Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ...... . EIGMMIÐLUMN - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Stangarholt 9 - nýl. hús. Glæsil. og vönduð um 55 fm ib. á jarðh. með sérlóð í suður.. Parket og vandaðar sérsmíðaðar innr. íbúðin er laus. V. 5,9 m. 4398 Austurberg. Mjög falleg 58 fm íb. á 2. hæð í „bláu blokinni". Áhv. byggsj. ca. 2,8 m. V. 5,6 m. 4177 Vesturgata. Vorum aö fá í einkasölu um 200 fm verslunarrými. Húsnæðið er laust nú þegar. V. 7,2 m. 5257 Eiðistorg. 6-7 herb. björt og góð 238 fm skrifstofuhæð (3. hæð) sem gæti hentað undir hvers konar starfsemi. Laust strax. V. 9,9 m. 5250 Heilsuræktarstöð - íþrótta- miðstöð. 870 fm líkamsræktarstöð með % Tilurð og þróun Húsnæðisstofn- unar ríkisins Víkurás. 2ja herb. 60 fm g'óð íb. á 4. hæð. Húsið er klætt álklæðningu. Laus strax. V. 4,9 m. 4367 Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm íb. á jarðh. með sér suðurgaröi sem gengið er beint út í. V. 4,9 m. 4076 Dvergabakki. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. íb. er nýmáluð. Ný teppi. Laus strax. V. 4,4 m. 3864 ATVINNUHÚSNÆÐI Nýbýlavegur. Mjög vönduð húseign á 3 hæðum. Eignin er samtals um 1000 fm og gæti hentað undir ýmiskonar rekstur. Góðar innkeyrsludyr bæði á jaröh. og l.hæó. Góð lýsing. Fallegt útsýni. Eignin er laus. 5225 Grensásvegur - nýlegt. Mjðg björt og rúmgóð skrifstofuhæö á 2. hæö um 457 fm sem er í dag máluð og með lýsingu en óinnréttuð. Staðsetning miðsvæðis. Gott verð og kjör í boði. 5256 tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaöi o.fl. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifst. 5127 Suðurlandsbraut - gamla Sigtún. U.þ.b. 900 fm húsn. á 2. hæð sem * skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrt- . ingar o.fl. Hæðin þarfnast stands. en gæti hent- ,► að undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Lágt ▼ verð. 5135 Nýbýlavegur. Glæsil. verslunar-, I skrifstofu- og þjónusturými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í verslunar- og sýningarsali, skrifstofur, verslunarpláss, lag- er o.fl. Eignin er samt. 3200 fm og ákafl. vel staðsett á horni fjölfarinnar umferðaræðar. Nægbílast. 5167 Skútahraun. Mjög góð skemma um I 882 fm meö mikilli lofthæð. Afstúkuð skrifstofa og starfsmannaaðstaða. Mjög góð kjör. 5208 Eldshöfði. Vorum aö fá í sölu nýlegt, I mjög gott iðnaðarhúsnæði, sem skiptist í vinnslusal, gott lagerpláss og skrifstofur, sam- tals um 1700 fm. Húsið er hæð, kj. og efri hæð er laust nú þegar. Mjög góð kjör í boði. 5234 Húsnæðisstofnunin gegnir nú mun víðtækara hlutverki en hliðstæðar stofnanir í nágrannalöndunum, segir Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræð- ingur hjá Húsnæðisstofnun ríksins. Astæðan er hinn stóri þáttur hennar í flármögnun við endurkaup húsnæðis á almennum markaði, sem víðast hvar annars staðar er algerlega í höndum almennra bankastofnana. HINN 20. maí sl. voru liðin 40 ár frá sam- þykkt fyrstu laga um húsnæðismálastjóm, sem marka upphaf starfs stjómsýslustofn- unar húsnæðismála á íslandi, Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Af- mælið varð greinarhöf- undi tilefni til að draga fram nokkra lykilþætti í sögu húsnæðislána- kerfisins og leitast er við að varpa nokkru ljósi á sögulegt heild- arsamhengi þessa grundvallarþáttar í fé- lagsmálasögu þjóðar- innar. Forsaga og aðdragandi Einbýlis- og raðhús Elliðavatn — náttúruparadís. Tll sölu reisul. hús á besta staö viö Elliða- vatn. Húsiö er 240 fm nýl. endurb. Ris ófull- gert. Eigninni fylgir 140 fm hús í byggingu sem er í dag fokh. Margvísl. nýtingamögul. 10.000 fm lóð sem naer aö vatninu fylgir. Góð áhv. lán. Nökkvavogur. Mjög fallegt vel viö- haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný- klaett að utan. Hiti í gangstétt. Nýtt rafm. og vatnsl. Áhv. 3,8 millj. Jakaset. Einstakl. fallegt einb., hæð og ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Falleg ræktuð lóð. Skipti möguleg. Verð 14,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb- hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld- hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og sólríkur suðurgaröur. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofar borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Háhæð. Afar glæsil. 160 fm raðh. ásamt innb. 33 fm bílsk. á þessum geysivin- sæla stað. 3 svefnherb. Flísar, sérsmíðar innr. Gott útsýni. Mikið áhv. Hagstætt verð. Seiöakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á eínni hæð ca 155 fm auk 34 fm btlsk. 3 svefnherb. Parket, flls- ar. Nuddpottur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 16,8 millj. Klukkuberg — Hf. Stórgl. 