús. Verð 10,8 millj. 2971. Skógarás — hæð og ris. 168 fm góð ib. hæð og ris. 6-7 svefnherb. i risi eru 4 svefnherb., stórt hol og bað- herb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb, þvottaherb., baðherb., stofa og eldhús. Eignaskipti mögul. Áhv. langtl. 4,8 mlllj. Verð 9,8 millj. 2884. Ljósheimar. Tæpi. 100 fm ib. á 2. hæð i góðu ásigkomulagi. Nýtt gler og parket. Vélaþvottah. Seljandi greiðir yfir- standandi utanhússviðgerð. Verð 7,8 mlllj. 170. Fellsmúli — útsýni. 4ra-5 herb. 112 fm ib. í nýl. viögerður fjölb. 4 svefn- herb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 mlllj. Verð 7,3 millj. 2029. Hraunbær. 4ra herb. 97 fm falleg góð endaib. á 4. hæð, 3 góð svefnherb. Stór stofa. Þvottaherb. í íb. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. 2617. Samtengd söluskrá: Asbýrgs Baughús — parhús. Skemmtii. skipul. 197 fm párhús á 2 hæðum. Húsið er ekki fullb. en vel ib.hæft. Fallegt út- sýni. Skipti koma til greina á ib. í blokk í Húsahverfi. Áhv. hagst. langtfmal. 6.150 þús. 3288. Hverafold — einb. Til sölu 290 fm mjög gott fullb. einbhús á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Mjög gott skipul. Stórar stofur. Mögul. 2 íb. Innb. bílsk. Fullfrág. lóð. Skipti mögul. á minni eign. 2829. Ártúnsholt - einb. 209 fm glæsilegt einbhús á tveimur hæðum auk 38 fm bílsk. og 38 fm geymslu u. bílsk. Húsið er fullfrág. m. vönduðum innr. Park- et. Mikið skápapláss. Sólstofa. Fullfrág. lóð. Verð 23,0 millj. 3263 Mlíöargeröi - Rvík. - 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 ib. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,6 millj. 2115. Eignasalan -' Laufás Seljahverfi. Endaraðh. 186 fm á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefn- herb., eldh. og bað í góðu lagi. Mögul. á eignauppitöku. 3304. Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 milfj. 3186. Hvammsgerði — tvær íbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. að innan. f hús- inu eru tvær samþ. íbúöir og innb. bilsk. Verö 13,5 millj. 327. Þinghólsbraut — Kóp. — út- Sýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þrlbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fréb. út- sýni. Verð 7 millj. 2506. Reynihvammur. Efri sérh. í tvfb. 174 fm með 27 fm bilsk. 3-4 svefnherb. Afh. tilb. til innr. Lyklar á skrifst. Áhv. 6,3 m. m. 5% vöxtum. V. 11,2 m. 2966. Fjallalind - Kóp. 150 fm enda raðh. á einni hæð á frábærum stað i Smárahvammslandi. Fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,7 millj. 2962. Hlaðbrekka — Kóp. - sér- hæðir. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Btlskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8.8 millj. 2972. Nýbýlavegur. 4ra herb. íbúöir á 2. og 3. hæð i 5 ibúða húsi. Afhendist fullb. utan og sameígn að innan. fbúðir fullbúnar að innan án gólfefna. Verð frá 7.9 millj. 2691. Smárarimi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. utan, fokh. inn- an. Til afh. strax. Áhv. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 9,8 millj. 2961. Þinghólsbraut — Kóp. — út- sýni. Efri sérh. 175 fm m. innb. bilsk. Afh. tilb. u. tróv. Fráb. staösetn. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 6 millj. m. 596 vöxt- um. Verö 11,8 millj. 2965. úsnæð Viðarhöfði. Fjórar ca 90 fm mjög góðar iðnaðareiningar. Góðar innkeyrslu- dyr. Hagst. langtlán. Selst í einu lagi eða hlutum. Laust fljótl. 2807. Laugavegur 70 Til sölu er öll fasteignin Laugavegur 70. Jarðhæðin og mjög lítið niðurgr. kj. er um 100 fm verslhúsn. Á 1. hæð er 3ja-4ra herb. íb. og á rishæð er 3ja herb. íb. Sérinng. í báðar ib. Húsið er á einum besta versistað við Laugarveginn. Húsið selst í einu lagi. V. 18,7 m. 2705. Skipholt - laust. Til sölu er 110 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 5 herb. + mót- taka og eldhús. V. 5,5 m. Góð grkjör. 955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.