258 fm parhus á tveimur hæðum á þe8sum fráb. útsýnisst. Eignln er öll hin vandaðasta. Sérsmiðaðar innr. Góð gólfefni. tnnb. 30 fm bílsk. Skipti mögul. Bræðraborgarstígur. Mjög góð 156 fm efri sérhæó. 4 svefnherb., bókaherb., stofa og borð- stofa. Parket. Innb. 40 fm bítsk. Vinnuherb. Verð 11,6 millj. /ps) FJÁRFESTING ILð FASTEIGNASALA > Sími 562-4250 Borgartúni 31 Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. 4ra herb. Hvassaleiti. Vorum að fá falleg 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursv. Fráb. * staðsetn gengt Útvarpshúsinu. Verð 7,8 millj. Tjarnarmýri. Glæsil.ca loofm ný íb. á 2. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Góðar suðursv. Miklð út- sýni. Alfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góö stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Suðurhólar. Góö endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus fljótl. Álfheimar. Rúmg. og falleg 97 fm íb. á 2. hæð. Mikiö endum. eign í góðu ástandi. 3 svefnherb. Parket. Bergþórugata — nýtt í sölu: Sólrík og falleg 77 fm íb. á bestu hæð í þríb. Baðherb. nýstands. einnig gluggar og gler. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 milj. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm íb. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suöursvalir, fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Kópavogsbraut - nýtt. Mikið endurn. og falleg 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gólfefni. Sórinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Þverbrekka - sérbýli. Mjög björt og falleg 92 fm íb. á jarðh. Sérinng. íb. er öll nýstands. Parket, flísar, mikil lofthæð. Góöur garður. Áhv. 3,2 millj. Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1. hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Ný eld- hinnr. Rólegur og góður staður. Verð 7,2 millj. írabakki. Vorum að fá mjög góöa og fallega íb. á 2. hæð. Tvö svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Verð 5,8 millj. Unufell. Nýtt í sölu sérl. gott rúml. 250 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Séríb. í kj. með stækkunarmögul. Fallegt hús í góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Réttarholtsvegur. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæöum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. 5 herb. og sérhæðir Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Melás — Gbæ. Sórlega björt og fal- leg neöri sórh. í tvíb. 3 svefnherb. Nýl. park- et. Baðherb. nýstands. Innb. bílsk. Áhv. 5,8 millj. Lækjargata - Hf. Björt og glæsil. „penthouse" íb. á tveimur hæöum. 3 svefnh. Sérlega fallegt útsýni. Góöar suöursv. Stæöi í bílageymslu. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 6,0 millj. Melabraut — Seltj. Sérl. björt og falleg 107 fm hæð m. aukaherb. í risi. Park- et, flísar. Mikiö útsýni. Nýstandsett hús. Háagerði. Mjög góð mikið endurn. íb. á jaröh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur. Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á stærri í hverfinu. Kleppsvegur. Sérl. falleg og rúmg. 102 fm endaíb. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr. Nýstandsett baðherb. Stór svefnherb. Mikið útsýni. Mjög góð sameign. 3ja herb. Ljósvallagata. Sérl. fallega fallega mikið endurn. 75 fm risíb. á þessum úrvals- stað. 2 svefnherb. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Hringbraut — nýtt í sölu: Nál. Háskólanum mjög falleg litið niðurgr. íb. 2 svefnherb. Parket, dúkur. Nýl. innr., eldh. og bað. Góöur garður. Orrahólar - ' lyftuhús. Stórgl. 88 fm íþ. á 6. hæð. 9 fm suður- svalir. Parket. Stór svefrth. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög gðð ca 100 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnh. (mögul. á þremur). Suðursv. Fallegt útsýni. Verð aðoins 6,5 millj. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15 Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Kambsvegur. Vorum aö fá í sölu góöa 130 fm neöri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Flétturimi 4 - glæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., m/án stæði i bílgeymslu, verð 7,6-8,5 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílgeymslu, verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno- innr., skápum og flísal. baði, sérþvbús. I Öll sameign fullfrág. * Til sýnis virka daga kl. 13-17. Frostafold. Ein alglæsilegasta ibúðin í Grafarvogi ca 80 fm. Sérsmíðaðar innr. Merbau-parket, flísar. Þvottahús í íb. Sér- garöur. Áhv. 4,1 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Klyfjasel. Mjög glæsil. og rúmg. 81 fm íb. á jarðh. í tvíbýli. Flísar, parket. Sér garð- ur. Eign í sérflokki. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Rekagrandi. Falleg vel með farin 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaöar innr. Sérsólver- önd. Stæði í bílageymslu. Áhv. 3,1 millj. Hörgsholt - Hf. Nýl. stórgl. 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Sérinng. Vandaðar innr. Parket, flísar. Óinnr. 40 rými í risi. Fráb. óhindrað útsýni yfir golfvöllinn og jökulinn. Verð 6,9 millj. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið utsýni. Góð nýstandsett sameign. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög stórar suð- ursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta stað góð talsvert endurn. '53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaöur gólfpan- ell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Tjarnarmýri. Sérlega glæsil. ný 3ja herb. íb. m. vönduðu parketi. Gott útsýni. Stæöi í bílageymslu. Verð 8.950 þús. [-inaggnlB ;pn°q aD ° Fallegar 3ja og 4ra herb. íb. á góöu verði á þessum eftirsótta stað. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. □ " »ei; □" »□£] Mávahlíð — ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Frostafold. Björt og falleg íb. á 1. hæð. Flísar. Parket. Stórar suöursv. Mikiö útsýni. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæö. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Hraunbær. Vorum aö fá mjög fallega og bjarta íb. á jarðhæö. Eikarparket og flís- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Fyrir eldri borgara Grandavegur — glæsieign í sérflokki. Stórglæsil. 200 fm íb. á 9. hæð ásamt bílsk. Eign í algjörum sérfl. sem ekki verður lýst í fáum orðum. Óhindrað útsýni. Sjón er sögu ríkari. Nýjar ibúðir Nesvegur. 3ja herb. íbúðir á góðum stað við Nesveg. Suöursv. Eignir afh. tilb. u. trév. í smíðum. Einbýlish. við Mosarima 170 fm ásamt bílsk. á einni hæð. Selst tiib. aö utan, fokh. aö innan. Verö 8,8 millj. Tjarnarmýri — Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 3ja herb. íb. m. stæði í bilgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afji. nú þegar. Arnarsmári — Nónhæð. Hér á landi beitti nýsköpunar- stjórnin, sem var við völd árin 1945 og 1946, sér fyrir tímamótalaga- setningu um almannatryggingar árið 1946. Sama ríkisstjórn setti einnig löggjöf um húsnæðismál, sem á pappírnum var einkar metnaðar- full og í svipuðum stíl og í mörgum nágrannalandanna á sama tíma. Öfugt við almannatryggingalöggjöf- ina mörkuðu lög nr. 44/1946 um opinbera aðstoð við byggingu íbúð- arhúsa í kaupstöðum og kauptúnum hins vegar fremur lítil spor í ís- lenskri félagsmálasögu. Þau kváðu vissulega á um víðtækar lánsheim- ildir, en löggjöfin var meira og minna andvana fædd vegna þess hve litlu fjármagni var veitt til þess að fjár- magna lánveitingarnar. En var ekki staða íslenska þjóð- arbúsins góð í lok síðari heimsstyij- aldarinnar og hvers vegna var þá ekki opinberu fé .veitt til húsnæðis- mála? Ýmislegt bendir raunar til að þetta afskiptaleysi hafi verið meira eða minna meðvituð stefna stjórn- valda. Rétt þótti að fjárfestingar í atvinnuvegunum, einkum sjávarút- vegi, hefðu algeran forgang og var 600 milljóna króna gjaldeyriseign landsmanna (sem svaraði til nær 45% af þáverandi þjóðarframleiðslu) fyrst og fremst notuð í þessu skyni, en síður til þess að flytja inn bygg- ingarefni til íbúðarhúsnæðis. Á þess- ari fjárfestingastefnu var enn hert nokkrum árum seinna er Marshall- aðstoðin hóf innreið sína, en þá voru í gildi strangar hömlur á fjárfesting- um í íbúðabyggingum. Það sýndi sig hins vegar fljótlega, að íslendingar byggðu meira en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir skort á opinberu lánsfjármagni. Nutu landsmenn þar gífurlegrar hækkun- ar ráðstöfunartekna í kjölfar hernáms landsins í seinni heimsstyrj- öldinni, en þjóðarframleiðslan jókst um nær 40% að raunvirði á styrj'ald- arárunum. Það er í rauninni mjög sennilegt, að sjálfsbjargarviðleitni og dugnaður þjóðarinnar hafi bein- línis orðið til þess að stjómvöld sáu sér leik á borði“að spara sér fjárútl- át til húsnæðismála á upphafsárum hins nýstofnaða lýðveldis. Á seinni hluta stríðsáranna og fram yfir miðj- an fimmta áratuginn var sett nýtt met í byggingum nýrra íbúða og í fyrsta sinn réðu stórir hópar verka- fólks við það að eignast eigin íbúð. Kringum 1950 ríkti hins vegar kreppuástand, en er kom fram á sjötta áratuginn efldust íbúðabygg- ingar mjög á nýjan leik. Lög frá 1949 um skattfrelsi eigin vinnu við íbúðabyggingar ýttu verulega undir sjálfsbjargarviðleitnina. Hlutverki hennar var svo veittur opinber stimpill árið 1952 með lögunum um lánadeild smáíbúða, þar sem beinlín- is var gert út á dugnað íslendinga við að byggja sjálfír yfir sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.